Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Blaðsíða 20
20 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JUU1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tilsölu sex lengjur af velúrgardínum meö kappa, einnig 4 ljóskastarar, selst ódýrt. Uppl. í síma 44437. Toyota prjónavél til sölu og KPS eldavél og vifta. Uppl. í síma 75994. Pack-man borðspil til sölu, glænýtt, ónotaö, ábyrgöar- skírteini fylgir. Uppl. í síma 74262 eftir kl. 18.30. Hárgreiðsludömur! Áhöld, tæki og fleira úr hárgreiðslu- stofu sem er að hætta eru til sölu. Sími 18955 eftirkl. 16. Sölutum. Söluturn i eigin húsnæði, á mjög góðum stað, til sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi tUboð td augld. DV merkt „Söluturn 97” fyrir hádegi laugardag. 14 járna Wilson Staff tU sölu ásamt poka og hjólagrind. Sett í sérflokki, lítið notað. Uppl. í síma 20411 eftir kl. 19 í dag. TU sölu ljósritunarvél, Nashua 215. Uppl. í sima 71825. ísvél. * TU sölu litið notuð Taylor ísvél. Uppl. í síma 93-1163 daglega eftir kl. 16. Trésmiðavélar. TU sölu fræsari, sem nýr, verö 27—30 þús., afréttari, 12—15 þús., sög 30—35 þús. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 17. TU sölu 6 manna stáleldhúsborö, fjórir trékoUar geta fylgt. Á sama stað óskar 11 ára stúlka eftir barnapössun í Breiöholti. Uppl. í síma 77811. TU sölu 5 ára gamalt hjónarúm á kr. 1500, svefnsófi á 1000 kr. og tveir svefnbekkir á 800 kr. hvor. Einnig á sama stað Ford Escort árg. ’74, þarfnast lagfæringar, verð 15—20 þús. Uppl. í síma 52646. Isskápur—sófasett—hjól. TU sölu er gamaU Westinghouse ís- skápur í góðu standi, einnig mjög vel með farið, heUbólstrað sófasett, 3+2-H, og 10 gíra Peugeot karlmanns- reiðhjól, selst aUt á góðu verði. Uppl. í síma 42009. 300 lítra Ignis frystiskápur tU sölu, kr. 14 þús. Hoover ryksuga, kr. 2500, nýr hnakkur með öUu, kr. 13 þús., 3ja manna tjald, kr. 2000, nýtt Lynx kvengolfsett meö poka og Lynx golf- kúlur. Uppl. í síma 43559. Nýleg skermkerra og gömul Rafha eldavél tU sölu. Uppl. i síma 20857. Málarar, verktakar. TU sölu vinnustóU tU viðgerðar og mál- unar á háhýsum. Uppl. í síma 23560 og 52072 eftirkl. 19. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233, við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruð einstakl- ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu og bólstur- gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi. Geymið auglýsinguna. Blómafrævlar (HoneybeepoUen). Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjaUa 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími kl. 18—20. Kom- um á vinnustaði og heimiU ef óskað er. . Sendum í póstkröfu. Magnafsláttur. Leikfangahúsið auglýsir. Sumarleikföng: Indíánatjöld, hústjöld, vindsængur, sundlaugar, sundkútar, fótboltar, hattar, indíánafjaðrir, bogar, sverð, byssur, tennisspaðar, badminton- spaðar, sundgleraugu, sundblöðrur, húlahopphringir, gúmmíbátar, kricket, þríhjól 4 teg., gröfur tU að sitja á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug- drekar, sparkbílar 8 teg., PlaymobU leikföng, Sindy og Barbie, legokubbar, bast burðarrúm og rúmföt, grinvörur, s.s. sígarettusprengjur, rafmagns- pennar, korktöflur, strigatöflur, spUa- töflur 8 tegundir. Póstsendum. Kreditkortaþjónusta. LeUcfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sniðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. PáU Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Bækur tU sölu. Gerska ævintýrið eftir Halldór Lax- ness, Barn náttúrunnar, frumútgáfan, eftir sama, Ur landsuðri eftir Jón Helgason, frumútgáfan tölusett, Tíma- ritið Líf og list, Hver er maðurinn? 1. og 2., Spegill, complett, Alþingisbækur Island 1—12 og ótal margt fleira fá- gætra bóka nýkomið. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720 Garðhús. Hef tU sölu garðhús á mjög góðu verði. Afgreiðslufrestur 1 vika. Tlppl. í síma 74211. Takiðeftir: Blómafræflar, HoneybeepoUen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaöur Eikjuvog- ur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Ný aftaníkerra tUsölu. Uppl.ísíma 93-7340. Strandamenn eftir séra Jón Guðnason, Hrakhólar og' höfuðból og Mannaferöir og fornar slóðir eftir Magnús á Syðra Hóli, Hver er maðurinn 1—2, Kjósarmenn eftir Harald Péturs og margt fl. fágætra bóka nýkomið. Bókavarðan, Hverfis- götu 52, sími 29720. RafmagnsþUofnar tU sölu. Uppl. í síma 92-3076 eftir kl. 20. Ferðavinningur tU sölu að verðmæti 29.000, selst með afslætti.' Uppl. í síma 76789 eftir kl. 16. TU sölu eldhúsinnrétting, vaskur, blöndunartæki og eldavél fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 74203. Blómafræflar. HoneybeepoUen. Utsölustaöur Borgar- holtsbraut 65, sími 43927. Petra og Her- .dís. Óskast keypt Nýleg kakóvél óskast tU kaups. Uppl. í síma 25740. Þarf einhver að losna við gamla ísskápinn sinn fyrir lítið? Ef svo er hringið í síma 29748 (sjálfsaU) eftir kl. 17 og spyrjið eftir Lindu. Oska eftiraðkaupa notaða eldhúsinnréttingu á góðu verði. Uppl. í síma 40386. VU kaupa Utla sambyggöa trésmiðavél. Uppl. í síma 77280. Óskum eftir færanlegum pylsuvagni tU leigu, kaup kæmu tU greina. Uppl. í síma 79618. Óska eftir að kaupa Ridgid snittvél, 801 eða 802, 535 kemur einnig tU greina. Einnig óskast snitti fyrir 2ja4 tommu. Uppl. í síma 92-7752 eftir kl. 20. Loftpressa óskast. VU kaupa Alub pressuhaus, 2ja cyl., eða annan pressuhaus sem dæUr ca 4— 600 Utrum. Uppl. í síma 97-1228 eftir kl. 20. Verzlun HeUdsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á ■290 kr., sængurfatnaður á 340 kr.,; barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af fatnaði á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opið frá kl. 13—18, sími 12286. 1 ferðanestið. Vestfirskur úrvals útiþurrkaður harð- fiskur, lúða, ýsa, steinbítur, barinn og óbarinn. Fæst pakkaöur í mörgum verslunum. Opið frá 9—8 síðdegis aUa daga. Söluturninn Svalbarði, Framnesvegi 44 Rvk. Fatnaður FaUegur, danskur brúðarkjóU tU sölu, stærð 38. Uppl. í sima 41806. TU sölu, stór númer, ferðafatnaður, síðbuxur, mussur, einnig kjólar, sloppar og fleira. A sama stað er tU sölu faUegt sófaborð, útskorið. Uppi. í síma 31894. Fyrir ungbörn Gesslein bamavagn með gluggum tU sölu, kr. 6000, Royale kerruvagn, kr. 3000, regnhlífarkerra, kr. 2500, baöborð, kr. 800. Uppl. í síma 43559. Vel með farinn SUver Cross tvíburakerruvagn tU sölu. Einnig 2 barnastólar sem hægt er að breyta á 7 vegu. Uppl. í síma 54828 eftir kl. 20. Baraakerruvagn af teg. Swithun með innkaupagrind, kr. 1800, tU sölu, einnig SvaUow kerru- vagn, þarfnast lagfæringa, kr. 500, einnig fæst gamaU barnabílstóU og eld-' gamaU barnamatarstóU fyrir andvirði auglýsingarinnar. Uppl. i sima 52646. Kaup — sala. Kaupum og seljum notaða barna- vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról- ur, burðarrúm, burðarpoka, göngu- grindur, leUcgrindur, kerrupoka, bað- borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. TvíburafóUc, við hugsum Uka um ykkur. Opið virka daga frá kl. 13—18 og iaugardaga frá kl. 10—16. Baraabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Stórbaraavagn tU sölu, einnig Baby Björn taustóU og Snuggly buröarpoki. AUt mjög vel með farið. Uppl. i síma 45507 næstu daga. Vetrarvörur Óska eftir að kaupa vel með farinn vélsleða, Yamaha, Skidoo eða Polenez. Uppl. i síma 99- 3787 eftir kl. 19. Húsgögn TUsölu ungiingahiUusamstæða með skrifborði og skúffum. Uppl. i sima 38345. Furuhjónarúm, 2ja ára, selst ódýrt. Uppl. i síma 15351. ÁTHÍ Mjög vel með farið sófasett tU sölu vegna flutninga, sófi og 2 stólar, sófan- um má breyta í tvíbreiðan svefnsófa. Mjög hentugt fyrir fóik sem býr þröngt. Uppl. í síma 44885. 4ra ára hjónarúm tU sölu, selst með springdýnum. Uppl. í síma 74458. 2 manna s vef nsófar. Seljum af lager 2 manna svefnsófa., Einnig sérssmíðum við yfir- og undir- lengdir eftir óskum. Stólar fáanlegir í stU. Góðir sófar á góðu veröi. ATH., við sendum heim á Stór-Reykjavflcur- svæðið, aUt Suðurnes, Selfoss og ná- grenni yður að kostnaðarlausu. Opið 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 45754. TU sölu era borðstofuhúsgögn sem eru tveir skápar, borð og 6 stólar. Uppi. í síma 78031 frákl. 17-21. Antik Útskorin Renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing og Gröndahl. KristaU, úrval af gjafavÖrum. AntUcmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtUboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af' nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Heimilistæki Gaggenau grUl og tvær plötur tU sölu. Uppl. í síma 78103. Hljóðfæri Klassiskur Aria gítar tU sölu, með tösku, vel með farinn. Uppl. í síma 30269 eftir kl. 20. Til sölu TEAC 4ra rása segulband ásamt kassettutrommu- heila (ekta trommari). Selst sem eitt eða hvort í sínu lagi. Verð óákveðið. Uppl. gefur Guömundur Rúnar í síma 98-1955 frá 13-16 eða 98-2634 frá kl. 16-19. Píanó óskast. Uppl.ísíma 78103. Spirt gítarmagnari, 50 vött, tU sölu. TU sýnis í Tónkvísl og uppl. í sima 97-6499. Einar öm. TU sölu Yamaha synthesizer CS30L einnig stereosamstæða, selst ódýrt. Uppl. í sima 44425 eftir kl. 17. Odýrt og vel með farið trommusett óskast. Uppl. í síma 71924. TU sölu harmónikur, munnhörpur, saxófónn og eitt stykki EUegaard spesial bayanmodel, akkordion (harmóníka) með melodi- bössum. Uppl. í síma 16239 og 66909. Tölvuorgel — reiknlvélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu, Hljóövirkinn sf. Höfðatúni 2, simi 13003. Vil kaupa ódýran bassagítar. Uppl. í síma 82507. mnm^mmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmm Hljómtæki TU sölu Marantz magnari, PM 710 BC, 2X85 w, með tónjafnara, kostar nýr ca 21.000. TUboð óskast. Uppl. í síma 94-3414 milli 18 og 20, Geir., Pottþétt sound. TU sölu splunkunýtt Sony ferðaút- varps-kassettutæki, FM, stereo, MW, LW, SW. Tveir innbyggðir hátalarar. Hentugt við ÖU tækifæri. Verslunar- mannahelgin nálgast. Nýtt kostar 8200, þetta fer á 6500-7000. Sími 54364. Teppi Vandað teppi, 70 fm, selst á góöu veröi. Simi 10320. Videó Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video- myndir og tæki, mikið úrval með is- lenskum texta. Opið aUa daga vUcunn- artU kl. 23. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-: ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ar- múla 38, sími 31133. Garðabær — nágrenni. Höfum úrval af myndböndum fyrir VHS kerfi, Myndbandaleiga Garða- bæjar, Lækjarfit 5, við Ifliðina á Arnar- kjöri, opið kl. 17—21 aUa daga. Sími 52726. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vaU. Höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. KvUcmyndamarkaðurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvUc- -myndir, bæði tónfUmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land aUt. Opið aUa daga frá 18—23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. KvUcmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Söluturninn, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól- anum, auglýsir. Leigjum út mynd- bönd, gott úrval, með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. Videosport, Ægisíðu 123 sf., simi 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opið aUa daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum tU sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. VHS—Beta-VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS og Beta, með og án íslenskum texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá 13—23.30 virka daga og 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. VHS—BETA—V2000 myndbönd til leigu. Höfum einnig videotæki tU leigu. Opið virka daga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga kl. 14—23. Videomiöstööin, Laugavegi 27, sími 14415. Nýlegt, lítið notað Panasonic Color video camera WV-3000 E. Power,; 12 volt 7,5 vött, TV. 200M Lens 14—42 M/M ásamt Ultra withe lens 0.42 X. Einnig Sharp ferðavideotæki í tösku, 220 volt ásamt 12 volta batteríi. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 27080 frá kl. 9— 18. Tölvur TUsöluerVIC-20 tölva með kassettutæki, stýrispinna, aukaminni og leUcjum. Uppl. í síma 36980 eftirkl. 19. TU sölu leikir fyrir Atari tölvur, t.d. Moon Patrol, Zaxxon, Floyd of the jungle, Chopper, Rescue, Baja, Buggies, Stratos, Shamus o.fl. Uppl. í síma 83786 eftirkl. 18. Sjónvörp Tttsölu árs gamalt sjónvarpsleiktæki, AS Audi' Sonick, með því fylgja tvær leikspólur. Vérð 7500 kr. Uppl. í síma 72441. Dýrahald Údýrir spaðahnakkar, íslenskt lag, úr völdu leðri, Skin reið- buxur og Jófa öryggisreiðhjálmar, beisUsstangir, hringamél, ístaðsólar, verð aöeins 293 kr. parið. Skeifur, gjarðir, reiðar, beisU, öryggisístöð, beislistaumar. FramköUum hesta- myndimar, filman inn fyrir 11, mynd- imar tUbúnar kl. 17. Athugið opið laug- ardaga 9—12. Póstsendum. Kredit- kortaþjónusta. Sport, hestávörudeUd, Laugavegi 13, sími 13508. Iþróttaráð LH gengst fyrh- ferð á Evrópumót íslenskra hesta um mánaðamótin ágúst-sept., frjálsir brottfarar- og komudagar, mjög ódýr ferð. Uppl. og farmiðasala á söluskrifstofu Flugleiöa í Lækjargötu. Sjövetra, faUegur, brúnn, allfliöa gæöingur, undan Náttfara 776, tU sölu. Uppl hjá auglýsingaþjónustunni DV eftir kl. 12 í síma 27022. H—341. Tek að mér að flytja vélbundið hey á kvöldin og um helgar. Uppl. ísíma 22081.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.