Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 22
30
DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hreingerningar
Gólfteppahremsun-hreingernmgar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Tapað -fundið/
Tapast hefur
svart seðlaveski meö skilríkjum og
f jögur þúsund krónum í nágrenni Hótel
Esju. Finnandi vinsaml. hringi í síma
53671. Fundarlaun.
Svartur högni hefur týnst
frá Noröurfelli, er merktur innan á
eyra. Finnandi hringi í síma 78935.
Líkamsrækt
Ljósastofa.
Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu
105, 2. hæö (viö Hlemm). Góö aöstaöa,
sérstakar, fljótvirkar perur. Opiö alla
daga. Lækningarannsóknarstofan,
Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma
26551.
Sólbaösstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losniö viö vööva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leið og
þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Sólbaösstofa Árbæjar.
Viltu bæta útlitiö, losa þig viö streitu,
ertu meö vöðvabólgu, bólur eöa gigt?
Ljósabekkirnir okkar tryggja góöan
árangur á skömmum tíma. Nýjar
perur. Veriö velkomin. Sími 84852 og
82693.
Ljósastofan Laugavegi
býöur dömur og herra velkomin, frá
kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar. Aöskildir bekkir og góö baðað-
staöa. Reyniö vinsæla Slendertone
nuddtækiö til grenningar og vööva-
styrkingar. Nýjar fljótvirkar perur.
Öruggur árangur. Ljósastofan, Lauga-
vegi 52, sími 24610.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bél-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
F
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ,
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
I Kl
Tl
I "
L
NV þjönusta
KENNSLULEIÐBEININGAR,
TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÓSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD ÖTAKMÖRKUÐ.
OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
□
LÆKJARGOTU 2, NÝJA-BlÖHOSINU S 22680
augh with ANDY CAPP