Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Qupperneq 29
' DV. MIÐVKUDAGUR 20. JULI1983. 29 SQ Bridge Islensku spilaramir á ÉM í Wiesbad- en fengu aö kenna á gömlu meisturun- um, Belladonna og Garozzo, í 4. um- feröinni á mánudag. Stórt tap, reyndar minus. Belladonna og Garozzo eru nú á ný saman í ítalska landsliöinu eftir nokkurra ára hlé og greinilegt aö þessir bestu spilarar heims hafa engu gleymt. Hér er spil frá leik Islands og Italíu frá EM 1969. Þeir Asmundur Pálsson, Hjalti Elíasson, Hallur Símonarson og Þórir Sigurðsson spil- uöu allan leikinn fyrir Island og voru 32 impum yfir í hálfleik. Það þóttu tíöindi en Italir sneru leiknum sér í hag. Sig- ruöu með 79—66 eöa 13—7 eftir núver- andi stigareikningi. I spili 20, allir á hættu, fengu Italir þá sveiflu, sem nam sigri þeirra í leikn- um. Hallur og Þórir voru meö spil austurs-vesturs gegn Belladonna og Garozzo. Sagnir stuttar. Austur opnaði á einum spaöa. Vestur stökk í fjóra og suður, Garozzo, spilaði út tíguláttu. Norduk A Á108 V 109763 0 G10643 4, ekkert VrfTi it * DG97 'Í’DZ 0 A52 + A654 AuSTUK + K6432 V K5 0 KD + D1092 SUÐUR A 5 ty AG84 0 987 * KG873 Hallur í austur átti fyrsta slag á tígulkóng. Þetta virtist einfalt og gott spil. Spaöa strax spilað og Belladonna tók á ásinn. Spilaði hjartasjöi. Fimmiö og Garozzo lagöist undir feld. Ef hann gefur hverfur hjartakóngur í tígulás. Þaö viröist þó ekki skipta máli þó hann taki á hjartaás. Hægt að hreinsa upp rauðu litina og spila síðan öryggisspil í laufinu. Þá skiptir ekki máli hvemig háspilin í laufi skiptast. Eftir um fimm mín. umhugsun drap Garozzo á hjarta- ás og spilaöi síðan litlu laufi. Bella- donna trompaði. Eftir þaö var ekki hægt aö vinna spilið. Alltaf tapslagur í iaufinu. Á hinu borðinu spilaði austur einnig 4 spaða. Sama útspil. Austur drap á tígulkóng'. Spilaði spaða. Norður drap, spilaði hjarta en suður gaf. Þar með vann læknirinnkunni, Messina, spilið. Skák Á stórmótinu í Arósum í ár kom þessi staða upp í skák Keene, sem hafði hvítt og átti leik, og Mortensen. 44. b4. - Cxb4 45. f4 -Hc6 46. Hdl - Hxc4 47. Hc7! og svartur gafst upp. Mát eöa hrókstap. Vesalings Emma Mikið ertu heppin að geta verið í þessum ódýrukjól- um. Eg fæ ofnæmi undan þeim. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Lalli og Lína Á þetta að kallast list? Þetta lítur helst út fyrir að vera eitthvað sem þú hefur mallað. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jlafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15.—21. júlí er í Vesturbæjarapótek og Háaleltlsapótekl að báðum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem [ fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að j kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Ijeknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandíð: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspitaliHringsins: Kl. 15—16alladaga Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáln gildlr fyrlr fhnmtudaglnn 21. júlf. Vatnsberlnn (21.jan.—19.feb.): Þú verður óöruggur með stöðu þina i dag og skapið verður með stirðara móti. Frestaðu að taka stórar ákvarðanir þvi þig skortir sjálfs- traust. Forðastu ferðalög. Fiskarnir (20.feb,—20.mars): Taktu ekki óþarfa áhættuí fjármálum. Gættu þess að eyða ekki umfram efni þótt það kunni að reynast freistandi. Skapið verður nokkuð stirt í dag og þú ert tortrygginn i garð ástvinar þins að ástæðulausu. Hrúturlnn (21.mars—ZO.april): Þú verður nokkuð svart- sýnn i dag og hefur óþarfa áhyggjur af starfi þinu. Þú ættir að reyna að hvflast og dvelja með fjölskyldunni. Hafðu hugfast að allt er gott sem endar vel. Nautið (21.april—21.mai): Forðastu ferðalög í dag vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Þig skortir sjálfstraust og þú átt erfitt með að taka ákvarðanir. Hik- aðu ekki víð aö leita hjálpar hjá vinum þinum. Tviburamlr (22.maí—Zl.júni): Þér hættir til kæruleysis i dag og ættirðu aö gæta þin vel í starfi. Taktu engá áhættu í fjármálum og vertu ekki hirðulaus um eigur þínar. Krabblnn (22.Júni—23.JÚIÍ): Þú verður nokkuð óöruggur með stöðu þína í dag og svartsýnn á framtiðina. Þú átt þér drauma en skortir áræði til að láta þá rætast. Sinntu fjölskyldu þinni í kvöld. Ljóntð (24.JÚ1Í—23.ágúst): Þér berast til eyma sögu- sagnir í dag sem koma þér í nokkurt uppnám. Aflaðu þér upplýsinga áður en þú trúir því sem þér er sagt. Þetta er góður dagur til að byrja á nýjum verkefnum. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Gættu þess að verða ekki vinum þínum háður í peningamálum og eyddu ekki of miklu i skemmtanalífið. Reyndu að gera raunhæfar áætlanir um framtíð þína og leitaðu leiða til að auka tekj- umar. Vogln (24. sept—23. okt.): Þú ættir að umgangast vinnu- félaga þina með varfæmi i dag og láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur jafnvel þó þér finnist aðrir óbil- gjamir í þinn garð. Notaðu kvöldið til skemmtunar. Sporðdreklnn (24,okt,—22.nóv.): Þú ættir að forðast fá- famar slóðir i dag og fara varlega i umferðinni. Þú átt við einhver vandamál að stríða í einkallfinu og hefur af þeim miklar áhyggjur. Bogmaðurlnn (23.nóv.—20.des.): Þú ættir aðforðast við- skipti við vafasamt fólk i dag og gættu þess aö gerast ekki háður vinum þínum í f jármálum. Þetta er tilvalinn dagurtflferðalaga. Steingeltln (21.des.—20.jan.): Gættu þess að stofna ekki til illinda á vinnustað þínum. Einhverjir vinnufélagar þinir verða ósamvinnuþýðir í dag en þú ættir ekki að láta það á þig fá. Hugaðu að heilsu þinni. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BOKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BOKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BOKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTUN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frákl. 13.30-16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HrrAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjamames, sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 3 ¥ 7- 8 9 )0 II /2 )3 7T* l¥ 1 ,? iá 1 £L Lárétt: 1 virki, 8 frek, 9 tröppumar, 10 annaöist, 13 hinar, 15 eins, 16 sker, 17 okkur, 18 forfaöir, 19 skartgripur. Lóörétt: 1 mauk, 2 rödd, 3 hægfara, 4 dýrkaöi, 5 kámi, 6 mjúki, 7 atlaga, 11 ástundun, 12 fiskur, 14 stórfljót, 15 elska, 16 leit. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fjáðar, 7 ló, 8 merar, 10 öðu, 11 leka, 13 kært, 15 inn, 17 feitan, 19 ritar, 21 fa, 22 traf, 23 ann. Lóðrétt: 1 flökurt, 2 jóð, 3 ámur, 4 ar, 5 rak, 6 grannan, 9 elti, 12 eitra, 14 æfir, 16nafn,18 eta,20af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.