Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. I I I Umboðsmenn vantar á eftirtalda I staði strax: GRUNDARFJÖRÐ | Upplýsingar gefur Jakobína Thomsen, sími 93-8736. | FÁSKRÚÐSFJÖRÐ | Upplýsingar gefur Ólöf Siguröardóttir, sími97-5341. L-------------------.-----------------I 15 Sviss er fyrir skíðafólk það sem skíðin eru fyrir skíðaskóna: Rétti staðurinn að vera á. Og áfangastaður skíðaferða Arnarflugs til Sviss er engu líkur. Wallis-dalur- inn er gjarnan nefndur Kalifornía Svisslendinga vegna einstakrar veðursæld- ar, og Anzére er skíðabær sem skíðasnillingarnir svissnesku sækja sjálfir óspart í. (búðir farþega Arnarflugs eru nýjar og glæsilegar og í Anzére hefur verið hugsað fyrir öllum hugsanlegum þægindum til handa gestunum - skíða- brekkurnar eru rétt við dyrnar og engar biðraðir við lyfturnar. Þar eru skíðaskólar fyrir byrjendur og lengra komna, barnapössun, glæsileg heilsu- rækt, sundlaugar - og ótal veitingahús og fjörugir næturklúbbar. VERDFRiKR.16.599 (miðað við 4 í stúdíóíbúð) Innifalið: Flug þriðjudagsmorgna frá Keflavík til Genfar um Amsterdam, rútuferð til Anzére, íbúðagisting í 13 nætur, þrif á íbúð, fararstjórn og ferðin heim aftur. 8KELUUM OKKLR í „SVISSNESK4’ SKÉD4UÓPINN Flugfélag með ferskan blæ A n J\J A D WJf T Jf' Leitið til söluskrifstofu Arnarflugs, /iKl \/UVrL,UVj umboðsmanna eða ferðaskrifstofanna. * Lágmúla 7, sími 84477 s 1 l SENDUM UM ALLT LAUD. Takkasímar meö 10 númera minni. Hringir síðasta númer aftur ef það var á tali. Mjög tær hljómur. Vandaðir símar, samþykktir af Póst og Síma. Verd frá krónum 2.374 SKIPHOLTI 19, SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.