Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 34
34 DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Sólbaösstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opnaö sólbaösstofu aö Tunguheiði 12, viðurkenndir Kr. Kern lampar, þeir bestu. Þiö veröiö brún og losnið viö andlega þreytu. Opiö alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir samkomulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Halló, halló! Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, . Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartari og betra húsnæöi, sér klefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjum, voru settar í um helgina. Veriö vel- komin. Seltjarnarnes. Heilsuræktin Austurströnd 1 Seltjarnarnesi, sími 17020. Sólbekkir- nudd-sauna-þjálfun. Nýir sólarbekk- ir, nýjar perur. Veriö velkomin. Heilsuræktin. Ljósastofan Hverfisgötu 105, nýjar Super-Bellaríum perur, góö aöstaöa. Opiö frá kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Lækninga- rannsóknastofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. ökukennsla Ökukcnnsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla; aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan; daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. __________________________ Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna, sé þess óskaö. Ath. er ökuskírteiniö ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggiö. Hallfríöur Stefánsdóttir, ökukennari, símar 81349,19628 og 85081. Ökukennsla æfingartímar. Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla- kennsla, hæfnisvottorö. Karl Magnús- son, sími 71788. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 r Ásgeir Ásgeirsson, Golf 1983. 37030 Kristján Sigurösson, Mazda 929 1 982. 24158-34749 Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 FinnbogiG. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríður Stefánsdóttir, _ 81349- Mazda 9291983 hardtop. 1 ■19628—85081 GuðmundurG. Péturson, Mazda 626 1983. 83825 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friöriksson, öku- • kennari, sími 72493. ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef óskað er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari. Sími 40594. Bflar til sölu Ford Bronco árg. 1974 í mjög góðu ásigkomulagi til sölu hjá Kristni Guðnasyni laugardaginn 26. nóv.kl. 13-17. Kennsla Húsgögn Sá öflugasti í vetraróf ærðinni. . Til sölu Dodge Power Wagon pickup árg. '78, mikiö af aukaútbúnaði. Toppástand. Uppl. í símum 14694 og 10821. Nýjung í billjardíþróttinni á Islandi. Kennsla í billjardíþróttinni fer fram alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—15 þér að kostnaöarlausu. Kennari er hinn kunni billjardspilari Svavar Jóhannsson. Biiljard fyrir alla, jafnt konur og karla. Vertu meö frá byrjun. Þátttaka tilkynnist í síma 19011. Enskt kennsluprógramm á video. Billjard- stofan Ballskák, Hverfisgötu 46 Reykjavík, sími 19011. Kostaboð 2 vikur. 1 tilefni komandi jóla stillum við út borgun og afborgun í sófasettum og hornsófum (t.d. í sjónvarpskrókinn) í hóf. Komið og gerið góð kaup. Og núna tökum við notaða settið upp í. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 2—4. Sedrus-húsgögn, Súðarvogi 32, sími 84047 og 30585. Verðbréf Innheimtansf Innhcimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut ÍO q 315 67 Tökum verðbréf i umboðssölu. Höfum kaupendur að óverötryggðum veðskuldabréfum og vöruvíxlum. Opiö kl. 10-12 og 13.30-17. Varahlutir VARAHLUTTR AUKAHLUTIR Sérpöntum varahluti og aukahluti í flesta bfla, mótorhjól og vinnuvélar írá USA, Evrópu og Japan. □ FJöldi aukahluta og varabluta á lager □ Vatnskassar I flesta ameríska bfla á lager □ Sórpöntum og eigum á lager. íelgur, ílœkjur, vélahluti, söliúgur, loítsiur, ventlalok, spoilera oJL □ Tilsniöin teppi I alla ameríska bfla og einnlg í marga japanska og evröpska bfla, ötal litlr og gerölr. □ Sendum myndalista til þín eí þú óskar, Van-lista, jeppa-llsta íombfla-lista, aukahluta-lista, varahluta-llsta o.fl. oJL Mörg þúsund blaóslður lullar aí aukahlutum □ Þú hringir og segir okkur hvemig bfl pú átt — við sendum pér myndalista og varahlutalista ylir þann bfl, ásamt upplýsingum um verö oiL — allt pér aö kostnaöarlausu. Maigia áia ieynsla tryggii öiuggustu og hagkvœmustu þjónustuna — Mjög gott veiö — Góöii gieiðsluskilmálar. G.B. VARAHLUTIR Pósthólí 1352 - 121 Reykjavik Bogahlíö U - Simi 86443 Opið virka daga 18-23 Laugardaga 13-17 Keflavík: Bílaverkstæði Steinars. S. 92-3280. Akureyri: Bílaverkstæðið Vagninn f. S. 96-24467. Næturþjónusta N/ETUR VEITINGAR FRAKI.24- 05 S: 713 55 ‘XleitingtP^ FELL Næturveitingar. Föstudags- og laugardagsnætur frá kl. 24—5. Þú hringir og við sendum þér matinn. Á næturmaöseölinum mælum við sérstaklega með: Grillkjúklingi, mínútusteik, marineraöri lambasteik „Hawai”, kínverskum pönnukökum. Þú ákveður sjálfur meðlætið, hrásalat, kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma að sjálfsögðu til greina. Spyrðu mat- sveininn ráða. Veitingahúsið Fell, sími 71355. 25200 Heimsendingarþjónusta. Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóðarsteikt lamba- sneið, samlokur, gos og tóbak og m. fl. Opið mánud.-miðvikud. kl. 22—02. Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03. Föstud. og laugard. 22—05. Verzlun Sérverslun tf** með tölvuspil E Síöumúla 8. S. 32148. Stórlækkað verð á öllum tölvuspilum vegna tolla- breytinga. Höfum lækkað okkar verð um 40—50% á öllum spilum. Vorum að taka upp nýjar gerðir, t.d. Manhole, Rainbow, Shower, Snoopy, Popey og mörg fleiri. Einnig erum við meö úrval af leikforritum fyrir Sinclair ZX Spectrum og fleiri heimilistölvur. Leigjum út sjónvarpsspil og leiki fyrir Philips G—7000. Sérverslun með tölvuspil. Rafsýn h/f. Box 9040, Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst- kröfu. íþróttagrindur. Njótið likamsræktar heima. Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. 0. Eggertssonar, Heiðargerði 76 Rvík, sími 91-35653. Sólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vesturþýskir, radial og venjulegir. Urvals gæðavara. Allar stærðir, með og án snjónagla. Einnig ný gæðadekk á lágmarks verði. Gerið góð kaup. Skiptið þar sem úrvalið er mest. Jafnvægisstillingar. Allir bílar teknir inn. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Kápusalan Borgartúni 22. Við höfum á boðstólum fjölbreytt úrval af klassískum ullarkápum og frökkum, einnig jakka, dragtir og slár, allt á sér- lega hagstæöu verði. Á sama stað höfum við bútasölu. Reyniö viöskiptin, næg bílastæði. Opið daglega frá 9—18 og laugardaga frá 9—12. Nýtt, nýtt. Ullarnærföt með koparþræði. Verslun- in Madam, Laugavegi 66, simi 28990. Verslunin Madam Glæsibæ, sími 83210. Fyrir eldhúsið. Borö og stólar við allra hæfi. Borö af öllum stærðum og gerðum, sérsmíðuðum ef óskað er, sterk og stílhrein. Póstsendum. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi v/Laugalæk, sími 35005. Borðstofu- og eldbúsborð 1 miklu úrvali á hagstæöu verði. Beykiborð með 6 stólum, kr. 10.959, glerborð á stólfótum með 4 stólum, kr. 11.910, furuborö með 4 stólum, kr. 11.690. Ennfremur mikiö úrval stakra stóla. Nýborg hf., sími 86755. Hús- gagnadeild Ármúla 23.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.