Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Síða 33
DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983.
41
tfí Bridge
Hér er snjallt spil frá Benito
Garozzo frá mótinu í Schevingen í vor.
Vestur spilaöi út tígultíu í fjórum hjört-
umsuðurs.
Norour ♦ ÁK7 V AKG 0 ÁD752 *D10
Vestuk Au;.tur
AG82 A 10543
é?D75 <?6
0,10 O KG43
* K98632 Suouk é D96 <5> 1098432 0 986 + 7 * AG54
Fjögur hjörtu voru almennt spiluö
og flestir töpuðu sögninni, annað hvort
vegna þess að tígli var svínað strax
eða tveir hæstu í trompi voru teknir.
Garozzo drap hins vegar útspilið á
tígulás. Tók hjartaás og spilaði síðan
laufi til aö brjóta samganginn milli
varnarhandanna. Vestur átti slaginn á
laufkóng og spilaði spaða. Drepið á
kóng og lauf trompað. Garozzo tók síð-
an tvisvar spaða og staðan var þannig.
Vl.TT! K Norouk A - <y KG o D752 * Austuii
A A 10
V D7 V
O O KG4
* 9863 *G5
SUDUR A V 10984 O 98 +
Garozzo spilaði nú litlu hjarta og
svínaði gosa blinds. Þar sem svíningin
heppnaöist var spilið í höfn. Tveir tap-
slagir í tígli auk laufsins í öðrum slag.
En handbragð meistarans leynir sér
ekki. Austur mátti eiga trompslaginn
á drottningu því að hann er um leið
endaspilaður. Hefði orðið að spila frá
tígulkóng eða svörtu litunum í tvöfalda
eyðu.
Skák
A’skákmóti í Brighton 1982 kom þessi
staða upp í skák Guðmundar Sigur-
jónssonar, sem hafði hvítt og átti leik,
ogWatson.
abcdefgh
31. exd5 — fxg3 32. dxc6 — Df6 33.
Dc3 — Df4 34. Dxg3 og Watson gafst
upp. Falleg lok hefðu verið 34.-
Dd4 35. Dg8+! — Bxg8 36. Bg8 mát.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 10,—16. júní, að báðum
dögum meðtöldum, er í Laugamesapóteki og
Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en Ul kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sima 18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá kiukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12_.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum túnum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
1 Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli er algjör galdramaöur. Hann getur fengiö
hvern sem er til aö rífast.
Lalli og Lína
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Jlafnarfjöröur, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstööinni
viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu-
dagakl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Rcykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966. __________
Heimsóknartími
Rorgarspitalinn. Mánud.—föstud.-kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heúnsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðúigarhéúnili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalmn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagl
GrensásdeUd: K). 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heúnsóknartúni.
Kópavogshælið: Éftir umtaU og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
'15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19^-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN - OtlánsdeUd, Þingholtsstræti
29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spáln gUdir fyrir f östudagúm 17. júní.
Vatnsberúm (21. jan.—19. feb.): Þú verður mjög af-
kastamUóll og áhugasamur í starfi þúiu í dag. Þú verður
þó að gæta þess að taka ekki of mörg og viðamikU verk-
efni að þér. Gefðu ekki stór loforð í dag.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Skap þitt verður mjög
gott í dag og þú nærð góðum afköstum i starfi. Hikaðu
ekki við að taka smááhættu í peningamálum. Þú átt
mjög auðvelt með að taka skynsamlegar ákvarðanir í
dag.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú átt í eúihverjum
erfiðleikum með sjálfan þig í dag og ert mjög tauga-
óstyrkur. Þú átt erfitt með að taka ákvarðanir og
sjálftraustið er með minna móti. Gefðu engúi lof-
orð.
Nautið (21.aprU—21.maí): Þú ættir að fara varlega í
fjármálunum i dag. Þú ert gjarn á að eyða um efni fram í
í algjöran óþarfa. Taktu engúi peningalán. Þú ættir að
huga að heUsu þrnni og fúma þér nýtt áhugamál.
Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú ættir ekki að játast
undir neinar skuldbindingar í dag. Þig skortir aUt sjálfs-
traust og átt mjög erfitt meö aö taka ákvarðanir. Sinntu
fjölskyldunni í kvöld.
Krabbínn (22. júní—23. júlí): Þú verður í góðu skapi í
dag og áhuginn á starfinu fer vaxandi. Gættu þess þó að
taka ekki of mörg verkefni að þér en srnntu hinum betur.
Fúindu þér nýtt áhugamál.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Skapið verður gott í dag og
þú átt auðvelt með að umgangast annað fólk. Mun þér
því verða vel ágengt í starfi þúiu. 1 kvöld ættir þú að
bjóða vinum þínum tU veislu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurmn verður mjög
ánægjulegur fyrir þig. AUt mun leika í lyndi í einkalífinu
og þér verður vel ágengt í starfi. Gættu að þér í fjármál-
unum og eyddu ekki um efni fram.
Vogúi (24.sept.—23.okt.): Gættuþessað gefa ekki loforð
sem þú getur ekki staöiö við. Forðastu aUt kæruleysi og
taktu enga áhættu í dag. Þú átt í nokkrum erfiðleikum
með að umgangast annað fólk í dag og átt auðvelt með að
stofnatUUldeilna.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er góður dagur
tU að f járfesta og þú nærð góðum árangri í f jármálunum.
Þú hittir mjög áhugavert fólk sem getur hjálpað þér að
ná settu marki. Hugaðu að heUsunni.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Skapiö verður gott í
dag og aUt vú-ðist leika í lyndi hjá þér. Þú átt mjög auð-
velt með að starfa með öðrum og ert m jög hugmyndarík-
ur f dag. Sinntu f jölskyldunni i kvöld.
Steingeitin (21. des,—20. jan.): Þér berast óvæntar frétt-
ir í dag sem munu koma þér úr jafnvægi. Þú ættir að
forðast ferðalög vegna hættu á smávægUegum óhöppum.
Fúmdu þér nýtt áhugamál og hugaðu að heUsunni.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRUTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heUsuhælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27., sími
36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. apríl er eínnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
'BÓKIN HEIM - Sólheimum 27., súni 83780.
Heimsendúigaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Súnatimi: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
'30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
:dögumkl. 10—11.
BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viökomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðmum en vinnustofan er að-
eins odúi við sérstök tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsúis í júní, júU og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hrúigbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, KÓDavogur og Sel-
tjarnames, súni 18230. Akureyri, súni 11414.
Keflavík, súni 2039. Vestmannaeyjar súni
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, súni 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Bilanir
VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir
ki. 18 og um helgar, súni,41575. Akureyri, súni
11414. Keflavík, súnar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umti!kynnistí05.
BUanavakt borgarstofnana, súni 27311.
Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg-
arstofnana.
Bella
• !
Hún er falleg, rík, gáfuð og töfr-
andi... einmitt sú típa sem ég þoli
ekki.