Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 2
2 DV. MIÐVIKUDAGUR14, SEPTEMBER.1983, Honda Accord árg. 1980. Utur: brúnn. Ek.: 50.000 km. SOsaHMtar, gluggatrappa, bramsluljós i afturglugga. Varð kr. 225.000. CitroSn GSA irg. 1979. Utur: gulur. Ek. 00.000 km. Varð kr. 135.000. Sklptí i ódýrmri. Subaru statíon irg. 1902. Utur: gullbrons. Ek. 13.000 km. FaHagur bU. Sklptí i ódýrari. Citroan CX 2500 dísi! irg. 1979. Utur: brúnn. Ek.: 102.000 km. Varð kr. 285.000. Skiptí i ódýrari. Toyota Hl-Lux 4x4 irg. 1982. LStur: blár. Spokefalgur, góð dekk. 1ferð kr. 320.000. Skipti i ódýrari. Datsun Klng Kap irg. 1981. Utur: svartur. Ek.: 48.000 km. Verð kr. 300.000. Skipti i ódýrari. Range Rover irg. 1974. Utur: hvttur. Ek. 150.000 km. Verð kr. 240.000. Mjög góður bill. Skipti i ódýrari. Bronco Sport dlsil irg. 1973. 4 gíra kassi, splittað drif að aft- an og framan, automatic lokur, 4,5 tonna spil, topplúga, útvarp + segulband o.m.fl. Skipti á ódýrari. Sjón er sögu ríkari. BILASAÍAN GRENSÁSVEGI 11 - 108 REYKJAViK - SlMI 83150 — ný vopn f hðndum „töffara” sem ráðast í höpum á gangandi vegfarendur „Það er nauðsynlegt að kveða tilfellinu réðust þrír piltar á mann að meiðslum hans. Þangaö náði lög- blóöi sínu og hlupu svo á brott. kgað í kútirrn strax og því er sem var á gangi á Suðurlandsbraut- reglan í hann og var síðan fariö með Þeirra er nú leitað en ágæt lýsing folk beöið um að hafa auga með pilt- inni og í hinu voru þaö sjö piltar sem hann i miðbæinn í leit að árásar- fékkstáþeim. um sem láta dólgslega og ráðast aö réðust á ungan mann sem var á .mönnunum. Taidi hann sig geta Gylfi Jónsson lögreglufulltrúi fólki meðgaddabeltum, hnúajamum gangihjá Landsimahúsinu. þekkt þá aftur en þeir voru flúnir sagöi að þessi pönkarabelti og blý- eöa oöru,” sagöi Gylfi Jónsson lög- | þeim hópi hafði einn piltur sig þaöanþegarlögregiankom. hanskar væru ný vopn og hættuleg í reglufulltrui i viðtah viðDV i gær. mest í frammi Var hann með „blý- Hinn pilturinn sem ráðist var á var fórum unglinga.Geröu þeir sér trú- Logreglan i Reykjavík leitar nu að hanska” á annarrí hendinni og barði fyrir utan Sigtún. Þar notuðu árásar- lega litla sem enga grein fýrir hvað pilhim sem veittust aö tvenn gang- þann sem fyrir árásinni varö með mennimir belti meö stálnöglum - þeir væru með í höndunum né hvaöa vegfarendum um helgina og honumhvaðeftirannað. eða svokallaö pönkarabelti — og afleiðingar það gæti haft að ráðast á boröu þá með slíkum vopnum. Voru Pilturinn gat komist undan og á börðu piltinn í andlitið með því hvað fólkmeöþessumvopnum. þetta folskulegar arasir, því í oðru Slysavarðstofuna þar sem gert var eftir annað. Skildu þeir hann eftir í -klp- Borgartún er að breikka 6 kafíanum milli Höföatúns og Klúbbsins. Ekki eru þessar framkvæmdir til að fá fíeiri akreinar heldur til að fá bílastœði beggja vegna. Gatan verður áfram ein akrein i hvora átt samkvæmt upplýs- ingum sem DV fékk hjá Ólafi Guðmundssyni, verkfræð- ingi hjá gatnamálastjóra. í aðalskipulagi er gert ráð fyrir að Borgartúni verðí lokað við Skúlatorg og Sætún taki við umferðinni milli miðborgarinnar og Laugarness og Laugaráss. -KMU/D V-mynd: Einar Ólason. Kúluhús Kúluhús er að rísa í Vestmannaeyja- bæ. Trésmiðja Þórðar byggir það fyrir Kristján Bogason rafvirkjameistara. Framkvæmdir hófust snemma í vor. Áætlaö er aö hægt veröi aö taka húsið i notkun fyrir áramót. Kúluhúsið er tvær hæðir. Sú neðri hefur 270 fermetra gólfflöt en sú efri 150 fermetra. Radíus hússins er 9,53 metrar. Á neðri hæð hússins ætlar Kristján Bogason aö hafa raftækjaverslun sína, Rafeind. Á efri hæðinni verður íbúð. „Það er svolítið ööruvísi að byggja svona hús,” sagði Þórður Karlsson, einn af þeim þrem Þórðum sem eiga Trésmiðju Þórðar. „Við höfum þurft að rifja upp ýmis- legt í reiknilistinni, til dæmis um hornaföll. Viö höfum þurft að finna tangens af hinu og þessu,” sagði Þórð- urKarlsson. -KMU. Kúluhúslð hefur aHs 420 feunetim gótffíöt. DV-mynd: Loftur. Flugstöðvarframkvæmdir á Keflavíkurflugvelli: Slökkviliðié missir æfinga- svæðisitt Svo kann að fara að slökkviliðið á Keflavíkurflugveili muni hvergi geta æft sig síöar í haust því að um leið og undirbúningur að nýrri flugstöövar- byggingu hefst verður farið að grafa upp núverandi æfingasvæöi. Að sögn Sveins Eiríkssonar slökkvi- liðsstjóra mun þetta ástand vart vara lengi þvi þessa dagana er verið að finna nýju æfingasvæði stað. Þegar hann er ákveðinn verður hafist handa um að gera þar þær ráðstafanir að mengun frá æfingunum berist ekki ofan í jarðveginn og verður svæðið væntanlega tilbúið fyrir áramót. Slökkviliðið mun áfram æfa sig í reykköfun í gamla flugtuminum því líklegast eru tvö ár í að hann verði að víkja fyrir flugstöðvarframkvæmdun-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.