Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Blaðsíða 24
24
DV. MIÐVKUDAGUR14. SEPTEMBER1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Fimm ára reynsla (6. starfsár) í
dansleikjastjóm um allt land, fyrir
alla aldurshópa, segir ekki svo lítið.
Sláið á þráðinn og viö munum veita
allar upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmið, árshátíðin, skólaballið og
allir aörir dansleikir geta orðið eins og
dans á rósum frá byrjun til enda.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Elsta starfandi
ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viðeigandi tækjabúnaðar til að
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og
samkvæmisleikjastjóm, ef við á, er
innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími
50513 og 36785 fyrst um sinn.
Teppaþjónusta
1 j
Vélaleigan Snæfell.
Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi-
vélar, einnig til hreinsunar á teppum
og áklæði í bílum. Einnig vatnssugur
og rafmagnshitablásara. Bjóðum ein-
ungis fullkomnar og viðurkenndar sug-
ur og djúphreinsivélar. Pantanir í
síma 23540.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Erum með fullkomna djúphreinsivél
meö miklum sogkrafti. Hreinsum sófa-
sett, áklæði og teppi í bílnum. Gerum
föst tilboð ef óskað er. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929.
Nýþjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan iitmyndabækling Teppa-
lands með ítarlegum upplýsingum um
meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland,
Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430.
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar.
Tek aö inér alla vinnu við teppi. Færi
einnig ullarteppi til á stigagöngum í
fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í
síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20.
Geymið auglýsinguna.
Næturþjónusta
Næturgrillið sími 25200.
Kjúklingar, hamborgarar, grilluð
lambasneið, heitar samlokur, franskar
og margt fleira góðgæti, einnig öl og
tóbak. Heimsendingarþjónusta. Sími
25200. Opið mán.—miö. 22—02, sunnu-
daga og fimmtudaga frá 22—03 og
föstudaga og laugardaga 22 —05.
Barnagæzla
Vesturbær.
Get bætt við mig einu bami eldra en"
2ja ára, hef leyfi. Uppl. í síma 20626
e.kl. 20.
Tek börn í pössun,
ekki yngri en 3ja ára, hef leyfi, er í
Fossvogshverfi. Uppl. í síma 37859.
Hafnarfjörður—suðurbær.
Barngóð kona óskast til að gæta 3ja
barna (3, 6 og 9 ára) á heimili þeirra í
vetur frá kl. 8.30—12. (2 daga vikunnar
til kl. 13.30.) Uppl. i sima 52047 eða
54355 (Páll).
Góð kona óskast í vesturbæ
til aö gæta 2ja ára stúlku nokkra daga í
viku. Uppl. í síma 15789.
Óska eftir bamgóðri konu
til að gæta 8 ára drengs eftir hádegi.
Þarf aö búa í nágrenni Bollagarða á
Seltjamamesi. Uppl. í síma 14628 eftir
kl. 19.________________________
Stúlka óskast
til að gæta tveggja systra nokkur kvöld
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 17825
eftir hádegi.
Óska eftir pössun
fyrir 6 ára son minn 3—4 tíma á dag
eftir hádegi, helst í vesturbæ. Uppl. í
síma 25088 eða 12427.
Eg er svo órólegur öli gamli! Ég sendi
strákinn í bæinn fyrir þremur dögum
eftir eldspýtnastokk, og hef ekki
séö hann síðan.
(Vioco loBo
Lána og Láki eru aö laga veröndina,
Siggi og Stína eru aö stækka
leikherbergið og svefnherbergiö.
Ég er búinn að X Það er komið
fá góða hugmynd) að mér að
íkeppninni 1 reynaaðeyða
En ég er með hugmynd
sem verður
skemmtilegri.
Við búum báðir til ófreskju.
Þú með töfrum og ég með
vísindum.
Haha. Sú ófreskja sem
verður fyrri til að eyða Stjána
vinnur.