Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 3
DV.LAUGARDAGÚR26. NÓVEMBER1983. Þingsályktunartillaga: Niðurfelling að- flutningsgjalda af vísindatækjum Tillaga til þingsályktunar um staö- festingu Flórens-sáttmálans var lögö fram á Alþingi í gær, en í sáttmálanum er kveðið á um niöurfellingu aðflutningsgjaida á vamingi til mennta-, vísinda- og menningarmála. Ályktunartillagan var lögö fram af þingmönnum allra flokka nema Bandalags jafnaöarmanna en fyrsti flutningsmaður er Gunnar G. Schram (S). Jafnframt var lagt fram fmm- varp um samsvarandi breytingu á toll- skrá er heimili aö fella niöur eöa endurgreiöa gjöld af vísindatækjum og búnaöi sem ætlaður er til notkunar hjá viðurkenndum rannsóknaraöilum. I greinargerö meö frumvarpinu er bent á aö nýlega hafi fjármálaráöu- neytiö birt auglýsingu sem felur í sér aö ýmis rannsóknartæki sem keypt eru af fyrirtækjum í samkeppnisgrein- um iönaöar njóti undanþágu frá að- flutningsgjöldum. Meö frumvarpinu er aö því stefnt aö allar vísinda- og menntastofnanir sem rannsóknir stunda fái aö njóta sömu aðstööu og fyrirtækin. I greinargerö meö þingsályktunar- tillögunni segir aö ísland sé eitt af fá- um ríkjum þróaðra ríkja sem ekki hafi gerst aðili aö Flórenssáttmálanum, en hafi þó framfylgt honum í flestum greinum aö undanskildu ákvæöinu um aöflutningsgjöld af vísindatækjum. Segir aö hér sé augljóslega um mikiö hagsmunamál fyrir rannsóknastarf- semina í landinu aö ræða þar sem aöflutningsgjöld af vísindatækjum séu umtalsverö fjárhagsleg byröi og veru- leg hindrun á framförum á því sviöi. ÖEF Útför Kristmanns Guðmundssonar var gerð frá Hafnar- fjarðarkirkju í gœr. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson, sóknarprestur í Víðistaðasókn, jarðsöng. D V-mynd G VA. Þátturinn um „sniffið” verður endursýndur Sjónvarpið hefur ákveðiö aö endur- sýna hluta af Kastljósi sem var á dagskrá 18. nóvember sl. Er það sá hluti þáttarins sem fjallar um sniff barna og unglinga sem Sigurveig Jónsdóttir frétta- roaður sá um. Er þetta í fyrsta sinn sem einn hluti af Kastljósi er endur- sýndur í sjónvarpinu. Þáttur þessi vakti mikla athygh en í honum er m.a. sýnd kvikmynd af 16 ára pilti sem legið hefur lamaöur á sjúkrahúsi í tvö ár eftir aö hafa sniff- aö af sterkum efnum. Þá er þar og viðtal viö móöur piltsins og lækni hans. Þetta er eitt áhrifamesta og um leiö eitt átakanlegasta sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið í íslenskum þætti í sjónvarpinu hér í langan tíma. Hafa fjölmargir óskaö eftir því aö þessi þáttur veröi endursýndur og hefur nú veriö ákveöiö aö gera þaö á þriðjudagskvöldiðkemur. -klp. et 4750 BÓKATITLAR Bækur í öllum verðflokkum íslenskir höfundar: JónasÁrnason: Veturnóttakyrrur 197,60 Undir fönn 147,00 Sjór ogmenn 123,50 Björn Blöndal: Örlagaþræöir 123,50 Dagperlur 296,40 Sagnir og sögur 159,30 Jón Helgason: Steinar í brauðinu 148,00 Orðspor á götu 277,85 Rautt í sáriö 277,85 Þrettán rifur ofan í hvatt 395,00 Þorsteinn Antonsson: Innflytjandinn 86,45 Bílabullur 296,00 Fína hverfiö 142,05 Draumur um framtíö 197,60 Svava Jakobsdóttir: Sögur 247,00' Gefið hvort öðru 397,60 Áslaug Raguars: Haustvika 159,00 Silvía 395,20 Jakobína Siguröardóttir: Lifandi vatniö 395,00 Snaran 222,30 I sama klefa 333,40 Fríða Sigurðardóltir: Þetta er ekki alvarlegt 395,20 Sólin og skugginn 395,20 Málfríður Einarsdóttir: Samastaður í tilverunni 321,00 Ursálarkirnunni 321,00 Auðnuleysingi og tölurhypja 284,05 Bréf til Steinunnar 265,55 Indriði G. Þorsteinsson: Þjófur í Paradís 92,60 Land og synir 79,05 Guðlaugur Arason: Eldhúsmellur 117,35 Pelastikk 345,80 Vésteinn Lúðvíksson: Gunnar og Kjartan I-II 368,00 8 raddir úr pípulögn 247,00 Eftirþankar Jóhönnu 80,30 Borgin okkar 197,60 Guðbcrgur Bergsson: Anna 123,50 Það rís úr djúpinu 123,50 Þaðsefurídjúpinu 123,50 Saga af manni sem fékk flugu í höfuðið 148,20 Hjartað býr enn í helli sínum 345,80 Sagan af Ara Fróðasyni 345,80 Ástarsögur: Sýnishorn: Sögusafn heimilanna allar bækurnar í ölium flokkum frá kr. 172,90 Rauöu ástarsögurnar: Else Marie Nohr: Hver er ég 277,90 Heiðargarður 277,90 Flóttinn 277,90 Ég elska þig 277,90 Hamingjan handan hafsins 277,90 Sigge Stark: Örlögin stokka spilin 277,90 Valdviljans Ekki er öll fegurð í 277,90 andliti fólgin 277,90 Skógarvörðurinn 277,90 MargitSöderholin: Brúðurinn unga 277,90 Laun dyggöarinnar 277,90 Ekkjan unga 277,90 Viðbleikanakur 277,90 JacquelineSusan: Einu sinni er ekki nóg 185,20 Ljúft er að láta sig dreyma 185,00 DeniseRobins: Fíona 197,60 Stöövaöu klukkuna 197,60 Systurnar 197,60 Flóknir forlagaþræðir 197,60 Sagan af Lindu Rós 197,60 Fyrsti kossinn 296,40 Bókasafn f jölskyldunnar: Endurfundir 197,60 Þrírdagar 197,60 Ösáttir erfingjar 197,60 Ástir í öræfum 197,60 Smyglarinn hennar 197,60 Ástirlækna 197,60 Bókaflokkurinn ástarfundir: Veldi ástarinnar 148,20 I viðjum óttans 148,20 Örlagaríkt sumar 148,20 Astargióð 148,20 ■ Ástir í f jötrum 148,20 Hættuspil 148,20 Hundruö annarra titla af ástarsögum á kjaraverði. Spennusögur: Sven Hasscl: Hersveit hinna fordæmdu 296,40 Tortímið París 296,40 Dauðinn á skriðbeltum 296,40 Stríðsfélagar 296,40 Guði gleyindir 296,40 Gestapo 296,40 Herréttur 296,40 GPU-fangelsið 296,40 Monte Casino 494,00 SS-foringinn 494,00 Martröð undanhaldsins 494,00 Barist til síðasta manns 494,00 Hainmond Innes: Silfurskipið 247,00 MARKAÐS HÚStÐ Jj í póstkröfu. Laugavegi39 Sími 16180 Kídag I dulargervið 247,00 Sérgefurgröf 247,00 Maður vopnsins 247,00 Hildarleikur á hafinu 247,00 Konungur Campbells 247,00 I landi auðnar og dauða 247,00 BrianCallison: Einkastríð Trapps 247,00 Vélráð á báða bóga 297,65 Björgun eða bráður bani 321,10 Ken Follet: Nálaraugað 166,70 Þrenningin 166,70 Lykillinn aö Rebekku 277,90 Maðurinn frá St. Pétursborg 395,20 Asbjörn Qksendal: Gestapo í Þrándheimi 197,60 Þegar neyðin er stærst 197,60 Föðurlandsvinur á flótta 296,40 Njósnarinn á Lúrey 197,60 Fredrich Forsyth: Odessaskjölin 247,00 DagurSjakalans 247,00 JackHiggins: Örninn er sestur 117,30 Gimsteinar á Grænlandsjökli 117,20 Viðragnarrök 117,30 Sendiför Mafíuforingjans 308,75 Francis Clifford: Fótmál dauöans 197,60 Upp á líf og dauða 197,60 Skæruliðarískjólimyrkurs 197,60 Nauölending flug 204 svarar ekki 197,60 Skothrið úr launsátri 197,60 Hann hlaut aö deyja 197,60 Lífshættuleg eftirför 197,60 Aöeins lítiö sýnishorn af spennusögum sem til eru hjá okkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.