Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Qupperneq 39
DV. FÖSTUDAGUR16. DESEMBER1983. 47 Útvarp Föstudagur 16. desember 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tón- lcikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. 14.40 Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.05 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. Tilkynningar, frh. 17.00 Síðdegisvakan. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.15 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 21.10 Hljómskálamúsík. Guömundur Gilssonkynnir. 21.40 Við aldahvörf. Þáttaröö um brautryöjendur í grasafræði og garöyrkju á Islandi um aldamótin. 3. þáttur: Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari meö henni: Jóhann Pálsson (RUVAK). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gimnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Kvöidgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 hefst meö veður- fregnum kl. 01.00. Föstudagur 16. desember f.h. Kl. lOtil 12: Morgunútvarpiö: Umsjónarmenn Amþrúður Karlsdóttir, Páll Þor- steinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. Kl. 14—16: Pósthólfið: Hróbjartur Jónatansson og Valdís Gunnarsdóttir sjá um þátt- inn. Kl. 16—18: Helgin framundan. Umsjónarmaður Jóhanna Haröardóttir. KL.23.15: Næturútvarp. Kl. 01.10 tengist rás W viö rás 1 og eru báöar rásirnar í gangi til 03.00. Sjónvarp Föstudagur 16. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk. Umsjónarmaöur Edda Andrésdóttir. 21.40 Kastijós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og ögmundur Jónasson. 22.50 Segirfátt afeinum (OddMan Out). Bresk bíómynd frá 1947. Leikstjóri Carol Reed. Aðalhlut- verk: James Mason, Robert Newt- on og Kathleen Ryan. Irskur þjóö- ernissinni og strokufangi særist við ránstilraun og er síöan hund- eltur svo aö tvísýnt er um undan- komu. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.45 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 21.40: Kastljós Sjónvarpið afhjúpar óhugnanlega tilraun til sölu á skemmdri skreið! Þeir ögmundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson eru umsjónarmenn Kastljóss í sjónvarpinu í kvöld. ögmundur sér þar um erlenda efnið en Ingvi Hrafn um það innlenda. I þeim hluta mun Ingvi Hrafn taka fyrir nýlega tilraun til sölu á stór- skemmdri skreiö frá Islandi til Nígeríu. Er þarna um aö ræða skreið sem er hreint út sagt óhugnanleg. Komust sjónvarpsmenn í þessa send- ingu nú fyrir nokkru og hafa þeir því myndir máli sínu til staöfestingar. Er þarna um meiriháttar mál aö ræða. Ingvi Hrafn sagöi aö hann hefði einnig áhuga á aö taka fýrir í þessum þætti þá stööu sem upp er komin í kjöl- far sambandsráðstefnu ASI á dögun- um um kjaramál. Ekki vissi hann þó hvort þaö efni kæmist inn. ögmundur Jónasson er meö erlenda hlutann og hefur þar úr miklu aö velja. Hvaö verður svo fyrir valinu hjá honum kemur í ljós í þættinum í kvöld. Sjónvarp kl. 22.50: Segir fátt af einum Gömul mynd sem fær hæstu einkunn í kvikmyndahandbók Myndin sem sýnd er í sjónvarpinu i kvöld er bresk frá árinu 1947. Heitir hún Odd Man Out eöa Segir fátt af einum, í íslenskri þýöingu! Þótt myndin sé oröin liölega 36 ára gömul og þar með ekki í takt viö tímann hvaö kvikmyndagerð og annaö varðar er þama um mjög merkilega mynd aö ræöa. Kemur það einna best fram í kvikmyndahandbókunum okkar hér á DV. I þeim öllum fær hún mikiö hrós og háar einkunnir. I Halliwell’s Film Guide fær hún t.d. þrjár stjömur af fjómm mögulegum, í Sunday Times Guide to Movies on Television fær hún einnig næsthæstu einkunn og í Movies on TV fær hún hæstu einkunn eöa fjór- ar stjörnur. „Austanhalli” á jólaefni barnanna í sjón- varpinu núna Búiö er aö velja barnaefniö sem sýnt verður í sjónvarpinu á aðfangadag, en þaö er eins konar hvíldarmeöal fyrir þau yngstu á meðan mamma er aö útbúa mat- inn, pabbi aö skreyta jólatréð og allir pakkarnir í finu bréfunum bíöa eftir því aö veröa opnaðir. Segja má að þaö sé nokkur „austanhalli” á efnisvalinu í þessum vinsæla þætti í ár. Aöal- myndin er sovésk útgáfa af sögunni um Gosa og heitir hún Ævintýri Búratínós. Þá veröa sýndar nokkr- ar teiknimyndir og þar á meðal kín- versk teiknimynd en þær hafa verið sjaldgæfar hér á Islandi til þessa. -klp- Myndin f jallar um írskan þjóöemis- sinna sem hefur strokiö úr fangelsi en særist síðan viö rán. Reynir hann aö komast í skjól og vilja sumir hjálpa honum en aörir vilja ekkert hafa meö hann að gera. Unnusta hans getur lítið hjálpað honum því hún er undir eftirliti lögreglunnar. Johnny, en svo heitir söguhetjan og er leikin af James Mason, kemst í kynni viö þrjá menn sem hann treystir misjafnlega vel. Hann vill komast um borö í skip og úr landi og hvernig þaö tekst hjá honum fáum viö aö sjá í lokin. Myndin er nær tvegg ja klukkustunda löng og hefst útsending hennar kl. 22.50. (VAR - SKIPHOLTI21 - (91) 23188 og (91) 27799 Veðurspá Austanátt og fremur svalt í 'veöri, skýjað og slydda eöa snjó- koma um austan- og noröanvert landiö en bjart vestanlands. Veðrið hér ogþar Veður kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö —3, Bergen rigning 5, Hel- sinki þokumóða 1, Kaupmannahöfn heiöskírt 1, Oslo súld 0, Reykjavík skýjaö —4, Stokkhólmur þokumóða 0. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjaö I ’8, Berlín mistur —3, Chicago úr- 'koma —3, Feneyjar heiðskírt —1, Frankfurt þokumóöa —7, Nuuk skýjaö —7, London skýjaö 7, Luxemborg þokumóöa 0, Mallorca skýjaö 20, Montreal skýjaö 14, Winnipeg skafrenningur —23, Paris skýjaö 9. Gengið Gengisskráning nr. 237 — 15. desember 1983 kl. 09.15 Einmg KAUP SALA 1 Bandarikjadoilar 28,650 28,730 1 Sterlingspund 40,619 40,732 1 Kanadadollar 22,939 23,003 1 Dönsk króna 2,8661 2,8741 1 Norsk króna 3,6813 3,6916 1 Sœnsk króna 3,5344 3,5443 1 Finnskt mark 4,8724 4,8861 1 Franskur franki 3,3917 3.4012 1 Belgiskur franki 0,5097 0,5111 1 Svissn. franki 12,9638 13,0000 1 Hollensk florina 9,2404 9,2662 1 V-Þýskt mark 10,3774 10,4064 1 ítölsk lira 0,01713 0,01718 1 Austurr. Sch. 1,4719 1,4760 1 Portug. Escudó 0,2166 0,2172 1 Spánskur peseti 0,1800 0,1805 1 Japansktyen 0,12197 0,12231 1 írskt pund 32,217 32,307 Belgískur franki 0,5011 0,5025 SDR (sérstök 29,7486 29,8317 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR DESEMBER 1 Bandarfkjadollar 28,340 1 Sterlingspund 41,372 1 Kanadadollar 22,859 1 Dönsk króna 2,8926 1 Norsk króna 3,7702 1 Sœnsk króna 3,5545 1 Finnsktmark 4,8946 1 Franskur frankí 3,4327 1 Belgískur franki 0,5141 1 Svissn. franki 12,9851 1 Hollensk florina 9,3187 1 V-Þýskt mark 10,4425 1 ítölsk líra 0,01727 1 Austurr. Sch. 1,4834 1 Portug. Escudó 0,2193 1 Sspánskur peseti 0,1819 1 Japansktyen 0,12044 1 Írsktpund 32,463 Belgískur franki 0,5080 SDR (sérstök 29,7474 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.