Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. Leikmenn Liverpool Bruce Groobelaar: Markvöröur. 26 ára landsliösmaöur frá Zimbabwe. Hann hóf feril sinn hjá kanadíska lið- inu Wancouver Whitecaps áöur en hann hélt til Crewe Alexandra í fjóröu deildinni. Þar sá Bob Paisley hann leika og keypti hann til Liver- pool fyrir 250.000 pund fyrir rúmum tveimur árum. Bruce var heldur óöruggur fyrst í staö en er nú orðinn meö betri markvörðum á Englandi. Leikir: 121, 20, 6. Crewe: 24, 0,0. Liverpool: 97, 20, 6. Mörk: 1, 0, 0. Vítaspyrna meö Crewe. Phil Neal: Bakvörður: Enskur landsliösmaöur meö 52 landsleiki. Hann var keyptur til Liverpool frá Northampton þar sem hann hóf feril sinn. Neal var fyrsti leikmaöurinn sem kom til Liverpool eftir aö Paisley tók viö stjórninni. Kaupveröiö var 65.000 pund sem hefur margborgaö sig síðan því aö Neal er langleikjahæsti leikmaöur Liverpool liösins. Neal, sem er 32 ára, er vítaskytta liösins. Leikir: 557, 59, 49. Northampton: 186, 9, 10. Liverpool: 371, 50, 39. Mörk: 64, 4, 3. Northampton: 29,1,1. Liverpool: 35, 3,2. Alan Kennedy: Bakvörður: 29 ára landsliösmaöur meö enska B-lands- liöinu en hefur einnig verið valinn í enska landsliðshópinn. Kennedy hóf feril sinn hjá Newcastle en fór svo til Liverpool fyrir 300.000 pund. Hann hefur átt í miklum erfiðleikum meö aö halda sæti sínu en hefur alltaf sigraö á endanum. Skorar mikiö af mikilvægum mörkum. Leikir: 340, 47, 36. Newcastle: 158, 16, 22. Liver- pool: 182, 31, 14. Mörk: 21,2,0. New- castle: 9,0,0. Liverpool: 12,2,0. Steve Nichol: Varnarleikmaöur sem leikur tengiliö í augnablikinu. Hann var keyptur frá skoska liðinu Ayr United á 300.000 fyrir tveimur árum. Nichol, sem er 21 árs, hefur léikiö meö skoska landsliðinu undir 21 árs. Lék sinn fyrsta leik í fyrra. Leikir: 11,1,0. Mörk 2,0,0. Alan Hansen: Miðvörður: Skoskur landsliösmaöur sem leikiö hefur 24 Ian Rush, markaskorarinn mikli. Hann hefur skoraö sextán mörk fyrir Liverpool í vetur. Kenny Dalglish — lelkur lykil- hlutverkið hjá Liverpool. leiki meö landsliöinu. Hann kom til Liverpool frá Partick Thistle í Skot- landi og hefur sýnt miklar framfarir síöan. Hann er 28 ára. Leikir: 208,34, 21. Mörk: 6,1,2. Mark Lawrenson: Varnarleikmaö- ur. Kom til liðsins frá Brigton og var kaupveröiö 900.000 pund sem er þaö mesta sem Liverpool hefur látiö fyrir leikmann. Lawrenson, sem er 26 ára, hóf feril sinn hjá Preston en fór þaöan til Brighton fyrir 100.000 pund. Þaö tók hann eitt og hálft ár aö ná föstu sæti, en það gerðist í fyrra er hann sló Phil Thompson út úr liöinu eftir að hafa leikið víösvegar um völlinn. írskur landsliðsmaöur með 24 leiki að baki. Leikir: 317, 37, 18. Preston: 73,2,5. Brighton: 152,15, 7. Liverpool: 92, 20, 6. Mörk: 14, 3, 2. Preston: 2,0, 1. Brighton: 5,1, 1. Liverpool: 7,2,1. Greame Souness: Tengiliöur. Skoskur landsliösmaöur sem leikið hefur 38 landsleiki. Hann er fyrirliði Liverpool og einnig skoska landsliðs- ins. Souness, sem er þrítugur, hóf feril sinn hjá Tottenham en náöi aldrei aö leika deildarleik fyrir þá. Leið hans lá næst til Middlesborough fyrir 30.000 pund. Eftir fjögur ár þar kom hann til Liverpool fyrir 352.000 pund. Leikir: 399,58,35. Middlesbro: 176, 15, 13. Liverpool: 223, 35, 22. Mörk: 54, 6, 3. Middlesbro: 22, 0, 1. Liverpool: 32,6,2. Craig Johnstone: Tengiliöur: Fæddur í Suöur-Afríku, hóf feril sinn í Ástralíu og hefur leikið meö enska landsliðinu, undir 21 árs. Liverpool keypti hann frá Middlesbro fyrir 575.000 pund. Johnstone er 22 ára. Leikir: 121,16,11. Middlesbro: 64, 6, 7. Liverpool: 57,10, 4. Mörk: 29, 2,1. Middlesbro: 16, 0,0. Liverpool: 13,2, 1. Sammy Lee: Tengiliður: Sá eini í liðinu sem alltaf hefur verið hjá Liverpool og er reyndar fæddur þar. Hann er 24 éra og hefur leikið 11 Þeir koma til með að leika Ekki er ólíklegt að liðin verði skipuð á eftirfarandi máta (eftir númeraröð): • Ipswich: Cooper, Burley, Gernon, Kinsella, Osman, Buthcer, Wark, McCall, Mariner, Gates, O’Callaghan. Varamaður: D’Avray. • Liverpool: Grobbelaar, Neal, Kennedy, Lawren- son, Nicol, Hansen, Dalglish, Lee, Rush, Robinson, Souness. Varamaður: Hodgson. landsleiki meö enska landsliðinu. Leikir: 138,23,11. Mörk: 11,2,0. Kenny Dalglish: Sóknarleikmaður. Var orðinn stórstjarna hjá Celtic áöur en hann kom til Liverpool fyrir sex árum en hann var keyptur til aö fylla upp í skarö þaö sem Kevin Keegan skildi eftir. Kaupverðið var 440.000 pund. Dalglish hefur leikiö 94 landsleiki meö skoskum og viröist ætla aö veröa sá fyrsti af þeim sem nær 100 leikja markinu. Hann er 32 ára. Leikir: 257, 44, 23. Mörk: 98, 23, 12. Ian Rush: Sóknarleikmaöur. Hann hefur skoraö yfir 50 mörk á rúmum tveimur árum og þaö segir alla sög- una. Hann kom frá Chester og var kaupverðið 300 pund. Rush er 22 ára og er landsliðsmaöur frá Wales meö 16 landsleiki í pokanum. Leikir: 120, 21,11. Chester: 14,0,5. Liverpool: 86, 21,6. Mörk: 67,12,8. Chester: 14,0,3. Liverpool: 53,12,5. Mike Robinson: Sóknarleikaður. Þaö kom mjög á óvart er Joe Fagan keypti hann frá Brighton í haust fyrir fyrir 300.000 pund. Flestir spáöu því aö hann yrði ekki í aðallið- inu en hann kom öllum á óvart og hefur leikið alla leikina meö liðinu fram til þessa. Hann hóf feril sinn hjá Preston en fór þaöan til Manch- ester City fyrir 750.000 pund. Honum gekk heldur illa þar og hélt því til Brighton fyrir 400.000 pund. Robin- son er 25 ára og er landsliösmaður írska landsliösins meö 17 leiki. Leikir: 204, 18, 15. Preston: 48, 4, 2. Manch. City: Brighton: 113, 8, 12. Liverpool: 13, 2, 0. Mörk: 64, 7, 3. Preston: 15,1,0. Manch. City: 8,1,0. Brighton: 37,3,3. Liverpool: 4,2,0. David Hodgson: Sóknarleikmaður. Kom frá Middlesbro í fyrra og byrjaöi frekar vel en datt svo út úr liðinu. Hodgson, sem keyptur var á 450.000 pund, virðist vera á leið frá liöinu en Sunderland hefur lýst yfir áhuga á strák. Hann er 23 ára enskur landsliösmaöur meö liöinu undir 21 árs. Leikir: 150, 12, 12. Middlesbro: 125,6,9. Liverpool: 25,6,3. Mörk: 20, 3,5. Middlesbro: 16,0,4,4,3,1. Ronnie Whelan, Phil Thmpson og Gary Gillespie eru einnig hjá liðinu en hafa ekkert leikiö þetta keppnistímabil. Joe Fagan: Framkvæmúastjóri: Hann var þjálfari hjá Rochdale áöur en hann kom til Liverpool og byrjaöi aö þjálfa þar. Vann sig síðan upp í stööu aöstoöarframkvæmdastjóra en varö framkvæmdastjóri í júní 1983 er Bob Paisley hætti. Hann haföi áöur verið framkvæmdastjóri utandeilda- liðsins Nelson ásamt því aö leika meö því. Leikmaður var hann meö Manchester City, Bradford og Altringham. 37 I SELJUM í DAG LAUGARDAG KL. 1-5 I BMW 528i automatic, árg. 1982 BMW 315, árg. 1982 BMW 520i automatic, árg. 1982 BMW 315, árg. 1981 BMW 323i, árg. 1982 RENAULT 20 TL, árg. 1979 BMW 323i, árg. 1981 RENAULT 20 TL, árg. 1978 BMW 320, árg. 1982 RENAULT18 TS, árg. 1980 BMW320, árg.1981 RENAULT 14 TL, árg. 1979 BMW 320, árg. '1979 RENAULT 12TL, árg. 1978 BMW320, árg.1978 RENAULT5TL, árg. 1980 BMW 318i, árg. 1982 RENAULT F4, árg. 1978 BMW 318i, árg. '1981 RENAULTF6, árg.1978 BMW 318 automatic, árg. 1979 RENAULT 4 TL, árg. 1979 BMW 316, árg. 1982 BMW 316 automatic, árg. 1982 FORD BRONCO árg. 1974 BMW316, árg. 1981 MAZDA 323 árg. 1978 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 k Á Skóli fyrir þá sem hafa undirstöðukunnáttu í ensku. Underwood College býður uppá kennslu í: • ensku • verslunarensku • vélritun á rafeindaritvélar • tölvur • ritvinnslu • telex o.fl. Underwood College er einn af bestu verslunarskólum í Englandi, hefur sérhæft kennaralið, enda 66 ára reynslu. Underwood College gefur erlendum ' nemendum mikla möguleika, því 75% nemenda skólans eru Englendingar. Underwood College er í Bournemouth á S-Englandi. Nánari upplýsingar milli kl. 18.00-20.00 gefur: BOURNEMOUTH UNpERWOOD COLLEGE lcelandic agent Anna Ingólfsdóttir, Langafit 11, 210 Garðabæ, lceland, tel: 91-52795 GAUKSl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.