Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 21. JANUAR1984 5 ÓkBanka- strætið öfugt — og þar með endaöi kaupstaðarferð utanbæjarmannsins Lögregluþjónar, sem voru á feröinni í leist honum ekki á partíið eða dömum- fyrrinótt voru staðráðnir í því að at- ar sem þar voru og ákvaö hann þá að huga nánar ökumann bifreiðar sem fara heim aftur. Kunninginnkunnibet- þeir sáu aka af mikilli varfærni upp ur við sig í partíinu og vildi ekkert Bankastrætið í Reykjavík, en sú gata fara, en hinn náði þá bíllyklunum af er einstefnuakstursgata eins og nær honumoghéltsjálfuraf stað. allir vita. Umferðin flæktist ekki fyrir honum Þeim tókst að stööva bilinn sem var þarna um nóttina en aftur á móti um- á utanbæjamúmeri og reyndist öku- ferðarreglumar. Endaði ökuferðin maðurinn — eins og þá hafði gmnað — eins og fyrr segir með akstri upp veranokkuðvelviðskál. Bankastræúð en ökumaðurinn fékk að Hafði hann brugðið sér í bæinn gista fangageymslumar í höfuðborg- ásamt kunningja sinum og þeir smellt inni það sem eftir var næturinnar. sér á ball og þaöan í partí. Eitthvað -klp Þjóf ur á Fyrr í vikunni var starfsmaður fyrir- tækis á Keflavíkurflugvelli handtekinn vegna gruns um þjófnað frá vinnuveit- endum sínum. Við húsrannsókn á heimili hans fannst umtalsvert magn af varningi alls konar, bensíni, mat- vælum og tækjum. Hefur hann játað afbrot sitt og yfirsjónir í yfirheyrslum Vellinum hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. Umræddur starfsmaður mun hafa stundaö iðju sina um nokkurt skeiö og orðið vel ágengt þar sem hann hafði til urnráða lyklakippu sem hann átti ekki að hafa — og enginn vissi að hann hefði. -EIR. Þórarinn Tyrfingsson, læknir hjá SAÁ. Hann kemur á fund JC-manna á Hótel Sögu í hádeginu í dag og flytur erindi um böl vímuefna. En landsverkefni JC þetta starfsárið er andóf gegn vímuefnum. JC-fundur á Sögu í dag Yfir hundraö JC-félagar koma sam- an á framkvæmdastjómarfundi JC- hreyfingarinnar í Átthagasal Hótel Sögu í dag, laugardag. Fundurinn hefst klukkan tíu og stendur fram eftir degi. Þórarinn Tyrfingsson, læknir hjá SÁA, mun í hádeginu flytja erindi um böl vímuefna. En þess má geta að landsverkefni JC þetta starfsáriö er andóf gegn vímuefnum. Framkvæmdastjómarfundimir em tii þess að fara yfir stöðu þeirra verk- efna sem JC-félagar hafa veriö aö framkvæma í vetur. Þá er einnig hug- aö að starfinu á komandi mánuðum. A fundinn mæta landsstjórn JC, for- setar aðildarfélaganna, auk margra annarra JC-félaga. I JC em nú rúm- lega 1300 manns. Félögin em yfir þrjá- tíu, víðs vegar um landiö. -JGH Samtök kvenna á vinnumarkaði: Framhaldsstofn- fundur á morgun Samtök kvenna á vinnumarkaði halda framhaldsstofnfund sinn á morgun, 22. janúar, kl. 13.30 í Menn- ingarmiðstööinni Gerðubergi, Breiö- holti. A fundinum verður m.a. fjallaö um þaö alvarlega ástand sem er að skap- ast í atvinnumálum þjóðarinnar. Samtökin eru stofnuð með það mark- mið í huga m.a. að ber jast fyrir jöfnum launum kvenna og karla, félagslegum úrbótum, svo sem aukningu dagvistar- rýma, að kjör kvenna verði ætíö miðuð við það sem best gerist varöandi líf- eyrismál, veikindarétt, fæðingarorlof og uppsagnarfrest. Þá berjast samtök- in fyrir því að endurheimta kjara- skerðingar siðustu mánaða og koma í veg fyrir frekara kauprán. -JSS Búðardalur: ALLIR í SÓLBAÐ — í nýju sólbaðsstofunni Frá önnu Flosadóttur, fréttaritara DV í Búðardal. Hjónin Inga María Pálsdóttir og Hilmar Oskarsson opnuðu nýlega sól- baösstofu í Búöardal. Mikill fengur er að þessu framtaki þeirra hjóna og hefur þessi aðstaða verið mjög vel sótt. Þegar sáiin er sigin niður fyrir lág- mark sökum óveðurs, fannfergis, frosthörku og ófærðar er hressandi aö lífga hana aðeins upp með sólböðum og meðfylgjandi brúnum hörundslit. Sala á ljósum sumarfatnaði, svo sem hvítum bolum, gulum blússum og ljós- bláum og bleikum peysum hefur stór- aukist hjá kaupfélaginu sökum alls þessa brúna fólks. Og má því með sanni segja að allir geti unað glaöir við sitt. -CH Lögreglan leitarað Lada-bifreið Lögreglan í Reykjavík auglýsir eftir setningamúmerinu R-12685. Þeir sem bifreið sem stolið var frá Fellsmúla á kunna að vita eitthvað um bifreiðina þriðjudaginn. Er það bifreið af gerð- eru beðnir um að láta lögregluna vita inni Lada 1600, drapplituð, með skrá- semallrafyrst. -klp- Hjá Otto Versand er verðbólgan engin á meðan gengið er stöðugt, eins og verið hefur siðan i mai '82. Nýi Otto iistinn er 1068 bls. + aukalistar, fullur af öllum hugsanlegum vörum sem eitt heimili þarfnast. Otto Versand er ein stærsta póstverslun heims, og með þeim ódýrustu, með öruggt afgreiðslukerfi. Otto Versand listinn er nauðsynlegur á hverju heimili og útgjöldin lækka með aðstoð Otto listans. Hringdu eða skrifaðu eftir lista og þú hefur Evróputiskuna inni i stofu. Einfalt, þægilegt, öruggt og ódýrt. Hafðu samband strax, síðast kláruðust listarnir á 3 vikum. Þeir sem eiga fria lista vinsamlega sækið þá sem fyrst á Tunguveg 18, síminn þar er 9. nrirm PÓSTHOLF 4333 ILMJ I I I/ f 124RVIK ■ L M m SÍMI 66375 VERSAND UMBOÐIÐ VERSLUNIN Opið í dag til kl. 19.00. Barnagæsla í Ólátagarði og kaffi og kleinur í Kleinukoti. Kjarabótin þetta árið er Partner verksmiðjuútsalan. 1>A Verksmiðjuútsalan Armúla 17. Sími 687482.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.