Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Síða 16
16
DV. FÖSTUÐAGUR16. DESEMBER1983.
Spurningin
Lesendur Lesendur Lesendur . Lesendur
Undarieg yfiriýsing
Ertu byrjuð á
jólahreingerningunni?
Svala Konráðsdóttir afgreiðslustúlka:
Já, og byrjuð aö baka og gera innkaup.
Þetta verður engin meiriháttar' hrein-
gerning því ég málaði í sumar.
Ámi Ólafsson skrifar:
Mér finnst yfirlýsing nemenda Lög-
regluskóla ríkisins vera meira en lítið
undarleg. Það lítur út fyrir að nem-
endumir hafi ekki lesið þau skrif er
þeir vitna í, að minnsta kosti ekki skil-
ið nema helminginn af þeim.
Eg hef hvergi séð skrifað aö lög-
reglumenn í heild séu stimplaöir mis-
indismenn heldur hefur komiö fram aö
ófært sé að hafa menn í lögreglunni
sem gerast sekir um misþyrmingar og
fantaskap. Því þeir koma óoröi á stétt-
ina í heild. Þaö ætti að vera metnaöur
lögreglunnar aö losa sig viö slíkt óorð.
Nemendumir tala um aö „leikregl-
ur lýðræöisins séu í heiöri haföar og
gildandi lög og reglur þjóöfélagsins
virtar”. Vonandi geriö þiö þaö þegar
þiö eruö kallaðir til en handtakiö ekki
menn og misþyrmiö þeim að óathug-
uöumáli. Kjarnimálsinseraö: „lís-
lensku réttarfari gildir sú meginregla
aö sérhver maður telst saklaus uns
sekt hans hefur veriö sönnuö.” Mikiö
rétt en þama brugöust einmitt viðkom-
andi lögregluþjónar. Þeir viröast ekki
aðeins hafa kveöiö upp dóminn heldur
einnig ákveöiö hegninguna (misþyrm-
ingu).
Þaö aö lögreglan hefur gerst sek um
misþyrmingar er ekki dómur heldur
staöreynd. Rannsóknin viröist aðeins
snúast um hvemig að þeim var staöið
og hvers vegna.
Stóra spurningin er nú: Hvers
frá nemendum
Lögregluskólans
vegna reynir lögreglan aö hylma yfir
þetta mál meöal annars meö því aö
snúa út úr fyrir vitnum og rangtúlka
þannig vitnisburö? Eg ráölegg nem-
endum Lögregluskóla ríkisins að
kynna sér fleiri mál þessu lík, saman-
ber skrif Þorgeirs rithöfundar og fleiri.
DV vil ég þakka fyrir aö þora aö
skýra frá staðreyndum í máli þessu
þrátt fyrir að nauðsynlegt sé fyrir
blaöiö aö fá fréttir frá lögreglunni sem
þegar hefur sýnt stiröleika í garð
blaðsins.
Maren Jakobsdóttir afgreiðslustúlka:
Nei, ég er ekki byrjuö, en aö sjálfsögðu
geri ég þaö seinna þegar tími gefst.
Dröfn Ólafsdóttir húsmóðir: Eg geri'
aldi ei hreint fyrir jólin.
Hjördis Oddgeirsdóttir húsmóðir: Nei,:
þaö verður engin stórhreingerning
fyrir jólin. En ég er byrjuö aö búa til
laufabrauð.
Hráskinnsleikur um loðnuveiðar
Lokið hádegisbörunum
Halldór Karlsson skrifar:
Enn einu sinni er ráöist á saklaus-
an vegfaranda í miöbæ Reykjavíkur
og er ástæöan augljós. Engin lög-
gæsla á sér staö í miöborg Reykja-
víkur, hvaö þá aö umferðarstjóm sé
einhver. ömurlegt er aö sjá lög-
regluþjóna standa í því aö festa sekt-
armiða á bíla, maöur hefði haldið aö
það væri verk stöðumælavarða.
Hvað á þetta aö ganga lengi aö
íbúar Reykjavíkur séu í lífshættu er
þeir ganga um miöborgina? SkríR
sem æðir á milli Hótel Borgar og Óö-
als í leit aö vini hlýtur aö vera til alls vís.
Þaö er furöulegt aö þessir hádegisbarir
skuli vera opnir, ótal fjöiskyldur líða
fyrir þessa framhaldsdrykkju sem
hádegisbarir bjóöa upp á. Flest af þessu
fólki hefur annað fyrir stafni en aö vinna1
og sníkir eöa heimtar peninga af sínum
nánustu.
Krafan hlýtur aö vera sú aö há-:
degisbörum og ölkrám sé lokaö.
Einnig aö lögreglan veiti borgumm
þá vernd sem til er ætlast. Núver-
andi ástand er hroðalegt og lögreglu-
yfirvöldum til skammar.
Lesandiskrifar:
Aö stinga höföinu í sandinn á svo
sannarlega ekki viö um strútinn einan.
Þegar mikilvæg mál eru á döfinni, oft
fréttir sem skipta almenning talsveröu
máli, þá leggja opinberir aðilar sig
stundum í framkróka viö aö stööva
frekari fréttaflutning eða draga úr
honum.
Aö slepptu „Skaftamálinu”, sem
enn er á döfinni og er gott dæmi um
hvemig opinberir aðilar eiga ekki aö
bregöast við, eru viðbrögöin vegna of-
veiða á loönustofninum ljóst dæmi um
yfirklór þeirra er um máliö hafa f jall-
aö, f jölmiöla jafnt og ráðamanna.
Þegar ákveöiö var aö leyföar skyldu
loönuveiöar sem næmu um 475 þúsund
tonnum var þaö mál manna, t.d.
margra sjómanna er til þekkja, aö hér
væri veriö að gera tilraun, kannski af
vanþekkingu, til aö taka frá þorskinum
síöustu björg hans, ætiö. Allir vita aö
loönan, ásamt ööm, er mikilvægur
þáttur í þeirri fæöu sem þorskinum er
nauðsynleg. Utúrsnúningur sumra
aðila, er vilja verja loönuveiöar, í þá
átt aö þorskurinn éti nú margt annaö
en loönu, — og ekki sé einu sinni víst aö
loðnan sé mikilvæg fyrir þorskstofn-
inn, sýnir ekki annaö en vanþekkingu á
vexti og viögangi þorsksins, þessa
nytjafisks okkar.
Þannig er allt gert af opinberri
hálfu til aö draga athyglina frá loðnu-
veiöunum, m.a. með því aö samhengi
sé milli smæöar þorsksins og hring-:
ormsmergöar sem sé meiri í þorskin-
umnúenáöur.
Ennfremur er reynt aö koma þeirri
hugmynd á framfæri aö þorskurinn
geti svo sem tekið vaxtarkipp ef
óvenjuhlýr sjór haldist við landið
áfram!
Aö minnst sé á ofveiöi loönunnar,
aöalæti þorsksins, af og frá.
Sérstakur fréttauki var einnig í há-
degisútvarpi sl. mánudag (12. des.)
þar sem rætt var viö fiskifræöing um
loönustofninn. Þar bar allt að sama
brunni. Ekki minnst á þaö hvort um
ofveiði gæti veriö aö ræða, hvað þá aö
minnst væri á samband milli loönu-
veiðanna nú og hins ört hnignandi
þorskstofns. Hverjum er verið aö
þjóna?
Margir sjómenn, sem hafa áratuga
reynslu í sjósókn og þorskveiðum meö
hvers konar veiöarfærum, hafa látiö
eftir sér hSfa að þorskur, sem hér sé
vanur aö vera, finnist nú viö Bretland
og víöar og sé hann beinlinis flúinn
héöan í leit aö æti.
Niðurstaða mín er þessi. Loðnu-
veiöar, sem nú eru leyfðar, eru í raun
einu fiskveiðarnar sem viö Islendingar
getum nú stundað. Ef þær yröu skorn-
ar niður er hér komin ördeyöa í sjávar-
útvegi.
En með því aö leyfa veiðar á þessu
magni er um leið veriö aö reka enda-
hnútinn á fiskveiöar hér viö land í
næstu framtíö. Nú ríöur því á aö þegja
sem fastast og fá fjölmiöla til sam-
vinnu um mistökin. — Síldin var of-
veidd, þá þorskurinn og til þess aö
hann nái sér síöur á strik skal ætiö,
loönan, veidd líka.
Útlendingar hafa verið reknir úr
fiskveiöilögsögunni og viö bíðum eftir
nýjum úrræöum. En þau veröa aö
vera stórmannlegri en tillögur um aö
róa á miö þeirra í Líberíu eöa Banda-
ríkjunum!
H4MZKdR ERU HLÝ JÖLdGJÖF
Ruth Ólafsson húsmóðir: Þaö þarf
engin jól til að ég þrífi, ég geri það allt
áriö. Núna er ég að fara að skoða jóla-
gjafir.
Sigrún Guðbjörnsdóttir afgreiðslu-
stúlka: Nei, en eitthvaö verður nú
þrifiö fyrir jól. Eg er alltaf að vinna.
En ég ætla aö setja upp jólaskraut í
vikunni og fara að undirbúa jólin.
IIIIIIIMIIIIIIIIMMIMIII
TÖSKU-OG
HANZKABÚÐIN HR
SKÓLAVÖROUSTfG 7 SfMI 1S814 REYKJAVfK