Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983. - 7 Neytendur Neytendur Unniö aö uppsetningu á tívolítækjunum. DV-mynd: Þó.G. Tívolfá Miklatúni: DÖNSK TÆKIOG ÞÝSKIR LOFT- FIMLEIKAMENN Þau verða líklega mörg bömin sem kætast í dag. Þá verður opnað tívolí á Miklatúninu. Þangaö munu ugglaust flykkjast börn á öllum aldri, frá nokkurra mánaöa gömlum og upp í tí- rætt. Siðan okkar gamla tívolí í Vatnsmýr- inni andaðist hefur tívolí tvisvar veriö sett upp í tengslum við sýningar í Laugardalshöll. Var taliö aö það gæti ekki borgað sig eitt sér. Nú ætla hins vegar framsýnir menn að láta reyna á það. Það er Kaupstefn- an sem hingað flytur inn tívolíið frá Ronalds Festival Tivoli í Kaupmanna- hö&i. Um er að ræða fimm stór tæki auk margra kastbakka. Tækin eru kol- krabbi, bílabraut, tvistari, kobra- slanga, barnahringekja, og jám- brautarlest sem að öllum líkindum mun ganga umhverfis Túnið eftir gangstígum. Auk þess veröur hægt að kasta hringum og boltum og vinna með þvítil verðlauna. Þýskir loftfimleikamenn halda sýn- ingar tvisvar á dag virka daga og þrisvar á dag um helgar. Sýna þeir hinar hættulegustu kúnstir. Opið verður virka daga frá 16—23 og um helgar frá 13—23. 17. júní verður opið frá 13—24. Fyrsta klukkutíma hvers dags er aðgangur að svæðinu ókeypis. Eftir það kostar 20 krónur inn ■fyrir böm 6—13 ára og 40 krónur fyrir eldri. Fyrir börn innan við 6 ára kostar aldrei neitt inn. Aðgangur að tækjunum er síðan allur seldur. Svo dæmi séu tekin um verð þá kostar 50 krónur í kolkrabba, bílabraut og tvistara, 60 krónur í kobruna, 20 krónur í járnbrautar- lestina og bamahringekjuna og 10 krónur hvert kast í kastleikjunum. Ætla má, ef þetta tívolí gengur vel, að framhald geti orðið á næstu sumur. DS LÉTT SUMARBRAUÐ Nú þegar farið er að sumra (að minnsta kosti eftir dagatalinu að dæma) vilja menn síöur standa í eld- húsinu allan daginn við eldamennsku. Sitthvaö sem fljótlegt er að elda er haft í hávegum. Ekki spillir ef það er líka svo handhægt aö hægt sé aö stinga því niður og hafa með sér í ferðalög. Hér fylgir lítil uppskrift að ágætu og fyrir- hafnarlitlu nesti. Á mann er ætlað: 1 lítið brauð, til dæmis rúnnstykki eða heilhveitihom. 1/2 lítil dós af lifrarkæfu smábrúskur af graslauk 1 harðsoðið egg. Skerið brauðið í tvennt. Búið til holu inn í hvom helming. Smyr jið lifrarkæf-, unni innan í hvom helming og stráiö graslauknum saman við. Leggið eggið í annan helminginn og þrýstið hinum utan um þaö. Skerið í tvennt. Annað tilbrigði við sama stef er að nota smurost og til dæmis ólífur. Tómatar, gúrkur og fleira grænmeti er einnig gott með. Sem aðalmáltíð er gott að bera brauöið fram með fersku grænmeti, léttum sósum og ölglasi. Þeir sem eiga örbylgjuofna geta líka hitað brauðið ögn ef kalt er í veðri. DS Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu hér á síðunni ár. Framkallar fyrirtækið Ekta- í sl. viku að sagt var að eingöngu chrome myndir frá Kodak í ótal Mats Wibe Lund tæki að sér fram- stærðum og eru forráðamenn fyrir- köllun á litskyggnum í Reykjavík. tækisins og aðrir beðnir velvirðingar Það er ekki rétt því að Myndiðn hef- á yfirsjóninni. ur einnig annast þessa þjónustu í 20 ,sa SMIÐSBÚÐ BYGGIINIGAVÖRUVERSLUN GARÐABÆ - SÍMI 44300 UTANHÚSSMÁLNING P€RMA-DRI (ólíulímmálning) gm -m JZ jm ending og reynsla á ístandi, 18 litir. f M Jr% mwA\ Hentar vel á járn- og asbestklædd þök. Ken-Orí (b/íuvatnsvari) f I# M ^ ffl Grunnur í sérflokki á þakjárn, LtjT^L lr ™ vT f ■ f á hvers konar álplötur, skilti o.m.fl. MfÍTHTt „ R.P.M. 333 i\M f f f. Sérstaktgæðakítti tiisprunguviögerða (innþornar ekki). DURATHANE: Sérstaklega ætlað við g/erísetningu, þéttingar með hurða- og g/uggakörmum o.m.fl. ER MÁLNINGIN .. ■. póstkröfu Verslið hjá fagmanninum FLÖGNUÐ? S^areiðslul<jör SMIÐSBÚÐ 8 - — LEKUR HÚSIÐ? Go°y Sigurður Pálsson Litir: dökkblátt leflur m/rennilásabandi. Stærflir: 25—27 Verð kr. 537,- Litur: hvitt leður, reimaflir. Stærflir: 25 - 27. Verð kr. 576,- Litir: hvitt og dökkblátt leður m/rennilásabandi. Stærðir: 25.-27. Verð kr. 599. Leflurskór m/rennilás. Stærflir: 28—34 Verfl kr. 769,- Stærðir: 35—38 Verð kr. 814,- Stærflir: 39—40 Verð kr. 879,- Litir: hvitt, grátt og blátt leflur Stærflir: 28—34 Verfl kr. 633,- Stærðir: 35—38 Verð kr. 703,- Stærðir: 39—41 Verð kr. 795,- Litur: hvítt lakkleður Stærflir: 35-40 Verð kr. 659,- Litur: blátt/Hvitt leður Stærflir: 35—40 Verflkr. 710,- Litur: hvitt/svart lakkleflur Stærflir: 35-40 Verð kr. 754,- OPIO TIL KL. 10 Í KVÖLD LOKAÐLAUGARDAG Vörumarkaöurinnhf. Ármúla 1a — sími 86113.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.