Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 8
8 DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983. Utlönd Útlönd Útlönd Útlönd Þessi mynd var teKin í tyrri neimsoKn paia ui ættlands sins. Hér breiðir hann út faðminn og gæti sagt: „Látið Walesa koma til min”. Pólland: Heimsókn páfans hefst á fangelsun Walesa Jóhannes Páll páfi 2. kemur til Pól- og hafa öryggislögreglumenn þeir sem Walesa frí frá starfi sínu sem rafvirki í dag að Walesa væri einstaklingur án lands í dag í sex daga heimsókn til gæta hans sagt honum að þetta sé gert skipasmíöastöövunum í Gdansk. umboös, sem vestrænir fjölmiölar landsins, sem lengi hefur veriö beðið til þess aö tryggja öryggi hans, en Walesa hyggst hitta páfa í borginni geröu mikið úr til þess aö viðhalda eftir. Samkvæmt frásögn verkalýðs- hann sé í mikilli hættu. Chestokowa, þegar páfi kemur þangað spennu í landinu. Fundur Walesa viö leiðtogans Lech Walesa er hann nú í Walesa sagði þó að hann hygöist fara tilþessaðskoðaklaustrið JasnaGora. páfa væri því óæskilegur því hann stofufangelsi á heimili sínu í Gdansk til móts við páfa á sunnudag, en þá á Ráðherra i pólsku stjórninni sagði í yrði skoðaður í pólitísku ljósi en ekki trúarlegu. Grikkland: HERSTÖDVAMÁL í SJÁLFHELDU Ástralía: Tíu mánaða róðri lokið Peter Bird, 36 ára gamall Breti sem bjargað var þar sem árabátur hans var aö stranda á stóra kóralrifinu und- an austurströnds Astralíu, sagði við blaðamenn að hann væri því fegnastur að vera enn á lífi. Og þaö er sannarlega skiljanlegt því að Bird hafði veriö 10 mánuöi aö róa til Astraliu frá San Francisco. Bird hafði róið meðfram rifinu mikla í þrjá daga að leita aö leið í gegnum það, en þá versnaði veður skyndilega svo að hann varð aö kalla á hjálp um talstööina sem hann hafði um borð. Og ekki mátti tæpara standa því að honum var bjargað rétt áður en bát hans rak upp á rifið. Bird náði að bjarga með sér dagbók sinni úr ferðinni og kvikmyndafilmum sem hann hafði tekið en það eina sem hann bjargaöi af sjálfum bátnum var koparhringur sem festur var við reipi. Bird reyndi að róa yfir Kyrrahafið 1981 en þá rak hann á land upp á Hawai undan stormi. Spánn: Elstu manns- leifaríEvrópu Taliö er aö líkamsleifar manns, sem grafnar voru upp í útjaðri spænsku borgarinnar Granada, kunni aö vera elstu mannaleifar í Evrópu. Beinin voru grafin upp fyrir ári en það tók langan tíma að rannsaka þau. Athuganir hafa sýnt, að beinin kunna að vera milli 900 þúsund og 1600 þúsund ára gömul, en beinin eru hluti úr höfuð- kúpu unglings. Taliö er að menn hafi lifað á þessu svæði þegar það var mýrarsvæði við strönd vatns og er tal- ið að menn hafi lifað á smádýrum og ávöxtuin. Bflstjórinn slær taktinn Bílstjóri Boston-sinfóníuhljómsveit- arinnar, Paul Kehayias, hætti störfum eftir 40 ára þ jónustu við alla stjómend- ur hljómsveitarinnar en hans siðasta verk var það að stjórna sinfóníuhljóm- sveitinni, þegar hún lék marsinn „The Stars an Stripesforever”. Kehayias, sem er 65 ára, hóf störf 1943 sem bílstjóri stjórnanda hljóm- sveitarinnar, sem þá var Serge Koussevizky, og hefur Kehayias ekið öllum stjómendum hljómsveitarinnar síðan. Þegar Kehayias mætti til þess aðsækja stjórnanda „pops” hljómleik- anna, John Williams, sneri stjórnand- inn á hann, rak hann aftur í bílinn og ók bílstjóranum á æfingu hljómsveitar- innar, þar sem Kehayias stjórnaði hljómsveitinni. Fyrir frábæra stjómun fékk Kehayias mikið lófaklapp og risu hljóðfæraleikarar og aðrir starfsmenn hljómsveitarinnar úr sætum fyrir bíl- stjóranum. Heimsins mestu bjórvambir V-Þjóðverjar eru enn mestu bjór- drykkjumenn heims, segir formaður Sambands bruggara þar í landi, Klaus Asche. Á blaöamannafundi sagöi Asche að bjómeysla á hvem Þjóðverja hefði aukist í 147,8 lítra á síðasta ári, sem væri 0,6% aukning frá því árið áður. Næstmestu bjórdrykkjumenn í heimi sagði Asche að væru Tékkó- slóvakar en í þriðja sæti væru A- Þjóðverjar. Bjórframleiðsla í V- Þýskalandi á síðasta ári nam 9,4 milljónumlitra. Viðræður fulltrúa grískra og banda- rískra stjórnvalda eru nú í sjálfheldu og beðið er eftir tilkynningu frá gríska forsætisráðherranum, Andreas Papandreou. Papandreou, sem háði kosningabaráttu sína m.a. á grandvelli andstöðu við bandariskar herstöðvar í Grikklandi, haföi áður sagt að ef ekki fengist niðurstaða úr þessum viðræð- um yrði Bandaríkjamönnum gefinn 18 mánaöa frestur til þess aö flytja her- stöðvar sínar úr landi. Talsmaður grískra stjómvalda sagði Tillaga um niðurfellingu banns við framleiðslu efnavopna var naumlega felld í fulltrúadeild bandaríska þings- ins í gær en tillagan gekk út á það að framleiösla á slíkum vopnum skyldi hefjast aö nýju 1985. Þessi úrslit eru talin áfall fyrir Reagan forseta, sem farið hafði fram á þessa lagasetningu til framleiðslu á tveim meinlausum gastegundum sem blanda má saman á síðustu stundu til þess aö gera úr þeim í gærkveldi að umræðumar heföu kom- ist í sjálfheldu þegar kom að mikil- vægu málefni, en hann neitaði að nefna hvert það væri. Papandreou hefur sagt að viðræðunum skuli lokið um næstu helgi, en hann fer á leiötogafund E&ia- hagsbandalags Evrópu í Stuttgart á morgun. Bandaríkjamenn hafa fjórar her- stöðvar í Grikklandi og er talið að einnig séu um 20 minni stöövar reknar á vegum Bandaríkjamanna víðs vegar umlandið. banvænt taugagas. Málamiölunartillaga um þetta mál var felld með 216 atkvæðum gegn 202 en síðan var samþykkt með 256 at- kvæðum gegn 161 að viöhalda banninu á framleiðslu efnavopna. I mál- flutningi flutningsmanna tillögunnar kom fram að þeim þótti tími til kominn að binda enda á þessa „einhliða af- vopnun” Bandaríkjanna á þessu sviði og þyrfti að hefja framleiðslu að nýju Andreas Papandreou, forsætis- ráðherra Grikklands, stendur nú í ströngum samningaviðræðum við Bandarikjamenn vegna herstöövanna í Grikklandi. til að Sovétmenn freistuðust ekki til þess að beita sínum efnavopnum. En andstæðingar efnavopna sögðu Bandaríkin þegar birg af e&iavopnum sem dygðu til þess að halda Sovét- mönnum frá því að beita sínum vopn- um. Auk þess bentu þeir á mistök í til- raunummeð slík vopn, sem sönnuðu að bandaríski herinn væri ekki í stakk bú- inn til þess að þróa þessa vopnasmiö. Flóttamennfrá Haiti gripnir Skip bandarisku strandgæslunnar tók tvo seglbáta frá Haiti, sem voru á leið til Flórída, nýlega. Samtals vora 77 manns um borð, að sögn talsmanna strandgæslunnar. Liðsforingjar strandgæslunnar yfir- heyrðu síöan flóttamennina, til þess aö komast að því hvort einhverjir þeirra hefðu lagalegan rétt til þess að komast til Bandaríkjanna. Ef svo fer ekki, verður flóttamönnunum skilað til Haiti að nýju en svo fór fyrir 76 öðram flótta- mönnum sem strandgæslan tók fyrir nokkrum dögum. Samtals hefur bandaríska strand- gæslan nú gómað 467 flóttamenn frá því Reagan stjórnin tók upp þá stefnu að banna flóttamönnum frá Haiti land- vist nema í sérstökum tilfellum. Ítalía: Fæturgræddir á ungan dreng Drengur nokkur á Italíu, að nafni Giovanni Sandonato, varð fýrir því óláni á laugardag að hann lenti í vél- drifinni garösláttuvél sem skar af hon- um báða fætur. En með hjálp ítalska flughersins, sem flaug með drenginn til vel búins spítala í Legnano, kann að hafa farið betur en á horfðist þvi í að- gerð, sem tók sjö tíma, græddu læknar báða fætur á drenginn að nýju. Læknar segja að blóðrás um fæt- urna sé nú eðlileg og segja að innan þriggja vikna ætti að verða ljóst hvort aðgerðin heppnaðist svo að drengurinn hefði not af fótum sínum. Að sögn telja læknar líkumar vera jafnar. Bandaríkin: ENGIN EFNAVOPN TAKK, SEGIR FULLTRUADEILDIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.