Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Síða 14
14 DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983. RANFUGUNN SESTUR Þaö er ekki langt síðan Framsókn- arflokkurinn háði kosningabaráttu gegn leiftursókn Sjálfstæöisflokksins og Sjálfstæöisflokkurinn háöi kosn- ingabaráttu án þess aö nefna leiftur- sókninaeinuoröi. Nú hafa Framsókn og íhaldið myndaö samsteypustjóm meö leift- ursókn aö leiðarljósi. Kreppan kosin Stefna ríkisstjómar Steingríms og Geirs er í megindráttum sú sama og stefna íhaldsstjóma annars staöar á Vesturlöndum þar sem tugir millj- óna verkafólks ganga atvinnulausir og kreppan f er með völd. Kreppa og atvinnuleysi eru engin náttúrulögmál heldur afleiðingar rangrar efnahagsstefnu. Svokallaö freisi í verslun og viöskiptum hefur aö vísu fært mörgum Vesturlanda- búum velferö en sú velferð er reist á veikum grunni. Hagkerfiö sem viö búum viö verk- ar einungis á meðan eftirspurn er meiri en framboö og hagvöxtur eykst. Þegar markaðir em mettaöir og eftirspum minnkar byrja línuritin aö snúa niöur á viö og hin „frjálsa verslun” hrynur eins og spilaborg. Slíkt hef ur reyndar gerst áður. Nú em ríkisstjómir Vesturlanda önnum kafnar viö aö bjarga efna- hagslífinu frá hruni og koma því á réttan kjöl á ný. Sú stefna sem íhaldsstjómir í Bretlandi og Banda- ríkjunum hafa beitt, hefur ekki leitt til hagvaxtar heldur aukins sam- dráttar og atvinnuleysis. Stórfelldar kjaraskeröingar hafa leitt til minnkandi eftirspumar og at- vinnuleysis sem leiöir til samdráttar og enn meira atvinnuleysis og þannig koll af kolli. Efnahagslegt hran blasir við í þeim ríkjum þar sem leitfursóknin hefur veriö fram- kvæmd. Ríkisstjóm Steingrims Hermanns- sonar fer sömu leið og aðrar hægri- stjómir. Hún hefur bannfært sig sjálfa með bráðabirgöalögum sem munu leiða til eignahmns hjá mörg hundmö fjölskyldum og vérkefna- skorts hjá innlendum iönfyrirtækj- um. Ríkisstjómin haföi ekkert sam- „Verslunarráðið, Vinnuveitendasam- w bandið og SÍS hafa skorað verkalýðs- hreyfinguna á hólm. Við skulum taka þeirri áskorun.” en gætu orðið skuröarhnífum íhalds- ins aö bráð. Spamaður af hálfu hins opinbera er út af fyrir sig nauðsyn- legur en þaö má telja öruggt aö fé- lagsleg þjónusta veröur fyrst fyrir barðinu á sparnaöaráformum hægri- stjóma. (Utgjöld til illa rekinna fyrirtækja ganga fyrir.) Velferð okkar Islendinga er ekki í traustum höndum þessa dagana. Árangur langrar baráttu verkafólks gæti orðið aö engu ef leiftursóknar- öflin fá starfsfriö á því kjörtímabili sem nú er hafiö. Niðurtalning launa I kosningabaráttunni í vor varö flestum ljóst að Framsókn og íhaldið stefndu aö samsteypustjóm. Sam- eiginlegir hagsmunir þeirra lágu fyrir í lok síöasta kjörtímabils. Þeir sviku málstaö okkar gagnvart Alu- suisse og stóöu saman i baráttunni fyrir auknum hemaðarframkvæmd- um í Keflavík og Helguvík og í óbil- andi trú á erlenda stóriöju. Brotthlaup Framsóknar úr álvið- ræðunefndinni og undirgefni þeirra gagnvart vígbúnaöarstefiiu NATO RagnarA. Þórsson SMÁAUGLYSINGADEILD j sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum eri ÞVERHOLT111 Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugar- daga kl. 9—14. Virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9— 14, ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SMAAUGLYSING ADEILD Þverholti 11, simi 27022. Váxtabreytingar hjá Iðnlánasjóði Þann 15. júní 1983 kom til framkvæmda vaxtahækkun á útlánum IÐNLÁNASJÓÐS og eru vextir sem hér segir:. Byggingalán 5,0% p.a. Vélalán 4,5% p.a. Auk vaxta eru útlán sjóðsins bundin lánskjaravísitölu. Frá og með sama degi varð samsvarandi hækkun á útistandandi lánum, þar sem ákvæði skuldabréfa heimila slíkt. iðniAnasiöður ráð við verkalýðshreyfinguna og samkvæmt stjórnarsáttmálanum verður ekki leitað félagslegra lausna í glímunni viö efnahagsvandann. Frelsið skert Fyrstu afrek ríkisstjómar Stein- gríms og Geirs eru stórfelldar kjara- skeröingar og árásir á launafólk og stéttarfélög þess, afnám veröbóta á laun og skerðing á samnings- og verkfallsrétti verkafólks. Það er athyglisvert aö formaður Framsóknarflokksins er f orsætisráð- herra þeirrar íhaldsstjórnar sem nú reynir aö kasta okkur þrjátíu ár aftur í tímann. Stefna Vinnuveit- endasambandsins og Verslunarráös- ins er allsráðandi í núverandi ríkis- stjóm. Sú spuming vaknar, hvort verka- lýðshreyfingin lætur bjóða sér slíkar aðfarir eða hvort leiðin frá 1978 verður farin. Einungis samstaða og baráttuvilji alls verkafólks í landinu getur stöðvað leiftursókn ríkisst jórn- arinnar og knúið fram efnahagsað- gerðir sem tryggja kaupmátt og at- vinnu allra þegna þjóðarinnar. Ef ríkisstjómin er ekki fær um að tryggja mannsæmandi kaupmátt, lágmarks heilbrigðisþjónustu og gmndvallarréttindi okkar gagnvart útlendum auðhringum þá er hún ekki fær um að tryggja velferð okkar og sjálfstæöi landsins. Það eru margir þættir í okkar þjóð- félagi sem okkur þykja sjálfsagöir kom þeim ekki að gagni í kosningun- um í vor. Fylgið hmndi af þeim enda stefnan breytt frá því sem áður var. Sá bændaflokkur sem stofnaður var af hugsjóna- og samvinnufólki hefur nú þróast í pólitíska þúsund- fætlu sem veit ekki í hvaöa fót hún á að stiga enda draghölt á þeim öllum. Núverandi ríkisstjórn er við þeirra hæfi. Bráðabirgðalög Steingríms Her- mannssonar munu ekki leysa efna- hagsvanda þjóöarinnar. Þau em ógnun við afkomu heimUanna í land- inu. Samdráttur og atvinnuleysi eru framundan. Eignahrun blasir við mörg hundruð heimUum. Verðbætur á laun eru afnumdar í tvö ár og samningsréttur verkafólks er stór- lega skertur. Er þetta niðurtalning Framsóknarflokksins í reynd? Þjóðin hefur orðið fyrir efnahags- legum áföllum, því neitar enginn. En það er spurning um stjórnmálavið- horf og stefnu valdhafanna hverju sinni hvemig viö mætum efnahags- legum þrengingum. Sá vandi sem nú blasir við verður einungis leystur á félagslegum gmndvelli en ekki með leiftursókn íhaldsins. Verslunarráðið, Vinnuveitenda- sambandið og SlS hafa skorað verka- lýðshreyfinguna á hólm. Viö skulum taka þeirri áskorun og beita öllum tiltækum ráðum í baráttuni fyrir réttindum okkar. Ragnar A. Þórsson verkamaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.