Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Page 39
DV. FIMMTUDAGUR16. JUNI1983. 47 Lltvarp Fimmtudagur 16. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Gott land” eftir Peari S. Buck. í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (22). 14.30 Miðdeglstónjeikar. 14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar.a. Jörg Baunmann og Klaus Stoll leika Konsert i G-dúr fyrir selló og kontrabassa eftir Louis Couperin. b. Myron Bloom og Daniel Baren- boim leika sónötu í F-dúr op. 17 fyrir horn og píanó eftir Ludwig van Beethoven. c. George Pieter- son og Hephzibah Menuhin leika Sónötu nr. 2 í Es-dúr op. 120 fyrir klarinettu og píanó eftir Johannes Brahms. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í umsjá Amþrúðar Karlsdóttur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Herdís Egils- dóttir heldur áfram að segja böm- unum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé-einn. Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Oskarsdóttur. 20.45 Leíkritin: „Otilegan” og „500 metrar” eftir Steinunni Sigurðar- dóttur. „Otilegan” leikstjóri: Viðar Víkingsson. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Harald G. Haralds, Steinunn Þórhallsdóttir og Guðmundur Olafsson. „500 metrar”. Leikstjóri: Amar Jónsson. Leikendur: Anna Kristín Amgrímsdóttir, Amar Jónsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Kjartan Bjarg- mundsson, Lothar Krafzik, Lotte Gestsson, Guðný Thuliníus og Ger- ard Lemarquis. 21.45 Gestir í útvarpssal: 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóð og mannlif. Umsjón: Einar Kristjánsson og Einar Amalds. 23.00 Á síðkvöldi. Tónlistarþáttur í umsjá Katrínar Olafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. Sjónvarp Föstudagur 17. júní 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Þjóðhátíðarávarp forsætisráð- herra, Steingríms Hermannsson- ar. 20.50 Fyrir mömmu. VÖnduð dagskrá fyrir unga sem aldna til sjávar og sveita. Umsjónarmaöur Valgeir Guðjónsson. Upptöku stjómaði Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 21.35 Helgi Tómasson. Islensk heim- ildarmynd frá Njálu kvikmynda- gerð sf. Helgi Tómasson hóf ballettnám ungur að árum og er nú talinn einn af fimm fremstu ballettdönsurum í heimi. I meira en áratug hefur hann verið einn aöaldansara við New York City ballettinn. I myndinni er fylgst með Helga að starfi og hann segir frá sjálfum sér og list sinni. Rætt er við konu hans og fólk úr ballett- heiminum. Meðal dansatriöa má nefna þátt úr „Giselle” í Þjóðleik- húsinu, „Hnetubrjótnum” í New York og myndir frá alþjóðlegri listdanskeppni í Moskvu árið 1969 þar sem Helg.5 hlaut silfur- verðlaun. Kvikmyndatökumaður Valdimar Leifsson. Þulur Sigrún Stefánsdóttir. 22.20 Fjalla-Eyvlndur. Sænsk bíómynd frá 1918 gerð eftir leikriti Jóhanns Sigurjónssonar um úti- legumanninn Fjalla-Eyvind og Höllu, fylgikonu hans, sem uppi voru á 18. öld. Leikstjóri: Victor Sjöström. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Edith Erastoff og Johan Ekman. Þýðandi Þorsteinn Helga- son. 23.45 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Dropar í útvarpi kl. 17.05: SITTHVAÐ UM SKEMMTANIR Þátturinn Dropar í umsjón Arn- veröur meginefni þáttarins að þessu þrúðar Karlsdóttur verður í útvarpi í sinni,” sagði Amþrúður í spjalli við dagkl. 17.05. DV. „Skemmtanir fólks og næturlif ,jEg ætla m.a. að rabba við nokkra Arnþrúður Karlsdóttir umsjónarmaður Dropa. Tvö íslensk leikrit í útvarpi F íkvöldkl. 20.45: UTILEGAN OG 500 METRAR — eftir Steinunni Sigurðardóttur Ríkisútvarpið frumflytur tvö út- varpsleikrit eftir Steinunni Sigurðar- dóttur íkvöld kl. 20.45. Hið fyrra heitir Otilegan. Þaö fjallar um fjölskyldu sem fer í útilegutil Þing- valla og lendir þar í hrakningum og útistöðum við eftirlitsmann sem fram- fylgir boöum og bönnum um tjaldstæöi af mikilli kostgæfni. Seinnaleikritið, 500 metrar, er fyrsta leikrit Ríkisútvarpsins sem tekið er upp í stereo. Það gerist að mestu í sundlaugunum og segir frá óvæntum fundi gamalla elskenda sem hafa ekki hist um árabil. Þrátt fyrir hjónabönd og fremur óhagstæða úttekt hvort á öðru leynist enn með þeim löngun til að skara í gamlar glæður. Útilegan og 500 metrar eru fyrstu út- varpsleikrit Steinunnar. Áður hafa komið út eftir hana ljóðabækumar Sí- fellur, Þar og þá og Verksummerki, smásagnasafnið Sögur til næsta bæjar og sjónvarpsleikritið Líkamlegt sam- band í Norðurbænum. Þá hefur sjón- varpið ákveðið að á næsta ári verði tekið upp leikrit Steinunnar, Bleikar slaufur. Ljóð og mannlíf f útvarpi kl. 22.35: Árstíðimar Viðar Víkingsson leikstýrir Otilegunni og Arnar Jónsson leikritinu 500 metrar en þrettán leikarar taka þátt i flutningi þessara verka. EA Stelnunn Sigurðardóttir er höfundur tveggja útvarpsleikrita sem Rikisút- varpið frumflytur í kvöld kl. 20.45. Ljóð og mannlíf nefnist þáttaröð í umsjón Einars Arnalds og Einars Kristjánssonar sem verður einu sinni í mánuði í útvarpi næstu misseri. Fyrsti þátturinn verður í kvöld kl. 22.35. , ,Markmið þessara þátta er að koma góðum ljóðum á framfæri við hlust- endur,” sagði Einar Amalds í samtali viöDV. ,,Eitt ákveðið tema verður tekiö fyrir í hverjum þætti og ljóðin valin í samræmi við það. I kvöld verða árs- tíðimar á dagskrá og lýsa ljóðin þeim áhrifum sem árstíðimar hafa á höf- unda þeirra. Milli þess sem ljóöin eru lesin verður leikin tónlist sem hæfir. I þættinum í kvöld verða m.a. lesin ljóð eftir Tómas Guðmundsson, Stefán frá Hvítadal og Stefán Hörð Grímsson, en lesari ásamt okkur Einari er Sigríður Eyþórsdóttir,” sagði Einar Arnalds. EA þá sem fóru á hljómleika David Bowie í Gautaborg um síðustu helgi. Eg flyt stuttan pistil um Bowie og feril hans, hver hann er og hvers vegna hann varð svona frægur og spyr hljómleika- gestina hvernig hann hafi komið þeim fyrir sjónir. Raggi Bjarna og Omar Ragnarsson koma í heimsókn og segja frá dagskrá Sumargleðinnar í sumar og eflaust nokkra ósvikna hrossabrandara um leið. En við ætlum einnig að velta fyrir okkur skemmtanalífi landsmanna og ýmsu sem tengist því. Þá verður fjallað um dagskrá þjóð- hátíðardagsins, bæði hér á höfuð- borgarsvæðinu og úti á landi og rætt við nokkra aðila í tilefni hennar. Efni þessara þátta veröur úr ýmsum áttum í sumar. Reyndar hef ég hugsaö mér að fjalla um eitt og annað sem verið hefur ofarlega á baugi en hlotið litla umf jöllun vegna þess að það flokk- ast e.t.v. ekki undir hefðbundið fjöl- miðlaefni. Einnig langar mig til að kynna fólk sem stendur í sviösljósinu hverju sinni. I dag verður það David Bowie, en ég er meö Ragnheiði Davíðs- dóttur og Bubba Morthens í sigtinu fyrir næstu tvo þætti,” sagði Am- þrúður Karlsdóttir. w VcrObréLu narkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargotu 12 101 Reykjavik Iðnaöarbankahusmu Simi 28566 GEIMGI VERÐBRÉFA 13. JÚNÍ1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: GENGI9. JÚNÍ1983. 1970 2. flokkur 14.326,88 1971 1. flokkur 12.428,20 1972 1. flokkur 10.778,99 1972 2. flokkur 9.137,63 1973 1. flokkurA 6.496,12 1973 2. flokkur 5.983,78 1974 1. flokkur 4.130,89 1975 1. flokkur 3.398,60 1975 2. flokkur 2.560,50 1976 1. flokkur 2.426,06 1976 2. flokkur 1.934,24 1977 1. flokkur 1.794,21 1977 2. flokkur 1.498,47 1978 1. flokkur 1.216.55 1978 2. flokkur 957,67 1979 1. flokkur 807,23 1979 2. flokkur 624,04 1980 1. flokkur 464,12 1980 2. flokkur 364,94 1981 1. flokkur 313,54 1981 2. flokkur 232,86 1982 1. flokkur 211,42 1982 2. flokkur 158,02 Meöalávöxtun ofangreindra flokka umfram verötryggingu er 3,7 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGD: Sölugengi m.v. nefnvexti 12% 14% 16% 18% 20% 24% 1 ár 59 60 61 62 63 75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum í umboössölu verðtryggð spariskírteini ríkis sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í veri bréfaviöskiptum og fjármálalegi ráögjöf og miðlum þeirri þekking án endurgjalds. 'tk-'— VcrbbrcLiinarkabu. Fjárfestingarfélagsins ” Læk|afgolu12 101 Reykiavik lc*naóarbankahusmu Simi 28566 Tungan Sagt var: Þeir ganga í fötum hvors annars. Rétt væri: Þeir ganga hvor í annars fötum. Sagt var: Ég ræö hvaö ég geri við sjálfs mins eignir. Rétt væri: Ég ræð hvað ég geri við sjálfs mín eignir. (Ath.: ég er í eignarfalli ' mín (ekki míns).) Einhver sagði: Þetta eru atriði, sem mönnum hljóta að hafa yfirsést. Rétt væri: Þetta eru atriði, sem mönnum hlýtur að hafa yfir sést (eðaséstyfir). Gengið GENGISSKRÁNING NR. 109-16. JÚNl 1983. tinmg kl. 12.0(f' y Kaup Sala Sala "1 Bandaríkjadollar 27,400 27,480 30,228 1 Sterlingspund 41,778 41,900 46,090 1 Kanadadollar 22,175 22,239 24,462 1 Dönsk króna 2,9909 2,9996 3,2995 1 Norsk króna 3,7527 3,7636 4,1399 1 Sænsk króna 3,5682 3,5786 3,9364 1 Finnskt mark 4,9236 4,9380 5,4318 1 Franskur franki 3,5506 3,5610 3,9171 1 Belgískur franki 0,5354 0,5369 0,5905 1 Svissn. franki 12,8307 12,8682 14,1550 1 Hollensk florina 9,5377 9,5656 10,5221 1 V-Þýskt mark 10,6843 10,7155 11,7870 1 ítölsk líra 0,01802 0,01807 0,019877 1 Austurr. Sch. 1,5142 1,5187 1,6705 1 Portug. Escudó 0,2647 0,2655 0,2920 1 Spánskur peseti 0,1906 0,1912 0,2103 1 Japanskt yen 0,11308 0,11341 0,12475 1 írskt pund 33,753 33,851 37,236 Belgískur franki 0,5328 0,5343 SDR (sérstök dróttarróttindi) 29,0806 29,1655 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir júní 1983. Bandaríkjadollar USD 27,100 ‘ Sterlingspund GBP 43,526 Kanadadollar CAD 22,073 Dönsk króna DKK 3,0066 Norsk króna NOK 3,7987 Sænsk króna SEK 3,6038 Finnskt mark FIM 4,9516 Franskur franki FRF 3,5930 Belgiskur franki BEC 0,5393 Svissneskur franki CHF 12,9960 Holl. gyllini NLG 9,5779 Vestur-þýzkt mark DEM 10,7732 itölsk líra ITL 0,01818 Austurr. sch ATS 1,5303 Portúg. escudo PTE 0,2702 Spánskur peseti ESP 0,1944 Japanskt yen JPY 0,11364 Írsk pund SDR. (Sórstök ^dráttarróttindi) IEP 34,202 Bella Já, þú ert illa farinn, en aumingja litli Fido hefur ekki verið eins og hannáaösér síðanhannbeitþig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.