Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 28
36
DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Gólfteppahremsun — hreingerningar
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Garðyrkja
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson. Símar 20856 og 66086.
Garðeigendur—húsbyggjendur.
Dragið ekki fram á haustið að stand-
setja lóöirnar í verðbólgunni. Viö
getum enn bætt við okkur verkum.
Tökum aö okkur hellulagnir,
giröingar, túnþökulagnir og annað viö-
komandi lóöastandsetningu. Gerum
föst tilboð þér að kostnaðarlausu, góð
vinna og traustir menn. Sími 43601 og
17867 á kvöldin og um helgar.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur ávallt fyrir-
liggjandi. Sími 66086.
Hraunhellur.
Tökum að okkur hraunheilulögn og
hleöslu, útvegum ailt efni. Uppl. í síma
15438 og 43601 á kvöldin og um helgar.
Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala, Skemmu-
vegi lOm Kóp., sími 77045—72686 og um
helgar í síma 99-1388. Lóöaumsjón,
garðsláttur, lóðabreytingar, stand-
setningar og lagfæringar, garöaúðun,
giröingavinna, húsdýra- og tilbúinn
áburður, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar, sláttuvélavið-
gerðir, skerping, leiga. Tilboð í efni og
vinnu ef óskað er, greiðslukjör.
Sláum, hreinsum, snyrtum
og lagfærum lóðir, orfa- og vélsláttur.
Uppl. í síma 22601, Þórður, og 39045,
Héðinn.
Heyrðu!!!!'.
Tökum að okkur alla standsetningu
lóða, jarövegsskipti, hellulögn o.s.frv.
Gerum föst tilboö og vinnum verkin
strax, vanir menn, vönduð vinna. Sími
14468,27811 og 38215. BJ verktakar.
Túnþökur.
Góðar vélskornar túnþökur til sölu,
heimkeyrðar, legg þökurnar ef óskaö
er, margra ára reynsla tryggir gæði,
skjót og örugg afgreiösla. Túnþökusala
Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385.
Verið örugg, verslið við fagmenn.
Lóðastandsetningar, nýbyggingar
lóöa, hellulagnir, vegghleðslur, gras-
fletir. Gerum föst tilboö í allt efni og
vinnu, lánum helminginn af kostnaöi í
6 mánuði. Garðverk, sími 10889.
Sláttuvélaviðgerðir — sláttuvélaþjón-
usta.
Tökum að okkur slátt og hirðingu fyrir
einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Leigjum út vélar með eða án manns.
Toppþjónusta. B.T.-þjónusta, Nýbýla-
vegi 22 Kópav., sími 46980 og 72460.
Garðsláttur.
Tek að mér að slá garöa, ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 72222 (geymið
auglýsinguna).
Túnþökur.
'Til sölu góðar vélskornar túnþökur,
heimkeyröar eða sóttar á staðinn.
Sanngjarnt verö, greiðslukjör. Uppl. í
síma 77045, 15236 og 99-1388. Geymið
auglýsinguna.
Sláttur—vélorf.
Tökum að okkur slátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Er
með stórar og smáar sláttuvélar.
Einnig vélorf. Að auki bjóðum viö
hreinsun beða, kantskurð, giröinga-
vinnu og fleira. Utvegum einnig hús-
dýra-, tilbúinn áburö, gróöurmold,
sand, möl, hellur o.fl. Sanngjarnt
verð. Garðaþjónusta A & A sími 81959
og 71474.
Kæfum mosann — loftræsting
í grasið. Erum með sand í beð og garða
til að eyöa mosa. Sandur þurrkar
moldina og gerir hana frískari. Einnig
fyrirliggjandi möl af ýmsum grófleika.
Sand- og malarsala Björgunar hf.,
Sævarhöfða 13 Rvik, sími 81833. Opið
kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til
föstudaga.
Hinn sérstaki gestur endurtekur líka sitt hlutverx.
Mummi
meinhorn
Haltu í
stöngina
' smástund.
Adamson