Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 20
DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
28
Smáauglýsingar
Varahlutir
Til sölu mismunadrif
Spiser 44, passar í Bronco o.fl., drif og
öxlar í framdrif á Willys 65, lengri
afturöxull og framaugablað í Weapon.
Uppl. í síma 79569.
Öska eftir
3ja gíra Chevrolet sjálfskiptingu. Til
sölu á sama stað Datsun 1200 árg. ’72
tii niðurrifs. Uppl. í síma 76067 eftir kl.
17.__________________________
, 351 Windsor vél
með 3ja gíra kassa og skipti til sölu. Er
með nýjum blöndungi og flækjum.
Einnig fylgir startari og alternator.
Uppl. í síma 15278 e. kl. 19.
Óska eftir 232 eða 258 Rambler vél
eða 304. Uppl. í síma 42170 eftir kl. 20.
Læst 12 bolta hásing og
gott drifhlutfall til sölu. Uppl. í síma
83101 e.kl. 18.
DísHvél.
Til sölu 6 cyl. Trader dísilvél, vélin er
með öllu utan á í mjög góðu lagi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—608
Man 30 320 árg. ’75
til sölu. Uppl. í síma 97-5129.
Til sölu 6 hjóla Man 9156
árg. ’69, einnig góöur mótor úr M-Benz
1620. Uppl. í síma 39259 eftir kl. 20.
Vinnuvélar
Óska eftir aö kaupa loftpressu
á dráttarvél með slöngum, fleyg, bor
og borstálum, einnig sturtuvagn,
Víkur, 2ja-3ja rúmmetra. Uppl. í síma
94-3781. Kári.
TU sölu eru eftirtaldar vélar:
Case 1450 árg. ’80, IH.TD.-15 PS árg.
’67. Upplýsingar fást hjá Búnaðarsam-
bandi Kjalarnesþings í síma 66217 eða
hjá Vélum og þjónustu hf. í síma 83266.
Vélaþjónusta
Sláttuvélaþjónusta.
Gerum við flestar gerðir sláttuvéla,
sækjum og sendum ef óskað er. Vélin
sf. Súðarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími
85128.
Bflaþjónusta
Til sölu nýinnflutt
notuö Bedford 330 cup. 6 cyl. vél. Uppl.
í síma 29080.
Bflamálun
BUasprautun Garðars,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar,
greiöslukjör. Símar 20988 og 19099.
Kvöld- og helgarsími 37177.
Bifreiðaverkstæði Auöbrekku 63.
Tökum að okkur allar almennar bíla-
viðgerðir, erum sérhæfðir í Fiat og
Lada, erum einnig meö vatnskassa- og
bensíntankaviðgerðir. Sími 46940.
Vélastiiling—hjólastilling.
Framkvæmum, véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar með fullkomnum stilli-
tækjum. Vélastilling, Auðbrekku 51,
sími 43140.
BUasprautun og éilingar.
Almálum og bieuum allar geröir bif-
reiða, önnumst einnig allar bílarétting-
ar. Hin heimsþekktu DuPont bílalökk í
þúsundum lita á málningabarnum.
Vönduö vinna, unnið af fagmönnum.
Gerum föst verðtilboö. Reynið
viðskiptin. Lakkskálinn, Auðbrekku 28
Kópavogi, sími 45311.
Vörubflar
Til sölu Scania 56
árg. ’66 með eða án 3 tonna Hiab
krana. Uppl. í síma 96-23822.
Til sölu Man 780
árg. ’66, gott gangverk, Sindra pallur
og sturtur, 9 tonna bíll. Uppl. í síma 97-
3392.
BUa- og velasalan As
Höfðatúni 2. Sími 24
6 hjóla
Scania 82 ’81
Scania81 ’78
Volvo F717 '80
Volvo F86 ’74
Benz 1513 ’70
Benz 1519 ’73
Benz 1617 ’77
Benz 1619 ’74
Benz 1619 ’79
Benz 1632 ’74
Benz 1632 75
Benz 1719 78
Benz 1919 77
Henschel 1619 73
Man 8.168 72
Man 9.186 ’69
Man 9.186 71
Man 9.192 73
Man 14.192 78
Man 16.200 76
Man 16.240 74
Man 19.320 77
Nal 1850 79
HinoKB 422 79
KinoM’77
GMC 74
Ford C 8000 74
Rútur
Benz 309 77
Benz 309 75
Benz309 73
Benz 309 72
Benz 34M. FRD. 72
Benz 1113 74
Man 750/65_____
Bíla- og vélasalan
Sími 24860..
10 hjóla
Scania 141 ’80
Scania 141 78 ■
Scania 140 75
Scania 140 74 |
Scania 111 ’80
Scania 111 77 !
Scania 111 76 t
Scania 111 75
Scania 110 74
Scania 110 73
Scania 76 ’66
Volvo F12 ’80
VolvoF12 79
Volvo F10 ’81
VolvoF10’80
VolvoFlO 79 1
Volvo N10 ’80
Volvo N10 77
VolvoNlO 75 !
Volvo F88 76
Volvo F88 74
Volvo F86 74 ,
Benz 2632 79
Benz 2626 79 ;
Benz 2228 ’81 ‘
Benz 2224 74
Bedford 78
GMCAstro 74:
Man 19.280 ’80
Man 15.240 77
Sendibílar
Man 10.136 ’82
Volvo F610 ’80
HinoKY ’81
Bedford 72
Ás, Höfðatúni 2.
Saabeigendur ath.
Önnumst allar viðgerðir á Saab bif-
reiöum, s.s. boddíviðgerðir, réttingar
og mótorstillingar, vanir menn. Kred-
itkortaþjónusta. Saabbílaþjónustan
Smiöjuvegi 44 Kóp. Sími 78660 og 75400.
T.H. vélastilling
er ódýr lausn í orkukreppu, notum full-
komin stillitæki. Lagfærum blönd-
unga, eigum uppgerða og nýja blönd-
unga ásamt varahlutum í kveikju-
búnaö og í blöndunga. Önnumst allar
almennar viögeröir. Verö og þjónusta í
sérflokki. T.H. verkstæðið, Smiöju-
vegi E 38 Kópavogi, simi 77444.
Bflaleiga
ALP bUaleigan Kópavogi auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundir:
Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi
Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323,
einnig mjög sparneytna og hagkvæma
Suzuki sendibíla. Góö þjónusta.
Sækjum og sendum. Opið alla daga.
Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan,
Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.
Bretti—bílaleiga.
Hjá okkur fáið þið besta bílinn í
feröalagiö, og innanbæjaraksturinn,
Citroen GSA Pallas með framhjóla-'
drifi og stillanlegri vökvafjöðrun.
Leigjum einnig út japanska fólksbíla.
Gott verð fyrir góöa bíla. Sækjum og
sendum. Sími 52007, heimasími 43155.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aöilar að ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súöavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á Isa-
fjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta.
BUaleiga ÁÓ, Vestmannaeyjum,
sími 2038. Höfum einnig leigubíla,
Eyjataxi, sími 2038. Einnig áhalda-
leiga, erum með loftpressur, kjarna-
borun, steinsögun, bátaþvottur, heitt
og kalt, sandblástur, galvanisering og
jarðefnisvinnsla. Sími 2210.
____________________________________r
SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. Athugiö verö-
iö hjá okkur áður en þið leigiö bíl ann-
ars staðar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
BUaleigan Geysir s. 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig Mazda 323 og Mazda pickup
bíla. Sækjum og sendum. Geysir
Borgartúni 24, sími 11015, heimasimi
22434. Ath. Kreditkortaþjónusta, allir
bílar meö útvarpi og segulbandi.
BUaleiga, skemmtiferðir,
sími 44789, Furulundur 8 Garðabæ.
Leigjum nýja Fíat Panda og Camping
húsbíla. Skemmtiferðir, sími 44789,
Furulundur 8 Garðabæ. Geir
Björgvinsson.
BUaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáiö upplýs-
ingar um verðiö hjá okkur. Sími 29090
(heimasími 29090).
N. B. bUaleigan, Dugguvogi 23,
sími 82770. Leigjum út ýmsar geröir
fólks- og stationbíla. Sækjum og
sendum. Heimasímar 84274 og 53628.
Bflar til sölu
/”' \
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
- -
Chevrolet Malibu Classic
árg. ’80 til sölu, 4 dyra sjálfskiptur,
Taunus 2000 GL station árg. ’82, ekinn
11 þús. km. Uppl. á Bíla- og bátasöl-
unni, sími 53233.
VW1302 árg. 71 tU sölu,
skoðaður ’83, útvarp, tvö dekkjasett,
kúpling, bremsur og ljós nýupptekið,
nýtt pústkerfi, geymir þarfnast minni-
háttar viðgerðar, fæst því ódýrt, kr. 10
þús. staðgreiðsla. Sími 44282 eftir kl.
18.
VW Passat árg. 74 tU sölu,
verð 30 þús. Skipti á dýrari Passat eða
svipuðum bíl. Uppl. í síma 77020.
Ford Mustang 1966
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, í mjög góöu
lagi. Uppl. í síma 54749 eftir kl. 18.
Subaru 1600DLárg. 79
til sölu, alls kyns skipti koma til greina
á dýrari bílum. Uppl. í síma 24850,
21970 og 20105 eftirkl. 18.
Cortina árg. 70 tU sölu,
einnig Datsun 100 A árg. 73, seljast
ódýrt. Uppl. í síma 44869 eftir kl. 17 á
virkumdögum..
Mercury Comet árg. 73
til sölu, fallegur bíll í góðu standi. Tek
gjarn bíl upp í fyrir 10—15 þús. kr.
Uppl. í síma 82080 og 44907.
Blazer árg. 71,
8 cyl., 307, 4 gíra kassi, upphækkaöur á
breiðum dekkjum. Uppl. í síma 92-
6663.
Ford Maverick 1974
til sölu, góðkjör. Uppl. ísíma 28764.
VWárg. 72 tU sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 15237.
Datsun pickup árg. 77
til sölu, úrbrædd vél. Verð ca 30—40
þús., skipti koma til greina. Uppl. í
síma 79843 í hádeginu og eftir kl. 21.
Honda Civic árg. ’81,
5 dyra, sjálfskiptur, blár aö lit, ekinn
30 þús. km. Bíllinn er viðgerður eftir
tjón og eftir er að sprauta hann. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 26341.
Datsun dísU 280 C tU sölu,
árg. ’80, lítið ekinn. Skipti möguleg ef
milligjöf staðgreiðist. Góður bíll, gott
verð. Uppl. í síma 71296 á kvöldin.
Rally Cross.
Keppni á nýrri braut milli Sandgeröis
og Garðs kl. 14 á morgun. Keppendur
mæti kl. 11 til skráningar. AlFS.
Peugeot 404 árg. 72
til sölu, skoðaður ’83. Verð 10 þús.
Uppl. í síma 84144.
Scout árg. 74
til sölu, sumar- og vetrardekk fylgja.
Uppl. ísíma 97-2191.
Volvo 244 GL
árg. ’80 til sölu, skipti möguleg á ódýr-
ari bíl. Uppl. í síma 46779.
Toyota Cressida station
árg. 78 til sölu, einnig Datsun dísil árg.
77 með upptekinni vél. Uppl. í síma
39259 eftirkl. 20.
Mjög vel með farinn,
sparneytinn bíll til sölu, teg. Mazda 616
árg. 72, nýskoðaður, í topplagi, verð 50
þús. Samkomulag um greiðslur. Uppl.
ísíma 21387.
Ford Comet árg. 74
til sölu, sjálfskiptur, þarfnast smá-
viðgerðar, ekinn ca 85 þús. km. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 99-1451.
Til sölu fallegur Austin Mini,
vél keyrð 10 þús. km. Uppl. í síma 79241
í dag og næstu daga.
Willys árg. ’62,
4ra cyl. til sölu, verð 40—45 þús. kr.
Uppl. í síma 99-1430.
Tilboð óskast
í Citroen super árg. 74. Uppl. í síma
22423 eftirkl. 19.
Fiat 128 árg. 74
til sölu, einnig lítill ísskápur. Uppl. í
síma 31012 eftir kl. 18.
Fiat Polonez árg. ’80
til sölu, ekinn aöeins 24 þús. Uppl. í
síma 45453 eftir kl. 18.
302 Fordvél tU sölu,
sjálfskipting getur fylgt. Uppl. í síma
78410 og 72484.
Bronco 72.
Til sölu Bronco árg. 72, 6 cyl., bein-
skiptur, gullfaUegur bUl, á nýjum
dekkjum. Uppl. í síma 83061.
Ford Bronco Sport
árgerð 74 til sölu, sjálfskiptur, þarfn-
ast smálagfæringar. Verðhugmynd
85—90 þús. kr. Uppl. í síma 54629 eftir
kl. 20 næstu kvöld.
Volvo 244 GL
árgerö ’82 til sölu, ekinn 15 þús. km,
skipti möguleg. Uppl. í síma 38434.
Ford Escort árg. 75
til sölu, í þokkalegu ástandi, einnig
Honda SS 50 árg. 79, afturgjaröarlaus.
Uppl. í síma 75900 og 78036.
Hver vill eignast
Comet 72 fyrir aðeins 7 þúsund kall?
Biluð sjálfskipting en ökufær. Uppl. í
síma 25562.
Daihatsu Charmant árgerö 77
til sölu, 4ra dyra, ekinn 48 þús. km,
þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 96-
71232 eftirkl. 19.
Bronco árg. ’69
til sölu, V-8, beinskiptur, nýlegar
Spoke felgur, dekk, plussklæddur,
skipti möguleg. Uppl. í síma 97-7753.
Bronco árg. ’67 til sölu,
8 cyl., góð, breið dekk, skipti á ódýrari.
Sími 53964.
Blazer árg. 74.
Til sölu Blazer árg. 74, skipti möguleg.
Uppl. ísíma 41338.
Benz ’54
fólksflutningabifreið til sölu, 32ja sæta.
Uppl. í síma 95-5444 og 95-5120.
Wagoneer 73
til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur, með quadra
track, sjálfskipting biluö, selst ódýrt.
Uppl. í síma 76262 eftir kl. 19.
Econoline til sölu,
styttri, árg. ’81, BMW 518 árg. ’80,
Range Rover árg. 78, Ford Custom
pick-up árg. 77. Vantar Mözdu 929 79
— ’83 og Mözdu 626 árg. ’82. Bílás sf.,
bílasala, Smiðjuvöllum 1 Akranesi,
sími 93-2622.
VW rúgbrauð árg. 71
til sölu, með góðri vél og gírkassa,
lélegt boddí, einnig jeppakerra. Uppl. í
síma 51677 á vinnutíma.
Sapporo árg. ’83
GSL 5 gíra, ekinn 6 þús. km, svartur
með gullrönd, til sölu , mjög fallegur
bíll, meö öllu, aukahlutir fyrir ca 60
þús. kr. Uppl. í síma 83965 eftir kl. 18.
Volvo 142 71
til sölu, innfluttur 77, mjög fallegur
bíll í góðu ástandi, verð kr. 55 þús. Til
sýnis að Asparfelli 2, R-54397. Uppl. í
síma 77849 á kvöldin.
Mazda 616 árg. 74 til sölu
til niðurrifs eða uppgeröar. Uppl. í
síma 11134 á kvöldin.
Bflar óskast
Öska eftir bU
gegn 50 þús. kr. staögreiðslu. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—493.
Skipti.
Vil láta góöa Cortinu 1600 árgerð 73 í
skiptum fyrir góðan bíl af yngri ár-
gerð. Milligjöf 5 þús. kr. mánaðar-
greiöslur. Uppl. í síma 85315.
Japanskur bUi óskast
á 100 þús. kr., útborgun 50 þús. kr. og
10 þús. á mánuði. Uppl. í síma 92-2541.
SendibUl óskast,
t.d. Ford Transit, á verðbilinu 20—30
þús. kr. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
17646 í kvöld milli kl. 19 og 22.
Toyota CoroUa eða Tercel
óskast, árg. ’80, staðgreiðsla. Aðeins
lítið keyröur og góður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 99-1444.
SendiferðabUl með plássi
á stöð óskast. Lítill eða millistærð.
Sími 73131.
Óska eftir stationbU,
Mözdu 323 eða 818, eöa bíl aö svipaöri
stærð, get borgaö 15 þús. út og 10 þús. á
mánuöi. Uppl. í síma 54479 eftir kl. 20.
Útborgun 70—75 þús.
Oska eftir góðum bíl, Daihatsu
Charade ’81, Mazda 323 '81 eöa álíka bíl
meö framhjóladrifi. Uppl. í sima 39898
eftirkl. 19.
BUasalan BUatorg — gífurleg sala.
Okkur vantar allar tegundir nýlegra
bíla á staðinn og á skrá svo sem:
Volvo, Saab, Mazda, Toyota, Suzuki,
Golf, Colt, Cherry og marga fl. Stór
sýningarsalur. Malbikaö og upplýst úti-
svæði. Bílatorg á horni Borgartúns og
Nóatúns, símar 13630 og 19514.
Húsnæði í boði
Nýleg 3ja herb. íbúð
til leigu í Bústaöahverfi í 4 mán., fyrir-
framgreiösla. Uppl. í síma 31025 frá kl.
17 til 19ídag.
3ja herb. íbúð tU leigu
í Hvassaleiti. Fyrirframgreiðsla.
Hringið í síma 10971 milli kl. 19 og 21 í
kvöld.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúð í miðborg Kaupmanna-
hafnar til leigu fyrir ferðamenn.
Einnig stórt herbergi meö aögangi aö
eldhúsi, barnapössun. Uppl. í síma
20290.
Raðhús tU leigu í Sundum
með fjórum svefnherbergjum + bíl-
skúr, leigist frá 1. júlí. Tilboð sendist
DV fyrir 12. júní ’83 merkt „Raöhús
488”.
2 herb. ibúð
til leigu í Kleppsholti í 1 ár frá 6. júnL
Uppl. um fjölskyldustærð og greiöslu-
getu sendist DV fyrir 4. júní merkt
„Kleppsholt459”.
Ibúðaskipti.
Hjúkrunarfræðingur frá Sauðárkróki
óskar eftir 3jaÁra herb. íbúö á höfuð-
borgarsvæðinu frá 1. sept. Eigum ein-
býlishús á Sauðárkróki. Uppl. í síma
95-5695.