Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Qupperneq 23
' ÖV. LÁÚGÁÍttíÁtitJÍÍ l’ ökföBER 1983.
23
,Hverjir
eru
bestir?"
Að þessu sinni verður brugðið nokkuð út af vanan-
um hér á poppsíðunni. Það sem hœst ber í rokkheimin-
um í nútíð verður látið liggja milli hluta en hugað
lítillega að fortiðinni. Ástœðan er einfaldlega sú að á
fjörur mínar hefur rekið skemmtilega bók sem nefnist
„The Illustrated Book Of Rock Records — a book of
lists”. Bókin er eftir tvo breska blaðamenn sem lengi
hafa ritað um rokktónlistina fyrir þarlend blöð og
bókina unnu þeir fyrir Virginfyrirtœkið sem gaf hana
út á síðasta ári. Sem nafngiftin ber með sér hefur
bókin að geytna lista og runur yfir ólíklegustu fyrir-
bœri innan rokksins og hér er einmitt œtlunin að birta
nokkra lista úr bókinni. Vœntanlega fá fleiri listar úr
bók þessari að fljóta með síðar í vetur.
Mest seldu smáskífurnar
Þaö er best aö byrja á smáskífun-
um. Samkvæmt ofangreindri bók eru
eftirtaldar smáskífur hinar
söluhæstu allra tima:
1. White Christmas — Bing
Crosby (yfir 30 milljón ein-
tökl.
2. Rock Around the Clock —
Bill Haley & The Comets (yfir
17 milljón eintök).
3. I Want To Hold Your Hand —
Beatles (yfir 12 milljón
eintök).
4. It's Now Or Never — Elvis
Presley (yfir 10 milljón
eintök).
5. Hound Dog/Don’t Be Cruel
— Elvis Presley (yfir 9 milljón
eintök).
6. I'm a Believer — Monkees
(yf ir 8 milljón eitök).
7. Diana — Paul Anka (yfir 9
milljón eintök).
8. Hey Jude — Beatles (yfir 8
milljón eintök).
9. Those Were The Days —
Mary Hopkin (yfir 8 milljón
eintök).
10. Rudolph The Red-Nosed
Reindeer — Gene Autry (yfir 7
milljón eintök).
I næstu tíu sætum koma síðan
Silent Night (Bing Crosby), Can’t
Buy Me Love (Beatles), Sugar Sugar
(Archies), Mull Of Kintyre (Wings),
You’re The One That I Want (Tra-
volta og Olivia Newton-John), You
Light Up My Life (Debby Boone),
She Loves You (Beatles), I’U Be
There (Jackson 5), Paper Doll (Mills
Brothers) og YMCA (Village
People).
White Christmas kom fyrst út áriö
1942 og enn selst skífan grimmt fyrir
hver jól. Þá er stöðug eftirspurn eftir
rokkabillíinu hans Bill Haleys og
plötum Bítlanna og Presleys.
Söluhæstu
breiðskífurnar
Þegar kemur að söluhæstu breið-
skifunum er nokkuð erfiðara um vik.
Þá verður af einhverjum ástæðum
að reiða sig meira á áætlanir og get-
gátur og þar sem breiðskífur seljast
margar hverjar á löngum tíma má
búast við stöðugum breytingum á
þessum lista. En samkvæmt heimild
okkar lítur listinn þannig út:
1. Saturday Night Fever (1977).
2. Grease (1978).
3. The Sound Of Music (1965).
4. Seargeant Pepper's Lonely
Heart Club Band — Beatles
(1967).
5. Bridge Over Troubled Water
— Simon Er Garfunkel (1970).
6. The Beatles (hvíta albúmið)
(1968).
7. Abbey Road - Beatles (1969).
8. Tapestry — Carole King
(1971).
9. South Pacific (1958).
10. Sing We Now Of Christmas
— Harry Simeone Chorale
(1958).
111. til 20. sæti eru eru The Dark
Side Of The Moon (Pink Floyd), West
Side Story, Rumours (Fleetwood
Mac), My Fair Lady, Mary Poppins,
Meet The Beatles, The First Family
(Vaughn Meader), Hair, Songs In
The Key Of Life (Stevie Wonder) og
Whipped Cream And Other Delights upplögum, sérstaklega söngleikimir
(Herb Alpert).
Þær plötur sem eru í fyrstu 10
sætunum hafa allar selst í yfir 10
milljónum eintaka en áætluð sala
Laugardagskvöldsæðisins er yfir 30
milljón skifur. Margar fyrrtaldar
svo og Bítlaplöturnar.
Þær söluhæstu
á síðasta áratug
Viö skulum enn um sinn halda
breiðskífa seljast enn í stórum okkur við söluhæstu breiðskífumar
og kanna hvaða breiðskífur náðu
mestri sölu í Bretlandi og Banda-
ríkjunum á síöasta áratug.
I Bretlandi lítur dæmiö þannig út
(útgáfuár í sviga): 1. Bridge Over
Troubled Water (1970), 2. The Dark
Side Of The Moon (1974), 3. Tubular
Bells — Mike Oldfield (1973), 4. 20
Golden Greats — Beach Boys (1976),
5. Simon & Garfunkel’s Greatest Hits
(1974), 6. Elvis’ Greatest Hits (1975),
7. Band On The Run — Wings (1974),
8. 20 Golden Greats — Shadows
(1977), 9. The Sound Of Bread —
Bread (1976), 10.20 Golden Greats -
DianaRoss &TheSurpremes (1977).
Bandaríska dæmið er sett fram
með meiri fyrirvörum en hið breska.
Þar em tölur nokkuö á reiki og eftir-
Earandi listi er því að nokkru
byggður á líkum: 1. Saturday Night
Fever, 2. Grease, 3. Bridge Over
Troubled Water, 4. Tapestry, 5. The
Of The Moon, 6. Rumours,
7. Song In The Key Of Life, 8. Jesus
Christ Superstar, 9. Let It Be (Beatl-
es), 10.Hey Jude (Beatles).
Nafntoguðustu
bootleg-plöturnar
Bootleg-plötur komu fyrst fram á
síðustu árum 7. áratugarins. Þótt hér
sé um að ræða ólöglegar útgáfur með
ýmist live- eða stúdíóinnihaldi hefur
reynst erf itt að koma höndum yfir þá
sem að þeim standa. Fyrsta bootleg-
platan sem náði verulegum
vinsældum var Great White Wonder
sem hafði að geyma áður óútgefið
efni með Bob Dylan og The Band.
Margir telja að þessí plata haf i selst í
nokkrum milijónum eintaka og
nefna sumir töluna 6 milljónir. Sem
að líkum lætur er nær ómögulegt að
gefa upp vinsælustu bootleg-
plötumar sem boðnar hafa verið til
kaups. Höfundar heimildar okkar I
telja sig þó geta talið upp þær tíu
bootleg-plötur sem mestri hyUi hafa
náö.
1. Great White Wonder (Bob
Dylan), 2. Liv’r Than You’Il Ever Be
(Rolling Stones), 3. Yellow Matter
Custard (Beatles), 4. Live On Blue-
berry Hill (Led Zeppelin), 5. I
Wanna Be A Rock’n’RoU Star (Elvis
Presley), 6. Royal Albert Hall 1966
(Bob Dylan), 7. Bright Lights, Big
City (Rolling Stones), 8. Omayyad
(Pink Floyd), 9. My God (Jethro
TuU), 10. Live At Shea Stadium: The
Last Live Show (Beatles).
Af nafngiftum . . .
Að síðustu skulum við Uta á
nokkrar nafngiftir á smáskifum.
Auðvitað er eitt lag hvorum megin á
slíkum skif um sem yfirleitt eiga ekk-
ert sameiginlegt nema hvað þau eru
flutt af sömu Ustamönnum. Stund-
um bregður þó við að laganöfnin
smella skemmtUega saman — oftast
óvUjandi. Hér eru nokkur dæmi:
Ara You Lonesoma Tonight/I
Gotta Know (Presley).
Who's Making Love/I'm Trying
(Johnnie Taylor).
Which Way Do I Get Home/On a
Green Line Bus (Splinter).
Mary Mary/The Complete Man
(Cat Stevens).
Try My World/No Thanks
(Georgie Fame).
Don't Mess Up A Good
Thing/Jerk Loose (Fontella Bass
& Bobby McClure).
Dear Delilah/The Dead Boot
(Grapefruit).
Need Your Love So Bad/Stop
Messin' Around (Fleetwood
Mac).
Go/Stop (Sounds Incorporated).
I'm a Man/Can't Get Enough Of It
(Spencer David Group).
-TT.