Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Page 25
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mazda 929 Zedan deluxe árgerö 1977 sjálfskipt til sölu. Ný, negld dekk, allan hringinn, fíber bretti að framan, mnrétting sportleg. Skipti á ódýrari t.d. Ford Granada árgerö 1975. Uppl. í síma 71155 eftir kl. 19. Sala — skipti. Scout II árg. ’74 til sölu, ekinn 5000 km á vél, 8 cyl., sjálfskiptur, traustur bíll. 2 aukadekk, stereo. Ýmisleg skipti. Einnig Escort ’74 og video upp í skipti á góöum bíl. Uppl. í síma 51572. Cherokee jeppi árgerð ’74 V 8, sjálfskiptur, veltistýri, aflstýri og bremsur, rafmagnsdrifin afturrúöa, breiöar felgur, dráttarkúla. Bein sala eöa skipti á pickup, helst japönskum. MiUigjöf á báöa vegu möguleg. Uppl. í síma 51628 milli kl. 18 og 20. Til sölu Subaru 4X4 fólksbíll árg. ’81. Fallegur bíll í toppstandi, ek-, inn aðeins 50.000 km. Uppl. í síma 16040 eöa 77247. Til sölu Ford Cortina árg. ’70 á aðeins 8000 kr., skoðaöur ’83 og númerin fylgja bílnum. Uppl. í síma 76569 eftirkl. 18.00. Til sölu Cherokee jeppi árgerö 1975 meö 4ra tonna spiii. Uppl. í síma 92-1032. Jeppi + skipti. Ford Bronco Sport árg. ’74, sjálfskipt- ur, vökvastýri, breið dekk og sport- felgur. Verö 160—180 þús. Get tekið bíl og/eöa video, allt aö 100 þús., upp í. Uppl. í síma 25744. Daihatsu. Til sölu góöur Daihatsu Charade árgerö 1980, útvarp og segulband. Tryggiö ykkur góöan, sparneytinn bfl í dýrtíöinni. Uppl. gefur Bjami í símum 14685 og 66846. Til sölu Mitsubishi skúffubíll L 300 árg. ’81, skipti á litlum fólksbfl möguleg. Uppl. í símum 17959 og 21445. Mercury Comet árg. ’73 til sölu, í toppstandi, verö 60 þús. Skipti á ódýrari bfl eöa vélsleða, góö kjör. Nánari uppl. í síma 52472. Tækninýjungar. Fylgstu meö því nýjasta á sviöi tækni, vísinda og iönaöar. Nýtt tímarit sem örvar hugmyndaflugið. Tímarit- ið: Tækninýjungar fæst í næstu bóka- verslun, sent í póstkröfu ef óskaö er. Uppl. í síma 91-25255. Skoda Amigo árgerð ’78 til sölu, mjög vel með farinn, til greina kemur aö taka videotæki upp í. Uppl. í síma 79045 eftir hádegi. Ford Escort árgerð ’73 tilsölu,station. Uppl. í síma 74130. Til sölu stórglæsilegur Cherokee árgerð 1977,6 cyl., beinskipt- ur, skipti á bfl, ca 100—150 þúsund, koma til greina. Einnig til sölu Bronco árgerö 1974, 6 cyl., bemskiptur, mjög góöur bíll. Uppl. í síma 96-51249. Til sölu gullfalleg Toyota Carina ’78, ekin 80 þús., 5 gíra, gott lakk, sílsalistar, góð snjódekk og fleira. Toppbíll. Uppl. í síma 99-6886 eftir kl. 20.______________________ Mazda 929 station árgerö ’80, ekin 50 þús. km. Uppl. í ,síma 31464 og 75685. Bilaútsala. Volvo 245 árg. ’77, ekmn 85 þús., gang- verð ca 200 þús. fæst fyrir 145 þús. staðgreitt. Ford Fairmont station árg. ’78, ekinn 65 þús., gangverð 170 þús., fæst fyrir 125 þús. staögreitt. Uppl. í síma 42873 eftirkl. 18. Bílar óskast Oska eftir bfl, helst BMW, Volvo eöa Toyota frá ’79- '81. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-8575 eftir kl. 20. Oska eftir bíl í skiptum fyrir kúluspil. Spilin eru í lagi og í notkun. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-727. Óska eftir Toyota f ólksbíl meö bilaöri vél. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _________________________________H-705. Óska eftir sæmilegum bíl í skiptum fyrir spilakassa. Uppl. í síma 79540 og 53126. Húsnæði í boði 2ja berb. íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð í austurbæ til leigu í 5—6 mánuöi. Tilboö sendist augld. DV merkt „1228” fyrir 23. des. Til leigu herbergi með aögangi að baöi og eldhúsi. Uppl. ísíma 72190. 3ja herbergja íbúð til leigu í góöu húsi í gamla miðbænum. Laus 1.-15. febrúar nk. Einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð merkt „E— 11” sendist auglýsingadeild DV. 3ja herbergja íbúð til leigu í Kópavogi. Leigutími 1 ár. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Kópavogur 83”. Ný 2ja herb. íbúð til leigu í nýja miðbænum í 5 mán. frá 1. jan. ’84. Tilboö sendist augld. DV merkt ,K222”. 3ja herb. íbúð til leigu viö Fífumóa í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 92-3702 e. kl. 18. Húsnæði óskast Okkur vantar sem fyrst íbúð á sanngjörnu veröi í u.þ.b. hálft ár. Jónas og Erika í síma 39598 eða 22507. Hjálp. Ung, barnlaus hjón veröa á götunni 1. jan. nk. Viö óskum eftir 2—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Viö ábyrgjumst skil- vísar mánaðargreiöslur og prúðmann- lega umgengni í hvívetna. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 19218 eftir kl. 17. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu, góö fyrirframgreiösla í boði. Uppl. í síma 39506 á skrifstofutíma. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 40832. 3ja herb. íbúð óskast. Systkini utan af landi óska aö taka á leigu 3ja herb. íbúö frá 1. janúar 1984. Eru bæði í vinnu hér í Reykjavík. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 93-1772 og 91-76104. Úskum íbúðar strax. Barnlaus hjón um þrítugt vantar íbúð í 7 mánuöi. Fyrirframgreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-526. Póstverslun óskar að ráða starfskraft viö símavörslu frá kl. 17— 22 á kvöldin, starfið felst meöal annars. í upplýsingaþjónustu við viöskiptavini meö aðstoð IBM tölvu og viö innslátt pantana á tölvuna. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast. Vin- samlega hafiö samband viö auglýs- ingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—698. Bókhald Ertu að komast í vandræði með bókhaldið? Tölvubúöin hf. býöur nú upp á alhliöa rekstrarþjónustu meö sérhæföu starfs- liði og notkun tölvu. Viö tökum að okkur m.a.: * Fjárhagsbókhald — merkingu fylgi- skjala, færslu, afstemmingu og upp- gjör. * Viðskiptamannabókhald — nótuút- skrift. Launabókhald — launaseölar. Aætlanagerð — tölvuvinnsla. * Rekstrarráögjöf og ráögjöf varöandi tölvuvinnslu. Sérhæft starfslið á sviði rekstrarhag- fræði og forritunar tryggir skjóta og örugga þjónustu fyrir smærri jafnt sem stærri fyrirtæki. Reyniðviðskiptin. Tölvubúöin hf. Tölvuþjónusta Skipholti 1 — Sími 25410. Atvinnuhúsnæði Til leigu húsnæði á annarri hæö við Nýbýlaveg undir léttan iðnað eöa skrifstofur (inn- keyrsludyr). Uppl. í síma 45477 á daginn og 43179 á kvöldin. Verslunarhúsnæði óskast. Oskum eftir að taka á leigu verslunar- húsnæöi, ca 25—50 ferm., helst við Laugaveg eða í verslunarsamstæöu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. ____________________________H-780. Iðnaðarhúsnæði 100—150 ferm óskast til leigu fyrir hreinlegan iönaö. Uppl. í síma 76244 og 78168. Atvinna í boði Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur aö viöskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaðsþjón- ustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Málverk Myndlist. Tek aö mér að mála mannamyndir (portrett) á striga eftir ljósmyndum. Kem í hús og tek Polaroid myndir og mála eftir. 3ja daga afgreiðslufrestur. Gefið unnustunni málverk af sér í jóla- gjöf. Uppl. í síma 72657 e. kl. 19. Skemmtanir Canon kvikmyndatökuvél, 8 mm, ásamt þrífæti, til sölu. Uppl. í síma 84059. Til sölu Minolta SRT101B myndavél meö flassi og tösku, Hansa- stækkari, einnig Chinon 5000 auto slight sýningarvél meö fjarstýringu. Einnig á sama stað til sölu 3ja gíra AMF karlmannsreiöhjói. Uppl. í síma 17878. Frábær jólagjöf. Einstakt tækifæri. Canon A.E.l. + 50 mm linsa + 35 mm breiölinsa + 200 mm sum linsa + taska fyrir allt saman, eld- og höggþétt, til sölu. Athugiö, mjög lítiö notað. Selst einungis saman. Heildarverö úr búð 48.000, þarf aö seljast í hveili á 37.000. Uppl. í síma 46219. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50 uppi, sími 35163. Opiö frá kl. 11—18, og laugardaga frá kl. 11—16. Tökum allt til innrömmunar. Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún- um álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma sam- dægurs. Fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá 9—18. Opið á laugar- dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma- miöstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryö- varnarskála Eimskips). Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og góifklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Skák Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl. 13 og 19. Einkamál Ritari óskast. Enskukunnátta, kunnátta á elnu Noröurlandamáli og góð kunnátta í vélritun nauðsynleg. Vinsamlegast sendiö inn umsóknir og meðmæli til DV merkt „Ritari 630”. Sölubörn óskast. Sölubörn á aldrinum 10 til 14 ára óskast til sölustarfa fram aö jólum. Uppl. í síma 71320. Óskum að ráða konu til heimilisstarfa — barnapössunar hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 36433 eftirkl. 16.00 ídag. '•>! Starf skraftur óskast í söluturn, vinnutími frá 1—6 annan daginn, 6—12 hinn daginn. Frí aöra hverja helgi. Uppl. í síma 16040 eða 77247. 1. vélstjóra vantar á MB Þorstein GK 16 sem gerður er út frá Grindavík. Uppl. ísíma92—8216 og 92-8370. Hóphf. Jólatrésskemmtanir: Dansaö kringum jólatréö og sungiö meö, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel. enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantið tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fulloröna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Jólaskemmtanir. Tökum aö okkur aö halda jólaskemmt- anir. Höfum á að skipa góöu fólki, ■ hljómsveit, söngfólki og gamalgrónum jólasveinum. Höfum þriggja ára reynslu. Uppl. í símum 41419, Ása, 42369, Höskuldur og 40388, Arnþrúður. Jólaballajólasveinahljómsveit. • Tökum aö okkur aö spila á jólaböllum fyrir yngri aldurshópa. Hringiö í síma 52532 (Hilmar). Á sama staö er söng- kerfi til leigu. Sanngjamt verö. Félagssamtök, fyrirtæki og einstaklingar ath. Jólasveinarnir Gáttaþefur og Bjúgnakrækir eru aö renna í bæinn. Þeir sem óska eftir heimsókn meö f jörugum söng og hljóö- færaleik hafi samband í síma 45414 eða 27841 milli kl. 19 og 21 á kvöldin og um helgar. Ath, pantið tíma. Karlmaður óskast að kynnast lífsglaöri, hispurslausri konu sem vill tilbreytingu, algjör trúnaöur. Helstu upplýsingar ásamt símanúmeri sendist auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Samleikur”. ENN ER VON — handbók piparsveinsins eftir Eric Weber er ekki moröfrasi,- ekki ástarvella, ekki ljóöabók, ekki ævisaga heldur hagnýt handbók fyrir alla piparsveina. Uppfull af gagnlegum og heiðarlegum ráölegg- ingum fyrir piparsveina á f jöruferðum viö kvenfólk. Tryggöu honum eintak. Ættin mun ekki sjá eftir því. Fjölsýn. Óska eftir stúlku til sparimerkjagiftingar. Tilboö sendist DV merkt „687” sem fyrst. Barnagæzla Get tekið börn í gæslu allan daginn eða eftir hádegi. Uppl. í síma 75384. Vesturberg. Get tekið börn í gæslu allan daginn eöa eftir hádegi. Uppl. í síma 75384. Ljósmyndun Pentax —Konica. Til sölu, nánast ný, Pentax ME Super myndavél meö 50 mm F/1,4 (taska fylgir) og 135 mm F/3,5. Einnig notuð Konica Autoreflex T3 meö 50 mm F/1,4. Uppl. í síma 30965 eftir kl. 20. Myndavél, Ný Kodak Instamatic m/filmum, er til sölu, tækifærisverð. Einnig dömupils og flauelsjakki, stærð nr. 14, tækifæris- verð. Uppl. í síma 34152. Þjónusta Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir-1 dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögn- ina og ráöleggjum allt frá lóöarúthlut- un. Greiösluskilmálar. Kreóidkorta- þjónusta. önnumst allar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð- björnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólahringinn í síma 21772. BREYTINGAR — VIÐGERÐIR — Breytingar-viðgerðir-nýsmíði: Tökum aö okkur alla byggingavinnu,. trésmíöavinnu, parketlagnir, dúklagn- ir, málningarvinnu, múrvinnu, girö- ingarvinnu o.fl. Margra ára reynsla. Vönduö vinna. Tímavinna eöa fast verö. Vinsamlega pantið tímanlega. Uppl. í síma 71796. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáiö þiö margar tegundir af vönduöum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa. ipilliveggi, skilr úm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir, gerum upp gamlar íbúöir o.m.fl. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verö. Uppl. í síma 73709. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viögeröum og þetta meö hitakostn- aöinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Hreingerningar Hreingerningaf élagið Hóimbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi með allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúðir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Hreingerningar-giuggaþvottar. - Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnuniun, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboö eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. ] Hreingerningafélagið Snæfeil. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö' Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- ■gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþyottavélar á iönaöarhúsnæði, ,einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ’ ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúðum, stigagöng- um og fyrirtækjum meö háþrýstitækj- um og góöum sogkrafti. Uppl. í síma 73187 og 15489.____________________ Þrif, hreingemingarþjónusta. Tek aö mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru, er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035. Hreingemingarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. •- Vönduö vinná, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. ' Vélahreingeraingar. Tökum að okkur hreingerningar á , íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun ' meö nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél meö miklum sog- krafti. Ath., er meö kemisk efni á | bletti. Margra ára reynsla, ódýr og • örugg þjónusta, 74929. Hólmbræður, hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar íeru 19017, 77992, 73143 og~53846. Olafur iHólm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.