Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 5
K-r * r r>rT'r'T'’rrr » - ,-TTTn *, rri» MT\?í*TTT A r-7Cl DV. MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1983. Koppnlssalurinn ar45x30metrar að stærð. Er rýml fyrir um eitt þúsund áhorfendur. OV-myndir: Helgi. íþróttahús Seljaskóla: RÝMIFYRIR EITT ÞÚSUND ÁHORFENDUR Margir sóttu um nám í flugumferðar- st jórn Flugumferðarstjórn virðist vera eftirsótt starf. Alls sóttu 96 manns um að fá aö læra til þessa starfs, sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk frá Pétri Einarssyni flugmálast jóra. Ur þessum stóra hópi verða fjórir menn valdir til að nema flugumferðar- stjórn. Sérstök nefnd annast það val. Hún mun prófa umsækjendur í ensku, stærðfræði og eðlisfræðL Umsækjendur verða einnig radd- prófaðir. Áætlað er að í kringum 12. október verði búið að velja fjór- menningana. Alls eru þrjár nefndir í þessu verkefni að velja og mennta nýja flug- umferðarstjóra. Auk valnefndarinnar eru námsnebid og prófanefnd. Hver um sig hefur afmarkað hlutverk á þessum ferli. Pétur Einarsson sagði að hér væri Þette virðist verm eftírsótt stmrf. 96 vUdu kerm tíl fíugumforðorstjóra. um nýjar starfsreglur að ræða sem samræmi við aðferðir sem tíðkast í ná- ekki hefðu áður verið notaðar við val á grannalöndum. mönnum í starfið. Þessi leið væri í -KMU. Ahorfendabekkir með sæti fyrir rúmlega 800 manns hafa nú verið settir upp í íþróttahúsi Seljaskóla í Breiðholti. Ef stæöi til hliðar og fyrir aftan bekkina eru talin meö getur húsið rúmað um 1.000 áhorf endur. Iðnaöarmenn eru þessa dagana aö vinna að lokafrágangi. 1 fyrradag varveriðaðsetjauppaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn og upptökumenn útvarps og sjónvarps. Ennfremur er verið að koma fyrir neti á veggjum fyrir aftan handknattleiksmörkin. Ahorfendapallamir era útdrag- anlegir. Aðeins rýmra er um áhorf- andann þarna heldur en á trépöllunum í Laugardalshöll. I Seljaskólahúsinu eru tíu sætaraðir. Iþróttafélög fá húsið til æfinga 19. september næstkomandi. Hugs- anlegt er að leikir í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik fari fram í því um næstu helgi. -KMU. Húsvðrður Iþróttmhússlns, Aðelsteinn Jónsson, ekurþeme á skúringa- vól. Tækl þettm spreuter vetni á gótfið, skrúbber og sýgur svo óhrein- indin í sig. Það kostaði um 300 þúsund krónur en mun vist fljótt borga sigþví að það leysir margar manneskjur afhólmi. Til húseigenda og garðeigenda Steinar fyrir bílastæði og innkeyrslubrautir Gangstéttarhellur 10 gerðir, kantsteinar, steinar í bílastæði, vegghleðslusteinar, margar gerðir, til notkunar utanhúss og innan. Komið, skoðið og gerið góð kaup. Greiðsluskilmálar. Opið til kl. 16 laugardaga HELLU OG STEINSTEYPAN VAGNHÖfÐ117. SlMI 30321 REYKJAViK Ég óska eftir aö fá sendan kays pöntunarlistann 1 póstkröfu á kr. 98.- lað viðbættu póstburðargjaldl). Nafn Heimili Staður Póstnr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.