Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Qupperneq 40
TAL STÖDVARBÍLAR
um alla borgina...!
.85000
NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN
KNARRARVOGI 2 — REYKJAVÍK
Fiskveiðistefnan á
næsta ári: .
Akvörðun um
hámarksafla
kynnt í dag
Búist er viö aö kynnt veröi ákvörðun
um hámarksafla þorsks á næsta ári
eftir fund ríkisstjómarinnar í dag, aö
sögn Halldórs Asgrímssonar sjávarút-
vegsráðherra. Taliö er aö marldö veröi
sett við 230 þúsund tonn eöa nálægt því.
Fiskifræöingar hafa lagt til 200 þúsund
tonna hámark.
Ráðherrann sat á fundi meö hags-
munaaðilum fyrir ríkisstjómarfund-
inn og kynnti þeim viðhorf sín.
I dag halda svo áfram umræöur á
Alþingi um frumvarp til laga um nýt-
ingu fiskveiðilandhelginnar og kvóta-
skiptingu milli veiöiskipa. HERB
Eimskip
lækkar f lutn-
ingsgjöld
á stykkjavöru um 7%
Eimskipafélag Islands hefur ákveö-
iö aö lækka gjaldskrá fyrir flutning á
stykkjavöru til landsins um 7%. Lækk-
un þessi tekur gildi næstkomandi
mánudag, 19. desember, og miðast viö
komudag skips.
Félagiö tilgreinir einkum tvær
ástæöur fyrir lækkuninni. Annars veg-
ar aukna hagkvæmni í rekstri félags-
ins, sem m.a. hefur skapast meö aukn-
um gámaflutningum, fjárfestingum í
nýjum tækjum og aöstööu og endur-
skipulagningu og endurnýjun á skipa-
stóli félagsins. Hin ástæöa lækkunar-
innar er bætt rekstrarskilyrði al-
mennt og er þar m.a. átt viö lægri vexti
á erlendum lánum, hagstæðara olíu-
verö og meiri festu í íslensku efnahags-
lífi, svo sem minni verðbólgu og
stööugra gengi.
-GB
Lagt hald á
talstöðvar
Radíóeftirlit Pósts og síma lagöi í
gær hald á tvær talstöövar þjófavama-
fyrirtækisins Vara.
„Önnur þeirra var ónúmeruð og ekki
samþykkt af Pósti og síma. Hún hefur
ekki fariö eftir löglegum leiðum til
landsins,” sagöi Þórir Garðarsson,
yfirmaöur radíóeftirlitsins.
„Hin stööin er þannig aö búiö var aö
eiga við hana, gera hana aflmeiri og
breyta tíðnum eftir aö hún var sam-
þykkt,” sagöi Þórir.
-KMU
LOKI
Buenos Aires bolarnir
komnir aftur.
— Bændahöllin.
27022
AUGLÝSINGAR
SÍÐUMÚLA 33
SAAÁAÚGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
þverholTi n
86611
RITSTJÓRN
SÍÐUMÚLA 12—14
Kvótafrumvarp
og vörugjald af-
greidd fyrir jól
—f rumvarp um Húsnæðisstof nun látið bíða
Á fundi forseta Alþingis og for- úthlutun kvótans. A lista ríkisstjórn- Frumvarp um Húsnæðisstofnun rík-
manna þingflokkanna í gærkvöldi arinnar er einnig framlenging á isins mun einnig bíða afgreiöslu eftir
voru lagöar línur um þaö hvemig af- tímabundnu vörugjaldi en ólíklegt áramót.
greiða eigi nauðsynlegustu þingmál þykir aö vömgjaldiö verði lækkaö. A fundinum i gærkveldi lagöi
fyrir jólaleyfi, sem stefnt er aö aö Þá er ákveðið að reyna aö afgreiöa stjórnarandstaðan áherslu á að
verði þriöjudaginn 20. desember. frumvarp um tekju- og eignaskatt þingsályktunartUlaga um af-
Þriöja umræöa um fjárlögin verður meö þeim breytingum sem geröar vopnunarmál yröi afgreidd fyrir
á mánudaginn en atkvæðagreiðsla á voru í gærkvöldi, fmmvarp um inn- þinghlé, svo og þingsályktunartil-
þriöjudag. Fundir veröa haldnir í lenda lánsfjáröflun, um skatt á laga um aögerðir gegn innflutningi
deildum Alþingis í dag og á morgun. verslunar- og skrifstofuhúsnæöi, um og dreifingu ávana- og fíkniefna og
Rikisstjórnin leggur áherslu á aö sjúkratryggingagjald, veröjöfnunar- frumvarp um lengingu
auk fjárlaganna veröi afgreitt fyrir gjald á raforku og skipan gjald- fæöingarorlofs til handa þeim konum
jólaleyfi frumvarp um veiðar í land- eyrismála. sem eignast fjölbura. Fjórar tiUögur
helgi eöa svonefnt kvótafrumvarp Olíklegt er hins vegar taliö aö um afvopnunarmál liggja nú fyrir
enda er samkomulag um að sett lánsfjárlög verði afgreidd fyrir þing- Alþingi og mun utanríkismálanefnd
veröi inn ákvæði um aö sjávarút- hlé enda ekki talin sama nauösyn á koma saman um helgina til aö reyna
vegsráöherra hafi samráö viö afgreiöslu þess og öörum frumvörp- aðnásamkomulagiumeinatillögu.
sjávarútvegsnefndir Alþingis um um tengdum fjárlagafrumvarpi. ÖEF
fiiwyufi iui lyrsiu övnu-
ingin af fiskitöflum á veg-
um Hjálparstofnunar kirkj-
unnar áleiðis til Eþíópíu.
Verður töflunum dreift á
neyðarsvœðunum þar. f
þessari fyrstu sendingu er
ritlega tonn af fiskitoflum,
eða sem svarar 50.000 mat-
arskömmtum. Myndina tók
fréttaritari DV í gœrkvöld
þegar verið var að skipa
töflunum um borð í vél frá
Arnarflugi en forráðamenn
flugfélagsins ákváðu að
gefa flutninginn á þessu
fyrsta tonni í tilefni lands-
söfnunar þeirrar er nú
stendur yfir á vegum
Hjálparstofnunar kirkjunn-
ar. -JSS/DV-mynd: Heiðar
EMBÆTTISMAÐURI
STÓL KOMMISARS?
— verður Tómas að velja um kommisarsstólinn og þingsætið?
Nær afráðið mun vera að Kristinn
Zimsen verði annar af tveim kommi-
sörum Framkvæmdastofnunar og
taki stól Sverris Hermannssonar.
Kristinn veitir nú Byggðasjóði for-
stöðu. Samkvæmt „minnispunktum”
stjórnarflokkanna ætti Tómas Arna-
son þegar aö hafa valiö um
kommisarsstólinn og sæti sitt á
Alþingi. En hann vermir hvort
tveggjaenn.
Veröi Kristinn kommisar er þaö
nýlunda því hingaö til hafa stjórnar-
flokkar á hverjum tíma skipað
kommisara eftir flokkspólitískum
línum. Kristinn er ekki talinn geta
flokkast með þeim hætti.
Viö myndun ríkisstjórnarinnar
geröu stjórnarflokkarnir meö sér
samkomulag um aö skoöa og gera
ýmislegt sem ekki var beint taliö í
stjórnarsáttmálanum. Þaö var kall-
aö minnispunktar. Einn þeirra var
um að kommisarar í Framkvæmda-
stofnun gegndu ekki þingstörfum
frekar en bankastjórar. Tómas
Árnason, sem var einn af helstu
samningamönnum Framsóknar-
flokksins við stjómarmyndunina,
samþykkti þennan punkt meö öðr-
um. Þaö var hins vegar áður en ljóst
varö að hann yröi ekki ráöherra
áfram.
Nú þykir ýmsum aö Tómas hafi
vanefnt samkomulag um þennan
punkt þar sem hann settist strax í
stól kommisars, sem hafði veriö
geymdur auður í tíö fyrrverandi
ríkisstjórnar, og tók jafnframt sæti
sitt á Alþingi í haust eins og ekkert
hefði ískorist.
Samkvæmt heimildum DV í báðum
stjórnarflokkunum er þó ekki liklegt
aö mikið veöur veröi gert út af þessu
alveg á næstunni. Byggist þaö helst á
þeim möguleika aö Framkvæmda-
stofnun veröi jafnvel lögö niður.
HERB
Frumvarp að
fjárhagsáætlun
Reykjavíkur 1984:
Ríflega 500
milljóna
rekstrar-
afgangur
Samkvæmt frumvarpi, aö fjárhags-
áætlun Reykjavíkurborgar er gert ráð
fyrir aö rekstrarafgangur verði 542,7
milljónir króna á næsta ári.
Frumvarpið var lagt fram á fundi
borgarstjómar í gærkvöld. I því eru
tekjur borgarinnar áætlaöar um
2.405,4 milljónir króna á næsta ári en
gjöld hins vegar 1.862,7. Stærstu tekju-
liöirnir eru tekjuskattur sem nemur
1.090,0 milljónum króna en þaö er 47%
hækkun frá frumvarpi síðasta árs,
fasteignagjöld sem nema 378,7 milljón-
um króna sem er 71,9% hækkun og
aöstöðugjöld upp á 380 milljónir.
Félagsmálin eru stærsti liöur út-
gjaldanna en til þeirra er áætlaö aö
verja 615,8 milljónum króna sem er
59% hækkun frá frumvarpi síðasta árs.
-JSS
Skaftamálið:
Yfirheyrslur
hjá sakadómi
ekki byrjaðar
Dómsyfirheyrslur í dómsrannsókn
Sakadóms Reykjavíkur á kæru Skafta
Jónssonar blaðamanns á hendur lög-
regluþjónunum þremur eru ekki hafn-
ar.
Samkvæmt upplýsingum hjá Saka-
dómi Reykjavíkur í gær er enn ekki bú-
iö að ákveöa hver stjómar yfirheyrsl-
unum af hálfu Sakadóms.
Um þaö hvort dómsyfirheyrslumar
veröa opnar liggur enn ekki fýrir. Þaö
mun vera á valdi þess sem annastmál-
iö aö ákveöa hvort svo verður.
Ljóst mun þó vera aö fulltrúi ríkis-
saksóknara veröur viðstaddur yfir-
heyrslurnar.
Þegar dómsrannsókn er lokiö
veröur málið sent aftur til ríkissak-
sóknara sem ákveður hvort ástæöa sé
til aö gefa út kæru. -JGH
Ástarbréf Þór-
bergstil barns-
móðursinnar
Ástarbréf Þórbergs Þóröarsonar til
Sólrúnar Jónsdóttur, rituð á árunum
1922—1931, em komin út í bók sem ber
heitiö,,Bréf tilSólu”.
Ekki hefur opinberlega verið vitað
um þessi bréf áöur né heldur um þaö
aö í þeim kemur fram aö Þórbergur og
Sólrún eignuðust dóttur saman áriö
1924 sem Guðbjörg heitir og býr nú
ekkjaíKópavogi.
Guöbjörg hefur alla tíö veriö skráð
Steindórsdóttir en svo hét maður
Sólrúnar sem lést áriö 1924. Guöbjörg
hefur gert tilraunir til aö fá faðerni sitt
staöfest fyrir dómstólum en ekki tek-
ist. Eru þau mál einnig rakin í bókinni
og málskjöl og dómsniðurstöður birt-
ar.
Guöbjörg gefur sjálf út bókina en
. Almenna bókafélagið sér um dreifing-
una. SþS
VAXTAUEKKUN
I dag mun Seölabankinn gefa út til-
kynningu um lækkun innláns- og út-
lánsvaxta frá og meö 21. þ.m. Sam-
kvæmt óstaðfestum fregnum er ætlaö
aö vextir lækki að meðaltali um 5
prósentustig. -EIR