Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983) 7 Þingmál: FRUMVARP UM BREYTING- AR Á STJÓRNARSKRÁ — meðal mála sem hafa verið lögð fram á Alþingi Sóra Emil Björnsson kveður Óháða söfnuðinn innan skamms. Óháði söfnuðurinn: Kirkjudagur á morgun — séra Emil Björnsson á förum 133 ár hefur Oháöi söfnuðurinn haldiö sérstakan kirkjudag hátíölegan á haust- in til eflingar samheldni um hið kirkju- lega starf og öflunar fjár til fram- kvæmda, enda hefur aldrei runnið króna úr ríkiskassanum til kirkjubygg- ingar safnaöarins né rekstrar hans. Kirkja Oháöa safnaöarins var vígö 1959 og á 11. alda afmæli lslandsbyggð- ar 1974 var hún meöal 11 bygginga í Reykjavík sem hlutu verölaun arki- tektanefridar Fegrunarfélags Reykja- víkur. Dagskrá kirkjudagsins á sunnudag- inn hefst með guðsþjónustu ki. 14.00, við það tækifæri syngja bæði kirkjukórinn og kór Fjölbrautaskólans í BreiöholtL Þá leika þeir feögar Jónas Þórir og Jónas Þ. Dagbjartsson saman á fiðlu og orgel og Friðbjöm G. Jónssœi syngur einsöng. Aö loldnni messu veröur kaffi- saia í safnaöarheimili kirkjunnar, Kiricjubæ, og stendur kvaifélag kirkj- unnar fyrir þeirri veislu líkt og konum- ar hafa gert alla kirkjudaga i 33 ár. Séra Emil Bjömsson, sem embættað hefur alia kirkjudaga safnaöarins frá upphafi, lætur nú af embætti innan "kamms og veröur þetta því síðasti k rkjud-gurinn á starfsferli hans. Vonast hann til aö sjá sem flesta á sunnudaginn. —EIR. Leikfélag Hornaf jarðar: Vetrarstarfíð byrjað Fjölmörg mál hafa veriö lögð fram á fyrstu dögum Alþingis. Svavar Gestsson (Abl) lagöi fram frumvaip til laga um breytingu á lögum um verslunaratvinnu og snýst um aö hertar verði reglur um inn- flutningsverslun. Guðmundur Einarsson og Kristín Fyrstu umræöumar á Aiþingi, síðan þing var sett síöastliðinn mánudag, fóm fram í sameinuðu þingi í fyrradag. Þaö var Eiður Guönason (A) sem kvaddi sér hljóös utan dagskrár og gerði aö umræðu- efni óánægjuna vegna þess aö þing skyldi ekki hafa verið kvatt saman allar götur frá því þingi var slitiö lt mars síðastliöinn til 10 okt. síöastliöins eða í 210 daga Margir tóku þátt í umræðunni sem einn- Ibúasamtök Skuggahverfis í Reykjavík voru stofnuö í Þjóðleikhúskjallaranum 1. október síðastliðinn. Fundinn sóttu um 60—70 manns og samþykkt vora lög fyrir samtökin og kosin stjóm. A fundinum voru samþykktar svofelld- aráljictanir: a) Stofnfundur íbúasamtaka Skugga- hverfis skorar á borgaryfirvöld aö kynna skipulagsáfonn að byggö viö Skúlagötu fyrir Reykvíkingum áður en bindandi Kvaran (BJ) lögöu fram framvarp tQ stjómskipunarlaga um breytingu á stjóm- arskra Islands og tekur það til starfshátta og tiihögimar á AlþingL Stefán Benediktsson og Kolbrún Jóns- dóttir (BJ) lögöu fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og ig snerist um bráðabirgöalög ríkisstjóm- arinnar og aögerðir hennar í efriahags- málum. Meðal þeirra sem töluðu voru Svavar Gestsson (Abl), Steingrimur Hermannsson (F) fórsætisráðherra, Eyjólfur Konráö Jónsson (S), Albert Guö- mundsson (S) fjármálaraöherra, Jón Baldvin Hannibalsson (A) og Guðmundur Einarsson (BJ) sem þar flutti jómfrúr- ræðu sína á AlþingL SÞS ákvaröanir veröa teknar um þau áform. b) Fundurinn skorar á Skipulagsstjóm rikisins að fá fram nánari rökstuöning og úrvinnslu á skipulagsáformum við Skúla- götu áður en skipulagsbreyting verður auglýst. Umdæmissvæöi hinna nýstofnuðu sam- taka markast af Skúlagötu, Ingólfsstræti, Hverfisgötu og Snorrabraut. Formaöur samtakanna var kjörinn Geirharöur Þorsteinsson. vinnudeilur og fjallar þaö um rétt laun- þega á sama vinnustað til þess aö stofiia eigið félag til aö semja um kaup og kjör og önnur réttindi sem stéttarfélag þeirra fór með áöur. Sömu þingmenn lögöu fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um verö- lagsráö sjávarútvegsins og ganga breyt- ingamar út á það að verölag sjávarafla verði ákveðiö í frjálsum samningum, án íhlutunar ríkisvaldsins. Þingflokkur Alþýðuflokksins lagöi fram tillögu til þingsályktunar um afnám bíla- kaupafriöinda embættismanna. Sömu þingmenn lögðu einnig fram til- lögu til þingsályktunar um athugun á veiöileyfastjóm á fiskveiðum og gengur þaö út á aö þegar veröi hafist handa um ítarlega hönnun á stjómarfyrirkomulagi fiskveiöa hér á landL Guörún Helgadóttir, Margrét Frímannsdóttir og Svavar Gestsson (Abl) lögöu fram frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um almannatryggingar og snýst þaö um lengingu fæðingarorlofs þegar fleiri en tvö böm fæöast Þá var lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis og er þaö staðfesting á bráöa- birgðalögum frá því í vor. Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Baldvin Hannibalsson, (A) Guðmundur Einarsson og Kristín Kvaran (BJ), lögöu fram frum- varp til laga um breytingu á lögum um verölag, samkeppnishömlur og óréttmæta viöskiptahættL Og Gufæún Helgadóttir, Svavar Gests- son (Abl), Kolbrún Jónsdóttir (BJ), Karl Steinar Guönason, Jóhanna Siguröardótt- ir (A) og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (SK) lögðu fram tiUögu til þingsályktunar um könnun á kostnaði við einsetningu skóla, samfelldan skólatíma og skóla- máltíðir. Aö auki vora lagöar fram ellefú fyrir- spumir frá ýmsum þingmönnum. SÞS Leikfélag Homafjaröar er byrjaö á vetrarstarfi sínu og er bamaleikritið Gosi eftir Colloni, í leikritsgerö Brynju Bene- diktsdóttir, fyrsta verkefiiiö. Ingunn Jens- dóttir ar leikstjóri og eru búningamir fengnir aö láni hjá Þjóðleikhúsinu. Gosi verður frumsýndur um mánaöamótin okL—nóv. I vetur ætlar leikfélagiö aö hafa opiö hús einu sinni í mánuöi. Þar mun veröa sitt af hver ju til gamans og er þaö von leikfélaga að sem flestir komi, fái sér kaffisopa og meölæti og rabbi saman. Ingunn Jensdótt- ir sagöi aö vel yrði þegið ef einhverjir kæmu meö smásögur eða leikþætti sem flytja niætti í opnu húsi. Júlía Imsland Alþingi: Rætt um lýðræði — utandagskrár Skuggahverfi: íbúar stofna samtök Fáðu þér SpHte, og finndu muninn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.