Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Síða 12
12 DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. Læríð að fljúga FLUGNAMSKEIÐ □ Síðast í september hefst bóklegt kvöldnámskeið fyrir verðandi einkaflugmenn. □ Tilvalið tækifæri til að hef ja flugnámið. □ Leitið upplýsinga í síma 28970 og í síma 42144. FLUGSKÓLIIMN Reykjavíkurflugvelli Skerjafjarðarmegin. ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ►♦♦f ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦♦♦♦♦ ►♦♦♦♦♦♦ ►♦♦♦♦♦♦ EFTIRTALDIR BILAR ERU STAÐNUM í DAG Colt 1200, 3 dyra, árg. '81, rauður. Galant 1600 GL station árg. '82, silfurlitaður. Colt 1200 GL, 5 dyra, árg. '80, rauður. Volkswagen Golf, 3 dyra, sjálfsk., árg. '82, gulllitaður. Volkswagen sendibifreið árg. '75, blár. Minibus, 9 manna, árg. '82, dökkrauður. Range Rover árg. '75, gulbrúnn. Volkswagen Jetta árg. '82, 4 dyra, slifurlit- aður. Ford Cortina, 4 dyra, árg. '76, blár. Mitsubishi sendibifreið 4x4 árg. '83, rauð. Subaru station 4x4 árg. '81, rauður. ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ►♦♦< ♦♦ ♦♦ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦< ►♦♦< ►♦♦< ►♦♦< ♦♦ ♦♦ •♦♦ 8 ♦♦ ♦♦ ♦♦• ►♦♦◄ ►♦♦◄ ♦♦ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦.◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦< ►♦♦◄ ►♦♦< ►♦♦◄ ♦♦■ ♦♦ « ♦♦ ♦♦ ♦♦ HEIÐURSLAUN BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS 1984 1 tilefni af 65 ára afmæli Brunabótafélags Islands, 1. janúar 1982, stofnaði stjórn félagsins til stöðu- gildis hjá félaginu til þess að gefa einstaklingum kost á að sinna sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Nefnast starfslaun þess sem ráðinn er: Heiðurs- laun Brunabótafélags Islands. Stjóm Bl veitir heiðurslaun þessi samkvæmt sér- stökum reglum og eftir umsóknum. Reglurnar fást á aðalskrifstofu Bl að Laugavegi 103 í Reykjavík. Þeir sem óska að koma til greina við ráðningu í stöðuna á árinu 1984 (að hluta eða ailt árið) þurfa að skila umsóknum til stjómar félagsins fyrir 10. okt. 1983. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Samkvæmt gamalli hafð klæðast þýsku flökkuiðnsveinarnir alltafsama búningnum, sem vekur að sjálf- sögðu mikla athygli i nútimanum. Slnn er siður í landi hverju: Flökkuiðnsveinar — í margar aldir hefur þad vidgengist i Þýskalandi að senda stálpada drengi út um sveitir í leit að hagnýtri verkmenntun. Og samkvæmt ströngum reglum stendur þetta flakk þeirra yfir í 3 ár og einn dag og mega þeir ekki koma á heimaslóðir á því tímabili. Þessi merkilega hefö viögengst enn í Þýskalandi Flökkuiðnsveinamlr taka að aér hvar þau vark sam þeir komast / i þriggja áraogeins dags ferðalagl slnu um halmaland sitt. HArsJást tveir iðnsveinar við þakhleðslu. þolinmaeði. Þá er ferðalag á tveimur jafnfljótum leiðinlegt og reglurnar í dag segja til um að aðeins megi fara nokkrar ferðir í lestum. Að ferðast á puttanum er eiginlega ógemingur, því fólk er frekar bangiö við svona uppdressaða furðufugla. Það er helst aö eldri menn sem þekkja klæön- aöinn taki okkur upp í og hafa þá gaman af frásögnum okkar af öllum þeim ævintýnun sem við höfum lent i,” sagði Bernhard steinsmiður frá Wolfsburg. Hann hafði eytt tveimur pörum af skóm á þessu hálfa ári og var nú i Ieit að skósmiö til aö bæta úr því. -AA. Það kom spumingasvipur á ferðamennina sem staddir vora á veitingastað einum í lítilli borg í V- Þýskalandi. Vængjahurðinni var hrint upp og inn skunduöu þrír piltar í svörtum frökkum og með barða- stóra hatta. Skrautkeöju höfðu þeir um sig miðja og göngustaf í hendi. Þeir köstuðu sinni sérstæðu kveðju á veitingamanninn sem svaraði um hæl: „Gangið í bæinn, drengir, þið eruð sjálfsagt svangir.” Eru þeir nú farnir að dekra viö pönkarana í þessu landi mátti lesa úr svip túrist- anna. En svo er nú aldeihs ekki, heldur hitt aö þeir era enn til þessir svokölluðu „flökkuiðnsveinar”. Margra alda hefð Fyrir mörgum öldum hófst ferill flökkuiðnsveina í Þýskalandi. Þeir fóra að loknu námi (í flestum tilfeU- um var um múrara og trésmiði að ræða) heiman frá sér til að afla sér frekari þekkingar á sem flestum sviðum handverks. Feröalag þeirra tók 3 ár og einn dag og samkvæmt ströngum reglum máttu þeir ekki koma á heimaslóðir á þessu tímabili. I lok 18. aldarinnar mynduðu iðn- sveinamir samtök og fóru fram á betri kjör sér til handa. Hvar sem þeir stungu niður fæti var það skylda viðkomandi meistara að taka þá í vinnu og veita þeim mat og húsnæði. Það vildi þó bregöa við að þessu var ekki fylgt eftir og urðu því þessi sam- tök eða bræðralag þeirra iönsveina að veruleika. Það var um miðja 19. Bernhard Kurz, 25 ára gamall steinhöggvari frá Wotfsburg, er einn nútlma flökkuiðnsveina. Hann stendur hór i fullum skrúða öld að samtökin fengu á sig stéttarfé- lagslega mynd. Hið opinbera fór að aöstoöa þá ef þeir áttu við veikindi að stríða og dagpeninga fengu þeir einnig á hinu erf iða ferðalagi sínu. Enn í dag era flökkuiðnsveinar til. Áður fyrr var ferðalag þeirra skylda en í dag fara þeir um af frjálsum vilja. Þeir fara af stað með það allra nauðsynlegasta, grænu ferðabókina þar sem allt er skráð niður sem á daga þeirra drífur og litla tösku undir hendinni. Klæðnaðurinn er eins og fyrr er lýst og í þessum fötum vinna þeir hvernig sem viðrar. Oft er tekið á móti þeim með vanvirðingu. Setningu eins og „Nei, sjáðu kúrek- ann”, sagða í niðurlægjandi tón, þurfaþeir oftaðheyra. i „Þetta er mikið þrekvirki" Bemhard Kurz, 25 ára gamall steinhöggvari frá Wolfsburg, er einn nútima flökkuiðnsveina. Hann var staddur í Bonn fyrir stuttu og sagði þar frá reynslu sinni eftir hálfs árs flakk. Meðal þeirra borga sem hann hafði heimsótt voru Hamborg, Bremen, Köln, Koblenz og Aachen, en frá Bonn ætlaði hann að halda til Suður-Þýskalands. „Maður lærir alltaf eitthvað nýtt, nýja tækni og ný efni. Auk þess kynnist maður f jölda fólks af öllum gerðum og stæröum. Þaö þarf töluverðan kjark nú tU dags að leggja upp í svona ferðalag, í svona klæönaöi og þurfa að halda þetta út allan þennan tima. Það er mikið þrekvirki og krefst gífurlegrar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.