Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Plasthús til sölu á amerískan pickup, lengri gerö. Uppl. í síma 84064 eöa Bílakjallaranum, Fordumboöinu, sími 85366. Tilsölu tveir vel meö farnir Honda Civic árg. 1980, 3 dyra, 5 gíra og VW Derby GLS árg. 1979. Uppl. í síma 36941. Nú er rétti timinn að kaupa jeppa. Til sölu Wagoneer árg. ’74, einn meö öllu, 15% staðgreiðslu- afsláttur ef samiö er strax. Uppl. í síma 52432. Chevrolet Monsa árg. ’76 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Einnig Cadilack Eldorado árg. ’75. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 86471. Til sölu Skoda árg. ’80, rauður, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 95-5179. Til sölu gullfallegur Volvo 244 GL ’82, blásanseraöur, ekinn 22 þús. km, útvarp/segulband, grjót- grind afturrúðugrind. 50 mm dráttar kúla, sílsalistar, skálamottur, upp- hækkaður. Bifreiöin er sem ný. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílatorgi. Scout 1976 til sölu, beinskiptur, 8 cyl. bíll í góöu lagi. Verö 190 þús. kr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 71255 eftir kl. 17. Mazda GT árg. ’82. Til sölu Mazda 323 GT 1.5. árg. ’82, 5 gíra, rafmagnssóllúga, framhjóladrif- inn o.fl., ekinn 20 þús. km, sumardekk fylgja, sparneytinn og góöur bíll. Góöur staðgreiðsluafsláttur eöa góö kjör. Get tekiö ódýran bíl upp í. Uppl. í síma 25744. Tii sölu er Volvo árg. ’74 góöur bíll og Audi árg. ’76. meö bilaöri vél og Toyota Corolla árg. ’72 meö ónýtri vél. Uppl. í síma 50798. Til sölu VW1302 árg. ’72, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 79339. 3 bílar — skipti. Til sölu Pontiac Grand Safari árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, station, meö raf- magni í öllu, nýupptekin vél, á króm- felgum og breiöum aö aftan, Chevrolet Malibu Classic árg. ’76 station, 8 cyl. 327 cc, 4 hólfa, rafmagn, sjálfskipt, þarfnast smálagfæringar, Dodge Dart Custom árg. 1975, sjálfskiptur, 8 cyl. 318 cc, skipti koma til greina á ódýrari, helst 8 cyl. jeppa, annað kemur til greina. Uppl. í síma 52446. Toyota Corolla árg. ’77 í góöu standi til sölu, ekinn 87 þús. km. Verö 85 þús., greiðslur samkomulag. Uppl. ísíma 44479. BMW 320 árg. ’78tUsölu, skipti á ódýrari eöa bein sala. Uppl. í síma 92-6676. Mazda 616 árg. ’74 til sölu, þafnast viögeröar. Uppl. í síma 84872. Til sölu Ford Bronco árg. ’72, 6 cyl, beinskiptur. Fallegur bíll á breiðum dekkjum, verö 160 þús., skipti huganleg á japönskum smábíl í svipuðum veröflokki. Uppl. í síma 78157. ________ Toyota Carina óskast. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-222 Góður jeppi. Cherokee Chief árg. 1974, fæst í skiptum fyrir minni bíl, lítur vel út. Góö kjör. Uppl. í síma 29105. Chrysler Cordoba árg. ’77 til sölu, kom nýr í ágúst ’78, ekinn 50.000 km, rafmagnsrúöur+læsingar, leöursæti, 8 cyl., 318 cub., Mack II system. Skipti möguleg. Uppl. í síma 79469 eftirkl. 19. Mazda 626 árgerö 1980 til sölu. Mazda árg. ’80. Uppl. í síma 40263. Til sölu Transit árg. ’77 m/gluggum, 6 dyra, mjög góöur. Einnig Passat árg. ’74, góöur bíll, alls kyns skipti möguleg. Uppl. í síma 37764 og 45880. Til sölu Piymouth Volare árg. ’77, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur í gólfi meö vökvastýri, ekinn 87 þús. km, meö stólum aö framan og krómfelgum. Fallegur bíll. Verö 190—200 þús. Nán- ari uppl. í síma 27179. Sportbíll Triumph Speedfire MK 3 1968 til sölu í toppstandi, sumar- og vetrardekk, verö ca 100 þús. Uppl. í síma 34916. 80—90 þús. bíll óskast, greiðsla þannig: Toyota Corolla Coupé árg. ’72, góöur bíll, ný snjódekk+demparar, 40 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 994013. Volvo 244 DL árg. ’76 til sölu, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 54027. Volvo station. Til sölu Volvo 245 GL1980, sjálfskiptur,' ekinn 50 þús. km, sumar- og vetrar- dekk, skipti á ódýrari, t.d. góðum jeppa. Uppl. í síma 38451. Til sölu Dodge Aspen T/T 318 árg. ’77, keyrður aöeins 69 þús. km, sjálfskiptur, + vökvastýri, loftkæling, útvarp + segul- band, krómfelgur, breiö dekk, snjó- dekk. Skipti á ódýrari bíl í sérflokki. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, Hafnar- firöi, sími 53233. Subaru station 4X4 H+L drif til sölu árg. ’82, ekinn 27 þús. km. Verö 345 þús. kr. Skipti koma til greina á ódýrari bíl eöa góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 78267. Tveir til sölu. Buick Electra 454 meö 12 bolta drifi og mjög góö Cortina árg. ’79., keyrö 30 . þús. Uppl. í síma 82353. Toyota Mark II, 2000, árg. ’77, 2 dyra, ekinn 72 km, nýleg vetrar- dekk, sumardekk. Góöur bíll, verö 100—120 þús. Uppl. í síma 28013. Gömul VW bjalla, nýleg, negld vetrardekk, heil vél, stað- greiðsluverð kr. 5000. Uppl. í síma 29017 eftirkl. 17. Bronco árg. ’74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, ekinn 126 þús. km, ný frambretti, og nýir demparar, breiö dekk. Verö ca 140— 150 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 79465 og 71485. Til sölu er Peugeot 504, góöur vagn. Til sýnis og sölu aö Hagamel 22, kjallara. VW1200 árgerð ’77 til sölu, vél ekin 15 þús. km, lakk mjög gott. Uppl. í síma 40603. Plymouth Duster 340, 340 cu. in. til sölu, 4ra gíra, gólfskiptur, aflstýri og -bremsur, krómfelgur, nýtt pústkerfi og fleira. Uppl. í síma 71306. Scout árg. ’78 til sölu, góöur bíll, skipti möguleg. Uppl. gefur Sigurjón Torfason hjá Véladeild Sambandsins, sími 39810, einnig uppl. í síma 98-2366. Forngripur, blæjubíll, sá eini á Islandi, Oldsmobile Dunamic 88, árgerö ’63, rafmagn í öllu og fleira, óryögaöur bíll, vélarlaus en 350 vél og sjálfskipting geta fylgt meö. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 954517. Daihatsu Charmant árg. ’79. Til sölu er Daihatsu Charmant árg. ’79. Til greina kemur aö taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 53839. Mitsubishi L 200,4X4 meö pallhúsi, árg. ’82, til sölu. Uppl. gefur Sigvaldi Arason í símum 93-7134 og 93-7144. Datsun 160 J árg. ’79, til sölu, góöur bíll, nýsprautaöur. Uppl. í síma 92-3532. Volvo GL ’82, beinskiptur meö vökvastýri til sölu, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 38434 á laugardag. TilsöluFiat 125 P ’80, bíll í topplagi, lakk sæmilegt, snjó- dekk, útvarp og segulband. Góö greiöslukjör. Uppl.ísíma 39745. Ford og Simca. Til sölu Simca 1100 árgerö ’79, sendibíll, nýyfirfarinn og nýspraut- aöur. Einnig Ford Zodiac árgerö ’57, í góöu standi, skoöaður ’83. Tilboö— skipti. Uppl. í síma 79572 á kvöldin. Plymouth Duster ’74 til sölu, beinskiptur, selst ódýrt gegn stað- greiðslu og ef samið er strax. Uppl. í síma 10811. Austin Allegro. Til sölu Austin Allegro árg. ’77, ekinn 65 þús. km, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 72893. BMW 320 árg. ’79 til sölu. Bíllinn er meö miklum aukaútbúnaði, góður staðgreiösluafsláttur. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-3507. Ford Mustang ’79 til sölu, 4ra cyl. vél, ekinn 58 þús., skipti mögu- leg. Uppl. í síma 84371. Ford Escort árg. 1972 til sölu í mjög góöu ástandi. Gott verð. Uppl. í síma 79085. Bílar óskast Óska eftir sparneytnum bíl, má þarfnast lagfæringar, sem minnst ryö æskilegt, hámarksstaögreiöslu- verð 33 þús. Uppl. í síma 81638. Óska ef tir góðum sparneytnum bíl á veröbilinu 60—80 þús. kr. Utborgun 40 þús. kr., mánaöargreiöslur 5 þús. kr. Uppl. í síma 45661. Húsnæði í boði Fjólugata. Til leigu 4ra herb. íbúö ásamt stóru geymslurisi í fallegu húsi að Fjólugötu 13. Til sýnis í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, milli kl. 16 og 18. Leiguskipti. Akranes—Reykjavík. Til leigu 3ja—4ra herb. íbúö á Akra- nesi. Bílskúr gæti hugsanlega fylgt. Óska eftir skiptum á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Uppl. í símum 93-1338 og 91-84241. Falleg 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu, leigutími eitt ár. Leiga 8000 kr. á mánuöi og fjórir mánuðir fyrirfram. Tilboö sendist til DV fyrir 30. nóv. ’83 merkt „Breiöholt 481”. 2ja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti. Fyrirfram- greiösla æskileg. Tilboö sendist DV fyrir 28. nóv. merkt „Breiðholt 524”. 3ja—4ra herb. lúxusíbúð í mjög góöu ástandi er til leigu í miöbænum, leigist meö eöa án hús- gagna. Tilboö merkt „Laus strax” sendist auglýsingad. DV sem fyrst. Til leigu tvö samliggjandi kvistherbergi viö Miklubraut. Einnig til leigu rúmgóöur bílskúr í Hlíðunum. Tilboö sendist DV fyrir 1. des. merkt „418”.______________________________ Lítið herbergi með húsgögnum til leigu fyrir reglusaman námsmann (við Skólavörðuholt). Uppl. í síma 10471 í dag og á morgun. Stór 3ja herbergja íbúð í Háaleiti til leigu strax, fyrir framgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 1. des. merkt ”Háaleiti469”. íbúð til leigu. Til leigu er þriggja herbergja íbúö viö Hrísateig, leigist í 6—7 mánuöi. Uppl. í síma 74802. 3ja herbergja íbúö meö nokkru af húsgögnum til leigu í vesturbæ frá 1. des. til 1. júní. Fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist smá- auglýsingadeild DV fyrir 28. nóv. merkt „Vesturbær 154”. Akranes. 3ja herb. íbúö til leigu, laus strax. Fyrirframgreiösla og góö umgengni skilyrði. Uppl. í síma 92-3904. Húsnæði óskast 3ja—4ra herb. ibúð óskast, heíst í vesturbæ. Uppl. í síma 12684 eftirkl. 18 eöa 23787. „Hæglátt fólk”. Ungt par (stúdentar frá MA ’83) vant- ar 2ja til 3ja herbergja íbúö nú þegar, aö minnsta kosti til 1. júní. Öruggar mánaðargreiðslur og jafnvel 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10938. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Uppl. í símum 86227 og 13848. Hafnarf jörður, norðurbærinn. 4 herbergja íbúð, eöa stærra íbúöarhúsnæöi, óskast tekið á leigu frá áramótum. Uppl. í síma 17230. Reglusamur, ungur maöur óskar eftir aö taka á leigu herbergi með aögangi aö eldhúsi eöa litla íbúö. Algjörri reglusemi heitið og snyrtilegri umgengni. Fyrirfram- greiösla og öruggar mánaðar- greiöslur. Vinsamlegast hringið í síma 30516. Óskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö, góöri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 85431 eða 40271. 3—4 herb. íbúð óskast, sem næst vesturbæ eöa miðbæ Reykja- víkur. Greiösla 6000 á mán, 1/1 — 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 40832 eftir kl. 16 laugardag og sunnudag. Óska að taka á leigu litla íbúö á Reykjavíkursvæöinu í 2—3 mán. Uppl. í síma 46166. Ungan og reglusaman mann vantar herbergi meö eidunaraöstööu eða litla íbúö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-356 Ungur hjúkrunarnemi, sem útskrifast í vor, óskar eftir 2ja herb. íbúð. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Uppl. í síma 36552 eftir kl. 17. Herbergi óskast með snyrtingu sem næst miöbænum.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-351 Karlmann vantar stórt herbergi. Uppl. í síma 38262. Hjálp — húsnæði óskast. Viö erum ungt, reglusamt par með 4 mán. gamalt barn og erum á götunni 1. des. Skilvísi heitið. Uppl. í símum 13801 og 30184. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 100—150 fm verkstæðisplássi í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 38130 eftir kl. 18. Húsnæöi óskast. Húsnæði fyrir snyrtilegan pappírsiðnað (fjölritun og tilheyrandi) óskast nú þegar eöa eftir nánara sam- komulagi, stærö ca 100 ferm. Aðrar stæröir koma til greina. Vinsamlegast hafiö samband við undirritaðan, Magnús H. Jónsson, sími 71851. Gott verslunarhúsnæði. 430 ferm bjartur og skemmtilegur salur til leigu, auk þess skrifstofu- húsnæöi og aðstaöa, samtals 660 ferm. Má einnig nota fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 19157. Óska eftir að taka á leigu 40—80 ferm húsnæöi fyrir rafmagns- verkstæöi. Uppl. ísíma 19228. Óska eftir að taka á leigu fiskbúö og aöstööu til aö verka fisk, þarf aö vera ca 80—120 fm. Uppl. í síma 75682. Gott atvinnuhúsnæði. Salur, 260 ferm , lofthæð 4,5, engar súlur, með skrifstofum og aöstööu 390 ferm. Uppl. í síma 19157. Lagerhúsnæði. Til leigu ca 100 fm gott lagerhúsnæði. Uppl. gefur Helgi Sigurösson úr- smiður, Skólavöröustíg 3, sími 11133 og 85763. Óskum eftir að taka á leigu 250—500 ferm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Uppl. í símum 85380 og 29712. Óska eftir atvinnuhúsnæði, 80—150 fm. Uppl. i síma 29061 og 77317 eftir kl. 18. Atvinna í boði Framtíðarstarf. Oskum aö ráöa hressa og duglega menn viö framleiðslu á steinsteyptum húseiningum. Stundvísi áskilin. Mikil vinna fyrir rétta menn. Uppl. í síma 45944 á daginn eöa 66670 á kvöldin. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu viö skrifstofu- eöa verslunarstörf. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 51719. Tapað -fundið Karlmannsgullkeðja meö mánaðarmerki tapaöist 24. nóv. í portinu hjá Elliheimilinu Grund eöa hjá stúdentagörðum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 36845. Fundarlaun. p——1—"—————1 Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Öll viöhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgeröir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viðarklæðningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl- ing, tímavinna. Tilboö, lánafyrir- greiösla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Trésmiöir óska eftir kvöld- og helgarvinnu, nýsmíði og viöhald gamalla húsa sérgrein. Uppl. í síma 53126 eftirkl. 18. Húsprýöi. Tökum að okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögeröir og sprunguþéttingar aðeins meö viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viögeröir innanhúss. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Einkamál Einmana konur, 45—55 ára: Eg er rúmlega sextugur, einhleypur, í góöri stööu og reglusamur, á íbúö og bíl, og óska eftir aö komast í samband viö konu sem heföi áhuga á kynnum viö mig. Bréf meö nánari uppl. sendist DV fyrir 29. nóv. merkt „Gagnkvæmur skilningur 064”. Salik Ahmed, Indverji, búsettur í Saudi Arabíu, óskar eftir aö skrifast á við unga íslenska stúlku. Ahugamál: Frí- merkjasöfnun, dans, samkvæmis- dansar, tónlist, skíöaferöir, ferðast á fæti, feröalög, aö skrifa smásögur, sund, ensk ljóö, trimm, segl- bretti/brimbretti. Hann er banka- starfsmaöur. Þær sem hafa áhuga eru vinsamlegast beönar aö skrifa til: Salik Ahmed, Saudi American Bank, P.O. Box 490, Jeddah, Saudi Arabia. Barnagæzla Barngóð kona óskast til að gæta barns á öðru ári frá kl. 8—12 f.h. í fimm mánuöi, þarf helst aö búa í Hlíöunum. Uppl. í síma 33148. Hafnarfjörður. Erum tvær 15 ára sem óska eftir aö gæta barna, nokkur skipti í viku eftir samkomulagi. Uppl. í síma 52559 eöa 52114. Þjónusta Viðgerð á gömium húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð, vönduö vinna. Húsgagnaviögerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. ENN ERVC [ IN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.