Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNÍ 1983.
5
Bóksölumálið frá í desember 1981:
Hagkaup
tapaði málinu
Dómur er nýlega fallinn í máU ákvöröun að bókaverö skyldí vera
Hagkaups á hendur Verðlagsráöi og hiö sama um allt land og enginn af-
Félagi íslenskra bókaútgefenda. sláttur veittur. Hagkaup, sem boðið
Eins og menn muna varö sá máls- hafði 10% afslátt á bókum, fór í mál
höföun vegna afsláttar verslunar- við tvo ofangreinda aðila til að fá
innar á bókum fyrir jólin 1981. þeirriákvörðunhrundið.Lokaðhafði
Stefndu, Verölagsráð og Félag ís- þá veriö fyrir bókasölu til verslunar-
lenskra bókaútgefenda, voru sýknað- innar frá Félagi islenskra bókaútgef-
ir og var Hagkaupi hf. gert að greiða enda og mótmælti félagið afsláttar-
hvorum aðila um sig 25.000 í skaða- boðinusembrotiásamningi.
bætur. Hagkaup hefur ákveöið að áfrýja
Verðlagsráð tók á sínum tíma þá málinu til Hæstaréttar. —PA
Firmaheitið
Kauphöllin
eign
Seðlabanka
Seölabankinn er orðinn eigandi að
firmaheitinu Kauphöllin. Ekkja Arons
Guðbrandssonar, Ásrún Einarsdóttir,
afsalaði bankanum þessu heiti 14. apríl
síðastliðinn.
„Þetta var gert að ósk hins látna.
Aron Guðbrandsson vildi að firmaheit-
ið yrði eign Seðlabankans. Við þáöum
það með þökkum,” sagði Bjöm
Tryggvason aðstoðarbankastjóri.
Bjöm var spurður hvort bankinn ætl-
aði i framhaldi af þessu aö koma á fót
kauphöll:
„Það er í lögum bankans að hann
megi reka kauphöll þegar aðstæður
Aron Guðbrandsson. Hann vildi að
Soðlabankinn fengi firmaheitið
Kauphöiiin eftír sinn dag.
leyfa. Formlegum markaði hefur
bankinn ekki hug á að koma á fót að
sinni. En hann hefur nálgast þetta
verke&ii með sölu spariskírteina,”
sagðiaðstoðarbankastjórinn. -KMU.
Hún var Ijót aðkoman á slysstað. Að sögn lögreglunnar gaf ökumaður
Payk)adersins þá skýringu að drepist hefði á vélinni og þar með hefðu
bremsurnar ekki virkað.
DVmynd: S
Gröf uslysið á Miklubraut:
Konan á batavegi
Konan, sem lenti í umferðarslysi á
gatnamótum Miklubrautar og Grens-
ásvegar, miðvikudagsmorguninn 18.
maí, er nú á batavegi samkvæmt upp-
lýsingum sem fengust á Borgar-
spítalanum í gær.
Eins og kom fram í frétt DV um slys-
ið ók konan Volvo-bíl og kom niður
Miklubrautina og ætlaði inn á Grensás-
veginn. Þar sem hún beið á beygju-
ljósunum ók Payloader-vélskófla niður
Miklubrautina og lenti á bíl hennar.
Að sögn lögreglunnar í Reykjavík
gaf ökumaður Payloadersins þá
skýringu að drepist hefði á vélinni og
þar með hefðu bremsurnar ekki
virkað. Við þetta missti hann vald á
vélskóflunni og lenti á bíl konunnar.
Mesta mildi þykir að ekki skuli hafa
fariðverr.
-JGH
HVOR ÞEIRRA ÓK
YFIR A RAUÐU?
Vitni vantar að árekstri á milli
Daihatsu og Cortinu sem varð á gatna-
mótum Klapparstígs og Laugavegs um
klukkan hálfátta föstudagsmorguninn,
27. maísíðastliðinn.
Umferðarljós eru við þessi gatnamót
og liggur ekki enn ljóst fyrir hvor öku-
mannanna fór yfir á rauðu ljósi. Þeir
sem kynnu að geta gefið upplýsingar
um áreksturinn eru vinsamlegast
beðnir að snúa sér til lögreglunnar í.
Reykjavík. —JGH
VIÐ TEUUM
að notaðir
VOLVO
bflar
séu betri
en nýir bflar
af ódýrari
gerðum
VOLVO 245 GL '82,
ekinn 16.000, gullmet., beinsk. Verð kr. 450.000
VOLVO 264 GL '76,
ekinn 68.000, beige met., sjálfsk. Verð kr. 215.000.
VOLVO 244 GL '82,
ekinn 30.000, silver, beinsk. Verð kr. 425.000.
VOLVO 244 GL '82,
ekinn 22.000, ljósblár, beinsk. Verð kr. 415.000.
VOLVO 244 DL '82,
ekinn 17.000, beige, beinsk. Verð kr. 350.000.
VOLVO 244 GL '81,
ekinn 35.000, grænn met., beinsk. Verð kr. 360.000.
VOLVO 343 DL '78,
ekinn 52.000, silver. Verð kr. 130.000.
OPIÐ LAUGARDAGA _ SMBB
35200“ VELTIR
SUÐURLANDSBRAUT16
JílSt
A
fC^'
■ mrey(“"° „ið
,st og flolb /vestanLr & M<*w'
S * . '.tsd Og bó,ela
og e ^ ponS e
jLridr
be* erfl^u^J" tþorP,
iw*;:i»*raitx’
hofP’ “".rOtK1'""'
P*r \e\X* 0*"“ fttgW'J’.odlw/stt
tl’
ravA
bót
r lAtel v
nái^ M^er
)ið
s°l Afium upP i lo^etLr- sK
..e„, ttð ^Vir «*ð
% vinS^vr<>va- f og sne^stað* íon*-
*Co*ta llL°ueit^n fr* S WrC
d
■r-n fr^str0 v
jpi*%%*•**