Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1983, Side 32
32
DV. MIÐVIKUDAGUR14. SEPTEMBER1983.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
líf í ellinni
Enn ein könnunin:
Svona á
skólinn
aðvera
Ný og athygllsverð könnun leit
nýlega dagsins ijós í Atneriku, en
hún var gerð meðal námsráð-
gjafa og átti að leiða i ljós á
hvern hátt þcir teidu aö bæta
mætti skólakerfið þar vestra.
Niðurstöðurnar komu, vægast
sagt, á óvart.
Yflrgnæfandi meirlhlutl þeirra
taldi að skólakerfið værl orðið
allt of linkulegt og að bannsettir
pottormarnlr væru orðnir ailt of
dekraðir. Ef allt ætti ekkl að fara
ár böndunum i framtíöinni þá
yrði aö gripa tii strangra aðferða
tii að sýna litlu púkunum hvernig
þeir ættu að haga sér.
Það fyrsta sem flestlr náms-
ráðgjafamir vildu innleiða á ný
er nokkuð sem tók aldir að losna
við úr skólum um allan heim,
nefnilega líkamlegar refsingar.
Námsráðgjafamir töldu að eftir
áraianga iinkind við ofbeldissinn-
aða nemendur og ótugtargemsa
þá værf hyggilegast að leyfa
þeim að fá að kenna aftur á vend-
inum.
Þeir sögöu að ef biessaðir engi-
arair vissu af því að þeir ættu
högg i vændum þá myndi það
hafa þær afleiöingar að þeir
hugsuðu sig um tvisvar áður en
þeir færa að ólátast. Þeir bættu
við að frá uppeldislegu sjónar-
mlði væri best að berja börn und-
ir þrettán ára aldri og það væri
skylda kennaranna að sjá um
barsmiðina og skólastjóri eða
annar þriðji aðfli ættl að vera við-
staddur.
Væru nemendur eitthvað slakir
við námlð eða væru með óróa þá
ætti að banna þeim að taka þátt i
félagslífi eða öðra því sem nem-
endum finnst skemmtilegt. Væri
um agavandamál að ræða i skól-
anum mætti kippa því i liölnn
með því að fyrlrsklpa strangar
reglur í klæöaburði og ef því væri
ekki hlýtt þá fengi vlðkomandi
krakkl einfaldlega ekkl að mæta
i skólann. Klykkt var út með þvi
að segja að starfsmenn skóla
ættu að kappkosta að leyfa bless-
uðum börnunum að finna að
þeirra væri þörf og kennurunttm
þætti raunverulega vænt um þau.
Kanfna sem
Mjallhvít
Þeir sem lesa bara greinaraar
en skoða ekki myndirnar í karla-
ritinu Playboy ættu að kannast
við svipinn á þessari stúlku. Tll
að upplýsa þá sem hvorki lesa
greinaraar né skoða myndimar
þá heitir hún Barbie Benton og
var fyrir nokkrum árum víðfræg
„kanina” eins og þær stúlkur
kallast sem kastað hafa klæðum
á síðum blaðsins. Barbie gat sér
frægðarorð fyrir meira, hún var í
langan tima náin vinkona Hugh
Hefner, eiganda blaðsins, og var
talin sú sem myndi ná þeim titii
að verða „kanínumamma”. En
tímarnir breytast og mennirnir
með, eða réttara sagt kanínuraar
með. Barbie hefur nú sparkað
kanínupabba og er nú í óða önn
að losa slg við sina gömlu kanínu-
ímynd. Hún hefur þegið hiutverk
í söngleik á Broadway og kemur
hún þar til með að fara með hlut-
verk Mjallhvítar. Ekki var tekið
fram hverjir yrðu svo heppnir að
fara með hlutverk dverganna
sjö.
Fyrr í sumar spurðist það að gamli
svolinn hann Tony Curtis hygðist
giftast stúlkusem er 38 árum yngri,
Andreu Salvios að nafni. Nokkru
seinna spurðist það að ekkert hefði orð-
ið úr þeim ráðahag. Enn seinna spurð-
ist það aö sambandi þeirra væri lokið,
og þar við sat þangaö til nú. Nú berast
þau tíðindi að þau séu enn í tygjum og
það sem meira er að hinni 20 ára gömlu
Andreu virðist hafa tekist það sem
engri annarri hefur tekist, þ.e. aö snúa
gamla nautið niður og beina því inn á
heilbrigðari brautir.
Þeir sem fylgst hafa með þróun
mála í gegnum árin vita að Tony var
Eins og þeir vita sem til þekkja þá
er bílþjófnaöur mikil kúnst, sérstak-
lega ef fómarlambiö skilur ekki lykil-
inn eftir í bílnum. Auðvitað eru þjófn-
aðir af þessu tagi hinir fyrirlitlegustu,
en stundum sýna þjófar þaö
skemmtileg tilþrif í starfi að vert er að
seg ja frá þeim.
Janice Fitzmillan heitir kona ein
sem búsett er í einu úthverfi Boston í
Ameríku. Á hverjum degi í gegnum ár-
in hefur hún þurft að keyra til vinnu
sinnar í miðborginni og hefur sá akstur
venjuiega tekið hana eina klukku-
stund. A hraöbrautinni ber venjulega
h'tið til tíðinda, umferöin gengur hratt
og greiölega. Janice átti stóran og
fallegan Lincoln Continental sem unun
var að keyra. Dag nokkurn hélt hún af
stað og keyrði sem leið lá út á hrað-
um árabil duglegur svallari, reyndar
svo duglegur að menn töluðu um
hversu vel varðveittur hann væri í
alkóhóli. Ennfremur var hann frægur
áflogahundur og iðkaði þær kúnstir
venjulega heima hjá sér. Allt það mun
vera liðin tíð því fregnir herma að
stúlkan reki Tony í rúmið á þeim tíma
kvölds sem hann var vanur að vakna á
hér áður fyrr.Það sem þykja þó enn
meiri tíöindi er að hún sparkar honum
fram úr eldsnemma morguns og lætur
hann skokka varlega dágóöan spöl.
Telja kunnugir að ef hann þoh svona
heilbrigt Ufemi til lengdar þá sé nokk-
uö víst að hann rölti upp að altarinu i
fjórða sinn.
brautina og taldi hún að ferðin yrði viö-
buröaUtil eins og venjulega. AUt í einu
sá hún í baksýnisspegUnum að bíll dró
hana uppi. BilUnn nálgaöist óðfluga og
allt í einu fann hún þegar bUarnir rák-
ust léttilega saman. Skiijanlega varð
henni bUt viö en svo sá hún að bUstjóri
bílsins fyrir aftan hana gaf henni
merki um að stoppa. Janice keyrði bfl-
inn inn á næsta afleggjara, skildi bíUnn
eftir í gangi og steig út. Maðurinn í hin-
um bílnum gerði slíkt hið sama og
labbaöi í rólegheitunum til hennar.
Áður en hún vissi af tók maðurinn und-
ir sig stökk, þaut fram hjá henni, sett-
ist upp í Lincolninn hennar og keyrði
burt.
Janice sá bíUnn sinn aldrei aftur og
druslan sem maðurinn hafði verið svo
hugulsamur að skUja eftir reyndist
vera stoUnn bUl.
TRAVOLTA
IÐINN
Leikarinn John Travolta hefur aldeilis
nóg til að dunda sér við þessa dagana.
Fregnir að utan herma að hann sé væntan-
legur til Skandinavíu til að auglýsa nýj-
ustu dansmyndina sína Stayin’ alive.
Hann hefur víst nóg annað að gera en að
standa í auglýsingaferðum því hann er í
miöjum tökum á mynd þar sem hann leik-
ur á móti Oliviu Newton-John. Myndin
kemur tii með að heita Two of a kind og
það ætti ekki að koma neinum á óvart að
þetta er ástarsaga um tvær manneskjur
sem leita hamingjunnar eða hvor annarr-
ar, eða þannig.
FRUMLEGUR ÞJÓFUR
í
SJÓNARMIÐ
VON ANHALTS
Frá því að það spurðist aö hinn
hundelski, þýski greifi, von Anhalt,
yrði kannski eiginmaöur Zsa Zsa
Gabor hefur Sviðsljósið fylgst með
og sagt frá þróun mála. Fyrir þó
nokkru varð ljóst að von Anhalt yrði
ekki eiginmaður númer 8 og var
samviskusamlega greint frá því.
En eins og oft vill verða þá eru
fréttir þær er berast að utan
ónákvæmar og eiga það til að segja
bara frá einni hlið málsins, í þessu
tilfelli var það bara sjónarmiö Zsa
sem var reifað. Ekki er annað viö
hæfi en að birta fyllri fréttir.
Eins og menn sjálfsagt muna þá
var von Anhalt fluttur til Zsa með
tannbursta og teppi og líkaði vistin
víst forkunnar vel. Brátt dró ský
fyrir sólu, því það næsta sem fréttist
er að búið er að sparka greifanum.
Það er einmitt hér sem fréttir ger-
ast ónákvæmar því aðrar heimildir
herma aö það hafi verið von Anhalt
sem þreif tannbursta sinn og stikaöi
út í fússi.
Greinilegt var aö þessir atburðir
höföu fengið mikið á von Anhalt því
hann var í miklu uppnámi er hann
veitti blaðamönnum viötal. Bjuggust
þeir við að greint yrði frá miklum
flækjum og sviptingum en reyndin
varð önnur. Greinilegt var að hann
var bitur mjög þegar hann sagði:
„Eg skal segja ykkur þaö að hvemig
sem maður reyndi þá var alveg
ómögulegt að tjónka viö hana. Og
það sem fór mest í taugamar á mér
var að þótt hún Zsa sé ungversk þá er
henni alveg fyrirmunað að malla ætt
gúllas.”
Þar er greinilega ástæðan komin.