Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Qupperneq 34
42
DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Sigurjóns Ragnarssonar
o.fl., ler fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudaginn 20. júní 1983 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Akraseli 39, þingi. eign Ulfars Arnar Haröarsonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Sveinssonar
hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20. júní 1983 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Kambaseli 7, tal. eign Siguröar Gr. Eggertssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Einars Viöar hri.
á eigninni sjálfri mánudaginn 20. júní 1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hluta í Stífluseli 4, þingl. eign Lúövíks Hraundai, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Lands-
bankans, Landsbanka íslands, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Jóns.
L.L. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20 . júní ki. 14.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
OFFSET - LJÓSMYNDUN
Öskum að ráða starfsmann í offsetljósmyndun og skeytingu.
Uppl. gefur Ólafur Brynjólfsson.
HILMIR HF.,
Síðumúla 12.
ÚTBOÐ
Nýborg hf. óskar eftir tilboðum í 1. áfanga byggingar að
Skútuvogi 4, Reykjavík.
Um er að ræða sökkla fyrir 2500 m2 byggingu og uppsteypu 1.
hæðar hússins, ca 800 m2.
Utboðsgögn fást afhent á skrifstofu Nýborgar hf., Armúla
23, gegn kr. 1000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað þangaö
fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 23. júní þar sem tilboðin verða
opnuð.
Ármú/a 23.
STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
AF SMÁAUGLÝSINGUM
Veittur verður
10% AFSLÁTTUR
afþeim smáauglýsingum
iDVsem eru staðgreiddar.
Það te/st staðgreiðsla
ef auglýsing er greidd
daginn fyrir birtingardag.
Verð á einni smáauglýsingu
af venju/egri stærð,
sem erkr. 260,- -
lækkar þannig
íkr. 234,-
efum
staðgreiðs/u er að ræða.
Smáauglýsingadei/d,
Þverholti 11 — simi27022.
SKEMMTILEG
SUMARHÚS
Eitt mun
örugglega
henta yður
Sérverslun með tölvuspil.
Erum meö öll nýjustu spilin fyrir alla
aldursflokka, t.d. Donkey Kong II,
Mario Bros, Green House, Michey &
Donald og mörg fleiri. Einnig erum viö
meö mikiö úrval af stærri tölvuspilum,
t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg
fleiri á hagstæöu verði. Ávallt fyrir-
liggjandi rafhlöður fyrir flestar geröir
af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps-
spil, skáktölvur og Sinclair Zx81 tölv-
ur. Rafsýn hf., Síöumúla 8, sími 32148.
Gallabuxur nr. 105—150,
verð 345. Mussa st. 85—143, verö 218—
271, litur: grá/hvít, röndótt. Kaki bux-
ur st. 110-143, verö 350-380, litir:
kakigrænt, rústrautt, blátt. Skyrtur st.
105—130, verö 275—295, bláröndótt,
einnig úrval af flauelsbuxum st. 91—
143, verö 340—385, litir: blátt, d. blátt,
rautt, d. rautt, hvítt. Blússur m/pífum
st. 110—149, verö 316, litir: ljósblátt og
bleikt. Póstsendum, S.O. búöin Hrísa-
teigi 47, sími 32388.
Skemmtileg sumarhús.
Eitt mun örugglega henta yður. Tré-
smiöja Magnúsar og Tryggva sf. Mela-
braut 24, Hafnarfiröi, sími 52816, nnr.
8936—6992.
Brio Brio.
Viö erum komin til Islands. Brio
barnakerrur og vagnar. Við erum í
Þingholtsstræti 6 hjá Bláber hf., sími
29488.
Fjölbreytt úrval af
vestur-þýskum velúrgöllum frá Ahorn
& Blickles, póstsendum. Verslunin
Madam Glæsibæ, sími 83210.
4—5 manna tjöld meö himni
á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5
manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna,
kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr.
12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400.
18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6
manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr.
205, tjaldborð kr. 450, stoppaöir legu-
bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280.
Tjaldbúðir Geithálsi v/Suöurlandsveg,
sími 44392.
Bómullarbuxur st. 84—120,
verð 230, litir: rautt/hvítt, blátt/hvítt.
Flauelsbuxur st. 84—120, verö 260, lit-
ir: blátt rautt. Ulpur m/hettu st. 85—
125, verö 555, litir: rautt og blátt.
Stuttermabolir, verö frá 70—225. Póst-
sendum, S.O. búöin Hrísateigi 47, sími
32388.
Þakrennur í úrvali,
sterkar og endingargóöar. Hagstætt
verö. Sérsmíðuð rennubönd, ætluö
fyrir mikið álag, plasthúöuö eða
galvaniseruö. Heildsala, smásala.
Nýborg h.f., sími 86755, Ármúla 23.
Traktorsgrafa.
Til leigu JCB traktorsgrafa. Sævar
Ölafsson, vélaleiga s/f, sími 44153.
Athugið, athugiö:
Til sölu er þessi glæsilega Toyota
Celica árg. ’81. Bíllinn er á nýlegum
teina-krómfelgum, spoilerar að fram-
an og aftan, gardínur, kastarar o.fl.
Uppl. veitir Magnús Olason i síma
85855 á vinnutíma og í síma 79150 eftir
vinnutíma.
Til sölu
Toyota Crown árg. ’82, dísil, litur
gullbrons, ekinn 73 þús. km rafmagns-
speglar, -skottlok, -loftnet, -læsingar, -
áfylling. Verö 420—460 þús. Fæst með
krómfelgum og dísil turbo ef óskað er.
Uppl. í síma 71803. Mögulegt að taka
Benz ’77 upp í.
Tjöld og tjaldhimnar.
Hústjöld: 9.365 (4manna).
7.987 (3—4manna).
4.200 (4manna).
Göngutjöld: 1.445 (2manna).
1843 (3manna).
1.732 (4manna).
4.207 (2manna).
Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna).
3.950 (5manna).
Ægistjald: 5.980 (5—6manna).
Póstsendum, Seglagerðin Ægir hf.
Eyjagötu 7, símar 14093-13320.
Til sölu
15 feta sportbátur meö mótor og vagni,
verö 45 þús., góöir greiösluskilmálar.
Símar 46575,54427 og 51171.
Sími 27022 Þverholti 11
Vinnuvélar
Bflar til sölu
Verzlun
Sumarbústaðir