Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Page 36
44 E DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983. IJÓHANN HELGASONl — EINN: | í nýróman- tískum búningi Jóhann Helgason er búinn að vera alllengi á ferli og tekur á sig hinar ýmsu tónlistarlegu myndir. Nú hefur hann smeygt sér í últra-nýrómantísk- an búning og stefnir ótrauöur á er- lendan markaö meö þriöju sólóafurð sína, Einn. Síöasta plata Jóhanns, Tass, var aö mér fannst nokkuð glúrin plata og lagið Take Your Time eins og það birtist þar fannst mér afbragös- gott. Hann haföi þá sýnilega mátaö nýrómantíska úníformið og fór þaö ei illa. En síöan skipti hann snarlega um búning og hellti sér út í meginlands- diskó af svæsnustu gerö, ásamt henni Helgu, og haslaði sér nokkurn völl í Japan. En nú er semsagt aftur horfiö á vit nýrómantíkurinnar. Hér eru á ferðinni níu lög eftir Jóhann, sex þeirra í samvinnu viö John nokkurn Lang sem ég kann engin deili á (ekki einu sinni tiltekinn í frétta- tilkynningu sem fylgdi). Lögin eru misjöfn eins og gengur en sum hver ansi þekkileg þótt vart teljist þau frumleg í miðri nýrómantísku holskefl- unni. Fyrst ber auðvitað aö nefna Take Your Time sem birtist í nýrri útsetn- ingu og undir spilar á öll hljóðfæri einskonar hirðgestur Steinars í Lundúnum, Louis Jardin (bregöur einnig fyrir á nýju Mezzo og Gasi Baraflokksins). Eg kann engan veginn viö lagið í þessum búningi þótt ég efist ekki um aö þaö gangi betur í tjallann en sú viökunnanlega mynd sem þaö hefur á Tass (þaö hefur raunar náö nokkrum vinsældum á dansgólfum enskra). Af öörum lögum vil ég nefna lögin Talk Of The Town sem er einna best laga plötunnar og Slow Train To Cairo. Um hljóöfæraleik er óþarfi aö fjöl- yröa. Hann er í höndum pottþéttra stúdíómanna erlendra. Utsetningar eru sem fyrr sagöi fyrst og fremst nýrómantískar; hljóðgervlar og takt- fastir trommuheilar áberandi. Jóhann sjálfur sér um söng (utan bakradda) og gerir þaö skammlaust. Mjúk rödd hans á þó í ójafnri baráttu viö hvell og skerandi hljóöfærin þannig aö oft á tíðum er sem hann hreint og beint týnistíöllusaman. Aö öllu leyti er platan Einn mjög dæmigerö fyrir þaö sem er aö gerast í evrópskri dægurtónlist þessi misserin. Af þeim sökum er ég hræddur um aö hún sem slik nái ekki aö skapa sér nafn. Hitt er annað mál að á plötunni eru sæmilega efnilegar hitflugur og þegar svo er getur allt gerst. Samt sem áöur held ég aö Jóhanni takist ekki þaö sem eflaust hefur veriö stefnt aö: aö slá í gegn, eins og einhver sagði. -TT. er retti tíminn til að lesa Desemberheftið komið út: Skop • •• Kartöflur—fæðuvon framtíöarinnar • •• Jólasveinninn í sjálfum mér • •• F’eröin til Jerúsalem • •• Hvers vegna endast hjónabönd? • •• Viö viljum lifa • •• Birta ræöur frjósemi • •• Hús kærleikans • •• Heiöraðu land þitt • •• Baráttan um yfirráðin í geimnum • •• Barniö sem indíánarnir rændu Nakinn sannleikur • •• Upp á kant við kerfið • •• Hlauptu—höndlaöu hamingjuna • •• Okunnir snillingar • •• Hugsun í orðum • •• Bara húsmóöir • •• Detroit stefnir mót hækkandi sól • •• Munaðarnes • •• Úrvalsljóö • •• AIDS sjúkdómurinn skelfilegi • •• Goösagnir um geimverur • •• Aðgerðin sem fiestir karlar óttast Gleðileg jól! M G. RÚNAR JULÍUSSON - SÍDBÚIN KVEÐJA: B ROLLING STONES - UNDERCOVER: Áriö 1974 settist Hardin aö í Englandi og kom sjaldan fram eftú- þaö. Hardin fékkst í upphafi viö blústónlist en sneri sér síöan i auknum mæli aö þjóölaga- tónlist og rokki. Hardin sendi frá sér allmargar plötur og heimild sú sem ég styöst við (nær til 1977) telur þær 10. Hardin mun hafa samið allmörg þekkileg lög en af þeim sem eru á plötu Rúnars kannast ég aöeins við eitt, Don’t Make Promises. Af því má ráöa aö Rúnar hefur haft allfrjálsar hendur varöandi útsetningar laganna. Annars kann ég vel viö útsetningamar, hér er á ferðinni létt og melódískt þjóö- rokk meö kántríívafi og flutningur er er meö ágætum. Rúnar syngur með nefi (og miklum hreim) og skilar sínu meöprýöi. Lögin eru flest hver stutt og platan tekur aöeins tæpar 20 mínútur í spilun. Sem sagt góö (og nokkuð óvænt) sending frá Rúnari Júl. -TT Aöalsprauta The Models er Martha Davis og það er ekki nóg meö aö hún syngi og leiki á gítar, heldur hefur hún samið öll lngin níu á plötunni, annaö- hvort ein eöa í samstarfi viö aöra. Meöal samstarfsmanna hennar í laga- gerö má nefna þann ágæta textahöfund Bernie Taupin. Þessi léttrokkaöa tónlist The Models lætur vel í eyrum, góöar melódíur og vel flutt hjá þeim í heild þótt aö sjálf- sögöu sé mest áberandi söngur Mörthu David. Ekki gat ég samt varist þeirri tilfinningu aö lík þótti mér tónlist The Models og hjá Quarterflash, annarri léttrokkaðri bandarískri hljómsveit. Báöar eiga þaö sameiginlegt að hafa innanborös einn kvenmann sem er í aðalhlutverki. Hjá Quarterflash er þaö Rindy Scott sem hefur þaó sér til á- gætis aö fyrir utan að syngja leikur hún ágætlega á saxófón. Sérstaklega er áberandi samlíkingin í þeim lögum sem Marty Jourard, hljómborðs- og saxófónleikari The Models, þenur lúöur sinn. Þaö eru nokkuð lög á Little Robbers sem aö mínum dómi bera af öörum og svo einkennilega vill til aö þaö eru lög sem Martha David hefur samið ein og viröist mér henni takast betur til viö lagagerð þegar hún semur viö eigin texta. Fyrir utan Suddenly Last Summer eru bestu lögin Where Do We Go From Here (Nothing Secret) og titillagiö Little Robbers. Bæöi lögin eru vel flutt og melódíurnar auölæröar. -HK. Rolling Stones. Góð og óvænt sending Þreytumerkjum fjölgar sig betri fætinum og sent frá sér sína aöra breiðskífu (sú fyrsta kom út fyrir 7 árum) sem heitir Síöbúin kveöja. Kveðjan er til látins tónlistarmanns, bandarísks aö uppruna, sem hét Tim Hardin en nafniö telst tæpast til hinna þekktari í poppheiminum, í þaö minnsta ekki hér á landi. Af þeim sök-' um hlýtur útgáfan aö vekja nokkra undrun. Kannski að Rúnar hafi talið ófært aö Islendingar kynntust ekki verkum Hardins og því, minnugur málsháttarins betra er seint en aldrei, ráöist í þessa útgáfu. í fréttatilkynn- ingu frá útgáfunni sem plötunni fylgdi segir aö lög Hardins eigi eftir aö verða klassísk eins og öll góö verk. Víst eru lög Hardins eins og þau birtast á plöt- unni mjög viðkunnanleg og geðþekk frá fyrstu hlustun. Hins vegar held ég að lög þessi veröi ekki fremur klassísk heldur en fjöldamörg önnur af sama meiði. Ekki þar fyrir aö lögin eiga von- andi eftir aö berast komandi kynslóö- um til eyma, þaö eiga þau fyllilega skilið. Hafi þaö veriö ætlun Rúnars aö vekja athygli á Tim Hardin heföi mér þótt nauösynlegt að kynna hann, þó ekki væri nema lítillega, á plötu- umslaginu því hann er sem fyrr sagöi ekki þekkt nafn hér á landi. Hins vegar koma engar upplýsingar fram á plötu- hulstrinu. Þótt ekki sé ætlun mín aö bæta þar um má þó eftirfarandi koma fram: Hardin fæddist í Bandaríkjun- um áriö 1940 og lést 40 árum síðar vegna ofneyslu vímuefna. Hann vakti fyrst athygli á austurströnd Bandaríkjanna skömmu eftir 1960 en meö fyrstu breiðskífu sinni (hét bara Tim Hardin og kom út 1966) náöi hann verulegu fylgi í því sem nefnt er undir- heimamúsíkbransinn í henni Ameríku. Hardin sendi frá sér allmargar plötur á 7. áratugnum og varö frægur er söngvarinn Bobby Darin sló í gegn meö lagi hans If I Were a Carpenter, sem er eitt laganna á Síöbúinni kveðju. brunninum í áraraöir og koma sjaldan núoröiö með óvæntan glaöning. Þó er titillagið áöumefnda ansi kraftmikiö lag og þá ekki síður annaö lagið á A- hliöinni, She Was Hot. Það sver sig í ætt við gömlu Stoneslögin eins og þau geröust best. Röff og töff. Fyrsta lagiö á seinni hliöinni er líka eftirminnilegt, Too Much Blood, þó aö því sé ekki aö leyna aö heldur þyki manni hugmyndabankinn gjaldþrota- legur hvað textann áhrærir. Þarna er komin sama gamla glæpasagan og Stranglers notaöi í tillag plötu sinnar, La Folie. Það sem helst má frnna aö Under- cover skrifast á reikning lagasmið- anna. Lögin eru einfaldlega mörg hver gömluö og lítt spennandi. Hins vegar er hljóöfæraleikur meö því allra besta sem heyrst hefur frá Rollingunum og Keith Richard og Charlie Watts fara á' kostum. Ivið meiri áhersla hefur verið lögö í umgjörö laganna en áöur hefur tíökast hjá Rollmgunum, aukahljóð- færi mörg, meðal annars mikill blást- ur, og útsetnúigar oft mjög í anda yngri hljómsveita. -Gsal Þaö gerist ekki oft hér á Islandi aö gefin er út plata í minningu látúina dægurlagasöngvara utan úr heimi. Ekki einu súini Lennon hefur fengiö slíka plötu (aðeins eitt lag frá Bubba). Nú hefur G. Rúnar Júl. brugöiö undir THE MODELS— ILTTLE ROBBERS Hún er gömul en geröi sitt gagn og malaði gott kaffi — var einhverju sinni sagt um gamla kaffikvöm. Þaö sama gildir um Stones. Hljómsveitin flytur enn góöa tónlist og ber aldurinn vel. Raunar má merkilegt heita hversu vel Rollingarnir halda viröingu sinni og vinsældum, búnir aö leika saman nær samfleytt í tvo áratugi. Auðvitaö veröa þreytumerkin æ fleiri meö hverri plötunni sem frá þeún kemur en Rollingarnir hafa þaö fram yfir flest- allar hljómsveitir frá sjöunda áratugn- um aö reyna að foröast endurtekningu. Þess vegna hefur hljómsveitin einlægt tekið mið af tískustraumum í rokki og meö þeim hætti fylgt takti tímans. Emotional Rescue er ef til vill gleggsta dæmiö en nýja platan, Undercover, er þessu marki brennd einnegin. Hlustiö bara á byrjunúia á titillaginu, Under- cover Of the Night, — svona byrja lög á níunda áratugnum! En þrátt fyrir svona nýtískulegar rispur eru Undercover mestanpart ósvikúi Stonestónlist, orðin dálítiö lúrn í aðra röndúia en ótrúlega töff og hressileg á köflum. Jagger og Rich- ard hafa ausiö upp úr sama laga- Einsgóðog léttrokkuð tónlistgetur orðið Undanfamar vikur hefur lagiö Suddenly Last Summer heyrst nokkuð títt á öldum ljósvakans enda er um aö ræöa grípandi og skemmtilegt lag. Þaö er bandarísk hljómsveit The Models sem flytur lagið og mest áberandi er mjög svo þokkaleg rödd söngkonu hljómsveitarinnar, Martha Davis, en hún er söngkona The Models og grípur í gítar-inn á milli þess sem hún syngur. Það verður aö viðurkennast aö lítið vissi ég um The Models annaö en aö hafa heyrt til hennar af og til í útvarpi þegar mér barst nýjasta plata hljóm- sveitarinnar Little Robbers í hendur, og þótt ég viti nú litlu meira um sögu þessarar hljómsveitar hef ég þó heyrt aö þarna er á feröinni hrn ágætasta hljómsveit er spilar léttrokkuö lög. Nýjar plötur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.