Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Síða 32
Andlát Halldór Þorsteinsson vélvirki fæddist á Stöövarfiröi og ólst þar upp. Hann stundaöi nám viö Hvítarbakkaskóla og einnig viö héraösskólann í Reykholti, og starfaöi sem barnakennari um fjög- urra ára skeið. Halldór lauk námi í vél- virkjun á Akranesi og starfaði þar um nokkurt skeiö. Seinna fluttist hann ásamt konu sinni Rut Guðmundsdóttur til Reykjavíkur og vann Halldór þar við margvísleg störf. Þau hjón eignuð- ust þrjá syni. Vilhjálmur Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði. Hann hóf ungur störf og stundaöi sjómennsku á bátum og NEW YORK. TÍMI, STADUR, FÓLK Endurminningar taka að íara sínu íram með tímanum, skýrast, renna saman eóa jaínvel búa sig til, án þess aó spyrja leyíis. í bókinni birtist New York Kristjáns Karlssonar. Þarna er á íerðinni mikill skáldskapur og gleðilegt vitni um frumleg efnistök og grósku í íslenskri DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983. í gærkvöldi___________í gærkvöldi ---------------------mnimiin ■ ii ... i mwi .. 1 Siginn hængsilungur og saltlæri Ég ætla aö horfa framhjá titlinum hér aö ofan og minnast á hlustun á Rás 2 í gærmorgun. Þaö er ástæöa til aö óska hressa fólkinu þar til ham- ingju meö velheppnaöa dagskrá. I ■ einum þætti rásarinnar, ég man ekki lengur hvenær sá þáttur er á dag- skrá vikunnar, er ung stúlka, tólf eöa þrettán ára gömul að mig minnir, sem kynnir lög og kveöjur ásamt öðrum umsjónarmanni. Sú þykir mér standa sig meö prýði, og finnst þetta fyrirkomulag aö hafa ungling meö í „fullorðinna manna hópi” til fyrirmyndar. Hlustendum Rás 2 gekk illa að þekkja leynigestinn i gærmorgun, enda var hann vel dulbúinn. En hvaöa Valgeir, sagði svo einn hlust- andinn, þegar í ljós kom aö leyni- gesturinn var Valgeir Guöjónsson, Stuömaöur meö meiru. Aödáendum hefur líklega oröiö hverft viö. En samkvæmt útvarpsfréttum gær- kvöldsins vissu ekki nema 59% aöspurðra, í skoöanakönnun Kaup- þings, aö Sveinn Bjömsson var fyrsti forseti landsins. Svo er nú það og huggun harmi gegn fyrir aödáendur Valgeirs. Þáttur Kára og Helga P., tíu dög- um fyrir jól, var prýðilegur en heföi gjaman mátt vera fyrr á dagskrá kvöldsins. Eg man satt aö segja ekki eftir annarri eins umræöu um mat í útvarpinu. Fyrstu matarfréttirnar bámst frá alþingi um meint smygl á kjöti til landsins. Síöan var matar- umræöum haldið áfram í beinu sam- bandi á milli landshluta. Þaö hefur líklega komiö mörgum á óvart aö jólaauglýsingar era ekki nýjar af nálinni, þær era samkvæmt upplýs- ingum þjóðháttafræðingsins um ald- argamlar. Viö sem stöndum í þeirri trú að allsnægtaboröiö blasi viö okk- ur í dag vitum nú aö enn vantar á svo aö það geti talist fullhlaöið. Þaö vantar bæði siginn hængsilung og saltlæri. Hugvitssamir menn hljóta aö ráöa bót á því fyrir næstu hátíö. Þórunn Gestsdóttir togurum fram til ársins 1953. Eftir þaö hóf hann störf hjá Gúmmívinnustof- unni og starfaði þar fram til ársins 1964. Hann stofnaði síðan sitt eigið fyr- irtæki, Hjólbaröastöðina sf., þar sem hann starfaöi til dauöadags. Vilhjálm- ur kvæntist eftirlifandi konu sinni Lilju Ágústu Jónsdóttur 1954 og eignuöust þaufjögur börn. Ástríður Þórarinsdóttir frá Kotvogi fæddist í Kotvogi 2 í Höfnum. Hún gift- ist eftirlifandi manni sínum Vilhjálmi Magnússyni. Þau eignuðust fimm börn og auk þess ólu þau upp einn dótturson sinn. Ástríöur var myndarleg húsmóð- ir og verklagin og útsjónarsöm. Heim- ili þeirra hjóna var gott og ríkti gest- risni og alúö þar alla tíð. Sigurlaug Sveinsdóttir frá Hlíö í Höröadal Litlageröi 3, veröur jarð- sungin frá Fossvogskirkju mánudag-' inn 19. des. kl. 13.30. Jóhanna Kristjánsdóttir, Miðvangi 41 Hafnarfirði, veröur jarösungin frá Garöakirkju 17. des. kl. 13.30. Þorsteinn Grétar Kristinsson, Hraun- brún Hafnarfiröi, andaöist á St. Jósepsspítala Hafnarfiröi 14. des. Jarösett veröur fimmtudaginn 22. des. frá Hafnarfjarðarkirkju. Utför Ágústs Sigfússonar, Boöaslóö 24 Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju laugardaginn 17. des. kl. 14. Kristin Gísladóttir frá Þverá verður jarðsett í Prestbakkakirkju laugar- daginn 17. des. kl. 14. Elín Jónsdóttir, Sörlaskjóli 34, verður jarösungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Vilhjálmur Jóhannesson, Fellsmúla Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 16. des. kl. 13.30. Leiðréttingvið steinullarfrétt I frétt DV í gær um steinull sem hugsanlegan krabbameinsvald féllu nokkrar línur í burtu og viö þaö snerist viö merking þess sem þar átti aö standa. Vitnaö var til Vilhjálms Rafnssonar yfirlæknis Vinnueftirlits ríkisins um rannsóknir á heilsuspillandi áhrifum steinullar. Þar átti að standa aö rann- sóknir hefðu leitt í ljós aö tíöni krabba- meins væri meiri hjá þeim sem heföu unnið viö framleiðslu steinullar fyrir 20—30 árum en hjá öörum hópum. Þá hafa rannsóknir leitt í ljós að ekki verður vart varanlegs heilsutjóns hjá þeim sem hafa unnið viö framleiöslu í þessum iönaöi í minna en 20 ár. Vilhjálmur Rafnsson er beðinn vel- virðingar á þessum mistökum. Afmæli Jóhanna Arthursdóttir og Úlfar Hen- riksson, Reykjavöllum, eiga 30 ára brúðkaupsafmæli næstkomandi sunnudag, 18. desember. Styrkir úr fjölskyldusjóði Carls Sæmundsen og konu hans Vörslumaöur Fjölskyldusjóðs Carls Sæmundsen og konu hans hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum, að stjórn sjóðsins hafi ákveðið að veita 30.000 d.kr. til að efla tengsl Islands og Danmerkur. Ákveðið hefur verið að verja fénu til að styrkja Islendinga til dönskunáms í Danmörku og kemur þá til greina bæði háskóla-. nám og kennaranámskeið. Er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki af þessu fé. Umsóknum, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, svo; og staðfestum afritum prófskírteina og meðmæla, skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. á sérstökum eyðublöðum er þar fást. Menntamálaráðuneytið, 12. desember 1983. Tilkynningar KFUM og KFUK jólahátíð Sunnudaginn 18. desember kl. 15 verður efnt til jólahátíðar í húsi KFUM og K við Amt- mannsstíg 2 b, Rvík. Félagsfólk, ásamtfjölskyldum bamanna og unglinganna sem taka þátt í deildarstarfi fé- laganna, er sérstaklega hvatt til að sækja jólahátíðina. Dagskráin verður fjölþætt: Jóiakvikmynd, helgileikur, hugvekja, sönghópur, gengið verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn ásamt jóla-apaketti. Að sjálfsögðu verða jólasveinarnir með jólasælgæti í pokunum sínum fyrir yngstu gestina. Veitingar og sælgætið, sem jólasveinarnir koma með, verður selt við innganginn. Allireruvelkomnir. Fjölskyldudeildin. Um kvöldið kl. 20.30 verður samkoma á vegum Kristniboðssambandsins. Vinningaskrá Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Barby 707,811,457,467,214,642,247,728,716,498. Matsbox: 314,526,905,783,251,976,290,271,706. Tréleikföng: 137,895,697,695,813,769,68,482,666,708. Leiðrétting 1 viðtali viö Bjaraa Andrésson í DV laugardaginn 10. desember eru tvær villur. Skrifaö er aö festar sem Bjami býr. til séu til sölu í Islenskum heimilisiðn-' aði og Thorvaldsen basar. Það er rangt. Hið rétta er Basarinn á Vestur- götu 12 og Thorvaldsen basarinn. Ennfremur stendur í greininni aö Guöjón nokkur hafi kennt Bjaraa aö festa saman steinana þannig aö úr yröi hálsfesti. Þetta er ekki rétt heldur er þetta eigin uppfinning Bjama. Brúðkaup Gefin voru saman i Dómkirkjunni 19. nóvember sl. af séra Halldóri Gröndai Hildur Herbertsdóttir og Birgir Friðriksson, til heimUis að Mávabraut 8B, Keflavík. Árnað heilla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.