Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Blaðsíða 30
30 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR15. OKTÖBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Skilrúmsbitaveggir við stigaop og til ýmissa breytinga, eld- húsborðplötur á nýjar og notaðar inn- réttingar. Trésmíðaverkstæðið Hyrjarhöfða 3, móti bílasölu Alla Rúts, sími 83590. Pípulagnir—fráfallshreinsim. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum, og þetta með hita- kostnaöinn, reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tökum aö okkur teppa- og húsgagna- hreinsun, erum meö nýja, fullkomna djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Ath. erum meö kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár- gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122og 83967. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. öku- skóli og útvegum prófgagna sé þess óskaö. ATH. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggiö. Hallfriður Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349,19628 eöa 85081. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til að öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson, öku- kennari, sími 72493. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17284 og 21098. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Tekiö á móti pöntunum í símum 50774, 30499 og 85028. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni aö auki. Hreingernmgafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingemingar og kísil- hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meö- ferð efna ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreingemingafclagið Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í síma 18781 og 17078. Gólfteppahreinsun, hremgerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Garðyrkja Túnþökur, gróðurmold og fyllingarefni. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einarsson. Uppl. í síma 20856 og 66086. Ökukennsla ökukennsla-bifhjólakennsla -æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast þaö aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla, aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli' og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555, og 83967. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Asgeir Ásgeirsson, Mazda 6261982. 37030 Kristján Sigurösson, Mazda 9291982. 24158-34749 ReynirKarlsson, Honda 1983. 20016-22922 Arnaldur Árnason, Mazda 626. 43687 Kjartan Þórólfsson, Galant 1983. 33675 Jóel Jakobsson, Taunus 20001983. 30841-14449 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309. Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 hardtop. Guðmundur G. Péturson, 83825 Mazda 6261983. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1983. Bflar til sölu o Toyota Carina XE 3 dyra, ekinn 11500 km, ’82, litúr blá- grænn. Verö 295.000. Til sýnis hjá Toyota-umboðinu milli kl. 13 og 17. Til sölu Toyota Crown dísil árg. ’82, ekinn 92 þús., rauöur, sjálfskiptur, skipti á minni japönskum koma til greina. Verð 450 þús. Uppl. í sima 74558. NÆTUR VEITINGAR FRA KL.24 - 05 S: 71355 VeiMa FELL Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og við sendum þér matinn. Á næturmatseölinum mælum viö sérstaklega meö: grillkjúklingi, mínútusteik, marineraðri lambasteik „Hawaii” kínverskum pönnukökum. Þú ákveður sjálfur meölætiö, hrásalat, kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma aö sjálfsögöu til greina. Spyröu mat- sveininn ráöa. Veitingahúsiö Fell, sími 71355. „Scanner” 6 rása (fyrir kristalla) WHF. HI-AJHF. Flug, verö kr. 6.865,-. Móttakari, LW, MW, SWl, SW2, SW3, verö kr. 6.827,-. Póstsendum. Tandy Radio Shack Laugavegil68, sími 18055. Mercedes Benz 370 ’80 tll sölu, skipti möguleg á japönskum sendibíl árg. ’80—’81 eöa bein sala. Stöðvarleyfi á Nýju sendibílastööinni getur fylgt. Uppl. í síma 75022 eftir kl. 18. Til sölu GMC Suburban Sierra Classic 25 árg. ’78, 8 cyl., 350 cub., beinskiptur, 4 gíra, ekinn 10 þús. mílur. Uppl. í síma 99-5030 á daginn og í símum 99-5972 og 99-5635 eftir kl. 19. Vcrzlun AMC. jeppi árg. ’76 til sölu. Ný blæja, dekk, spil. Koni demparar o.fl. Uppl. í síma 54680 á dginn og á kvöldin. Vörubflar Til sölu er trukkur m/dísilvél og stól ásamt efnisvagni. Til sýnis hjá Steypu- stöð Suöurnesja, sími 92-1133.' Næturþjónusta 25200 Heimsendingaþjónusta. Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar — hamborgarar — glóöarsteikt lamba-\ sneiö — samlokur — gos og tóbak og m.fl. Opið mánud.—miðvikud. kl. 22— 02. Sunnud. og fimmtud., kl. 22—03. Föstud. og laugard. 22—05. Athugiö: Okeypis heimkeyrsla á mánud. þriöjud. og miðvikud. (VIÐ eigumN SAMLEIÐ/ undir skrifborösstóla, í handriö, sem rúöugler og margt fleira. Framleiðum einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðl- uðum stæröum. Hagstætt verð. Smá- sala, heildsala. Nýborg hf., ál- og plastdeild, sími 81240, Ármúla 23. trla Snorrabraut 44, sími 14290. Vegna breytinga er gerðar voru á versluninni í vor seljum viö mikið af prjóna- og heklugami, efnis- bútum, jóladúkum og pakkningum á :mjög hagstæöu verði. Bætum nýjum vörum við daglega. Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. Karlmannsúr með verkjara og skeiöklukku frá kr. 675. Vísar og tölvuborð aðeins kr. 1.275. stúlku/dömuúr á kr. 430. Nýtt tölvu- spil, Fjársjóöaeyjan, meö þremur skermum á aöeins kr. 1.785. Ársábyrgö og góö þjónusta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póstsendum. Bati hf., Skemmuvegi 22 L, sími79990. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Nýkomið mikið úrval af klassískum, þægilegum og vönduöum ullarkápum. Verö frá kr. 1550. Enn- fremur gott úrval af jökkum, terelyne- kápum og drögtum á sérlega hagstæöu verði. Næg bílastæöi. Opiö virka daga kl. 9—18, laugardaga kl.9—12. Lady Hose snyrtivörur eru gæðavörur á góðu verði. Mikiö litaúrval og nú eru haustlitirnir komnir. Aþena Keflavík, Dísella Hafnarfiröi, Snyrtistofan Viktoría, Eddufelli 2, Lady Rose, Laugavegi 66, sími 26105. Sendum í póstkröfu. BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ 'V\ MIKIÐ ÚRVAL i ) ALLAR STÆRÐIR HEILDSALA - SMASALA [hIheklahf ■I Lctugav<?qi 170 -172 Sim. 212 40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.