Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. Ottó Preminger sá i Seberg sambland sakleysis og einfaldleika heilagrar JAhönnu. Seberg hitti fyrsta mann sinn, Francois Moreuii, þegar hún gerði Bonjour Tristesse. Seberg lók með Jean-Paul Belmondo I nýbylgjumynd Jean-Luc Godards Breathless. mynd og sýndi umtalsverða leiktil- burði. Hún hót feril sinn sem tákn og sönnun um ameríska drauminn en endaöi í kunnuglegri Hollywood mar- tröð. Marilyn Monroe, Judy Garland, Frances Farmer og jafnvel Rita Hay- worth og Gene Tiemey fengu allar svipuð endalok eftir snemmfengna frægð. Leið sem síðar lá til örvænting- ar og glötunar í gegn um eiturlyf, áfengi, misheppnuö hjónabönd, tauga- áföll og endaði með dauöa á miðjum aldri. Jean var ef til vill aðeins til- brigði um það stef. Sir Peter Hall sem stýrir söngleik byggðum á ævi hennar segir: ,,Seberg hafði upphaflega fremur litla hæfileika og var gerð stjarna af fjölmiölum. Eg fellst á það aö þjóð- félagið þarfnist stjarna, en þær verða að vera færar um að sinna hlutverki sínu. Seberg varkrossfest.” 19 NOTiÍÐI ■HIIÉEI! . i oo _ 4\0.000 #***&*.~ v veröW-^0'0 is&s?, etóiw &C'« .......... ..00°°“ Jólagjöfin í ár Rúm m/útvarpi, klukku, segulbandi, bókahillu, rúmfataskúffu og dýnu. EFNI: BEYKI VERÐ KR. 12.960,- ÁKLÆDI: RÚSKINNSLÍKI AÐ VENTUKRANSAR Mikið úrval gjafavöru á góðu verði Lítið inn um helgina. Viö önnumst blómaskreytingar viö öll tækifæri og leggjum áherslu á góöa þjónustu. Opift alla daga vikunnar frá 9-21. REIÐHOLTSBLéM %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.