Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Síða 28
36
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Næturþjónusta
NÆTUR
VEITINGAR
FR/V KL.24"- 05"°
S7J355
■niiii
FELL
Næturveitingar.
Föstudags- og laugardagsnætur frá kl.
24—5. Þú hringir og viö sendum þér
matinn. Á næturmatseölinum mælum
viö sérstaklega meö: grillkjúklingi,
mínútusteik, marineraöri lambasteik
„Hawai” kínverskum pönnukökum.
Þú ákveður sjálfur meölætiö, hrásalat,
kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma
aö sjálfsögöu til greina. Spyröu mat-
sveininn ráöa. Veitingahúsiö Fell.
Sími 21355.
Þessi sendif eröabill
er til sölu árgerö 1970. Hentugur fyrir
hestaflutninga. Uppl. í síma 84009.
Verzlun
VATNSKÉn/POTTKÉn
QUARTSKAFARAÚRIÐ
VERÐ ADEINS KR. 990.
HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA.
Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar,
hamborgarar, glóöarsteikt lamba-
sneiö, samlokur, gos og tóbak og m.fl.
Opið sunnud. — fimmtud. frá kl. 22—
03, föstudaga og laugardaga frá kl.
22-05.
Opnunartími yfir jólin:
Þorláksmessa frá kl. 21—05, annan í
jólum frá kl. 22—05 og á gamlaárs-
kvöld frá kl. 01—???? Kaupmenn at-
hugið, pantiö tímanlega fyrir Þorláks-
messu.
Bílaleiga
Bjóöum upp á 5—12 manna bifreiöir,
stationbifreiöir og jeppabifreiöir. ÁG-
Bílaleigan, Tangarhöföa 8—12, sími
91-85544.
Verðbréf
lnnheimtanSf
Innheimtuþjonusta Ueróbréfasala
Suóurlandsbraut 10 o 31567
Tökum verðbréf i umboðssölu.
Höfum kaupendur að óverðtryggðum
veðskuldabréfum og vöruvíxlum. Opiö
kl. 10-12 og 13.30-17.
Þjónusta
Postex Quarts
kafaraúriö er mjög sterkbyggt meö
stálkeðju og sérhertu gleri. Algjörlega
vatnsþétt (50M) og hentar því vel fólki
sem ekki getur alltaf veriö „þurrt”.
Urið hefur auk venjulegs tíma og daga-
tals, vekjara, skeiöklukku 1/100 sek., /
næturljós, og er högg- og segulvarið. 1
árs ábyrgð á úrverki. Viö tökum á móti
pöntunum í sím 78413 allan sólar-
hringinn og pósturinn sér svo um af-
ganginn. Við höfum einnig á boðstólum
7 aðrar tegundir af vönduöum Postex
úrum og sendum myndalista hvert á
land sem er. Ath. Póstgjald leggst viö
auglýst verö. Pöntunarsíminn er 91-
78413.
Blómafræflar, mánaðarskammtur
kr. 115. Náttúrulækningabúöin, Lauga-
vegi 25, og viö Oðinstorg, sími 10262,
póstkröfusími 10263, heildsölusími
10262.
Hornklcfi m/ 2-hluta hurðum
Staðlað mál: 80X80 cm.
Hornklefi m/ 3-hluta
hurðum. Staölað mól: 80X80
Sturtuhlið m/ 3-hluta
hurð. Staðlað mál: 80X80
Lýsing á leiði.
Til leigu og sölu 2 teg.
krossa, rafgeymar og öll þjónusti
og umhiröa.’
Uppl. í síma 15230 milli kl. 9 ,
„ og 18. Pólar hf.
=H]I Ti’ O 5-
| OIQT
Sturtuhlið
Smíðum sturtuklefa eftir yöar máli,
úr áli og akrílgleri. Þér veljiö plast-
gleriö: lit, þykkt og tegund. Tvöfaldar
i eöa þrefaldar huröir. Opnanlegt horn
| eöa sturtuklefa meö hliðar á þrjá vegu
I : og meö rennihurðum. Rennihuröir'
fyrir ofan baökarið. Allt eftir yöar ósk-
[ um og málum. Fyrir heimiliö vinnu-
staöinn, skólann og heilsuhælið. Vönd-
uö innlend framleiðsla unnin af fag-
' mönnum og verðið samkeppnisfært viö
erlenda f jöldaframleiöslu. Góöir
greiðsluskilmálar, Kreditkortaþjón-
I usta. Hringiö, skrifiö eöa lítið inn. Ný-
borg, ál- og plastdeild, sími 82140,
P Ármúla23.
Ry ðabúðln er lítil, falleg og
heimilisleg hannyröaverslun. Otrúlegt
vöruúrval og gott gamalt verð. Tísku-
prjónagarn, margar gerðir, allir litir,
hnútagam, tveedgam, ullar- og bóm-
ullargarn, saumaöur strammi, t.d.
myndir, púöar og stólar ámálaöur
strammi, góbelín, ámálaö og talið út.
Smyrnavörur í úrvali, púöar, vegg-
myndir og mottur, lágt verð. Jólaút-
saumur í úrvali, jólatrésteppi, ámáluð,
úttalin og tilbúin. Fallegt úrval af til-
búnum jóladúkum og stjörnum alíar
stærðir. Vinsæla jólarósin komin í
þremur stæröum, rauð og hvít frá kr.
98.00. Hvítir útsaumaðir kaffidúkar
með servíettum. Mikiö af tilvöldum
jólagjöfum í fallegum gjafapakkn-
ingum. Póstsendum. Ryðabúöin,
Klapparstíg, simi 18200.
Jólasloppurinn er þessl
glæsilegi norski loðsloppur í hvítu, ljós-
lilla og vínrauðu. Stærðir 34—48. Verö
kr. 2.250. Olympia, Laugavegi 26, sími
13300, Glæsibæ, sími 31300.
ý/ora/iol/
High quality Royal Jelly
optimally dosed - stabili-
sed according to our own
special process with pol-
len of selected plants.
Natural tonic Dose: 1, 2 or
3 capsules daily.
melbrosin, A-1010 Vienna
made in Austria
Fyrir karlmanninn
sem vill fá mikiö út úr lífinu. Náttúru-
lækningabúðin, Laugavegi 25, og við
Oöinstorg, sími 10262, póstkröfusími
10263, heildsölusími 10262.
Njótiö líkamsræktar heima. Sendum í
póstkröfu. Husgagnavinnustofa
Guöm. 0. Eggertssonar, Heiöargeröi
76, Rvík., sími 91-35653.
Prjónanátttreyjur,
stærðir small, medium, large, bleikar,
bláar og ljósbrúnar, verö kr. 685 til 730.
Olympia, Laugavegi 26, sími 13300,
Glæsibæ, sími 31300.
Nýtt — Nýtt.
Nærföt með koparþræði, góö fyrir gigt-
veika. Verslunin Madam, Glæsibæ,
sími 83210.
T.d.hvfttsett.
Salerni m/harðri setu á kr. 4.850.
Vaskur í borð kr. 2900 (á vegg t.d. kr.
1280). Baðker (170 X 70) á kr. 5.819.
Settið samtals kr. 13.569. Auk þess
sturtuklefar, stálvaskar, blöndunar-
tæki o.m.fl. Greiðsluskilmálar, t.d.
20% út og rest á 6 mánuðum. Kredit-
kortaþjónusta.
HREINUETISTÆKI
fjölbreytt úrval
21 sfmi 86455
200 tækl í einum kassa.
Nú getur þú, meö lítilli enskukunnáttu,
en án þekkingar á rafeindafræðum bú-
ið til: þjófabjöllu, útvarp, rafmagns-
orgel og 197 önnur tæki meö þvi að
tengja saman leiðslur á mismunandi
hátt. 128 bls. bók meö greinargóöum
leiöbeiningum fylgir. Einstakt
kennslutæki í rafeinda- og tölvufræð-
um. Stærö 35 X 25 X 7 cm. Notar 6 AA
rafhlööur. Verð kr. 2.860. Fæst aðeins
hjá: Tandy Radio Shack, Laugavegi
168. Póstsendum.
Viltu komast í jólaskap?
lestu þá jólablaö Húsfreyjunnar: Efni
m.a.: 9 íslenskar konur segja frá
reynslu sinni um jól í Moskva,
Betlehem, Hveravöllum og á hafi úti.
Frá starfi sínu í frumskógum Brasilíu
og í höll Svíakonungs. Dagbók konu
skrifar Guðrún L. Ásgeirsdóttir, sem
búsett er í Kaupmannahöfn. Girnilegir
jólaréttir á jólaborðið. Jólahanda-
vinna, m.a. hvernig gera má skraut á
jólatré. Áskriftarsíminn er 17044. Nýir
kaupendur fá jólablað ókeypis.
Húsfreyjan á hvern bæ. Enginn bær án.
Húsfreyju:
Tandy Armatron'
Creative Fun For
All The Family
Nýtt.
Vélmennið Tandy Armatron. Vinnur
eins og ekta ROBOT. Látiö hann raða
kubbum, færa taflmenn o.fl. o.fl. Hver
er fljótastur aö láta hann vinna tiltekið
verk? Innbyggður tímamælir. Stærð
21X16 cm. Armlengd 35 cm. Notar 2
stk. E rafhlöður. Verö kr. 2.575. Fæst
aöeins hjá Tandy Radio Shack, Lauga-
vegi 168, sími 18055. Póstsendum.
Fyrir eldhúsið.
Borð og stólar við allra hæfi. Borö af
öllum stæröum og gerðum, sérsmíöum
ef óskað er, sterk og stílhrein. Póst-
sendum. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi
v/Laugalæk, sími 35005.