Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 16
16
DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983.
Spurningin
Á Alþingi að koma
saman í sumar?
Óskar Jóhannsson, atvinnulaus: Já,
þaö væri betra. Þaö þarf aö afgreiöa
ýmis mál sem eru óútkljáð.
Anna Arnadóttir húsmóðir: Já, þaö
þarf aö koma saman og ræða málin.
Guðrún Svava Hlööversdóttir, starfar í
eldhúsi: Nei, ég held ekki. Mér líst ekki
nógu vel á þaö.
Eyjólfur Finnsson ellilifeyrisþegi:
Mér er alveg sama. Ef þeir vilja koma
saman þá er þaö gott. Þetta eru svoí
spakir menn, þeir hljóta aö vita hvaö
þeir eruaögera.
Hunar Ueir Sigurösson nemi: Já, þaö
þætti mér eðlilegt. Mér finnst að þjóð-
kjörið þing eigi aö ræða þau mál sem
gengiö hafa yfir þjóðina.
Þórarinn Jóhannsson kennari: Mér
hefði fundist þaö eölilegra, já. Þaö er
venjulegt þegar kosningar eru ný-
afstaðnar og meirihluti þingmanna er
því meðmæltur.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Veiöar útlendinga
veröi stöövaöar
Auðunn Auðunsson skipstjóri
hringdi:
Á síðustu vetrarvertíð fóru aö berast
fréttir af því aö óvenjumikil fisk-
gengd væri viö Færeyjar og aðal-
lega þorskur og ufsi. Ofanritaöur
vildi ekki hlaupa meö lausafréttir í
fjölmiöla en baö ritstjórn DV aö
kanna máliö hjá Hafrannsókn.'
Skömmu seinna birtist smápistill í
DV þar sem Jón Jónsson, forstjóri
Hafrannsóknastofnunar, fór háðu-
legum orðum um þessa fyrirspurn og
sagöi hana algjöra f jarstæöu.
Hvar erum viö Islendingar á vegi
staddir þegar þeir menn sem falin
hafa veriö þau mikilvægu störf að
hafa vísindalegt eftirlit meö fjöreggi
þjóðar okkar neita aö trúa staö-
reyndum um fiskstofna okkar. Og
gera grín aö þeim sem vilja upplýsa
þá um staöreyndir. Nú koma fréttir
frá Færeyjum, úr aflaskýrslum, sem
Botnlaus
fyririitning
ákonum
Unnur Kristjánsdóttir og Ása
Jóhannsdóttir hringdu:
Getur ritstjórn blaösins ekki séð til
þess að blaöamaðurinn JGH fái ekki aö
sýna konum svo botnlausa fyrirlitn-
ingu sem hann gerir á síöum blaösins?
I þessu sambandi vísum viö til frétt-
ar á blaösíöu 45 i blaöinu mánudaginn
13. júní. I fyrirsögn segir: „Stór-
bomberinn” meðsafaríkar sendingar”
Með fréttinni er mynd af manni.
Myndatextinn ber þess merki aö
blaðamaðurinn JGH sé ekki starfi sínu
vaxinn. Margar aðrar fréttir frá hon-
um bera einnig merki þessarar kven-
fyrirlitningar.
Svar:
Undirrituðum þykir leitt aö greinin
skuli hafa veriö skilin á þennan hátt.
Af minni hálfu var hún græskulaus og
um alls engar meiningar að ræða
gagnvart þeim í Gestgjafanum.
-JGH
Fáum mal-
bikið fyrr
ofan i
fræsinguna!
— ástandið á Hof svallagötu
orðið óþolandi
Vesturbælngur skriíar:
Eg sem sannur vesturbæingur get
ekki lengur oröa bundist yfir gatna-
geröarframkvæmdum borgarinnar
þessa dagana.
Þaö er í sjálfu sér góöra gjalda
vert að halda götunum okkar við og
malbika þær. En það er óþolandi
þegar þær eru fræsaðar út og suöur
án þess að vera malbikaðar strax í
kjölfarið. Og þetta viðgengst nú
mjög í borginni.
A Hofsvallagötunni rétt noröan
við Ægisíöuna tekur þó steininn úr \
malbikinu, ef svo má aö oröi komast.
Fyrir um hálfum mánuði var fræst
yfir götuna þvera, þannig aö á eftir
var nánast skuröur í götunni. Og
enn þann dag í dag hefur ekkert mal-
bik sést og erum við íbúarnir og bíl-
eigendur orönir úrkula vonar um aö
eitthvað veröi gert.
Þama kemur hver bíllinn á fætur
öðrum og lendir harkalega ofan i
„skurðinum.” Sérstaklega er þetta
áberandi um þá sem eru ókunnugir
því aö við hin látum nægja aö „eyöi-
leggja” bílana okkar einu sinni á
þessumstað.
Vil ég endilega biðja þig, Davíð, um
aö kippa þessum málum i lag, þann-
ig aö malbikunarframkvæmdimar
verðitil að gera bílana endingarbetri
en ekki öfugt.
Meö fyrirfram þökk.
staðfesta þennan orðróm, þaö er aö
afli hefur stóraukist á færeyskum
skipum á heimamiöum þeirra. Má
þar nefna aö þorskur hefur aukist úr
9 þúsund tonnum í fyrra í 17 þúsund
tonn í ár, samkvæmt upplýsingum
fréttastofu Ríkisútvarpsins í kvöld-
fréttum 13. júní.
önnur hliö er á máli þessu. Færey-
ingar, Norömenn og Belgar hafa hér
veiðileyfi sem er algjör undantekn-
ing i samskiptum þjóöa um veiði-
heimildir. Þær eru ekki gagnkvæm-
A hvaöa veg er hægt að útskýra
svona kúnstir fyrir láglaunafólki á
Islandi sem veriö er að gera bjargar-
laust meö kjaraskeröingu? Þaö hlýt-
ur aö vera skilyrðislaus krafa Islend-
inga aö veiðar útiendinga viö Island
veröi tafarlaust stöðvaöar í því
neyöarástandi sem ríkir nú.
Þorborgur innan um „stórsteikur" i Gestgjafanum. Telið frá vinstri: Kristin i
Eggertsdóttir, Þorbergur. Elve Ólafsdóttir og Kristln Piisdóttir. Einhver
gárungur sagði að sönnum kokkum tœkist ávallt að fanga bráðina. Þessar
þrjár Eyjabiómarósir eru þósýnd veiði en ekki gefin. þær eru nefniiega allar
giftar. Þaö er Þorbergur reyndar h'ka.
D V-mynd: Guðm. Svans.
„Stórbomberinn” með
safaríkar sendingar
..Stórbomberinn” úr Víking, Þor-
bergur Aöalsteinsson, er nú farinn aö
handleika steikurnar sem yfirkokkur í
veitingahúsum Gestgjafanum og
Skansinum í Eyjum. Og ekki er annað
aösjá en Þorbergursé jafnbragömikill
í eldhúsinu og á handboltavellinum.
Þegar viö litum inn til hans fyrir
stuttu var hann á fullu í eldhúsinu
ásamt ööru starfsfólki veitingahús-
anna beggja, sem eru sambyggö og í
eigu sama eiganda, Pálma Lórensson-1
ar.
Þorbergur hefur nú þegar getiö sér I
gott orÖ í Eyjum og greinilegt aö þaöl
fer eins vel um steikumar á diskuml
Eyjamanna og handboltann í netinu.
Finnst okkur eiginlega vel viö hæfi I
aö segja aö „stórbomberinn” sé meö ]
safarikar sendingar sem rati réttu ,
leiöina.
-JGH. I
SKRIFIÐ