Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Page 23
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Heildarritsafn Davíðs Stefánssonar
frá Fagraskógi, 9 bindi, sem hefur ver-'
iö ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góöum
greiöslukjörum. Verö 7.560 kr., útborg-
un 1.560, eftirstöövar á 6 mánuöum,
vaxtalaust. Okeypis heimsendingar-
þjónusta. Uppl. í síma 91-29868,
heimasími 91-72965.
Takið eftir!
Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin
fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskaö er. Siguröur Olafsson.
Heildsöluútsalan Freyjugötu 9.
Odýrar vörur, t.d. prjónavörur á litlu
börnin, peysur, gjafavörur. Odýru kon-
fektkassarnir komnir. Spariö peninga í
dýrtíöinni. Heildsöluútsalan, Freyju-
götu9, bakhús.
Spilakassar.
Til sölu leiktæki (spilakassar), mjög
lágt verö, jafnvel góö greiöslukjör. 1
Uppl. í síma 79540 og 53216.
BLÓMAFRÆFLAR, blómafræflar.
Nú getur þú fengiö blómafræflana hjá
okkur. 90 töflur í pakka á kr. 430 og 30
töflur á 150 kr. Sölustaöur Engihjalli 7,
3.hæð til vinstri, sími 41939. Sendum
heim og í póstkröfu.
The Beatles Collection
og The Rolling Stones Story. Allar
stóru original bítlaplöturnar, 14 stk.,
199 lög. Staðgreiðsluverö 4950 kr.
Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur
Rollinganna tímabilið ’62-’74,
staögreiðsluverö 4900. Plöturnar allar í
stereo og nýpressaöar og í fallegum
umbúöum. Ath: einnig er hægt að fá
góð greiöslukjör. Okeypis heim-
sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91-
29868, heimasími 91-72965.
Jólagjafaúrval:
Ensk, ódýr rafsuðutæki/hleðslutæki,
borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi-
kubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar,
beltaslíparar, nagarar, blikkskæri,
heftibyssur, hitabyssur, límbyssur,
handfræsarar, lóðbyssur, lóðboltar,
rafhlööuhleöslutæki, smergel, máln-
ingarsprautur, topplyklasett,
skrúfjárnasett, átaksmælar, högg-
skrúfjárn, verkfærakassar, verkfæra-
statíf, skúffuskápar, skrúfstykki,
bremsudæluslíparar, cylinderslíparar,
kolbogasuöutæki, rennimál, micro-
mælar, draghnoöatengur, vinnulamp-
ar, toppgrindabogar, skíöafestingar,
bílaryksugur, rafhlöðuryksugur,
fjaöragormaþvingur, AVO-mæiar.
Urval jólagjafa handa bíleigendum og
iðnaðarmönnum. Póstsendum
Ingþór, Ármúla, sími 84845.
Til sölu ný radial snjódekk,
General Winter Jet, 155x13 og 165x13,
negld meö 120 nöglum, gott snjó-
munstur. Seljast ódýrt. Sendi í póst-
kröfu. Uppl. í síma 15653 á daginn og
43912 á kvöldin. Borgarhjól sf., Vita-
stíg 5.
Til sölu loöfóðruð vetrarkápa,
mokkaskinnsjakki og fallegur sumar-
jakki, selst ódýrt eöa eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 27956 frá kl. 17—20.
Til söiu amerískur kúlukassar.
Kassarnir eru í góöu lagi. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-728.
Húsmæður, jólasmákökur.
Erirni byrjaöir aö baka jólasmá-
kökurnar, lagtertur, svampbotna,
rúllutertur, marens, möndlumakka-
rónur o.fl. o.fl. Pöntunarsími 74900.
Bakarinn, Leirubakka, Bakarinn
Laugavegi61.
Ritsöfn — afborgunarskilmálar.
Heildarritsöfn eftirtalinna höfunda
fáanleg á mjög góöum kjörum: Davíð
Stefánsson, 9 bindi; Halldór Laxness,
46 bindi; Þórbergur Þórðarson, 13
bindi; Olafur Jóhann Sigurösson, 11
bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn
sendingarkostnaöur. Upplýsingar og
pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og
20—23 daglega.
Tvö 250 lítra fiskabúr
til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í
síma 38540.
Til söiu Emmu raðsófasett
og tvíbreiö dýna frá Pétri Snæland, 2
100 vatta Marantz hátalarar og Revox
magnari. Lítill Ignis ísskápur og 20”
Grundig litsjónvarp. Uppl. í síma
79728.
Loðfeldur: EktaBuchara —
Persiankápa, frekar stór, einnig
frystiskápur, 230 lítra, ódýr, til sölu.
Uppl. í síma 21076 eftir kl. 20.
Púfffelligardínur til sölu,
úr brúnu tafti, fallegar svefnher-
bergisgardínur, IFÖ wc + lítil hand-
laug í stíl, lítiö notað, af gestabaöi. 2
fallegir speglar, gamalt sófaborð og
lítið, gamalt eldhúsborö, hvít
kommóöa meö 8 skúffum, 54X129. Auk
þess gamlar gardínur. Uppl. í síma
46560 eftirkl. 17.
Notuð eidhúsinnrétting
til sölu, stálvaskur, helluborð, ofn og
vifta. Verö 17 þús. kr. Uppl. í síma
31000 eftirkl. 13.30.
Til sölu 11 lengjur
af gardínum, stálfótur undir sjónvarp,
armstóll, svarthvítt sjónVarp, carmen-
rúllur, baövaskur á fæti, kvenskautar,
skíöaskór og þeytivinda. Uppl. í síma
74897.
Eldhúsborð + fjórir stólar
á 5000 til sölu. Uppl. í síma 78483.
11 rafmagnsofnar
til sölu, hitakútur. Uppl. í síma 99-
2063.
Óskast keypt
Innihurðir.
Vantar 3 stk. innihuröir, 70 cm breiöar.
Uppl. ísíma 77070.
Peningaskápur óskast.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-691.
Óska eftir að kaupa
járnrennibekk, má vera 1,5—2,0
metrar milli odda. Uppl. í síma 97-1688.
Er ekki einhver sem þarf að
losna viö bílskúrsverkfærin sín, skrúf-
lykla, topplykla, skrúfjárn, skrúf-
stykki eöa öll möguleg verkfæri til viö-
gerða? Þá hringiö í síma 92—3139.
Skrifstofustólar - ljósritunarvél.
Þrjú stykki skrifstofustólar óskast til
kaups, einnig góö ljósritunarvél. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-732.
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), til
dæmis leirtau, hnífapör, gardínur,
dúka, sængurver, sjöl, hatta, veski,
skartgripi, mýndaramma, póstkort,
kökubox, ljósakrónur, lampa og ýmsa
aöra gamla skrautmuni. Fríöa frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið frá kl.
12—18 og laugardaga.
Verzlun
Ódýrar músikkassettur
og hljómplötur, íslenskar og erlendar.
Ferðaútvörp og bílaútvörp meö og án
kassettutækis. Bílahátalarar og loft-
net. T.D.K. kassettur, National raf-
hlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar
íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm-
plötur, hreinsikassettur. Töskur og
rekkar fyrir hljómplötur og video-
spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar
fyrir Fidelity hljómtæki. Opiö á laug-
ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru-
götu 2, sími 23889.
Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir:
fatnaöur í úrvali, leikföng, jólatré, raf-‘
magnsvörur, ljós og fleira, sængur-
fatnaöur, metravara, 98 kr., bækur,
[ jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og
myndir, skór, gjafavara, leslampar,
sælgæti, garn og vara til hannyrða,
prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél,
tölvuspil og klukkur, teppi, skart-
gripir, vinnufatnaöur, verkfæri, og aö
sjálfsögðu kaffistofa, allt á markaös-
veröi. 30 fyrirtæki undir sama þaki.
Markaöshúsið, Sigtúni 3, opiö
mánud.—fimmtud. frá kl. 12—18,
föstudaga frá kl. 12-19 og laugardaga
frá kl. 10—16.
Kjólamarkaður.
Fallegur jólakjólar, allar stæröir, verö
frá kr. 500, pils frá kr. 150, kvensíðbux-
ur frá kr. 250, einnig unglingakjólar og
ýmislegt fleira. Verslunin Þingholts-
stræti 17.
Jólabasar.
Gjafavörur og snyrtivörur á heild-
söluveröi, fatnaöur, buxur frá 100 kr.,
kjólar frá 75 kr., barnakjólar frá 165
kr. og margt fleira. Verslunin Týsgötu
3, Skólavörðustíg. Opiö frá hádegi,
sími 12286.
Ódýr tölvuleikspil.
Fjórar vinsælustu geröirnar af tvöföld-
um spilum, verð aöeins 890 kr., sex
geröir af einföldum, verö aðeins 520 kr.
Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf.,
sími 22025.
Fyrir ungbörn
Til sölu græn, opin kerra
frá Fálkanum án skerms, kerrupoki
getur fylgt með. Uppl. í síma 35156.
Til sölu brúnn
flauels kerruvagn, barnarimlarúm,
Hókus Pókus barnastóll, svefnbekkur
meö rúmfatageymslu. Á sama staö
fæst gefins gömul Rafha eldavél. Uppl.
í síma 45838.
Kaup-sala-leiga-myndir.
Verslum meö notaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, burðarrúm,
buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik-
grindur, baðborð, þríhjól og ýmsar
fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur
og vagna. Nýtt: myndirnar „Börnin
læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður”
eftir Guörúnu Olafsdóttur, sem einnig
teiknar eftir ljósmynd af baminu þínu.
Odýrt, ónotað: bílstólar 1100 kr„ beisli
160 kr„ kerruregnslá 200 kr. Ath.
afgreiðslutíma í des. Laugad. 17. des.
kl. 10—18, laugard. 24. des. lokaö,
þriöjudag 27. des. kl. 13—18, laugard.
31. des. kl. 10—12. Aöra virka daga kl.
10—12 og 13—18.Barnabrek, Oðinsgötu
4, sími 17113.
Fatnaður
Til jólagjafa.
Smástyttur, borðlampar, blómasúlur,
rókókó innskotsborö, rókókó sófaborö,
rókókó stólar, barokk stólar,
renaissance stólar, boröstofusett, sófa-
sett, símastólar, vegghillur, horn-
hillur, hornskápar, hvíldarstólar, smá-
borð, veggmyndir og margt fleira.
Nýja bólsturgeröin, Garöshorni,
símar 40500 og 16541.
Furuhillusamstæður,
tvær einingar, til sölu.Uppl. í síma
32756.
Til sölu vel með farið
sófasett (3+2+1) brúnt áklæði,
palesander grind. Uppl. í síma 16344
eftirkl. 18.
Til sölu mjög fallegur
minkapelsjakki, stærð 14, einnig
svartur, síöur ballkjóll og svartur
Bolero jakki. Uppl. í síma 34207.
Til sölu kanínupels,
svartur, ónotaöur, stærö 18 og karl-
mannsfrakki, ónotaöur, stærö 56. Uppl.
í síma 43024 eftir kl. 19 næstu daga.
Óska eftir að kaupa
gamlan, vel meö farinn pels. Uppl. í
síma 77878.
Vetrarvörur
Húsgögn
Antik
Öska eftir vélsleða
fyrir 40.000 staðgreitt, ekki minna en 38
ha. Uppl. í síma 99-4518 eftir kl. 18.
Vélsleði óskast til kaups
í skiptum fyrir Plymouth árg. ’75, eöa
Vagoneer ’73. Einnig til sölu Chevrolet
Van ’74. Uppl. í síma 84266 næstu kvöld
ogumhelgina.
Vélsleði Johnson 25 ha.
Einn gamall og góður, allur nýyfirfar-
inn í topplagi. 20” belti, rafstart, aftur-
ábakgír, mjög góöur dráttarsleði. Hag-
stætt verö. Uppl. í síma 99-7609 og 99-
7624.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50.
Tökum í sölu og seljum vel meö farnar
skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum
við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi
betra verö. Opiö frá kl. 9—18 virka
daga og kl. 9—16 laugardaga, sími
31290.
Hljóðfæri
, Yamahaorgel — reiknivélar.
Mikiö úrval af rafmagnosorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæöu veröi. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf„ Höföatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Hljómtæki, sjónvarp,
video, bíltæki. Ný og notuð tæki. Gott
úrval, hvergi betra verö. Opiö frá kl.
9—18, virka daga og 9—16 laugardaga.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290.
Tölvur
Antik.
Utskorin boröstofuhúsgögn, skrifborö,
kommóöur, skápar, borð og stólar,
málverk, konunglegt postulín og BG-
klukkur, úrval af gjafavöru. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Bólstrun
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Klæðum og gerum viö notuö húsgögn.
Komum heim og gerum verötilboð á
staðnum yður að kostnaðarlausu. Ný-
smíöi, klæöningar. Form-Bólstrun,
Auöbrekku 30, sími 44962. (Gengið inn
frá Löngubrekku). Rafn Viggósson,
sími 30737.
Te4ppaþjónus$a
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreinsun á teppum og
húsgögnum. Erum meö hreinsiáhöld
af fullkomnustu gerö. Vönduö vinna,
vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og
45681.
Teppa- og húsgagnahreinsun-Ieiga.
Hreinsa teppi í íbúöum og stigagöng-
um, einnig reglubundin hreinsun í
fyrirtækjum. Gef 25% afslátt ef 3 eða
fleiri taka sig saman um hreinsun.
Leigi einnig út teppahreinsivél. Trygg
vinna. Uppl. í síma 79235.
Teppastrekkingar—teppalagnir.
Viögeröir og breytingar. Tek aö mér
alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Heirnilistæki
Firestone strauvél
til sölu. Uppl. í síma 75993 eftir hádegi.
Philips ísskápur
með frysti til sölu á 8000 kr„ einnig 4ra
skúffu skjalaskápur. Uppl. í síma 24615
eftirkl. 20.00.
Til sölu Zanussi electronic
l|þurrkari, ónotaöur. Verö kr. 12.000.
Kostar nýr 23.000. Uppl. í sima 29667
eftir kl. 19.00.
Fundur í BtBÍS, félagi
áhugamanna um BBC tölvur, verður
haldinn aö Hverfisgötu 21 nk. laugar-
dag kl. 14. Floppy Tape-forritakynn-
ingar o.fl. Stjórnin.
TUsölu
Osborn I 64 K, 100K diskrými ásamt
forritum. Einnig MBASIC forrit fyrir
almenna skrárvinnslu ef um semst.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-699.
Vic-20 kassettutæki
og leikir til sölu, tölvubækur fylgja.
Uppl. í síma 99-1863 eftir kl. 17.
6 mánaða gömul Atari leiktölva
til sölu, 16 leikir fylgja, splunkunýir
stýrispinnar. Er viröi kr. 32.000. Selst á
hálfviröi. Uppl. í síma 42757.
Húsgögn óskast.
Er ekki eitthvert góöhjartaö fólk sem
vill losna viö tvíbreiðan svefnsófa,
boröstofuborö og jafnvel sófasett fyrir
lítiö, svo við þurfum ekki að sitja eöa,
liggja á gólfinu um jólin? Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-782.
Til sölu hjónarúm
með náttborðum og dýnum. Verð 5.000.
Uppl. í síma 31442.
Video
Trommusett.
Til sölu gott byrjendasett, Remo PTS á
góöu verði. Uppl. í síma 25433 milli kl.
17 og 19 yfir helgina.
Óskum eftir hljómborðsleikara.
Uppl. í símum 25769 og 25433.
Ódýrt.
Til sölu nýuppgerður tenórsaxófónn
(Howarth 63) Dukoff munnstykki
fylgir ásamt tösku og kennslubókum
fyrir byrjendur. Selst allt fyrir kr.
11.000. Til sölu og sýnis hjá versluninni
Tónkvísl, Laufásvegi 17.
Baldwin píanó,
eins og nýtt, í fullkomnu lagi til sölu.
Selst á hálfvirði. Uppl. í sima 83381.
Victoria.
Italskar úrvalsharmóníkur með
hnappa- eða píanóborði, þriggja eða
; f jögurra kóra, svartar, hvítar og
rauöar. Tökum notaöar harmóníkur
upp í nýjar. Tónabúðin Akureyri, sími
96-22111. ________
Til sölu píanó,
flygill, lítið tölvuorgel og tvöfaldar
harmóníkur. Uppl. í síma 39332 eftir
hádegi.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760,
Videosport sf„ Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Athugið: Opiö alla daga frá
kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur
meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig
myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar .
spólur. Walt Disney fyrir VHS.
Athugið: Höfum nú fengið sjón-
varpstæki til leigu.
Hafnarfjörður:
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö
alla virka daga frá kl. 17—22, laugar-
daga frá kl. 15—22 og sunnudaga kl.
15—21. Videoleiga Hafnarfjarðar,
Strandgötu 41, sími 54130.
‘ Videohornið.
, Erum að fá mikiö af nýju efni daglega í
VHS og Beta, nú leigjum við einnig út
VHS og Beta tæki, munið Videohomið,
Fálkagötu 2, á homi Suðurgötu og
Fálkagötu. Opið alla daga frá kl. 14—
22, sími 27757.
Video—VHS—Beta.
Erum með gott úrval í Beta og VHS.
Nýkomið efni meö ísl. texta og stór
sending í VHS. Leigjum einnig út tæki.
Nýjung: Afsláttarkort — myndir á
kjarapöllum — kreditkortaþjónusta.
Opið virka daga frá kl. 16—23 og um
helgar frá kl. 14—23. Is-vídeó, Smiöju-
vegi 32 Kópavogi (á ská á móti
Húsgagnaversluninni Skeifunni), sími
79377._________________________
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan viö Hlemm, opnum kl. 10 á morgn-
ana: VHS-myndir í úrvali, videotæki,
sjónvörp, videomyndavélar, slides-
vélar, 16 mm sýningavélar. önnumst
videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm
filmu á VHS eöa BETA og færum á
milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak,
sælgæti. Opiö mánud. til miövikud.
10—22, fimmtud. til laugard. 10—23,
sunnud. 14—22, sími 23479.
Beta myndbandaleigan,
sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út
Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö
ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a.
Walt Disney í miklu úrvali. Tökum not-
uö Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
U-MATIC klippiaðstaða
(Off Line og On Line Editing), tilvalið
fyrir þá sem vilja framleiöa sitt eigið
myndefni, auglýsingar eða annað efni.
Fjölföldun fyrir öll kerfin. Bjóöum góð
og ódýr myndbönd í framleiösluna.
Myndsjá, sími 10147, Skálholtsstíg 2A.