Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Side 35
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983.
43
10%
afsláttur í heilum kössum
25%
verðlækkun
á gosdrykkjum
í lít raumbúðum
30%
verðlækkun
a
Sanitasgosdrykkjum
ÁRMÚLAIa EIÐISTORG111
kr. 26.500,-
Fjölbreytt úrval af
veggeiningum og
bordstofusettum frá
„HORFSTÍAUGU „UNDRAHEIMUR
VIÐ DAUÐANN" INDÍALANDA"
„Horfst í augu vid dauðann" er
eftlr Gudmund Arna Stefánsson og
Önund Bjömsson.________________
Þessi áhrifamikla bók á svo
sannarlega erindi við alla.
„Horfst í augu vid daudann"
geymir frásagnir tólf íslend-
inga sem stadið hafa andspænis
dauðanum á einn eða annan hátt. .
Annars vegar fjallar bókin um þá
sem sjálfír hafa lent í lífsháska eða
séð á bak sínum nánustu. Hins
vegar segja læknir, prestur og
björgunarmaður frá reynslu sinni
varðandi dauðann.
Höfundar segja á þessa leið í
formála bókarinnar: „Það þarf
kjart og áræði til að opna sínar
leyndustu hirslur og lýsa sínum
dýrmætustu og um leið viðkvæm-
ustu tilfínningum eins og margir
gera í frásögnum sínum."
Bókin er 192 blaðsíður
Setberg hefur gefíð út nýja og
hcillandi ferðabók eftir l^jartan
Ólafsson hagfræðing, „Undra-
heimur Indíalanda".
Hér segir höfundur frá ferð sinni
til Indlands og svo sannarlega varð
hann þar vitnl að mörgu stór-
skemmtilcgu og framandi.
„Undraheimur Indíalanda" er
rituð af sömu snilld og fyrri bækur
hjartans „Sól í fullu suðri" og
„Eldóradó" sem hlutu mikið lof
gagnrýnenda, enda eru þær báðar
löngu uppseldar.
Tíminn 29. nóv. 1983: „Ég vil
leyfa mér að hvetja alla þá, sem
áhuga hafa á að fræðast um hin
framandi lönd og þjóðir á Ind-
landsskaga og menningu þeirra til
að lesa þessa bók vandlega. Þeir
munu ekki verða fyrir vonbrigðum..
Þessi bók er afbragðsvel skrifuð."
Jón P. Þór..
SETBERG
Freyjugötu 14
„Undraheimur Indíalanda" er
200 blaðsíður í stóru broti, auk
þess sem bókina prýða nærri 60
Uósmyndir.
Nýkomnir norskir
hvfldarstólar.
Stress orginal
i Stressless Prins
Stressless Royal
!
Jón Loftsson hf . —RSÍMM0600
Munið okkar hagstæðu greiðs/uski/má/a
Opið til kl. 10
i kvöld og
annað kvöld.