Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Side 37
DV. FIMMTUD AGUR16. JÚNI1983. 45 Topplögin á útlendu listunum röðuðu sér í tvö efstu sæti Reykjavíkurlistans við vin- sældavalið í Þróttheimum í vikunni; vinsæl- asta lagið á New York listanum, „Flashdance. . . What A Feeling”, með Irene Cara hafnaði beint í efsta sæti Reykja- víkurlistans og topplagiö af Lundúnalistan- um, „Every Breath You Take” með Police, fór beint í annað sæti listans. Því næst kom enn eitt nýtt lag, fyrrum topplag í Lundún- um, „Candy Girl” með New Edítíon, — þar með fuku efstu lögin frá síðustu viku og eru nú um miðbik listans. Irene Cara trónar f jórðu vikuna í röð á toppi New York listans en eins og sjá má er lagið hennar á fleygi- ferð upp breska listann; var í þrítugasta sæti í síðustu viku, núna í níunda sæti. Aðeins David Bowie slær henni við í Lundúnum, „China Girl” stekkur beint í áttunda sætið, — og eru þá upptalin nýju lögin. I New York vekur athygli stórstökk Eddy Grants með lagið sitt „Electric Avenue”, sem var í ell- efta sæti síðast en er nú í f jórða sæti. Fátítt er að lög fari með þessum hraöa upp efstu þrep bandaríska listans og þætti tæpast ótrúlegt þó Eddy Grant leysti Irene Cara af hólmi, hvort sem það yrði í næstu viku eða þarnæstu. -Gsal ...vinsælustu löuln REYKJAVIK 1. (-) FLASHDANCE. WHAT A FEELING.IreneCara 2. (-) EVERY BREATH YOU TAKE.........Police 3. (-) CANDYGIRL..................New Edition 4. (4) EVERYBODY....................Madonna 5. (1) BLUE MONDAY......................New Order 6. (3) BAD BOYS.......................Wham! 7. (2) CHINAGIRL......................David Bowie 8. (9) TRUE.........................Spandau Ballet 9. (6) LÖGOGREGLA..............Bubbi Morthens 10. (7) NOBODY'S DIARY.................Yazoo L0ND0N 1. ( 1) EVERY BREATH YOU TAKE 2. ( 2) BAD BOYS Wham! 3. ( 4) NOBODY'S DIARY Yazoo 4. ( 6) BUFFALO SOLDIER Bob Marley tt the Wailers 5. ( 3) CANDYGIRL . . . New Edition 6. ( 8) LOVETOWN 7. ( 7) JUSTGOTLUCKY JoBoxers 8. ( -) CHINAGIRL . . David Bowie 9. (30) FLASHDANCE. . WHAT A FEELING. . . .... Irene Cara 10. ( 5) CAN'T GET USED TO LOVING YOU . . . Beat NEW YORK 1. ( 1) FLASHDANCE. . WHAT A FEELING....Irene Cara 2. ( 3) TIME..........................Culture Club 3. ( 2) LET'S DANCE...................David Bowie 4. (11) ELECTRIC AVENUE................EddyGrant 5. ( 4) OVERKILL.....................Men At Work 6. ( 5) MYLOVE........................Lionel Richie 7. ( 9) DON'T LET IT END....................Styx 8. ( 8) ALWAYS SOMETHING THERE TO............... REMIND ME........................Naked Eyes 9. (10) AFFAIR OF THE HEART........Rick Springfield 10. (13) FAMILY MEN...........Daryl Hall £t John Oates Irene Cara — titiiiagið úr kvikinyndinni „Fiashdance” í efsta sæti iistanna í Reykjavík og New York. Gesti ber ad gardi Til skamms tíma var Island býsna einangraö land, lá fjarri alfaraleiö og aöeins brot af mannkyni hafði einhverja hugmynd um legu landsins og fólkiö sem það byggði. Á tiltölulega skömmum tíma hefur oröiö gjörbreyting hvaö þetta áhrærir og hefur meðal annars haft í för með sér geysilegan áhuga heims- kunnra listamanna á því að koma hingað norður í Ballarhaf og skemmta eyjarskeggjum. Aöeins á örfáum vikum höfum við átt þess kost að hlýða á nafntogaða tónlistarmenn og skemmti- krafta: Lionel Hampton, Gary Burton, Victor Borge, Grace Jones og í kvöld treöur ein fremsta nýrómantíska hljómsveit Breta upp í Laugardalshöll, Classix Nouveaux. Þá er ógetið komu Ray Charles sem er væntanlegur innan skamms. Á öðrum sviðum erum við heldur ekki lengur annálaðir eftirbát- ar annarra Evrópuþjóöa; hingað koma kvikmyndir til dæmis mun fyrr en áður, plötur hafa sama útgáfudag hér og annars staðar, svo segja má að viö séum loks á sama báti og ná- grannaríkin í þessu tilliti, Þetta hefur ugglaust átt þátt í því að hér á landi ríkir gróska á öllum sviðum listalífsins: myndlist, bókmenntum, kvikmyndum, rokki, djassi og klassískri tónlist. Vonandi verður enginn afturkippur í listinni þó illa ári í efna- hagsmálum. Bubbi Morthens er yfirburðamaður í plötusölunni þessa vikuna, „Fingraför” hefur fengið firna góöar viötökur og situr nú fjórðu vikuna í röð í efsta sæti DV-listans. David Bowie er á nýjan leik kominn í annað sætið, en platan hans var sums staðar uppseld í síðustu viku og fataðist því flugið. Ný safn- plata, Á stuttbuxum, smellir sér rakleitt í sjötta sætið og Mari- anne Faithful smeygir sér á ný inn á topp tíu. -Gsal Bubbi Morthens — „Fingraför” þriðju vikuna í röð í efsta sæti íslandslistans. David Bowie — „Let’s Dance” í fimmta sæti bandaríska iistans og lagið í þriðja sæti popplistans. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1) ThriHer..........Michael Jackson 2. ( 2) Fiashdance............Úrkvikmynd 3. ( 3) Cargo..................MenAtWork 4. ( 4) Pyromania..........Def Leppard 5. ( 5) Let's Dance.......... David Bowie 6. ( 61 Frontiers...............Journey 7. ( 8) H^O.......Daryi Hall ff John Oates 8. ( 7) Kilroy Was Here.............Styx 9. ( 9) Cuts Like A Knife..Bryan Adams 10. (10) 1999........................Price Ísland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) Fingraför.........Bubbi Morthens ( 4) Let's Dance..........David Bowie ( 5) Hit Burger...........Hinir&þessir ( 2) Pósturinn Páll.......Magnús Þór ( 3) Mávastellið............Grýlurnar ( —) Á stuttbuxum.........Hinir ft þessir ( 8) Piece OfMind.........Iron Maiden ( 7) Einmitt..............Hinir ft þessir ( 6) True..............Spandau Bal/et (11) A Child Adventure. Marianne Faithful Elton John — kominn á skotskóna og nýja breiðskífan hittir í' mark, beint í níunda sæti breska iistans. Bretland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) Thriller.........Michael Jackson ( 3) Let's Dance..........David Bowie ( 2) True.............Spandau Ballet ( 4) Twice As Kool....Kool&theGang ( 9) Chart Encounters..........Ýmsir ( 5) Confrontation........Bob Marley ( 7) The Luxury Gap.......Heaven 17 ( 8) Crisis...............Mike Oldfield ( —) Too Low ForZero......Elton John ( 6) Piece Of Mind........Iron Maiden

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.