Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Blaðsíða 1
Formennskan í Sjálfstæðisflokknum: Fríðrík og Þorsteinn i slaginn Á bak við tjöldin eru nú þegar sem eru gamlir vinir, endi með tví- miklar hræringar vegna formanns- sýnni kosningu á landsfundi flokks- kosninga í Sjálfstæðisflokknum. ins 3.-5. nóvember og aö sá sem Þingmennimir Friðrik Sophusson, verður undir sætti sig við varafor- varaformaður flokksins, og Þor- mannsembættið. En hugmyndir hafa steinnPálssonerueinkumtUnefiidir. lengi veriö uppi í Sjálfstæðisflokkn- Þriðji þingmaöurinn, sem til skamms um um að gera það embætti mun tíma var talinn liklegur kandidat, mikilvægara innan hans en raun Birgir Isleifur Gunnarsson, hefur hefuráorðiö. greinilega dregist aftur úr í Opinberlega bíða menn eftir því umræðunní innan flokksins, enda að núverandi formaður, Geir látiðminnaásérberaímálinu. Hallgrímsson, geri upp hug sinn til Samkvæmt allvíðtækum þess hvort hann vill hætta eðasitja, heimildum DV hafa Friðrik og Þor- en fullvíst er taliö að hann ætli að steinn og stuðningsmenn þeirra fyrir hætta. Geír er erlendis og ekki nokkru hafið liðskönnun og báðum væntanlegur til landsins fyrr enviku orðið vel ágengt. I hópi þeirra sem af október. telja einsýnt að til kosninga komi á milli þeirra tveggja sérstaklega er Nokkur hópur manna í flokknum það áberandi mat á stööunni nú að er áfram um að Geir sitji áfram um þeireiginokkuðjafnamöguleika. sinn á meðan beöið sé eftir því að Af því sýnist Þorsteinn hafa unnið Davíð Oddsson borgarstjóri geri sig á undanfarið, síðan DV kannaði stöð- kláran til formennsku. Sá hópur una sérstaklega í siðasta mánuðl hefur þó að minnsta kosti ekki ennþá Þá er ekki talið útilokað aö einvígi hafiðskipulega baráttu. milli þeírra Friðriks og Þorsteins, -HERB. Forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar: „Ekkert upp- gjafarhljóð” „Eg sé ekki annað en aö þarna hljóti að vera um misskilning að ræöa eöa þá að forsætisráöherra hafi haft gamlar upplýsingar undir hönd- um,” sagði Jón Sigurðsson, forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar ó Grund- artanga, er DV bar undir hann frétt í einu morgunblaðanna í morgun þess efnis að til stæði að loka verksmiðj- unni vegna rekstrarerfiöleika. Sagði Jón að vist hefði fyrirtækið tapað stórfé. Stafaði það af því að áætlanir, sem gerðar heföu verið um söluverömæti og sölumagn, heföu ekki staðist. Hins vegar hefði rekst- urinn gengið tæknUega mjög vel og framar öllum vonum. Staöreyndin er samt sú að tap- reksturinn í ár verður ekki nema brot af því sem við b juggumst við um áramót. I okkur er því ekkert upp- gjafarhljóð.” Jón sagði að sér virtist svo sem forsætisráðherra, Steingrímur Her- mannsson, heföi ekki réttar uppiýs- ingar undir höndum er hann ræddi möguleika á því að loka verk- smiðjunni um lengri eða skemmri tíma. „Það myndi kosta 400—500 miUjónir króna á ári að láta verk- smiðjuna standa ónotaða en tapið i ár gæti orðið 100—150 miUjónir. Og greinilega er útUt fyrír mun betri af- komu á næsta ári,” sagði Jón. -JSS. ! 1 1 i í'i « . -■>.v . j-l'j ! B £ B ^ jtp lJJJ fA J Jg : »■ 1 s lix ’ ■ Lögreglumenn hjálpa seglbrettamannlnum á land í Holtagörðum. Hann var I sór- stökum búnaði sem hólt honum heitum og á floti i sjónum og hefur sá búnaður sjálf- sagt bjargað lífi hans í köldum sjónum. DV-myndS. „Eg reiknaði ekki meö sjónum héma svona köldum. Eg var alveg búinn og hafði ekki þrek tU að komast upp á brettið aftur og lét mig því reka með því að landi,” sagði Bragi Ragnars, sem í gærmorgun var hætt kominn á seglbretti úti á ElUðavogi. Kalt var og mikUl vindur þegar Bragi fór út á brettinu. Hann er vanur seglbrettum en í mun heitari sjó en hér, eða við strendur Afríku. Lenti hann strax í vandræðum á EUiða- voginum. Datt hann hvað eftir annað af brettinu í sjóinn og velktist þar um. Að lokum varð hann svo þreyttur að hann gafst upp viö að komast á brettið og lét sig þess i stað reka með þvi til lands. TU Braga sást úr landi og var hafnsögubátur sendur út honum til hjálpar og einnig fór tollbáturinn af stað. En áður en þeir komust að honum hafði hann rekið að brygg junni í Holta- görðum, þar sem starfsmenn Sambandsins og lögreglumenn drógu hannáland. -klp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.