Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Bandaríkin: Samkomulag þings og forseta um friðar- gæslusveitir í Beirút Taliö er aö samkomulag verði meö bandaríska þinginu og Hvíta húsinu svo ekki komi til átaka um veru banda- rískra hermanna í Líbanon. Taliö er líklegt aö þaö mál komi til atkvæða- greiöslu í október og telja flokksleiö- togar á þinginu aö nú muni þing og for- seti snúa bökum saman um aö halda sjóliöunum nærri Beirút. Svo viröist sem samkomulag sé í deiglunni og það gangi út á það aö þingið samþykki veru sjóliöanna í Beirút í sex mánuöi í viðbót en um leið ítreki þingiö þann rétt sem þaö telur sig hafa til þess aö hlutast til um veru bandarískra hermanna erlendis, sam- kvæmt lögum frá 1973. Howard Baker, leiötogi meirihlutans í öldungadeild- inni, segir aö þó þaö haf i verið rangt að senda sjóliðana til Beirút yröu það verri mistök að kalla þá heim aö nýju nú. Og Thomas O’Neill sagöi aö Sýrlendingum skjátlaöist ef þeir héldu aö Bandaríkjamenn hefðu klofnað vegna ágreinings um veru friöargæslu- sveitanna í Beirút. Samkvæmt lögum um stríösrekstur frá 1973 má forseti ekki senda banda- rískar hersveitir úr landi á svæöi þar sem ófriðvænlegt er í meira en 90 daga án þess að þingið samþykki stríösyfir- lýsingu, samþykki geröir hans, eöa lengi tímann. Bandarikjaforsetar hafa allir lýst þeirri sannfæringu sinni að þessi löggjöf sé brot á stjómarskránni. Reagan hefur til þessa neitað aö lögin frá 1973 eigi viö um veru sjóliðanna í Beirút þar sem þeir séu ekki á hættu- svæöi og taki ekki þátt í bardögum. Meö samkomulagi milli þings og f or- seta er komiö í veg fyrir árekstra um þetta mál sem aöeins hæstiréttur gæti skoriö úr um. John Glenn vann sigur yfir Walter Mondale í forkosningum í New Jersey-ríki í gær og er þaö í fyrsta sinn sem Glenn hefur sigur yf ir Mondale í slikri baráttu. Glenn sigraði Mondale John Glenn, öldungadeildarþing- maöur í Bandaríkjunum sem keppir að útnefningu Demókrataflokksins til framboðs í forsetakosningunum á næsta ári, vann sigur yfir Walter Mon- dale, helsta keppinaut sínum, í þeirri baráttu í nótt þegar hann varð efstur í forkosningum í New Jersey-ríki. Glenn, sem var áöur geimfari, fékk 432 atkvæöi af 1125 sem greidd voru á fundi demókrata í ríkinu en Mondale fékk 317 atkvæði. Mondale hefur til þessa þótt líklegri en Glenn til þess að vinna útnefninguna. Þessi kosning var ekki bindandi en bindandi kosningar meðal demókrata í New Jersey veröa haldnar í júní á næsta ári. Þetta er í fyrsta sinn, þó, sem Glenn vinnur sigur í slíkri kosn- ingu. Zaire: 487 prósent gengisfelling Ríkisstjórn Zaire hefur ákveöiö að fella gjaldmiðil sinn, zaire, um 487% gagnvart Bandaríkjadollara. Ákvörö- un þessi var tUkynnt um helgina en hún er gerö samkvæmt fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Zaire er nú nær gjaldþrota vegna erlendra lána sem framleiöslan í land- inu stendur ekki undir. Framleiösla á kopar og demöntum hefur minnkað verulega og eru helstu ástæöumar taldar röng stjómun og spiUing. Alþjóöagjaldeyrissjóðurinn mun lána Zaire 350 miUjónir dollara á næstu 15 mánuðum en þaö jafngUdir um mUl- jaröi íslenskra króna. GengisfeUingin var skilyrði fyrir þessari lánveitingu. Lánveitingin mun gera Zairestjóm kleift að standa við skuldbindingar sín- ar erlendis og tryggja nauösynlegan innflutning. Drúsískir hermenn í skriödreka frá Sovétríkjunum, f framsókn í Shouí-f jöllum austan Belrút. Ekki virðist sem drúsum hafi orðið neitt ágengt síðasta sólarhringinn en vonir um vopnahlé eru enn daufar. Líbanon: Vinstri menn ráðast á stjórnarherinn Herir vinstri manna hófu á ný árásir sínar á bækistöövar líbanska hersins í þorpinu Souk el-Garb í nótt en stjórnarhermenn vöröust árásun- um. A sama tíma minntust hinir hægri sinnuðu falangistar þess aö ár er Uöiö frá því leiötogi þeirra, Bashir Gemaýel var myrtur. Fánar falangista ásamt myndum af Bashir Gemayel sáust víöa í Austur-Beirút og leiötogar hersveita falangista til- kynntu aö sálumessa yröi flutt í minningu forsetans fyrrverandi í dag. Ekkert kom í ljós í nótt sem benti tU þess aö drúsar heföu unniö á í bardögum sínum gegn stjórnarhern- um og falangistum. Munu drúsar þegar hafa rekiö heri falangista burtu úr Shouf - og Aleyfjöllum, sunnan Beirút, en yfirráð falangista yfir landsvæðunum norðaustur af Beirút eru enn ótrufluð. Sendimenn Bandaríkjanna og Saudi-Arabíu reyna enn aö koma á vopnahléi. Bandar Bin Sultan prins, sendimaður Saudi-Araba, fór til Damaskus í gær til fundar viö sýr- lenska leiðtoga og Walid Jumblatt, leiötoga drúsa. Robert McFarlane og Richard Fairbanks, sendimenn Bandaríkja- manna, hafa einnig snúiö aftur til Beirút og ræddu í gærkveldi viö Elie Salem, utanríkisráðherra líbönsku stjómarinnar. BANDARÍKJAMENN AFLÝSA Bandarikjamenn hafa aflýst þátt- töku sinni í alþjóðlegri orkumála- ráöstefnu sem halda á á Indlandi. Ástæöan er sú að Indverjar hafa neitað ísraelskum fulltrúum um vegabréfsáritanir til þess að mæta á þingið. Orkumálaráðherra Bandarikj- anna, Donald Hodel, lýsti því yfir i dag, aðeins fimm dögum áöur en þingið átti að hef jast, að hvorki hann né nokkrir af hans fulltrúum myndu mæta. Hann sagði aö ástæðan væri eingöngu sú að Indverjar vildu ekki veita IsraelsmÖnnum vegabréfsárit- un. Hann sagði ekkert um það hvaö fyrir Indverjum vekti meö þvi að gera slíkt. Ráöstefna þessi er haldin þriöja hvert ár og eru þar rædd alþjóðleg orkumál. Þetta hefði oröiö í fyrsta sinn sem bandarískur ráöherra hefði mætt á slíka ráöstefnu. 1 september á síöasta ári gengu fulltrúar Bandarikjanna af fundi Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar, vegna þess aö fulltrúum Israel var neitaöumaögöngu. Sýrland: Bandaríkjamenn át í nýtt Víetnam — segir utanríkisráðherra Sýrlands Farouk al-Shar’e, utanríkisráö- herra Sýrlands, sagði i gær að Bandaríkjamenn ættu nú á hættu aö dragast inn í átök sem yröu eins og Víetnam-stríðið ef þeir ykju hern- aöaríhlutun sína í Líbanon. Sagði utanríkisráðherrann aö mikil hætta væri á því aö Bandaríkjamenn myndu nú stórauka hemaöarumsvif sín í Líbanon en sagöist ekki geta ímyndaö sér að bandarískir þegnar mundu sætta sig við slíkt. Þessar yfirlýsingar utanríkisráö- herra Sýrlands fylgdu í kjölfar þess aö talsmenn bandarískra stjóm- valda greindu frá reglum sem bandarísku friðargæslusveitunum í Beirút hafa veriö settar. Þessar regl- ur virðast gefa yfirmönnum sveit- anna aukinn rétt til þess aö kalla á stuðning úr lofti og frá herskipunum sem liggja undan strönd Líbanon. Samkvæmt reglunum mega bandarisku sjóliöamir fyrirskipa loftárásir til vamar meölimum frið- argæslusveitanna og jafnvel líbanska stjórnarhernum. Virðist sem þessar reglur staöfesti ótta sumra þingmanna í Washington að Bandaríkjamenn dragist nú dýpra inn í átökin í Beirút. I viðtali viö fréttamenn í gær sagöi Shar’e, utanríkisráðherra Sýrlands, að þaö væri bandarískum og líbönsk- um stjómvöldum að kenna að ekki væri enn komið á vopnahlé milli h'banskra stjórnvalda og sveita vinstri sinnaöra múslima sem njóta stuðnings Sýrlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.