Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Síða 40
- TÍMARIT FYRIR ALLA. ÁSKRIFTARSÍMI ER 27022. ' ------------------------------------------ LOKI Hvernig væri að bæta regnhHf við þjóðbúning- inn? 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 Verkamannafélagið Dagsbrún: Samningum sagt upp Á fjölmennum fundi verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar í Iönó var samþykkt aö samningum félagsins viö atvinnurekendur, um kaup og kjör verkamanna, skyldi sagt upp frá og meö 1. september 1983, með tilskildum fyrirvara. Einnig samþykkti fundurinn ályktun þess efnis aö félagiö beitti sér fyrir ít- arlegri kynningu á áhrifum bráða- birgöalaga ríkisstjómarinnar á kjör verkafólks, og aö boðaö veröi til félags- fundar um þessi mál á nýjan leik eigi síöar en í ágústmánuði. Guömundur J. Guömundsson, for- maður Dagsbrúnar, sagöi í samtali í morgun að menn heföu verið einhuga um samþykktina. „Samningum hefði aö vísu veriö sagt upp hvort eö var, en þeir eru bundnir meö lögum til 1. febrúar. Þaö er aðeins veriö aö sýna hug félagsins til laganna sem svipta það samningsrétti eins og aðra,” sagöi Guömundur. -PÁ Norðurlandaráð: Grænland, Álandseyjar ogFæreyjar fáaukaaðild Fimm norrænir ráöherrar (frá Is- landi Matthías Á. Mathiesen) hittust í Norræna húsinu í gær og undirrituðu samþykkt þess efnis aö héöan í frá fái Grænlendingar, Færeyingar og Álend- ingar tvo fulltrúa hver á þingum Noröurlandaráös. Þessir fulltrúar veröa innan ramma dönsku og finnsku sendinefndanna en hafa að öðru leyti full réttindi. Um leiö veröur fulltrúum Noröurlandaþings fjölgað úr 78 í 87. Is- lensku fulltrúunum fjölgar úr 6 í 7. Grænlendingar hafa hingað til ekki átt neina aöiid aö Noröurlandaráöi og fulltrúi þeirra, Steffen Heilman, lýsti yfir mikilli ánægju. Sama geröi Álend- ingurinn Folke Woivalin. Þjóö hans fær nú tvo fulltrúa í ráðinu, haföi einn áður. Færeyingar höföu tvo fulltrúa fyrir, og sagði þeirra maöur, Eilif Morten- sen, aö þeir yröu aldrei ánægðir fyrr en þeir fengjufulla sjálfstæöaaöild. Anker Jörgensen, núverandi forseti Noröurlandaráös, bauö smáþjóöimar velkomnar til samstarfs og svo var skálaö í Cordon Rougekampavíni. -ihh. FIMMTUDAGUR 16. JUNI 1983. Kfsilkarbíð á Suðurtandi? — orkufrek verksmið ja í athugun A vegum Iðntæknistofnunar, iön- aöarráðuneytis og Samtaka sveitar- félaga í Suöurlandskjördæmi hefur aö undanförnu verið unniö aö könnun á hagkvæmni þess að reisa verk- smiðju sem framleiddi kísilkarbíö. Von er á skýrslum um tækni- og kostnaðarhlið málsins fyrir lok mán- aðarins. Kísilkarbíö er hart efni sem notað er víöa í stáliðnaði. Því er blandaö saman viö önnur efni, svo sem stál og ál. Einnig er kísilkarbíð notað. sem slípiefni. Til aö framleiða kísilkarbíð þarf hráefnin kvarts og kox. Ennfremur mikla orku. Þar sem orkukostnaður er mjög hátt hlutfall af framleiðslu- kostnaöi er Island talið ákjósanlegt land fyrir verksmiöju af þessu tagi. Til aö framleiða hvert tonn af kísil- karbíöi þarf 8—10 kílóvattsstundir rafmagns. Að sögn Þorsteins Garðarssonar, framkvæmdastjóra Samtaka sveit- arfélaga í Suöurlandskjördæmi, er veriö aö kanna hagkvæmni þess að reisa verksmiðju sem framleiddi 20 þúsund tonn á ári. Gert væri ráö fyrir 50 starfsmönnum og orkuverði sem samsvaraöi 17 mills. „Frumdrögin viröast líta vel út. Þetta virðist mjög hagstætt miðað viö margt annaö sem veriö er að hugaaðnúna,” sagöi Þorsteinn. Hann sagöi að stofnkostnaður væri áætlaöur um 8,8 milljónL- Tanda- ríkjadala eöa um 240 mUljónir króna. Framleiösluverömæti á ári væri áætlað um 10 mUljónir Bandarikja- dalaeða um270miUjónir króna. Þorsteinn sagöi að í Japan væri kísilkarbíö framleitt á orkuverði sem væri 80 mUls. Þetta væri eini orkufreki iönaðurinn sem Japanir hefðu ekki dregiö saman seglin í aö undanfömu. „Viö stefnum aö samvinnu við er- lenda aöUa. Þetta stendur og fellur með því hvort við komumst með lappirnar inn á markaöinn,” sagöi Þorsteinn Garöarsson. -KMU. Veðurspáin fyrir Reykjavík: RIGNING 17.JÚNÍ Veöurstofan spáir suðaustlægri átt á landinu á morgun, 17. júní, meö rign- ingu á Suður- og Vesturlandi en þurru veöri fyrir noröan. Um helgina eru horfur á aö suöaustanáttin veröi hæg. Skýjaö veröi á sunnanveröu landinu. -KMU. DV kemur næst út á laugardag. Mót- taka smáauglýsinga vegna laugar- dagsblaös er til klukkan 17 í dag, fimmtudag. Smáauglýsingadeildin er opin til klukkan 18 í kvöld en opnar næst laugardaginn 18. júní og er opin til klukkan 14, sími 27022. Leikfélag Reykjavíkur mun í samráði viö Reykjavíkurborg bjóða öllum borgar-1 búum til kvöldskemmtunar í Laugardalshöllinni á morgun, þjóöhátíöardaginn.' Þar verður flutt söng- og leikdagskrá um Reykjavík og lífið í borginni. Áður verður farin skrúðganga frá nýja Borgarleikhúsinu klukkan 20 og að Laugardals- höll. Aðgangur að skemmtuninni er ókeypis, en hún er haldin til styrktar byggingu Borgarleikhússins. Myndin að ofan var tekin af aðstandendum sýning- arinnar við undirbúning í gær. DV-mynd EÓ. Ósköp sáttur — segir Grétar Símonarson í M jólkurbúi Flóamanna um niðurstöðu jógúrtmálsins „Þetta er samkomulag sem náðst hefur á milli aöaldeiluaöila Kaup- félags Þingeyinga og Mjólkursam- sölunnar í Reykjavík,” sagöi Gunnar Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Framleiösluráös landbúnaöarins, í samtali við DV. Hann var beöinn um álit á ákvöröun landbúnaöarráö- herra um frjálsa sölu á jógúrt frá Húsavík til Reykjavíkur. ,í:g hef ekki ööru viö þetta að bæta en að hömlur verða ekki lagðar á þessa sölu, sVo framarlega sem flutningskostnaður verður ekki greiddur úr verömiölunarsjóði mjólkur. Að þaö veröi ekki leikið á kerfiö.” „Eg er ósköp sáttur viö þetta,” svarði Grétar Símonarson, mjólkurbússtjóri hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi.” Eg hlýt aö vera þaö ef fólkið fær þaö sem þaö vill. Fernuumbúðir? Þaö hlýtur aö vera okkar mál hvort viö setjum jógúrt á fernur. Viö þurfum að athuga ýmislegt fyrst. Við hugsum okkarmálí friði. Viö siöustu hækkun landbúnaðar- afuröa 2. júní sl. hækkaöi jógúrt á Húsavík um 31% en hjá Mjólkurbú- inu á Selfossi um 19,26%. Hvers vegna var jógúrt frá Mjólkurbúi Flóamanna ekki hækkuö um 31% eins og leyfilegt var, spurðum viö Grétar mjólkurbússtjóra. „Það er okkarmál,” svaraöi hann. -ÞG Vinnuslysið íKópavogi: Naf n mannsins sem beið bana Maöurinn sem lést í vinnuslysinu við BYKO í f yrradag hét Gestur Sigur jóns- son, til heimilis að Tunguheiði 14 Kópa- vogi. Hann var 59 ára gamall og lætur eftir sig eiginkonu og uppkomna dótt- ur. Verðlagsráð: Varaogþjónusta upp um allt að 20% Verðlagsráö samþykkti 11 hækkunarbeiönir á fundi sínum í gær. Helstu hækkanir sem samþykktar voru eru: 20% hækkun á textum leigu- bíla, 7,5% hækkun á fargjöldum í áætlunarflugi innanlands, 12—17% hækkun á unnum kjötvörum, 20% hækkun á töxtum vinnuvéla og rúm- legal3%hækkunásementi. -ás

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.