Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 21
DV. F0STUDAGUR3. JUNI 1983. 29 Smáauglýsingar Til leigu 3ja herb. íbúö í Breiöholti. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 46859. Tilleigu lítil 2ja herb. kjallaraíbúö á Teigunum, húsaleiga 5.500 á mán., laus strax, leig- ist helst barnlausu pari. Uppl. um greiöslugetu og annað sem skiptir máli sendist DV fyrir hádegi laugardag merktTeigar 747”. Góö 2ja herb. íbúö til leigu í Kópavogi, laus strax. Fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 7. júní merkt „V100”. Til leigu 3—4 herb. íbúð í austurbænum, húsaleiga 8000 á mán- uði, 1. mán. fyrirfram og 16 þús. í tryggingu. Greinargóöar upplýsingar, m.a. um fjölskyldustærö, sendist DV fyrir hádegi laugardag merkt „Góö íbúð808”. 2ja herb. íbúö í vesturbæ Reykjavíkur til leigu til 1. sept., laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 6. júní merkt „503”. Til leigu er 2—3 herb. íbúð í miöbænum, árs fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 7. júní merkt „477”. Kona getur fengiö leigðar tvær stofur að Sólvallagötu 3, og aö- gang aö eldhúsi. Uppl. á staönum. Til leigu ný, 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi í Seljahverfi, allt sér. Fyrirframgreiösla. Uppl. í sima 71545 kl. 13—15 laugardag. Laghentur maður. Ostandsettur kjallari til leigu. Uppl. í síma 50150 eftir kl. 20. Til leigu, í 1 ár frá 1. júlí, rúmgóö 2ja herb. íbúö í Breiðholti, fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV merkt „282”. Góö 2ja—3ja herb. jarðhæð í f jórbýlishúsi viö Álfheima til leigu frá 1. ágúst, sérinngangur, sér hiti og geymsla, árs fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 7. júní ’83 merkt „Þægileg íbúð257”. Húsnæði óskast — ", ' 1 ""-X HUSALEIGU SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og. geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. | ^ ... J Góðir leigjendur. Ung hjón í háskólanámi (læknisfr. og guðfr.), óska eftir góöri íbúö til leigu. Húseigendur sem meta gott fólk um- fram háar peningaupphæöir vinsaml. hringi í síma 16503 eftir kl. 18 næstu daga. 26 ára kona, kennari utan af landi, sem hyggur á háskólanám, óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 34622. Reglusöm hjón.sem eiga von á barni, vantar 2ja-3ja herb. íbúö til leigu sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er, góöri umgengni og skilvísi heitiö. Vinsamlegast hringið í sima 86772 eftirkl. 17. Halló, halló'. Ég er 25 ára stúlka í námi og óska eftir 2ja herbergja íbúö, skilvísri greiðslu og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 39586. Keflavík — Njarðvík. Oska eftir íbúö á leigu sem allra fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 92- 3089 eftirkl. 19. Fjögur ungmenni utan af landi, öll í skóla, óska eftir aö taka á leigu 3— 4 herb. íbúö frá og meö 1. sept.—1. júní. Fyrirframgreiösla eöa fastar mánaö- argreiöslur, reglusemi og góö um- gengni. Uppl. í síma 97-6144 eöa 19379. Myndlistarmaður óskar eftir húsnæöi á leigu. Uppl. í síma 12419. Ung kona meö tvö börn óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík strax. Uppl. í síma 92-3589. Hjálp! Oskum eftir 3—4 herb. íbúö á leigu strax helst í Árbæjarhv. en ekki skilyrði, erum á götunni. Uppl. í síma 75167 eftirkl. 17. Reglusamur maöur sem er í góöri vinnu óskar eftir herbergi má vera lítiö. Uppl. í sima 15858. 38 ára kona . í fastri vinnu óskar eftir 2ja herb, íbúö sem fyrst.' Góð fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 10599. Óska eftir lítilli íbúö eöa tveimur stórum herbergjum og aðgangi aö eldhúsi. Hef oft leigt þannig hjá gömlu fólki. Uppl. Skúli Ben. í síma 92-2825. Rólynd og reglusöm hjón meö tvö börn (þriöja á leiðinni) óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö til a.m.k. eins árs. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 17708. Viöerum ungt barnlaust par og vantar húsnæöi í Kópavogi strax. Uppl. i síma 44879. Starfsmaöur ÁTVR óskar aö taka á leigu 2ja herb. íbúö um öákveðinn tíma. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma ÁTVR 24280. Ung hjón, sem eru aö byggja, óska eftir íbúö á leigu í u.þ.b. 1 ár, fernt í heimili, erum á götunni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—270. Vantar stórt og rúmgott herbergi meö aðgangi aö eldhúsi. Reglusemi heitið og fyrirframgreiösla ef óskað er. Gunnar Árnason, sími 37865 eftir kl. 19. Þrítugur inaöur, algerlega reglusamur á vín og tóbak, óskar eftir góöu herbergi, helst meö aögangi að eldhúsi, á leigu strax. Uppl. í síma 21269. Atvinnuhúsnæði Vantar geymsluhúsnæði í 3—4 mánuði. Geymsluhúsnæöi, 30—50 ferm. óskast, þarf aö vera þurrt og þrifalegt meö góöri aðkeyrslu. Uppl. í suna 41021. Til leigu 200 ferm. skiptanlegt kjallarapláss í iönaðarhúsi. Gæti hentaö sem lagarpláss og æfingapláss fyrir hljóm- sveitir. Plássinu er hentugt aö skipta í smærri einingar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—364 Vesturbær — Vesturbær. Til leigu samtals 450 m2 húsnæöi í vest- urbæ. Jaröhæö 250 m2, kjallari 200 m2. Möguleiki er aö skipta húsnæöinu í smærri einingar. Uppl. í síma 39073. Lager-, iönaðar- og skrifstofuhúsnæöi. Um 300 fm gott lager- eöa iðnaðarhúsnæði til leigu, mjög góð aðkeyrsla, gott útisvæöi, loft- hæð 4,5 metrar. Einnig til leigu um 150 fm skrifstofuhúsnæði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-453. Atvinna í boði Vanan gröfumann vantar á Broyt gröfu og bílstjóra meö meirapróf. Uppl. í sima 73507 eftir kl. 20. Öska eftir 16—17 ára strák í sveit, þarf að vera vanur. Uppl. í síma 93—5165. Kona óskast (ekki yngri en 20 ára) til aðstoðar í eld- húsi tímabilið júní—15. ágúst, vinnu- sími 9—17 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 85330 milli kl. 10 og 16 í dag og mánudag. Vantar 3—4 rafsuðumenn, helst vana kolsýrusuðu, strax. Uppl. í símum 53375 og 54241 á kvöldin. Lagermaður með bílpróf óskast strax viö heildverslun. Umsókn- ir sendist DV sem fyrst merkt „Lager- maöur558”. Stúlka óskast til útkeyrslu og pökkunarstarfa í bakaríi, þarf aö geta unnið næsta vetur. Uppl. í síma 13234. Stúlka óskast til eldhusstarfa, vaktavinna. Einnig vantar eina stúlku til ræstinga, 4 klst. fyrir hádegi. Sælkerinn, Austurstræti 22. Uppl. á staönum. Borgarnes. Kjötiönaöarstöö KB óskar aö ráöa sem fyrst starfsmann viö afgreiöslu og kjötsögun. Uppl. gefa Geir Björnsson og Bergsveinn Símonarson sima 93- 7200. Kaupfélag Borgfirðinga, Borg- arnesi. Ráðskona óskast út á land í lengri eöa skemmri tíma, má hafa barn. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—372. Kona óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 12—18 frá og meö næstu mán- aöamótum, framtíðarvinna, æskilegur aldur 25—45 ára. Uppl. kl. 14—15 aö Laugavegi 28b. Fatamarkaöurinn. Símasölufólk. Duglegt sölufólk óskast um allt land, gott og þægilegt aukastarf á kvöldin næstu vikur sem þú getur unniö aö heima hvar sem er á landinu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—452. Atvinna óskast Sextán ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72826. Byggingameistari hefur hug á aö hefja starf í faginu eftir nokkurra ár hlé. Hefur reynslu í viögeröum og endurbótum á eldri húsum, einnig nýbyggingum. Er tilbúinn strax. Uppl. í síma 39611. Atvinna óskast úti á landi. Maöur, sem er í þriggja mánaöa fríi frá fastri stöðu, óskar eftir tilbreytingu, vill komast af mölinni meö fjölskylduna sem er líka vinnu- glöö. Uppl. í súna 78226. Hreingerningar Hreingerninga og teppa- hreinsunarfélagið Hólmbræöur. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774, 30499 (símsvari tekur einnig viö pöntunum allan sólar- hringinn, sími 18245). Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Kennarar, athugið Kennara vantar að Brekkubæjarskóla á Akranesi í 7. og 8. bekk. Kennslugreinar: raungreinar og tungumál. Umsóknar- frestur er til 14. júní. Upplýsingar veita Grímur Bjarndal skólastjóri í síma 93-2979 og Guðjón Þ. Kristjánsson. yfirkennari í síma 93-2563. Umsóknir berist til þeirra. Torfaferukeppni verður haldin í nágrenni Hellu í Rangárvallasýslu laugardaginn 11. júni nk% kí. 14. m'* ■: m TORFÆRU KEPPNI Skráning keppenda og upplýsingar í sima (991-5100 á vinnutima. (99I-5954 utan vinnutíma fram að föstudeginum 10. júni nk. F.B.S. HELLU. Útboð Tilboð óskast í málningarvinnu og þéttingar á háhýsunum Engihjalla 3 og 11 í Kópavogi. Tilboð óskast í eftirfarandi verkþætti: 1. Málun glugga og hurða. 2. Sprungu-og lekaviðgerðir. 3. Hreinsun glers. Verkið skal unniö á tímabilinu 21. júní — 15. ágúst 1983. Réttur er áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum og iskaö er eftir föstu verði. i ’tboðsgagna má vitja hjá Snorra Tómassyni, Engihjalla 3, til 10. júní gegn 500 kr. skilatryggingu. Sími 43608 eða Kristján Þorvaldz, sími 45103. Tilboðum skal skilað fyrir 20. júní 1983 k.l. 20.00, að Engihjalla 3 í fundarherbergi, og veröa þar opnuö að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. HUSSTJÓRNIR. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík á Skólavörðuhoiti 3. júní kl. 9.00—18.00 og 6. júní kl. 13.00—18.00. Póstlagöar umsóknir sendist í síðasta lagi 1. júm. Umsóknum fylgi staöfest afrit af prófskírteini. 1. Samningsbundið iðnnáin. Nemendur sýni námssamning eöa sendi staðfest afrit af honum. 2. VERKNÁMSDEILDIR FRAMHALDSDEILDIR. Bókiðnadcild Fataiðnadeild Hársnyrtideild Málmiðnadeild Rafiðnadeild Tréiðnadeild Offsetiðnir Prentiðnir Bókband Kjólasauinur Klæðskurður Hárgreiðsla Hárskurður Bifvélavirkjun Bifreiðasiníöi Rennismíði Vélvirkjun Rafvélavirkjun Rafvirkjun Rafeindavirkjun útv. virkjun skriftvélav. Húsasmíöi Húsgagnasiniði 3. TÆKNITEIKNUN. 4. MEISTARANÁM BYGGINGARMANNA. Húsasmíö, múrun og pípulögn. 5. FORNÁM. IÐNSKÖLINN I REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.