Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JULt 1983. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Stúlka óskar eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi meö aðgangi að eldhúsi og snyrtingu.' Heimilishjálp eöa barnagæsla kemur til greina. Fyrirframgreiösla. Uppl. í sima 24173 frákl. 9—16. Vinnustofa/íbúð óskast. MyndUstarmaður óskar að taka á leigu vinnustofu meö möguleika á búsetu á sama staö. Fyrirframgreiösla mögu- leg. Algerri reglusemi og skUvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 81185 á kvöldin. 4—5 herb. íbúö, raöhús eöa einbýUshús, óskast sem fyrst eöa frá 1. ágúst. Einhver fyrir- framgreiðsla og skUvísar mánaöar- greiöslur. Uppl. ísíma 39152. Stórt herb. óskast tU leigu á góöum stað í borginni, fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 73899. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö, erum þrjú í heimiU. Uppl. í síma 29748 (Pála). Einstaklings- eða UtU íbúö óskast á góöum stað í borg- inni, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 73899. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma 93-4757 eða 93-4754. Óskum aö taka á leigu atvinnuhúsnæöi, 300—500 fm á jarö- hæð, meö stórum aðkeyrsludyrum, helst á Artúnshöföasvæömu eöa í Hafnarfirði. Uppl. sendist tU DV merkt „Atvinnuhúsnæöi 321”. Einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi aö eldhúsi óskast frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 30835 eftirkl. 18íkvöld. Mæðgur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 18305 eftir kl. 19. Herbergi með aðgangi að eldhúsi eða 2—3 herb. íbúö vestan Kringlumýrarbrautar óskast nú þegar tU leigu fram tU áramóta eöa ef til vUl lengur. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 30541 eftir kl. 20. Ungur sjómaður, traustur og áreiðanlegur, óskar eftir aö taka á leigu einstaklingsíbúö eöa herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og baði fyrir 1. ágúst. Uppl. í síma 79135 eftir kl. 20. LítU íbúð. 64 ára gamall, einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi meö aðgangi aö baði og eldhúsi. Góðri um- gengni heitiö og skilvísum greiöslum. Hringið í síma 83405 eða 37930. Ungur háskólanemi óskar eftir stóru herbergi með aögangi að eldhúsi eða lítiUi einstaklingsíbúð, sem næst háskólanum, tU leigu frá 1. sept. Einhver fyrirframgreiösla sé þess óskaö. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 71752. Tveir ungir, reglusamir nemar óska aö taka á leigu 1—2 herb. íbúö, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 99-4175 eftir kl. 17. Vantar 3ja—4ra herb. íbúö frá 1. sept., ekki í Breiöholtinu. Fyrir- framgreiösla 1 ár. Uppl. í síma 99-3128. Keflavík—Njarðvík. Oska eftir 2ja herb. íbúö á leigu sem fyrst, fyrirframgreiðsla í 3 mánuði. Uppl. í síma 92-1408. Ungan, reglusaman pUt, sem er í kjötvinnslunámi, vantar her- bergi strax. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 98-1794. Ung, reglusöm kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 30258 eftir kl. 17. Ungt barnlaust par óskar eftir einstaklings-eða 2ja her- bergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Fullri skUvísi og algjörri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 99-1798 eftir kl. 18. 5 manna f jölskyldu utan af landi vantar nauösynlega 3ja— 4ra herb. íbúö á leigu frá 1. ágúst eða fyrr, helst í Kópavogi. Einnig óskast herbergi, má vera í Reykjavík. Uppl. í síma 46052 eöa 75192. 18 ára iðnskólanemi utan af landi óskar eftir herbergi tU frambúöar, sem næst Iðnskólanum. Fyrirframgreiðsla tU áramóta eöa lengur. Uppl. í síma 96-81111 eöa 96- 81130. Geymið auglýsinguna. íþróttakennara vantar 3ja herbergja íbúð strax. Þrennt í heimUi. Uppl. í síma 99-2106 eftir kl. 19 á kvöldin. Afvinnuhúsnæði 30—50 m2 húsnæði óskast til leigu sem fyrst, undir teikni- stofu. Uppl. í síma 29788 á skrifstofu- tíma. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allflestar húsa- viögerðir, m.a. sprunguviðgerðir, þak- viðgerðir, rennur og niðurföU, steyp- um plön, lagfærum múrskemmdir á tröppum, lagfærum girðingar og setj- um upp nýjar og margt fleira, aðeins notuð viöurkennd efni, vanir menn. Uppl. í síma 16956 helst eftir kl. 17. Húseignaþjónustan auglýsir. Múr- og sprunguviögeröir, klæðum þök og málum, gluggaviögeröir, steypum upp þakrennur, klæðum steyptar þak- rennur með járni, girðum lóðir, steyp- um plön og margt fleira. Margra ára reynsla, greiösluskilmálar. Sími 81081. Húsaviðgerðarþjónustan. Tökum aö okkur sprunguþéttingar meö viðurkenndu efni, margra ára reynsla, máluin einnig meö þéttimáln- ingu, komum á staðinn og gerum út- tekt á verki og sýnum prufur og fleira. Hagstæðir greiösluskilmálar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæöum þakrennur meö blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánaö ef óskaö er, aö hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Tökum aö okkur flestar húsaviögerðir, svo sem sprunguviö- gerðir, þéttum þök, skiptum um renn- ur og niðurföll, berum í steyptar renn- ur, gerum upp gamlar tröppur o.fl. Gerum föst verðtilboð, löng reynsla, góð efni. Uppl. í síma 84849. Múrari, smiður, málari. Tökum aö okkur allt viðhald hússins, múrviðgerðir alls konar, klæðum þök og veggi, hreinsum með þrýstiþvotti og máluin, sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð og/eða tímavinnu. Uppl. í simum 16649 og 84117. Atvinna í boði | Njarðvíkurbær, áhaldahús. Tveir verkamenn óskast til starfa nú þegar. Þurfa að geta stjóraaö dráttar- vélum með ýmsum fylgiverkfærum. Uppl. hjá verkstjóra Ahaldahússins, vinnusími 1696, heimasími 1786. Stúlka óskast. Oskum að ráða stúlku til pökkunar- starfa, þarf að geta byrjað sem fyrst, framtíðarstarf. Uppl. í síma 51445 fyrir hádegi og 76259 milli kl. 17 og 20. Grensásbakarí, Lyngási 11, Garðabæ. Reglusöm kona (30 ára eöa eldri) óskast til heimilis- starfa í Bandaríkjunum, má hafa með sér barn sem ekki er á skólaaldri. Uppl. í síma 23532 milli kl. 17 og 20 næstu kvöld. Óska eftir stúlku i sjoppu frá kl. 9—17. Uppl. í síma 29094 frá kl. 9-17. Af greiðslustúlkur óskast. Uppl. í síma 37092 frá kl. 16—20. Breyting á íbúð. Vil komast í samband við aðila sem getur gert dyr í timburvegg og málað íbúð í timburhúsi. Mjög vönduð vinnu- brögð skilyrði. Uppl. sendist í pósthólf 622,121 Rvk., sem allra fyrst. 3 bílar. Oskum eftir að komast í samband við bílaviðgerðarmann sem getur tekið að sér eftirlit og viðgerðir á 3 Lada station bílum. Uppl. í síma 29166 á skrifstofu- tíma. Hafnarfjörður. Oskum að ráða vanar stúlkur í snyrt- ingu og pökkun í frystihúsi, bónus- vinna. Sjólastöðin hf., Oseyrarbraut 5—7, sími 52727. | Atvinna óskast 2 matreiðslunemar á 4. ári óska eftir vel borgaðri aukavinnu í Reykjavík eða nágrenni. Erum hvor á sinni vaktinni. Höfum bíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 35045 eða 76299 næstu daga. Fjölskyldumaður óskar eftir starfi með góðum tekjumöguleik- um. Allt kemur til greina (hefur stúd- entspróf). Uppl. í síma 30473. | Tapað-fundið Tapast hefur svart seölaveski meö skilríkjum frá Miklubraut aö Lækjartorgi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 28768. Skemmtanir Heimsækjum landsbyggöina meö sérhæft diskótek fyrir sveitaböll og unglingadansleiki. ÖU nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu dönsunum. Stjórnum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu í nútíma skemmtistað með f jölbreyttum Ijósabúnaði s.s. spegilkúlum, sírenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. ÁvaUt mikiö f jör. Sláið á þráð- inn. Diskótekiö Dísa, símanúmerið i 50513 er einnig í simaskránni. Barnagæzla 14—15 ára stúlka óskast tU að gæta tæplega 2ja ára drengs i ágúst frá 8—16 á daginn (Miðbær). Uppl. í síma 21214. 14 ára stúlku vantar vinnu í júlí og ágúst, býr í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 53127. Vön og dugleg stúlka, 13—14 ára, óskast tU aö passa 1 árs dreng frá kl. 14—18. Bý á Kársnes- braut. Uppl. í síma 45847 eftir kl. 19. Barnapía óskast í Breiöholti. Ca 12 ára stúlka óskast til að gæta 7 ára stúlku allan daginn í ágústmánuöi. Uppl. í síma 77150. Næturþjónusta Næturgrilliö, sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grillaöar kótelettur, franskar og margt fleira góögæti. Opiö sunnudaga og fimmtu- daga frá 21—03, föstudaga og laugar- daga frá 21—05. Teppaþjónusta Teppalagnir—breytingar — strekkingar. Tek aö mér aUa vinnu viö teppi. Færi einnig uUarteppi tU á stiga- göngum í fjölbýhshúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 aUa virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsúiguna. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einnig nýjar og öflug- ar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meö- ferð og hreinsun gólfteppa, Ath. pant- anir teknar í síma. Teppaland, Grens- ásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tilkynningar Athugiö. I athugun er aö starfrækja telex-þjón- ustu miðsvæðis í borginni. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. hringi í síma 75370 kl. 16—17 næstu daga. Spákonur Spái í spil og boUa. Tímapantanir í síma 34557. Ýmislegt Óska eftir tUboðum í smíöi Utillar, sérteiknaörar eldhús- Umréttingar sem fyrst. Uppl. í síma 27802 eftirkl. 17. Hreingerningar Félag hreingerningamanna. Hreingemingar, gluggahreinsun, ■teppahreinsun , fagmaöur í hverju starfi. Reynið viðskiptUi. Sími 35797. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn meö nýrri, fullkominni djúphreinsivél. Ath: er meö kemísk efni á bletti, margra ára reynsla, örugg þjónusta. SUni 74929. Gólfteppahreinsun-hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafU, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- ■ steinn, simi 20888. SMÁAUGLÝSINGADEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er í ÞVERHOLT111 Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáaugiýsingum o-j þfonvstuauylýsingum virka daga kl. 9— 77. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12 — 22 virka daga og laugar- daga kl. 9— 14. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.