Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 22
30 DV. FIMMTUDAGUR16. JUNl 1983. í íþróttir í íþrótti ir íþróttir íþróttir 4. deildin: Fresta varð leikjum vegna snjókomu Keppnin í 4. deild íslandsmótsins í knattspymu hélt áfram um helgina. Var leikió í olium riðlum nema D-riðU, en þar varð að fresta báðum leikjunum vegna snjókomu og ófærðar. Einum leUí varð að fresta í A-riðli, en það var ekki vegna snjókomu heldur vegna þess að enginn dómari lét sjá sig i Hníf sdal. Úrslit og staðan í 4. deUdinni eftir leik- ina um heigina er þessi: A-riðill Reynir Hnífsdal—Stefnir (frestaö) Óðinn—Hrafna-Flóki 0-6 Afturelding—Bolungarvík 2—0 Staðan. Afturelding 2 2 0 0 11-0 4 Haukar 2 2 0 0 7—0 4 Reynir Hnífsdal 3 2 0 1 5-1 4 Bolungarvík 4 112 3—9 3 Hrafna-Flóki 2 10 1 6—3 2 Stefnir 2 0 11 2—4 1 Óðinn 3 0 0 3 0-17 0 B-riðilI Léttir—Hafnir 1-0 Grundarfjörður—Augnablik 1—1 Grótta—ÍR 1-0 Staöan. Léttir 3 3 0 0 9-2 6 Grótta 3 2 0 1 11-5 4 Stjaraan 3 1 2 0 3-2 4 ÍR 4 2 0 2 9—10 4 Hafnir 4 112 8-10 3 Augnablik 3 0 2 1 3—5 2 Grundarfjörður 4 0 1 3 6-15 1 C-riðill Þór.Þorlkásh.—Árvakur 2—2 Stokkseyri—Hveragerði 3-0 Víkverji—Eyfellingur 3—0 Staðan. Víkverji 4 4 0 0 10-1 8 Hveragerði 4 2 0 2 8—6 4 Árvakur 4 112 8—8 3 Stokkseyri 3 111 4—4 3 Drangur 3 1 0 2 6—9 2 ÞórÞ 3 0 2 1 3—6 2 D-riðill HSS—Hvöt (frestaö) Skytturaar—Gióðafeykir (frestað) Staðan. Hvöt 1 1 0 0 2-0 2 Skytturaar 1 1 0 0 2—1 2 HSS 10 0 11—20 Glóðafeykir 10 0 10-20 E-riðill Svarfdælir—Reynir Ársk. 0—3 Vorboðinn—Árroðinn 2-3 Leiftur—Vaskur 3-1 Staðan. Leiftur 2 2 0 0 9—2 4 ReynirÁ 2 2 0 0 6—0 4 Vorboðinn 2 10 17-52 Árroðinn 2 10 14—82 Vaskur 2 0 0 2 1-6 0 Svarfdælir 2 0 0 2 2-8 0 F-riðill Höttur—UMFB 0-2 Hrafnkell—Egill rauði 0-0 Leiknir—Súlan 2-0 Staðan. Leiknir 3 3 0 0 11-6 6 UMFM 3 3 0 0 6-0 6 Súlan 3 10 1 3-5 2 Hrafnkeii 3 0 12 1—5 1 Egill rauði 2 0 11 0-6 1 Höttur 2 0 0 2 1—5 0 -klp- Tvöfalt hjá Grasshopper Grasshopper tryggði sér tvöfald- an sigur í Sviss þegar Svisslands- meistararnir unnu sigur, 3—0, yfir Servetta i úrslitaleik bikarkeppn- innar i gærkvöldi. Landsliðs- maðurinn Claudi Sulser skoraði tvö mörk og markahæsti leikmaður Sviss, Andy Egli, bætti þriðja markinu við. -SOS. Schumacher undirhnffinn Tony Schumacher, markvörður V-Þýskalands og Kölnar, var skor- inn upp við brjósklosi í gær. Að- gerðin heppnaðist mjög vel þannig að hann getur byrjað að leika með bikarmeisturum Köinar í byrjun næsta keppnistímabils —13. ágúst. -SOS. Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, Juan Antonio Samaranch, til vinstri og Gísli Haildórsson, formaður íslensku óiympiunefndarinnar. Samaranch er að afhenda Gísla silfurorðu Alþjóðaólympíunefndarinnar, en Gísii er sjötti Norðurlandabúinn sem fær orðuna. DV-mynd: GunnarV. Andrésson. Punktar f rá Englandi: Don Revie „stjóri” City? Don Revie, fyrrum framkvæmda- stjóri Leeds og landsliðseinvaldur Englands, hefur nú sterklega verið orðaður við framkvæmdastjóra- stöðuna hjá Manchester City. Hann tæki þá við af John Benson, sem var rekinn frá félaginu í sl. viku. Brian Clough, Nottingham Forest, Jack Charlton, fyrrum framkvæmda- stjóri Sheffield Wednesday, John Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar í heimsókn: Búinn að heint- sækja 111 lönd — og á 43 eftir fram að ólympíuf undinum 1985 „tsland er 111 landið sem ég heimsæki og ég hef einsett mér að heimsækja öll aðildarlönd ólympíuhreyfingarinnar, 154 að tölu, áður en næsti fundur Al- þjóðaólympíunefndarinnar verður haldinn í Portúgal 1985,” sagði Juan Antonio Samaranch, forseti Alþjóða- ólympíunefndarinnar, í viðtali við blaðamann DV um helgina. Forsetinn, sem kom hingað frá Albaníu og fór héðan á mánudag til Sviss og þaðan til Mexíkó, var hér heiðursgestur í sambandi við þing ólympíunefndanna á Norðurlöndunum sem haldið var fyrir helgina. „Norðurlöndin eru til fyrirmyndar í samvinnu sinni í sambandi við ólympíuleikana. Þau vinna vel saman að sínum áhugamálum og það var fróðlegt að hitta fulltrúana hér,” sagði Samaranch, sem er Spánverji, og var lengi sendiherra lands síns í Sovétríkj- unum. Samaranch sagði að hann ætti ekki von á að það sama yrði uppi á ten- ingnum á leikunum í Los Angeles næsta sumar og á leikunum í Moskvu þar sem margar þjóðir mættu ekki til keppni til að mótmæla innrás Sovét- manna í Afghanistan. „Það er friður í heiminum núna og við vonum að hann haldist,” sagði hann. „Þrátt fyrir að margar þjóðir hafi ekki mætt í Moskvu voru það mjög góðir leikar sem þar voru haldnir. Þeir voru vel skipulagöir og stjómunin var góð. Það sýndi sig líka að þarna voru saman komnir flestir af bestu íþrótta- mönnum og konum í heiminum. Það voru sett 37 heimsmet á þeim leikum og það segir sína sögu. „Stærsta vandamál okkar núna er ekki stærð leikanna eða fyrirferð. Við viljum gjarnan fjölga greinum og keppendum á leikunum. Vandamálið er í sambandi við áhugamennskuna. Hver er áhugamaöur og hver er atvinnumaöur? Samkvæmt okkar túlkun eru þeir atvinnumenn sem lifa eingöngu á íþrótt sinni. Þeir fá ekki að vera með í ólympíu- leikum.” Samaranch sagði að Island væri hátt skrifað í ólympíuhreyfingunni. „Hér tekur þriðjungur íbúa virkan þátt í íþróttum og það er með því mesta í heiminum miðað við íbúafjölda. Island hefur þegar unnið til gullverðlauna á ólympíuleikum en af slíku geta lönd sem hafa mun fleiri íbúa ekki státaö.” Hér væri mikill fjöldi af afreksfólki i íþróttum — ótrúlega mikill miðað við svona fámenna þjóð — „og hver veit nema þið vinnið til verðlauna á leik- unum næsta ár,” sagöi hann. Island á ekki fulltrúa í Alþjóða- ólympíunefndinni en Benedikt heitinn Waage var fulltrúi þar í yfir 20 ár. Islendingar hafa unnið að því að koma þar inn manni aftur og sagði Samaranch að eftir heimsóknina hingað myndi hann gera það sem hann gæti til að Island fengi þar fulltrúa aö nýju. -klp- Brasilíumenn óttast flóðbylgju — að fleiri leikmenn fylgi í kjölfar Zico og f ari til Ítalíu Þær fréttir hafa borist frá Rio de Janelro, höfuðborg Brasilíu, að Brasilíumenn óttist nú mjög að margir snjallir knattspyrnumenn fylgi í kjöl- far Zico og haldi til ítalíu. Blöð í Brasilíu eru hrædd um að Zico hafi komið flóðbylgju af stað. Næstir til að fara væru landsliðsmennimir Socrates, fyrlrllði landsliðs Brasiliu og vamarmaðurinn sterki, Junior, sem lék með Zico hjá Flamengo. Eins og hefur komið fram í DV em Italir búnir að loka markaðnum hjá sér — setja bann á erlenda leikmenn. Þrjú félög eiga þó enn möguleika á aö kaupa erlenda leikmenn. Það em meistaramir hjá Roma, sem hafa tækifæri til að kaupa leikmann í stað Brasilíumannsins Falcao, og nýliðar AC Mílanó og Lazio. Bæði þessi félög hafa sýnt áhuga á að fá Socrates og þá hefurLazio augastaðá Junior. Meistarar Roma hafa einnig mikinn áhuga á hinum unga Toninho Cerezo sem gat ekki leikið með Brasilíumönn- um í HM á Spáni vegna meiðsla. Cerezo er frábær miðvallarspilari og veröugurarftaki Falcao hjá Roma. Blöð í Brasiliu velta því einnig fyrir sér hver taki stöðu Zico hjá Flamengo og leiki við hliðina á hinum snjalla Adilio. Falcao er oftast nefndur sem eftirmaður Zico og einnig koma lands- liðsmennirnir Renáto og Reinaldo til greina. Þá gæti farið svo að Tita fengi tækifæri hjá félaginu, en Flamengo lánaðihanntilGremio. -SOS Roma vill fá Cerezo Þær fréttir bárast frá Rio de Janelro í gærkvöldi að Roma sé til- búið að kaupa hinn 22 ára Tonihno Cerezo frá Atietico Mineiro á 108 milljónir isl. króna. Cerezo er einn snjallasti knattspymumaður Brasilíu og iék hann á miðjunni með Socrates og Zico i landsliðinu áður en hann meiddlst fyrir HM á Spáni. Fyrir heimsmeistarakeppn- ina skoraði hann glæsilegt sigur- mark (2:1) Brasiliumanna gegn V-Þjóðverjum í Stuttgart — af 40 m færi. Cerezo hefur óskað eftir því að fá 15% af upphæðinni í eigin vasa. Forráðamenn Atletico Mineiro fara til Rómar í dag til að ræða við forráðamenn Roma. -SOS McGrath, Port Vale, Jimmy Frizzel hjá Oldham og Tommy Docherty, fyrmm framkvæmdastjóri Manchest- er United, hafa einnig verið nefndir sem, .stjórar” hjá City. Thomas til Everton Allt bendir til að landsliðsbakvörður- inn Danny Thomas fari til Everton eftir að hann lenti í deilum við Bobby Gould, nýja framkvæmdastjórann hjá Coventry. Thomas mun ræða við How- ard Kendall, framkvæmdastjóra Ever- ton, þegar hann kemur heim frá Astra- líu þar sem hann er að leika með enska landsliðinu. • Gordon Cowans hefur ákveðiö aö skrifa undir nýjan — eins árs samning við Aston Villa. Hann mun því ekki fara til Napólí á Italíu. • Arsenalætlarnúaðstyrkjaliðsitt vemlega fyrir næsta keppnistímabil og ætlar Terry Neill, framkvæmdastjóri félagsins, sér að vera með í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Arsenal fær skoska landsliðsmanninn Charlie Nicholas frá Celtic og þá hefur félagið hug á að kaupa varnarmanninn sterka, Gary Gillespie, frá Coventry. Arsenal hefur selt Júgóslavann Vladimer Petrovic til Antverpen á 240 þús. pund og félagið hefur nú hug á að selja Lee Chapman sem var keyptur fyrir ári frá Stoke á 500 þús. pund. -sos. OldTrafford endurbættur Miklar framkvæmdir era nú við völl Manchester United — Old Trafford. Þar er nú unnið við að taka völlinn upp og setja nýjar hitaleiðslur undir gras- teppið. Kostnaðurinn við þessar fram- kvæmdir er 70 þús. sterlingspund. -SOS Cerezo lék Karl-Heinz Forster grátt í Stuttgart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.