Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Blaðsíða 28
26
DV. LAUGARDAGUR15. OKTÖBER1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
ÖS umboðið — ÖS varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæðu verði. Margar
gerðir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur meö nýja Evrópusniðinu frá
umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs-
ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið
bæði úrvalið og kjörin. ÖS umboðið
Skemmuvegi 22 Kóp. opið 14—19 og
20—23 virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. ÖS umboðiö, Akur-
eyri, simi 96-23715.
Talbot Simcu eigendur.
Nýkomið: stýrisliðir, kúplingsdiskar,
kúplingspressur, kúplingslegur,
hurðarskrár, hurðarhúnar, bensín-
dælur, varahlutir í gírkassa o. fl. Get
o.unig útvegað varahluti í flestar
gerðir bíla meö stuttum fyrirvara. Bif-
reiöaverkstæði Þóröar Sigurössonar,
Ármúla 36, sími 84363.
Vörubflar
Scania árgerð ’71
til sölu í þokkalegu ástandi, skipti
möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma 54629 á
kvöldin.
Vinnuvélar
Vantar þig traktor
í lengri eða skemmri tíma? Við leigj-
um út dráttarvélar, sturtuvagna og
dráttarvagna. Reyniö viöskiptin, Véla-
borghf., sími 86680.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutaþjónusta fyrir flestar gerðir
vinnuvéla: t.d.: Komatsu, Caterpillar,
Intemational, Michigan, O.K., Atlas
J.C.B., M.F., Case, o. fl. Seljum belta-
keðjur og fl. í undirvagna frá I.T.M. og
Berco. Eigum ávallt fyrirliggjandi á
lager hiö viðurkennda slitstál frá
Bofors. önnumst kaup og sölu á nýjum
og notuðum vinnutækjum. Ath.: öll
viðskipti á sama stað. Viö erum ekki
lengra frá ykkur en næsta símtæki.
Tækjasalan hf., sími 46577.
Bflaleiga
Bretti-bilaleiga.
Hjá okkur fáið þiö besta bílinn í feröa-
lagið og innanbæjaraksturinn, Citroen
GSA Pallas með framhjóladrifi og
stillanlegri vökvafjöörun. Leigjum
einnig út japanska fólksbíla. Gott verð
fyrir góða bíla. Sækjum og sendum.
Sími 52007 og heimasími 43179.
Einungis daggjald,
ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæði station-og fólks-
bíla. Sækjum og sendum. N.B. Bíla-
leigan Dugguvogi 23, símar 82770,
79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta.
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur,
áður en þið leigið bíl annars staöar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bíiinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Otvegum bílaleigubíla er-
lendis. Aðilar að ANSA International.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5, Súðavík, sími 94-6972.
Afgreiðsla á Isafjaröarflugvelli.
Kreditkortaþjónusta.
ALP bílaleigan, Kópavogi.
Höfum til leiguleftirtaldar bílateg-
undir: Toyota Tercel og Starlet,
Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas,
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón-
ústa. Sækjum og sendum. Opið alla
daga. Kreditkortaþjónusta. AIP bíla-
leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
Bílaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig japanska bíla. Sendum þér
bílinn, aðeins að hringja. Opið alla
daga og öll kvöld. Otvarp og segulband
í öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
horni Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góö þjónusta, Gott verð,
nýir bílar.
Bflamálun
Bílasprautun og réttingar.
Almálum og blettum allar gerðir bif-
reiða meö hinum þekktu Du Pont
málningarefnum, fullkominn sprautu-
klefi með yfirþrýstingi og bökun. Lakk-
blöndun á staðnum og einnig öll rétt-
ingavinna og boddívinna. Vönduð
vinna, unnin af fagmönnum. Greiðslu-
skilmálar. Bílasprautun Hallgríms
Jónssonar, Drangahrauni 2 sími 54940,
Réttingaverkstæöiö Bílaröst, Dals-
hrauni 26, sími 53080.
Bflaþjónusta
Tek að mér viðgerðir,
ryðbætingar, mótorviðgerðir og sjálf-
skiptingar. Tilboð ef óskaö er. Uppl. í
síma 17421 eftir kl. 19.
Ladaþjónusta.
Tökum að okkur viðgerð á flestum
tegundum bifreiða. Sérhæfum okkur í
viðgerð á Fiat og Lada bifreiðum.
Erum einnig með vatnskassa- og
bensíntankaviðgeröir. Bílaverkstæðið,
Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 46940.
Sportmenn, bændur,
athafnamenn. Byggjum yfir og
klæöum allar gerðir pickupbíla, jeppa
og sendibíla. Islensk nostursvinna er
okkar handbragð, gerum tilboð í verk-
efnin. Sendum litmyndabæklinga.
Yfirbyggingar, klæðningar, málun.
JRJ hf., bifreiöasmiðja, Varmahlíð,
simi 95-6119 og 95-6219.
Bflar til sölu
Tilsölu BMW 320 árg. ’78,
6 cyl., ekinn 70 þús., grjótgrind og
sílsalistar, útvarp og segulband.
Fallegur bíll í toppstandi. Athuga
skipti á dýrari BMW á ca 300—320 þús.,
helst BMW 320. Uþpl. í sima 23771.
TilsöluVWGolfárg. ’78,
ekinn 102.000 km. Verð 90.000. Skipti
koma til greina á japönskum bíl. Uppl.
í síma 76523.
Stopp-stopp.
Fallegur bíll til sölu, rauð Mazda árg.
’82,3231,5,3ja dyra. Uppl. í síma 54813.
Fiat 128 árg. ’74
til sölu, 1300 cc rally-vél, gott kram,
selst ódýrt. Uppl. í síma 40133. Grímur.
Til sölu Lada Sport árg. ’79,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
73190 eftirkl. 19.
Ford Escort árg. ’73
er til sölu. Uppl. í síma 76721.
Til sölu Ford Mercury Montego
árg. ’73, í góðu standi, skipti möguleg.
Uppl. í síma 92-7279.
Til sölu Simca 1508
árg. ’77 og Renault Estafette 1000 hús-
bíll. Uppl. í síma 53310 í dag og næstu
daga.
Trabant árg. ’79
til sölu, ekinn 15 þús., einnig Austin
Mini árg. ’74, þarfnast smálagfæring-
ar. Uppl. í síma 79241.
Mazda 626 til sölu,
vél 1600 árg. ’81, með útvarpi, kostar
215 þús., bein sala. Uppl. í sima 93-2276.
Antik Mercedes Benz.
Til sölu Mercedes Benz 220 S árg. 1958.
Til sýnis og sölu hjá Kristni Guðnasyni
hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633.
Fiat Fiorino sendibill
(kassabíll) árg. ’80 til sölu, ekinn
aðeins 37 þús. km, ljósgrár, mjög
góður bíll til sendiferða. Verð sam-
komulag, skipti á fólksbíl. Uppl. í síma
24030 og 23939.
Til sölu Vega árg. ’72
með V 8 350 vél, turbo 400 skipting, læst
drif, góður bíll. Verðhugmynd 80—90
þús. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í
síma 92-3890.
Til sölu BMW 315
árg. ’82, ekinn 38.000 km. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 38010.
TU sölu AMC Concord árg. ’80,
2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva-
stýri og aflhemlar, ekinn 49 þús. km.
Uppl. í síma 94-4046.
Mitsubishi Colt 81,
5 dyra, blár, ekinn 41 þús. til sölu.
Uppl. í síma 20913.
Plymouth Duster árgerð ’70
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vel meö
farinn, í góðu lagi. Gott lakk. Skipti
koma tU greina. Uppl. í síma 42644.
TUsölu Cortina XL1600
árgerð ’74, lítur vel út. Góð kjör, skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma
23273.
TU sölu Simca 1100 árgerð ’78
GLS, rúmgóður, sparneytinn bUl,
skoðaður ’83. Uppl. í síma 76379.
Ford Bronco Sport ’68,
289, til sölu, sæmilegur bUl. Verðhug-
mynd 45—50 þús. Uppl. í síma 75143.
Skoda Amigo ’78 tU sölu,
þarfnast smáviðgerðar eftir árekstur,
keyrður 70 þús. km. Verö tUboð. Uppl. í
sima 50642.
Volvo 144 árg. ’73
tU sölu, faUegur og mjög góður bUl.
Bein sala eða skipti dýrari, t.d. Volvo,
Saab, Mazda, Subaru eða Lada Sport.
100 þús. miUigjöf, eftirstöövar eftir
samkomulagi. Uppl. í símum 22557 og
99-1706, Selfossi.
BUverð lánað tU 24ra ára.
Nýskoðaður Austin Mini Clubman
(station) árg. 1976 til sölu fyrir kr. 40
þús., sem hægt er að lána tU 24ra ára.
Uppl.ísíma 75533.
Sala — skipti.
Til sölu er Toyota Corolla hardtop ’78,
keyrður 81 þús. km, mjög góður og vel
með farinn bUl. Staðgreiðsla. Til
greina koma skipti á Toyota Tercel
’81—’82. Uppl. í síma 72988.
TU sölu Trabant
árgerð ’77. Uppl. í síma 27795.
Volvo 144 árg. ’70
tU sölu, góður bUl, mikið af varahlut-
um fylgir. Uppl. í síma 83786.
TU sölu AMC Concord
station árg. ’79, ekinn 48 þús. km, í
góðu lagi. Skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 77458.
Rússi GAZ 69 árg. ’66
með góðu húsi til sölu, nýskoöaður.
Bílnum getur fylgt Land-Rover dísUvél
+ gírkassar, allt nýupptekið. Uppl. í
síma 72059 eftir kl. 19.
Datsun Cherry árgerð ’81
til sölu, ekinn 25 þús. km, sparneytinn,
framdrifinn, vel með farinn bUl. Verð
190 þús. kr. Bein sala. Uppl. í síma
72326 eftirkl. 17.
Alltaf ígang!
VW 1200 árgerð ’74 til sölu á ca 28 þús.
kr., ekinn 109 þús. km, nýskoðaöur ’83.
Uppl. ísíma 37861.
TU sölu tveir lítið keyrðir
bílar, frambyggður rússajeppi, ekinn
9500 km, sæti fyrir 9—12 manns, og
Toyota Hi-Ace sendiferöabíll, dísil,
ekinn 25 þús. km. Uppl. í síma 95-5134.
Subaru 1600GLárg. ’78
til sölu, ekinn 50 þús. km, góður bíll en
þarfnast smáviðgerðar. Verðhugmynd
90—95 þús kr., góð kjör. Skipti á ódýr-
aril Uppl. í síma 21032.
Til sölu Benz 508
árg. ’70, bíllinn er með gluggum. Uppl.
í síma 43356.
Subaru station árgerð ’81 tU sölu 4X4,
blár, ekinn 49 þús. km. Góður bíll. Verð
270 þús. kr., skipti á ódýrari koma til
greina. Til sýnis og sölu á Aðal-Bílasöl-
unni, Miklatorgi, símar 15014 og 19181.
DodgeDart (Duster) ’74,
8 cyl. 318, sjálfskiptur í gólfi, 2 dyra afl-
stýri og -bremsur, breið dekk, króm-
felgur og nýir demparar. Þarfnast
smálagfæringar. Bein sala eöa skipti á
góðum WiUys eða á ódýrum fólksbU.
Uppl. í síma 38329.
Til sölu mjög fallegur
2ja dyra Pontiac Grand Prix árg. ’79,
innfluttur ’82, nýsprautaöur, 8 cyl.,
sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur,
upphækkaður og á nýjum dekkjum.
Fæst á mjög hagstæöu veröi ef samiö
er strax. Uppl. í síma 85040 á daginn
og 35256 ákvöldin.
Til sölu Taunus 17M ’71,
þarfnast smálagfæringar, verð 14 þús.,
staðgreitt, einnig 307 cup. Chevrolet
vél ásamt beinsKiptum gírkassa. Uppl.
ísíma 84849.
BUl-sólbekkur.
Skoda 120L ’80 til sölu, í toppstandi,
lítur vel út, verð 75—80 þús. eða í skipt-
um fyrir sólbekk. Mjög góður bíll, góö
kjör. Uppl. í síma 99-5943 eftir kl. 17.
TU sölu mjög lítið notuð
nagladekk undir Lödu Sport. Uppl. í
síma 77301.
Plymouth Volare árg. ’80
til sölu, kom á götuna ’81, tveggja
dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri
power, ekinn 42 þús. km, einn eigandi
frá upphafi. Uppl. í síma 79739 og
77247.
Daihatsu Charade árg. ’79
tU sölu, mjög góður bUl ekinn ca 70 þús
km, mjög gott lakk, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 45452.
Til sölu Pontiac GTO árg. ’69,
8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 78018
og 40826.
Land-Rover, lengri gerð,
árg. ’72 til sölu, 3ja dyra, bensín, í góðu
ástandi. Verð 90 þús. kr., skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 78577.
Saab 96 árg. ’73 tU sölu,
mikið endurnýjaður, t.d. gírkassi,
pressa og diskur, vetrardekk á felgum
fylgja. Uppl. i síma 66949.
Sala-skipti.
Til sölu Dodge Dart árg. ’75 (á götuna
’77), plussklæddur, 2ja dyra, 8 cyl.,
sjálfskiptur í gólfi, skoöaður ’83. Skipti
á bU í svipuðum verðflokki eða ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 31837.
Blazer árg. ’73 tU sölu,
upphækkaður, er á Lapplander dekkj-
um, toppbUl, skipti á ódýrari + mUU-
gjöf.Uppl. í síma 94-1496 og síma 94-
1230. Bíllinn er til sýnis í Reykjavík.
StationbiU.
Til sölu Daihatsu Charmant station
árg. ’79. Til sýnis og sölu í BUkjallaran-
um, Ford-húsinu, Skeifunni. Gott verð
ef samið er strax. Skipti möguleg.
Ákveðin sala.
Til sölu Dodge ChaUenger árg. ’71, vél
428, YRW stimplar, Holley 780 turbo
400 3.55 drif og margt fleira. Góö
greiðslukjör. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 82981.
Lada 1200 árg. ’80 tU sölu,
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 21688.
Fiat 127 árg. ’75 tU sölu,
annar í varahluti, seljast á 10.000 kr.,
einnig tekkborðstofuhúsgögn, borð, 4
stólar og skenkur á kr. 10.000. Uppl. í
síma 76652 eftir kl. 17.
Mazda 818 ’75,
góður bíll, tU sölu. Uppl. í síma 75913 í
dag og á morgun.
Toyota Land Cruiser árg. ’74
til sölu. Til sýnis að Baldursgötu 25.
Saab 96árg. ’73,
mjög gott eintak, til sölu, mikiö
uppgerður, vetrardekk á felgum, út-
varp. Uppl. í síma 73349.
Range Rover árg. 1973.
Bíll í sérflokki. Litað gler, vökvastýri,
teppalagður, nýklæddur, gott lakk,
upptekin vél og kassar. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 54917 eftir kl. 19.
Ford Granada árg. ’74
tU sölu, mikið skemmdur eftir veltu.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 72441.
Mazda 929 árg. ’78
til sölu. Uppl. í síma 78036.
Takið eftir.
Til sölu fallegur og góður Ford
Granada, þýskur, árg. ’73, 6 cyl.j bein-
skiptur, ný nagladekk, skoöaður ’83,
bíll í toppstandi. Uppl. í síma 71785.
Lada 1200 station árg. ’78
tU sölu, þarfnast aðhlynningar. Verð
tilboö. Uppl. í síma 72355 um helgina.
Mercedes Benz sendiferðabUl
til sölu, árg. ’69, styttri gerð, 4ra cyl.
minni vél, nýupptekin, skoöaður ’83, í
góðu standi. Verö ca 120 þús. kr. Uppl. í
síma 44347.
Til sölu Bronco árg. ’73,
8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 98.000 km.
Mjög góður og fallegur bíll, nýspraut-
aður. Verðhugmynd 175.000. Uppl. í
síma 46760 eftir kl. 16.
TU sölu Ford Bronco árg. ’66,
8 cyl., og Datsun Coupé 1200 árg. ’73.
Einnig segulbands- og útvarpstæki
(bíltæki) af fullkomnustu gerð, selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
43514.
Toyota.
Til sölu Toyota Carina ’78, bUl í topp-
standi, skipti möguleg. Uppl. í síma
85162.
TU sölu Mazda 616 árg. ’74,
1600, 2ja dyra. Skipti möguleg á ódýr-
ari bíl og/eða lítil útb. Uppl. í síma
41937.
Citroen ’74, gangfær en
óskoöaður, fæst á lágu verði.Uppl. í
síma 39975.
Buick Skylark 305,
8 cyl. árg. ’77 tU sölu, ekinn 60 þús.
mílur, sjálfskiptur, vökva- og velti-
stýri, gott lakk, nýyfirfarin skipting.
Uppl. í síma 97-1620 eftir kl. 19.
Volvo 142 ’72
til sölu, nýupptekin vél, lakk sæmilegt.
Uppl. ísíma 99-4564.
Bronco 1972.
Oska eftir tilboöum í Bronco Sport 6
cyl. árg. ’72 sem þarfnast lagfæringar
á boddíi. Skipti koma tU greina. Uppl. í
síma 74183 eftir kl. 20 föstudag og alla
helgina.
Wagoneer ’74
tU sölu, 8 cyl., sjálfskiptur mikiö yfir-
farinn, staðgreiðsluverð 80—90 þús.
Einnig skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 77822 frá kl. 16—20.
Datsun Nissan 180B ’78
til sölu, ekinn 58 þús. km, vel með far-
inn, nýtt lakk, pústkerfi og demparar.
Utvarp og vetrardekk fylgja. Uppl. í
síma 40814.
Toyota Carina ’80 GL. rauðsans.,
ekinn 38 þús. km, 5 gíra, góður bUl,
skipti ódýrara eða samkomulag með
greiðslur. Uppl. á Aöal-BUasölunni,
Miklatorgi, og í símum 15014 og 23722.
Trabant árg. ’78 tU sölu,
verð 12 þús. kr., skoðaöur ’83. Uppl. í
síma 71824.
Góð eintök—Honda Civic ’81,
ekinn 8.000 km, Colt GL ’80, ekinn
22.000 km, Carina ’82, ekinn 12.000 km.
Galant 2000 station ’80, ekinn 30.000
km. Galant 2000 GLX ’79, ekinn 58.000
km. Cressida ’82, ekinn 7.000 km. AMC
Concord station ’81, ekinn 22.000. Buick
Skylark ’80, ekinn 28.000 km. Volvo 245
GL ’81, ekinn 27.000 km og Volvo 244
DL ’81, ekinn 40.000 km auk ýmissa
annarra bifreiöa í sýningarsal. Opið
13—21 virka daga, 10—19 laugardaga.
BUás, SmiðjuvöUum 1, Akranesi, sími
93-2622.
Honda Civic ’79
tU sölu, ekinn 44 þús., mjög góður bUl,
skipti koma tU greina á ódýrari bU.
Uppl. í síma 29124.
TU sölu Ford Galaxie
árg. ’66, blæjubdl, góður bíll fyrir lag-
hentan mann. Selst ódýrt. Uppl. í síma
25970 á kvöldin eða 11968 virka daga
(Jónas).
Bronco.
TU sölu Bronco árg. ’74, 6 cyl. Uppl. í
síma 92-3869.
Gullfallegur Autobianchi árg. ’78
tU sölu, nýsprautaður, góð dekk, út-
varp, ekinn aöeins 57 þús., sérlega vel
með farinn. Fæst með 25 þús. kr. út
síöan 5 þús. kr. á mánuði. HeUdarverö
75 þús. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
Dodge GTS 340 árg. ’69
í góöu lagi tU sölu, óbreyttur bíll með
öUu, verð 90—100.000 kr. öll skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 99-4258
eftirkl. 17.
Bflar óskast
Ath. Ermeð 75.000 kr.
og vil staðgreiða góðan, lítinn, spar-’
neytinn bíl, helst japanskan, þó ekki
skilyrði. Vinsamlegast hringið i síma
44723.
Óska eftir að kaupa
Toyota Corolla eða Carina ’75 eða ’76.
Uppl. í síma 40809.
VU kaupa vel með farinn
Fiat 127, ekki eldri en ’78,40 þús. í pen.,
afg. með jöfnum afb. Uppl. í síma 23220
eftir kl. 16 laugardag og sunnudag.