Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1983, Qupperneq 37
DV. MIÐVIKUDAGUR19. OKTOBER1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið frá Herragarðinum og brúðarkjóH frá Hjá Báru. Þær sem eru handlagnar geta klippt svona kjól niöur úr gömlu J- Brúðguminn er dulitið frímúraralegur í kjótfötunum. Það eru þau Victor Urbancic og Hólmfríður Karísdóttir sem þama þykjast ganga upp að altarinu. en betra að vera í góðum pels utanyfir. Það var Heiðdís Þetta mun kallað sportfatnaður. Hlýtur . y jt fvrír Þá sent ekki hvað fyrir P ,nnapfata sultarólarnar. Innanm ~—■.*, Hordquist. sultaruia... og Brynja Líkvagninn ó hraðri siglingu suður Arnarnesið. Undir stýri er Þórhallur Sigurðsson leikari. DV-myndir S. Líkvagn undir Þjóð- skáldið Hvað er Þórhallur Sigurösson leikari aö gera á likvagni, Ford, ár- gerö 1937, á hraöri siglingu suður Arnamesið? Þannig spurði einn af snuðrurum Sviðsljóssins er hann rakst á Þórhall á þessu forláta farar- tæki í síðustu viku. Svarið reyndist vera að Þórhallur var að fara til útfarar þjóöskáldsins en bein hans átti að grafa í Hafnar- firði þennán góðviðrisdag. Hvaða þjóðskálds? Nú auðvitað Jónasar Hallgrímssonar, því bein hans höfðu verið grafin upp í Danmörku og flutt til landsins. Eins og margir munu kannast við er þetta eitt atriði í Atómstöðinni eftir Halldór Laxness ai nú er verið að vinna að kvikmynd sem byggð er á þeirri mögnuöu skáldsögu. Líkvagninn var í eigu Hauks Jónssonar trésmiöameistara i Hafnarfirði sem hafði það aukastarf að aka Hafnfirðingum hinstu ferð- ina. Notaði hann þennan Ford til þeirra hluta í 29 ár eða til ársins 1966. Síðan hefur líkvagninn staðið í geymslu hjá Byggðasafni Hafnar- fjarðar. Þurfti nokkuð til að koma honum í gang aftur en það tókst með aðstoð Péturs G. Jónssonar starfs- manns Þjóðminjasafnsins. Haukur Jónsson smíðaði sjálfur yfirbygginguna á vagninn en út- skurðinn annaðist Ríkharður Jóns- son og er þaö mikið hagleiksverk ems og sjá má af myndunum. Fyrir kvikmyndunina var sett á likvagninn númerið R-46 en það er eftirlíking af númeri sem var á göml- um likvagni í Reykjavik. Eitt sinn voru til þrír líkvagnar af þessari gerð í Reykjavík en því miður fyrir áhugamenn um fornbíla er enginn þeirra til lengur. Vonandi fer ekki eins fyrir þessum hafnfirska glæsi- vagni. Hér mó sjð fagurlega skreytta yfirbygginguna ó Ford ðrgerð '37. Yfir- bygginguna smiðaði Haukur Jónsson og Ríkharður Jónsson skar út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.