Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1984, Page 26
26 DV. LAUGARDAGUR 21. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Barngóö kona óskast til heimilisstarfa og barnagæslu frá kl. 13—18 virka daga eða eftir samkomu- iagi, búum í Árbæ. Uppl. í sima 75129. Sjómenn, sjómenn. Vanan mann vantar á 18 tonna bát, ' sem gerður er út frá Sandgerði á — línuveiðar. Simi 92-72G8. —'Vanur maður óskast á net á 12 tonna bát, róið frá. Keflavík, síðan Grindavík. Trygging. Uppl. í síma 1784 og 3960, Þorlákshöfn. Ráðskona á aldrinum 35—40 ára __óskast á heimili úti á landi, má hafa með sér 1 barn. Svarbréf sendist DV ...merkt „Ráðskona 498”. Atvinna óskast Eg er 26 ára, , og óska eftir góöu starfi. Ég er í Einka- ritaraskóla Mímis f.h. kl. 9—12, en get byrjað að vinna fullan vinnudag eftir 4. apríl, er með góða ensku- og vél- ritunarkunnáttu, get hafið störf strax. Vinsamlegast hafið samband í síma 75284. Ungur maður óskar eftir atvinnu á höfuöborgarsvæðinu, hefur margra ára reynslu í bílaviö- gerðum. Allt annað kemur einnig til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 24219. Óska eftir atvinnu á vinnuvélar, hef réttindi. Uppl. í síma 71511 eftir kl. 19 á kvöldin. 21 árs stúika óskar eftir atvinnu, hefur verslunar- og stúdents- próf, starfsreysnsla i skrifstofustörf- um. Uppl. í sima 79847. Nemi í trésmíði óskar eftir vinnu á sendibíl, allt kemur til greina. Uppl. í síma 84751 eftir kl. 5. 26 ára snyrtisérfræðingur óskar eftir líflegri og góðri vinnu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 79686. Tvítugur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu, helst í sambandi við ljósmyndun. Ymislegt annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 75983. VHS MYNDBÖND VÍDEÖIÆKÍ klúbburínn Stórholti 1. Rvk. Sími 35458 Skemmtanir Takið eftir — Diskótekið Donna. Nú á síðustu og verstu tímum bjóöum við upp á kjarnorkuvarin, sprengju- held hljómtæki, laser og geislavirkt ljósasjó. Spiium á alls konar sprengju- hátíðum (i verstu tilfellum). Okkar dansleikir bregöast ekki. Diskótekið Donna. Uppl. og pantanir í síma 45855 og 42119. Diskótekið Devo, hvað er nú það? Jú, það er eitt elsta ferðadiskótekið í bransanum. Skotheld hljómtæki, meiri háttar ljósasjóv. Diskó, gömlu dansarnir og allt þar á milli. Lagaval í höndum fagmanna. Uppl. í síma 42056 og 44640. Gleöilegt nýár. Þökkum okkar ótalmörgu viðskipta- hópum og félögum ánægjulegt sam- starf á liðnum árum. Sömu aðilum bendum við á að gera pantanir fyrir þorrablótiö eða árshátíöina tímanlega. Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar fullbókuð. Sem elsta feröadiskótekiö búum við yfir góðri reynslu. Heima- siminn er 50513. Diskótekiö Dísa. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. BMW 528i automatic árg. 1982 BMW 520i automatic árg. 1983 BMW 520i automatic árg. 1982 BMW 520i árg. 1982 BMW 520 árg. 1981 BMW 520 árg. 1980 BMW 518 árg. 1982 BMW 518 árg. 1981 BMW 518 árg. 1980 BMW 323Í árg. 1983 BMW 323i árg. 1982 BMW 323Í árg. 1981 BMW 320 automatic árg. 1982 BMW 320 árg. 1982 BMW 320 árg. 1981 BMW 320 árg. 1980 BMW 320 árg. 1979 BMW 318i árg. 1982 Innrömmun Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni, mikið úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18, opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Húsaviðgerðir Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar, aöeins með viöur- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. BMW 318i árg. 1981 BMW 318 automatic árg. 1979 BMW 316 árg. 1983 BMW 316 árg. 1982 &MW 316 árg. 1981 BMW 315 árg. 1982 BMW 315 árg. 1981 Renault 20 TL árg. 1979 Renault 20 TL árg. 1978 Renault 20 GTL árg. 1979 Renault 18 TS árg. 1982 Renault 18 GTL árg. 1980 Renault 18TS árg. 1980 Renault 18 TL árg. 1979 Renault 16 TL árg. 1971 Renault 15 TS árg. 1974 Renault 12 TL árg. 1978 Renault 5 GTL árg. 1980 Renault 4 TL árg. 1980 Renault 4 Van F6 árg. 1979 Mitsubishi Colt árg. 1981. Verðbréf Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Verðbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur aö viðskiptavíxlum og óverðtryggðum veðskuldabréfum. Inn- heimta sf., innheimtuþjónusta og verð- bréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 Og 13.30-17. Þjónusta Halló. Ertu aö byggja eða þarftu að breyta? Við erum tveir húsasmiðir og getum bætt við okkur smáverkefnum. Uppl. í síma 33592, Stefán og 42056, Ingi. Mótarif. Tökum að okkur niðurrif og hreinsun móta, gerum tilboð. Uppl. í síma 20392 eða 20733. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræöslulagnir í plön og stéttar. Uppí. í síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftirkl. 19 á kvöldin, Rörtak. Aihiiða raflagnaviðgerðir- nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasimakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóðarúthlutun. Greiösluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarð R. Guðbjörnsson, heimasimi 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliöa viðgerðir á húseignum, járnklæðingar, þak- viðgeröir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Get bætt við mig úrbeiningum á stórgripakjöti, útbý einnig veislumat. Uppl. í síma 76489 eftirkl. 20. Húsamálun. Málari getur bætt við sig verkefnum, vönduö vinna, sími 34779. Húsbyggjendur. Getum bætt við okkur verkefnum í al- hliða smíðum, höfum á okkar snærum löglega fagmenn á öllum sviðum. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Hús- björg, símar eftir kl. 19 54646,78899. Pípulagnir — f ráfalls- hreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögnum, viðgerðum, og þetta meö hitakostnaðinn, reynum aö halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins- unina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjónusta. Siguröur Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939 og 28813. Líkamsrækt Ströndin auglýsir. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Við störfum áfram um óákveðinn tíma. Ilvernig væri að vera brún og falleg fyrir árshátíðina í Bel-O-Sol stól- bekknum. Glænýjar perur. Sérklefar. 10% afsláttur fyrir skólafólk. Verið velkomin. Sólbaöstofan Ströndin, Nóa- túni 17, sími 21116 (sama hús og versl- unin Nóatún). Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mínútna ljósa- bekki, alveg nýjar perur, borgið tíu tíma en fáið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótasnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfna- hólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Nýtt líf á nýju ári. Hópur fólks kemur reglulega saman til að ná tökum á mataræði sínu og ráða þannig sjálft meiru um heilsu sína og lífshamingju. Fylgt er sérstakri dag- skrá undir læknis hendi og fariö eftir ráðgjöf næringarfræðings. Allur almennur matur er á boðstólum. Vilt þú slást í hópinn? Það breytir lífi þínu til batnaðar og gæti jafnvel bjargaö því. Uppl. í síma 23833 á daginn og 74811 ákvöldin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610 býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga og til kl. 18 á laugar- dögum. Breiöari ljósásamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur. 10 tímar á 550 kr. Reyniö Slendertone vöövaþjálfunartækið til grenningar, vöðvastyrkingar og við vöövabólgum. Sérstök gjafakort og Kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Nýjung á tslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó Sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu sólar- iumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök , andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höföagafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hliö. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góö aðstaða, Bellaríum-Super perur, opið kl. 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Sól—sána. Janúartilboð: 10 tímar kr. 500, nýjar perur. Einnig alhliða snyrtiþjónusta og líkamsnudd. Pantanir í síma 31717. Sól- og snyrtistofan Skeifunni 3c. Nýjasta nýtt. Viö bjóöum sólbaðsunnendum upp á Solana Super sólbekki meö 28 sér- hönnuöum perum, 12 að neöan og 16 að ofan, þá fullkomnustu hérlendis, breiða og vel kælda sem gefa fallegan brúnan lit. Tímamælir á perunotkun. Sérklefar, stereomúsík við hvern bekk, rúmgóð sauna, sturtur, snyrti- og hvíldaraðstaða. Verið velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4, garðmegin, sími 71050. Kennsla Námskeið. Myndflos og japanskt kúnstbróderí (pennasaumur) hafið á ný. Fáum bætt við. Innritun í síma 33826 eöa 33408 frá kl. 10-12 f.h. Námskeiðaðbyrja í kúnstbróderíi (listasaum), fínu og grófu flosi. Ellen, Hannyröaverslun, Kárastíg 1, sími 13540. OPIÐ LAUGARDAG KL. 2-4. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 OPIÐ í DAG tilkl.___________________________________ Allar vörur á markaösveröi / ÖlluiYI deildum Leiðin iiggur til okkar í versíanamiðstöð vesturbæjar JL-GRILLIÐ —GRILLRÉTTIR ALLAIM DAGINN Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála IJOOCABU Jón Loftsson hf.HRINGBRAUT121 — SIMI10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.