Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. • 33 SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11 ' Kannski finnum viö fáeina)^ sjáum hvaö ^ loftsteina, prófessor. Viö leitum hér og sjáum hvaö viö finnum, Rip. y Eitthvaö hljótum viö aö læra og finna. Herra Gissur! Þú ert hér vegna slagsmálanna á barnum i j-----------En gærkvöld '• ' auðmýkjandi! Og áður en viö höldum lengra verð ég að sekta þig um 300 krónur fyrir ósæmilega hegðun í réttinum. _______-< Viltu að ég setji þig á spítala ? . Ég á áríðandi Aæb > ) stefnuinót sem ég vilmissa af.. Mig hlýtur að vera ao'j dreyma. Komdunú. Sláðu mig ærlega. Draumar mínir eru að rætast. Hættu þessum barnalátum, bættu einhverjum r~' krafti í þetta.^^ / } Það er einhver sérstakur órói í mér, | Solia. Mikil eftirvænting. . . þaö hlýtur eiginlega að vera voriö skemmtilega. | (c3 jn h V 2oVÍ* •...." ■ rlPíiiappp,i**« o o o V Jóla trésskemmtanir: Dansaö kringum jólatréö og sungið meö, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantið tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fulloröna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. 2 X Donna. Vegna mikilla anna síðastliöin ár veröum viö meö tvö sett í vetur. Höfum á boðstólum dansmúsík fyrir alla aldurshópa hvar og hvenær sem er á landinu. Rútuferðir ef óskaö er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 45855 eöa 42056 og viö munum gera okkar besta til aö þiö skemmtið ykkur sem allra best. Diskótekiö Donna. Ýmislegt Hjólhýsi, sportbátar. Tökum í geymslu hjólhýsi og sportbáta í vetur. Uppl. í síma 50192 og 50713. Kennsla Einkakennsla í stærðfræöi grunnskóla og menntaskóla einnig for- ritun í Basic og notkun tölvu. Nánari uppl. ísima 74323. Líkamsrækt Ljósa- og nuddstofan Holtagerði 3, sími 43052 10 tíma ljós og Slendertone 1100,12 tima ljós 550, gildir til 1.1. ’84. Geymiö auglýsinguna. Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býöur upp á Super Sun sólbekki meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýjasta í snyrtimeöferö frá Frakk- landi. Andlitsböö, húöhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeðferð. Einnig fóta- aögerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og al- hliöa líkamsnudd. Vinsamlegast pant- ið tímaísíma 31717. Baðstofan Breiðhofti, Þangbakka 8, Mjóddinni. Viö bjóðum 1Ö skipti í ljós, gufubaö, þrektæki, sturtur hristibelti og tvo tíma í Slendertone á kr. 600. Einnig bjóðum v ) upp á almennt líkamsnudd. Nóvember- tilboð, morguntíiiiar frá kl. 9—15, 10 skipti, á kr. 490,00 og 5 tímar í Slender- tone á kr. 400,00. Síminn er 76540. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónhst í höfðagafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Jólatilboö: 13 tímar á 550 kr. Nýjar Belarium Super, sterkustu perurnar. Öruggur árangur. Reyniö Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar, vöövaþjálfunar viö vöðvabólgu og staöbundinni fitu. Sérklefar og góö baöaöstaöa, sérstakur, sterkur andlitslampi. Veriö velkomin. ENN ERVON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.