Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1983, Qupperneq 17
• J*W í mfr’Sfrrmr»r»« _ , .... DV. LAUGARDAGUR17. SEPTEMBER1983. 9r komu við sögu í morðinu á lækninum. óiastýran fræga til vinstri og nýja vinkon- til hægri. Herman Tamower, enner höfunda Scarsdaie-kúrsins, en henn var myrtur fyrir nokkru. staklega fyrir framlag hennar við samningu bókarinnar... „Jú, jú, oft er þetta nefnt við mig af blaðamönnum. Sannleikurinn er sá að hún kom aldrei nálægt þessari bók. Dr. Tamower óskaði eftir því að henni yrði þakkað. Hann var mikill öðlingsmaður sem var svo rakkaður niður af blöðun- um eftir morðið. Herman hafði reynt að losna úr sambandi sínu við þessa konu i tvö ár og ætlaði aö giftast Lynn Tryforos. Skólastýran ók 6 klukkutima leið með byssu og byssugögn. Eg tel það augljóst að hún ætlaði að myrða þau bæði, Hi og Lynne. Hún var sem betur fer ekki hjá honum þegar þessi voðaverknaður var framinn. í raun- inni talaði Jean Harris í mín eyru held- ur illa um bókina og fannst það fyrir neðan virðingu hjartalæknis að sinna Baker ásamt aiginkonu sinni Nataiio. megrunarmálum. Þetta tvennt er þó óneitanlega skylt hvort öðru. Eftir moröið dundu yfir alls konar undarleg skrif þar sem morðiö var réttlætt. Ein blaöakona reyndi að „pumpa” mig um vin minn Hi Tarnower. Hún sagði mér það umbúðalaust að hún væri Jean Harris og Jean Harris væri hún sjálf!! Konugreyið lifði sig kannski sterkt inn í atburðarásina. Ég hef hins vegar aldrei getað viðurkennt að hægt sé að taka lif annarrar persónu án þess að vera refsaö harðlega fyrir.” Herra Baker, þennan Ifkama átt þú — Hvert er erindið með lslandsferð- innl? „Við Natalie höfum lengi ætlað hing- að. Fyrir tveimur árum vorum við að því komin að ferðast hingaö. Það var eitthvert félag sem stendur fyrir ævin- týraferðum. Okkur skildist að maður ætti að taka land frá opnum báti og vaða til strandar gegnum ísjakana... Okkur leist ekki á það, satt að segja. Auðvitað var þetta misheppnaður auglýsingaáróður. En nú erum við komin til að ræða viö útgefendur okkar hér og auðvitað reyni ég að örva sölu bókarinnar hér eins og ég geri alls staðar. Eg veit að þetta er góð bók, kúrinn virkar. Alltaf er ég að hitta fólk sem þakkar mér, líka hérna í Reykja- vík. Það eru bestu launin. Einu sinni sneri ung stúlka sér að mér og sagði bara svona blátt áfram: „Herra Baker, þennan líkama átt þú!” Ég vissi ekki hvemig ég átti að bregðast við þessu en áttaöi mig svo. Hún hafði lést um heil ósköp og satt að segja var hún vel vaxin, stúlkan, og ég var bara ánægður með að vera eigandi slíks lík- ama. Hér á landi hefur hvert ævintýrið rekið annað. Þetta land er alveg ein- stakt, svo ómengað og fallegt. Og svo er það maturinn! Maður verður alltaf að passa sig. Hér er mikið lostæti á borðum. Líklega hefur maður þyngst í ferðinni. Svarið við því verður Scars- dale-fæði í ca 5 daga og þar með fara aukakílóin. Við Natalie höfum marg- háttaða reynslu af þessu,” sagði Samm Sinclair Baker að lokum. -klp RÁÐSKONA - FÓSTRA óskast á heimili í Reykjavik i byrjun nóvember, framtiðarstarf. Þrennt verður i heimili, hjón og ungbarn. Verður að vera þroskuð og bárnelsk. í boði eru góð laun og séribúð á staðn- um. Vinsamlegast sendið nafn, símanúmer og greinargóðar upptýsingar um menntun, heimilishagi, aldur, fyrri störf og annað það sem skipt getur máli til auglýsingadeildar DV sem fyrst merkt „ Öryggi". RITARI ÓSKAST Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara frá 1. október nk. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arnarhvoli fyrir 25. þ.m. Reykjavík, 15. september 1983. FORSTÖÐUMAÐUR ÓSKAST fyrir verndaðan vinnustað sem fyrirhugað er að taki til starfa í Kópavogi. Forstöðumaðurinn skal m.a. undirbúa rekstrarþætti vinnustaðarins, útvega og velja verkefni, sjá um aðföng og sölu framleiðsluafurða og annast rekstrar- stjóm vinnustaðarins. Umsækjandi þarf að gefa hafiö störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. okt. og liggja umsóknareyðublöð frammi á félagsmálastofnun Kópavogs. Nánari upplýsingar veita félagsmálastjóri og atvinnumálafulltrúi í símum 41570 og 46863. Félagsmálastofnun Kópavogs Digranesvegi 12. í Beint flug í sólina ! I I I I I I I I I I I I I I I ■ "I I I I Sumarauki á strönd Benidorm í þrjár vikur. Beint flug báðar leiðir, möguleiki á að hafa viðkomu í London eða Amsterdam á heimleið. Sérstaklega heppileg ferð fyrir aldraða. Þeim til að- stoðar verður Gréta Halldórs, hjúkrunarfræðingur frá Akureyri. Sértilboð — verð frá 16.670f í íbúðum. verð frá 20.910r á hóteli með fullu fæði. Staðgreiðsluafsláttur — barnaafsláttur og hagstæð greiðslukjör. Notið þetta einstaka tækifæri og njótið þess að fram- lengja sumarið... á Spáni Ó< <o <o CÁ < FERÐA.. MIÐSTODIIMj AÐALSTRÆTI 9 S. 28133.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.