Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Qupperneq 7
,ö)m flaHMfwan pt HUOAauTaö'5! va
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
163,7
PRÓSENT
ÁLAGNING?
Tilboð k-kaupmanna
Nýstofnuð samtök kaupmanna, sem
nefnast k-samtökin, bjóða nú
viðskiptavinum sínum upp á tilboðs-
verð á ákveðnum vörum. 45 verslanir
af smærri gerðinni eru meölimir að
þessum samtökum.
Tilboðsverð þeirra er:
Washington rauð eph 39,95 kr.
Klementínur, „Maroc” 35,90 kr.
Valsa súkkuliki 39,95 kr.
T.V.kókómalt 69,85kr.
Antik kerti 43,75kr.
Papco WC pappír 37,25kr.
Þetta er fyrsti tilboðspakkinn sem
samtökin bjóða upp á og er gert ráð
fyrir því að hvert tilboð gildi í 7—10
daga. Eftir það tekur svo nýtt tilboðs-
veröáöðrumvörumvið. APH
Okkur hefur borist til eyma að
nokkuð misjafnt verð sé á svokölluðu
„smjörlíkissprayi”, sem er
matarolía á loftþrýstihylkjum. Þessi
oh'a er notuð við matargerö og þykir
koma að góðum notum viö bakstur.
Við höfðum því samband við
nokkrar verslanir og spurðumst
fyrir um verð á þessari ohu. Og í
heildsölunni fengum við þær
upplýsingar að heildsöluverðið væri
72krónur.
Verðiðíverslununum var: álgning
Hagka up/Skeifunni 88,35 22,7%
Kaupgarður 93,35 29,6%
Versl. Nóatún 105,00 45,8%
Vörumarkaöurinn 136,00 88,8%
Grensáskjör 189,85 163,7%
öll þessi hylki em af sömu stærð,
þ.e. 113 g í hverju. En verðið er samt
sem áður ærið misjafnt og ef gert er
ráð fyrir því aö þessar verslanir hafi
borgað 72 kr. til heildsölunnar er
álagningin frá 22,7 prósentum upp í
hvorki meira né minna en 163,7
prósent.
Það hefur reyndar verið nokkuð
rætt um frjálsa álagningu en
samkvæmt okkar vitund em shkar
reglur ekki enn gengnar í gildi. Eng-
inn söluskattur er á þessari vöru og
hæsta leyfilega álagning er 38
prósent.
Vöruheiti þessarar vöru er hér er
um getið er Pam.
-APH
Tónlist
á hveriu heimili
umjólin
LITTU INN
Auk okkar kunnu
tilboda bjódum
við líka upp á
i Á ftfc,
-tilboð
Okkar Leyft
verð verð
Blandaðir ávextir í heildósum 74,95 87,65 kr.
Blandaðir ávextir í hálfdósum 42,00 48,40 kr.
Perur í heildósum 59,90 70,75 kr.
Perur í hálfdósum 34,80 41,90 kr.
Ferskjur í hálfdósum 33,60 41,00 kr.
Kaffi 24,35 28,50 kr.
Kakómalt 1/2 kíló 58,00 66,70 kr.
Rúsínur 1 kíló 119,00 154,00 kr.
Hveiti 5 lb 47,10 57,70 kr.
Flórsykur 1/2 kíló 11,50 13,70 kr.
Púðursykur 1/2 kíló 14,50 18,00 kr.
Síróp 500 grömm 59,95 73,80 kr. ,
ORA grænar baunir, hálfdós 17;50 21,95 kr.
ORA bakaðar baunir 34,10 42,80 kr.
Gevalia-kaffi 27,95 31,10 kr.
Blönduð sulta 1/2 kíló 36,95 42,70 kr.
Sveskjusulta 49,90 57,90 kr.
Klementínur 35,90 56,50 kr.
Þægileg afgreiösla í Húsi Verslunarinnar.
Staðsetning okkar hér í glæsilegu Húsi Verslunarinnar og aðstæður
allar eru hinar ákjósanlegustu.
Það gerir þér sérlega létt fyrir að sinna bankamálum þínum,
jafnt innlendum og nú einnig að hluta til erlendum,
á þægilegan og öruggan hátt. Hér erum við
MIÐSVÆÐIS, þar sem er
AUÐVELD AÐKEYRSLA,
NÆG BÍLASTÆÐI og
LIPUR BANKAÞJÓNUSTA.
Matvöruverslun sem fólk kann að meta
Við erum mættir á ,,miðsvæðið“, til þjónustu reiðubúnir.
. Verið velkomin.
s
V/€RZLUNRRBRNKINN
Húsi Verslunarinnar - nýja miðbænum.
Símanúmer til bráðabirgða eru: 84660 & 84829.
Endanlegt símanúmer verður 687200.
AUK hf. Auglýsingastofa Kristinar 43.51